Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 2
« MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. BEBRÚAR 1971 72 Vestf jarðabátar á r æk j u veiðum RÆKJUVEIDARNAB hófust all.s staðar á ný 16. janúar, og eru nú 72 bátar frá Vestfjörðum komnir á rækjuveiðar. Er það meiri bátaf jöldi en nokkru slnni * fyrr. I fyrra voru 49 bátar á rækjuveiðum í janúar og árið 1969 voru þeir 36. Frá Bikiudai voru nú gerðir út 15 báitar tíil rsekjuveiða í Arnarfirði, og öíliiuðu þeir 81 test í 287 róðrum, en í íyrra var afli 11 rækjutoáta £rá BMdiudal 104 Jjestir í 223 róðrutn. Aflaiiœstu bátarnir niú varu Víisir með 9,7 festir, Dröfn 7,4 'tesaUir og Garð- ar 7,0 testir. Frá verstöðvunuim við Isa- fjarðardjúp voru rnú gerðir út 46 bátair t'il rækjuveiða, og reyndist afli þeirra 251,7 lestir. Er það'100 lestium meiri afffi en á sama tíma' í fyrra, en þá voru gerðir út 29 bátar til rækjiuveiða í tsafjarðardjúpi. Þess ber að geta, að veiðiheiimiWir bátamina — eru mik*u rýmri en í fyrra. Má hver bátiur nú veiða 6 testir á vUkiu, en í fyrra var hámarks- affiinn buindinn við 3 testiií. Eng- Óeirðir í Rómaborg Rómaborg 6. febr. AP. MIKIL ókyrrð var í Rómaborg í gærkvöldi og átti lögreglan í höggi við fjölmennan hóp and- fasista. Meiddust þrír lögreglu- menn og þrír borgarar og nitján menn, sem taldir eru Maoistar voru handteknir. Óeirðir þessar fylgdu í kjölfar tveggja funda sem vinstrisinnaðir efnda til og þrjátíu þúsund manns sóttu. Þar voru höfð uppi mótmæli gegn aukinni athafnasemi fasista víð's vegar um ítalíu á síðustu dög- um. % Á föstudag gagnrýndu forsset- isráðherranm Emilio Co'.ambo og inManrikisráðharírann Franco Rest ivo öTgasimna fyrir að skapa glundroða og kynda undir of- beldisverk. Sögðu þeir báðir að ekki yrði tekið neimuim vettlinga- tökum á þeim, sem virtu lög og regkir að veltugi. inn bátur náði lieyfifleguim há- mankSaflla fyrri viteuina, en síð- ari Vitouna náði Ægir hámarks- aflianium. Frá Hólimiavílk og Draragsnesi voru gerðir út 11 bátar iM ræikju véiða, og öftuðu þeir 70 testir í mán/uðinium. Fóru 37 lestir tiil vinnslu á Hólmavík en 33 lest- ir á Drainigisimesi. Afllaihæsitiu bát- amir voru Sigurbjörg með 8,5 tesfcir, Guðrún Guðmiundsdátitir með 8,5 testir og Birgir með 7,4 testir. í fyrra voru gerðir út 9 bátar tii rækjuveiða frá Hódma- vík og Drangsmesí og öfiuðu þeir 91 test í jainúar. Samkoma til stuðnings náttúruvernd í Þingeyjarsýslu Byrja loðnuleit RANNSÓKNARSKIPIÐ Árni Friðriksson var kominn austur fyrir land um miðjan dag í gær og rétt byrjaður ioðnuleit. Höfðu í gærmorgun fundizt smálóðning ar á Reyðarf jarðardýpi. Af Seley var heldur ekki mik- ið að frétta. Skipið hafði legið inni vegna brælu og nýlega kom ið aftur í leitina fyiir austan. Blaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson abcdefgh HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hceinn Hrafnsson 12. Í4xe5 Bg4-d7 í DAG kl. 5 efna sjálfboðaliðar og áhugamenn um náttúruvernd til samkomu i Háskóiabíói, til að láta i ljós stuðning við málstað náttúruverndarmanna í Suður- Þingeyjarsýslu. Verður Gunnar Gunnarsson, rithöfundur, aðal- ræðumaður á fundinum. Fjðldi manna kemur fram í dagskránni, svo sem Finnur Guð- mundsson, íuglafræðingur, Guð- mundur Jónsson, óperusöngvari, ieikararnir Bríet Héðinsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Baldvin Hall- dórsson, Flosi Ólafsson, Gísli Halldórsson og Gunnar Eyjólfs- son, þjóðlagatríóið „Þrjú á palli" og hljómsveítín „Náttúra", Horna flokkurinn Haukur o. fl. Kostar aðgangseyrir 250 kr. og verður það sem inn kemur afhent sam- tökum landeigenda í fundarlok. Mitchell tunglfari á Islandi ANNAR þessara manna er nú um þessar mundir staddur víðs fjarri mannabyggðum. Hann er nú um það bil að leggja af stað frá tunglinu ásamt félaga sínum Alan B. Shepard, þar sem þeir hafa átt viðstöðu í tvo daga. Mað- urinn er Edgar D. Mitchell og með honum á myndinni er Andri Heiðberg, kafari og þyrluflugmaður. Hinn 3. júU 1967 flutti Andri geimfarana til Herðu- breiðarlinda, þar sem hann hitti hóp bandariskra geim- fara í jarðfræðileiðangri. — Mitchell hafði orðið eitthvað síðbúinn og þurfti því á aðstoð Andra að halda til þess að ná félögum sínum. Þetta var ein- mitt daginn, sem Bjarni heit- inn Benediktsson heimsótti geimfarana ásamt þáver- Bagalegar taf ir á flutn- ingum til Vestf jarða VEGNA óánægju fólka á Vest- fjörðum út af ófullnægjatidi strandferðum átti Mbl. samtal við forstjóra skipaútgerðarirnnar Guðjón Teátaisan ag gaÆ hamn blaðinu eftirgreindar upplýsing- ar: Strandferðaskipið Herðu- breið fór héðan sl. fimmtudag til Vestfjarða og var fyrirsjáan- legt að miklu rneiri vöxur lágu fyrir en skipið gat tekið og slíkt ekki óvenjulegt. Hefir þetta oft Leiksýning í Landeyjum Borgareyrum, 6. febrúar 1 GÆRKVÖLDI frumsýndi ung- mennafélagið Dagsbrún i Aust- ur-Landeyjum sjónleikinn Synd- ir annarra eftir Einar H. Kvaran í félagsheimilinu Gunnarshólma. Leikstjórar voru Eyvindur Er- lendsson og frú Jóhanna Axels- dóttir, sem einnig lék eitt af að- alhlutverkunum. Hvert sæti var skipað og leiknum mjög vel tek ið. Leikstjórar og leíkendur voru hylltir með blómum og lófataki í lok sýningar. Næsta sýning verður i Gunn- arshólma á sunnudagskvöld kl. 9.30. — Markús. leitt til þess að vörur á Suður- Vestfirðina, sem síðast skyldi hlaða, hafa orðið eftix og send ing tafizt tii leiðinda og baga fyrir aðila M.a. skapar slíkt sem betta rugling á skipsskjöl um og hættu á frekari vanskil um. í síðustu ferð Herðubreiðar var snúið vi5 hleðsluröð Vest- fjarðahafna, til þess að eftirlega kæmi ekki alitaf niður á fólki á sömu höfnum, en við þetta varð eftir mikið af vörum til fsafjarðar, svo sem 900 kasaar af öli og gosdrykkjum og mikið af alls konar öðrum vörum. En lík legt er E;ð inn á milli séu ein hverjar vörur, sem verulega baigaite'gt er, að ekfci komist ti'l pkila tafarlaust. Ferð Herðubreiðar nú er sér ferð til Vestfjarða og fer skip- ið atftur vesitmr í hrinigferð ník. þriðjudag og getur þá væntan- lega hreinsað upp eftirlegufarm til ísafjarðar, en þá kunna að sfeapast niý vamdræði svipaðö eðll- is. Sýniiir þetta m. a. hve bajgaítegt hefur reynzt að bíða svo lengi sem raun ber vitni eftir skipa smíðinni á Akureyri, sagði Guð jón að lokum. andi sendiherra Bandaríkj- anna, Karl Rolvaag. Andri sagði Mbl. i gær að Mitchell hefði haft mikið gaman af ferðinni, fylgzt vel með kennileitum og korti, en að auki stjórnaði hann þyrlunni um helming leiðarinnar. Við Búrfell urðu þeir að lenda til þess að taka bensín, sem Andri átti þar. Kom bíll Borgarstjórn: frá Búrfelli til móts við þá, en hann festist í forarleðju. Þar sem ekki var unnt að færa þyrluna að bílnum, urðu þeir Andri og Mitchell að ýta honutn um 100 metra, sem var nokkuð erfitt. Gekk geimfar- imn rösklega fram við þá iðju að sögn Andra. Loks skrifaði Edgar D. Mitchell í logbók þyrlunnar nokkur þakkarorð til Andra fyrir ferðina. Sjómannástofa í Hafnarbúðum A FUNDI borgarstjórnar sl. fimmtudag var til umræðu til- laga Steinunnar Finnbogadóttur um sjómannastofu í Hafnarbúð- um. Tillagan var samþykkt sam hljóða, eftir að flutningsmaður hafði fallizt á breytingartillögu Alberts Guðmundssonar. Tillagan með breytingum er svohJjóðandi: „Borgarstjórn tel ur æskilegt, að sjómannastofa verði starfrækt í Reykjavík og felur borgarstjórn borgarráði og borgarstjóra að kaama starfs- skilyrði sjómannastofu í Hafnar búðum, sem nú er ekki í notkun og leita m.a. fyrir sér um, hvort trúverðugur aðili fáist til þess að taka að sér reksturinn á eig in ábyrgð". Atvinnuleysisskráning — jókst heldur sl. mánuð Christine Keeler i nýtt hjónaband London 6. fébr. AP. CHRISTINE Keeter, sem fræg varð að endemum í sambandi við Profuimo-hineyíkislisimáiið í Bretlandi fyrir átta árum, hafur kuiningert að hún hafi í hyggju að garaga í niýtt hjóna- band á næistunini. Sá ham- ingjusami heitir Anthony Platt, forstjóri. Chriart'ine Keeler, seim er 28 ára gömul, skildi við fyrri mann simíi Jameis Levenmore í júlí í fyrra og átbu þau saman son, sem er fjöguirra ára gamall. TALA atvinnulausra var í janú- arlok heldur hærri en í des- emberlok. í janúarlok voru 1329 skráðir atvinnulausir á öllu landinu, þar af 843 í kaupstöð- um, en í desemberlok voru alls 1233 skráðir atvinnulausir, þar af 686 í kaupstöðum. Hefur því atvinnuleysið aukist í kaupstöð- unum, en einkum batnað í kaup- túnum með innan við 1000 íbúa. Þar voru 433 atvinnulausir í lok janúar, en 502 í lok desem- ber. Af kaupstöðunuim eru fHeatir á skrá á Siglufirði, 189 taleine, Akuireyri 180 og Reykja/vík 157. Af stænri kauptúmum er meat afcvinnuteysi á Dalvík, þar seim 47 eru skráðir atvinniuCauisir. Og í kaupstöðuim nueð minina em 1000 íbúa eru ftestiir á skrá á Vopna- firði eða 67 talsins, Hofsósi 50, Þórshöfn 49 og Höfðakaupstað 47. Atvininiuteysi hefluir vierið mjög breytitegt eftir méniuðum á RL ári, skv. atvinniuleysisiskráning- arslkýrslum. í janúar 1970 voru skráðir 2,618 atvirumu'lausir, í iebrúar 2211, í m-arz 1526, í apríl 439, í ágúst 419, í september 315, 713, i maí 695, í júní 729, í júlí í október 673, í nóvember 1114 og í desember 1233. Drengur fyrir bíl Akureyri, 6. febrúar — ÞRIGGJA ára drengur varð fyr; ir fólksbíl á Þórunnarstræti um: kl. 18,40 í gær. Mikil hálka var á götunni, svo að bíllinn rann um 24 metra með hetnila á. Þó var hann á löglegum hraða. -— Litli drengurinii var á leið þvert yfir götuna, þegar hann varð fyrir bílnum. Hann var fluttur í sjúkrahús og er þar enn til rannsóknar. — Sv. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.