Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. BEBRÚAR 1971 Tryggvi Jónsson Magnús Tryggvason VIÐ Kársnesbraut 86 í Kópa- vogi, stendur verksmiðja sem ekki tekst mikið eftir þegar ekið er framhjá henni. En þrátt fyrir það er þarna um að ræða það fyrirtæki í Kópa- vogi, sem veitir flestum at- vinnu og fyrirtæki sem hefur haslað sér völl á ýmsum svið- um matvælaiðnaðarins. Hér er um að ræða fyrirtækið Ora- Kjöt og Rengi h.f., en sem í daglegu tali gengur undir nafninu Ora. Eigendur Ora eru Tryggvi Jónsson og Magnús Brynjólfsson og fl. og hefur verksmiðjan verið starfrækt síðan 1953. Við heitmsóttum verksmiðj- una Ora fyrir skömmu og kom þá m.a. í ljó® að fyrirtækið er að stórauka útfiutnirKg til ýmissa landa uon þessar murndir og er að gera ýmsar athygiLis- •verðar tilraumiir í sambandi við rúðursuðu á matvælum. Einni'g eru ráðgerðar allt að tvöföld Stækkun á verksmiðjuhúsnæð- imi á næstunni. Aðspurður sagði Tryggvi Jónsson að fyrirtækið Ora- Kjöt og Rengi hefði upphaf- lega verið tvö aðskilíin fyTÍr- tæki, en árið 1953 var þeim skeilít sarnan í eitt. Til að byrja með vax unninn hvaliur í verk- amiðjunni auk niðursuðumnar, en síðar lagðist sú vinnsia aiveg niður. Er nafnið á fyrir- tækinu leifar frá þessuim tíma, en nú er verið að breyta nafn- inu og felila kjöt og renigi aftan af og kallla fyrirtækið Ora. FJÖLBREYTTAR FR AMLEIÐ SLU V ÖRUR Verksmiðjan Ora framllleiddi fyrstu árim mest megnis fyrir inmlendan markað. Voru soðn- ar niður fiskibolilur og græn- meti al.ls konar, og framfeiðir Ora enm 60—70% af niður- soðnu grænmeti og fiskiboll- um, sem eru á markaðnum hér. Af grænmetinu sem soðið er miður má nefna grænar baunir, blandað grænmeti, gulrætur, rauðrófur, eplamauik, agúrku- salat, og asíur. Er notað ís- fenzkt grænmeti að svo miklu feyti sem möguiegt er, en það sem er ófáanlegt hér, er aðal- lega keypt frá Bamdaríkjunium og Norðurttöndum. Að sögn Tryggva tekiur það 45% framleiðslu- aukning hjá Ora árið 1970 - stóraukinn útflutningur á döfinni - franskur kokkur væntanlegur verksmiðjuna aðeins 5—6 mánuði að framleiða vörur fyrir íglenzkan markað ef vél- arnar væru fuilllnýttar og hefur því þróumin að umdanfömu orðið sú að sífeiílt meiri áherzla er lögð á að framfeiða vörur fyrir ertendan markað. ÍSLENZKA MURTAN VINSÆL íslenzka rnurtan er mjög vin- sæá vara, sagði Tryggvi og höfum við soðið niður murtu fyrir Amieríkumarkað í möng ár, og einnig höifum við sellt talsvert af henni til Frak'k- lands og Vestur-Þýzlkalands. Murtuna fáum við úr Þinig- vailavatai og er það mjög breytilegt frá éxi tiíl árs hversu mikið magm fæst af henmi. Getur það verið alllt firá 5 tomnr um upp í 70—80 tonm. Mér er sagt að murta sé einniig fáam- ieg í Hestivatni, Svínavatni, Hraumvatai og einu eða tveim- ur vötnium þar að aufci, em ég haf emgöngu fengið hana úr Þingvallavatni. Eftirspum efitir murtu hefiur aukizt mikið og við gætam auðveddfega sei't meira af henni. Enm siem komið er höfum við ekki reynt að fá murtu úr öðrum vötnum, em hins vegar höfium við oft vellt fyrir okkur að reyna að rækta murtu í Þimgva'llavatnd, en jafnan fallið frá því þar sem fóður yrði mjög dýrt og fiisk- urinm að jafnaði aðeims 90—100 gr. að þymgd svo hagnaður að fyrirtækiniu yrði mjög vafia- samur. 20% Á BANDARÍKJA- MARKAÐ Aðrar tegundir sem Ora framífeiðir fyrir erflendan mark- að eða ráðgerir að fara að framflieiða eru rækjur, kavíar, þorskhrogn, gaffalibitar og kryddsíld og fiskboMur, em einnig er verið að gera tíllraum- ir mieð vimmslu á kræklimgi og hörpudiski. Um 20% af því sem Gra framlieiðir nú fyrir erlend- an markað fer til Bandaríkj- anma. Þangað er seld rækja, fiskbollur, og murta og kavíar úr grásfeppuhrogmum. Ti)l Enig- lands er ráðgert að eelja á næstummi ndðursoðin þonsk- hrogn, en þar fæst hagstætt verð fyriir hrogmin. í Sviss er eimn kaupandi sem er rteiðubú- imn að kaup hörpudisk af verksmiðjunnd og verða værut- antega gerðar tiHraunir með út- flutnmg þangað ffljótlega, em tilraumir mieð niðursuðu hörpu- disfcs hafa gefizt vel. EVam tíl þessa hafa Frakkar mest keypt af murtu, en núna í þessum mánuði er von á fröniskum kokki til verksmiðjunmar, sem mum gafa teiðbeinimigar uim framlfeiðsílu á fiskbolfllum fyrir franSkan mankað. FRANSKUR KOKKUR TIL ORA Tildrögin að komu franSka kokksins voru þau að héT var á ferð í sumar hinn víðfrægi franiski matreiðslumaður Ray- mond Oliveir. Oliveir stjómar mötu'nieyti jánnbraultartesta í Frakklandi og sér um 120 þús- und málitíðir á dag víðs vegar uim Frakkland. Hann heimsótti Ora á ferð sinmi hér og bauðst til þess að kaupa náðursoðnar bolfliuir af fyrirtækimu ef þær yrðu framteiddar 1 samræmi við þær kröfur sem Frakkar gera, en þeir eru vamir krydd- mieiri mat og öðru vísi tilreidd- um en ísfendinigar. Varð það að samlkoamiilagi að Oliveir sendi mann hirngað til þess að stjóma frairJleiðsliuinni í boílunum og er hann eins og áður segir væntantegur í þessum mánuði. Sagðist Tryggvd gera sér mjög góðar vonir um þessi viðskioti. Verksmiðjan Ora í Kópavogi. sem gætu orðið milkil í frarn- tíðinni. ÁRANGURSRÍK HEIMSÓKN Á ALÞ.TÓÐAMATVÆLA- SÝNINGUNA SÍAL Sl. haust fór Magnús Tryggva son á Alþjóða-matvælasýninig- una í París SÍAL og sýndi þar ýmsar tagumdir af miðursuðu- vöruim frá Ora. Sagði Magnús að þessi ferð hefði orðið mjög jákvæð fyrir fyrirtækið og hefðu þeir fenigið ótal fyrir- spumir og bréf varðandi kaup á vörum frá Ora. í gagnum Síal barst t. d. reynislupön'tun frá Afríku um 500 kassa af kavíar úr grásfeppuhrognwim og verða þeir sendir þangað í næsta mánuði, svo eitthvað sé neifnt. UMBÚÐIR OG NÝIR MERKIMIÐAR Á DÓSIR AJlIt frá upphafi hefur Dósa- gerðin h.f. framteitt dósir fyrir verksmiðjuma að meetu leyti. Að sögn Tryggrva eru allar líkur á því að Dósagerðin taki upp samvinmu að einhverju teyti við norska dósaverksmiðju ti'l þesis að framiteiða dósir fyrir útfluitinimgsvöruifnar þvi mjög verður að vanda til umbúðannm á þeim. Við framieiðsflú á fuilit- komnum dósum þarf rmjög dýr tæki sem ekki eru til hér. Enm sam kornið er er ófcki grund- völflur fyrir kaupum á alífcutm vélum og virðist því vera eina lausnin að táka upp samvinmu við Norðmenn á þessu sviði. Ráðgert er að sjóða þorsk- hrognim niður í dósategund sem ékki er hægt að firamleiða hér einis og er. Dósir þessar eru ekki opnar að ofan eiins og venjullíegar dósir heldur um það biil 1—2 sm frá brún, em að inman eru dósirnar lakkað- ar með sérstöku sleipu lakki. Má þá heflila innii-aldinu úr dósinmi í hellu lag; og síðan er hægt að skera matinn niður í beiflilagar sneiðar í stað þasis að þunfa að taka það úr dós- inni með skeið eða öðru áhaldi. Ýmiss ikomar miðar hafa verið notaðir á vörur Ora frá því fyrirtækið tók til startfa. En núna er unnið að því að skipta um miða á ölflium tegundum og fá í stað gömfliu miðanna nýja og falfliega miða sem uppfylfla kröfuir mútímans. Augflýsinga- stofa Kristínar Þorkeflisdóttur í Kópavogi er að endurSkipu- leggja miðana. Eru nýir miðar þagar kommir á rauðrófnadós- irnar, en alveg á næstunmi koma nýir miðar á fiskiboffl- urnar, búðinginm og rækjuma og síðan eitt af öðru. Á nýju miðunum eru nálkvæmar notk- unarreglur fyrir inmihaldið og faliegar myndir sem sýna vör- una eins og hún iítar út þegar hún er komin tilbúin á mat- borðið. Einhver texti er á mið- um sem settir eru á útfflutnings- vöruna. MIKIL STÆKKUN RÁÐGERÐ í byrjun var verksmiðju- húsnæðið aðeims 200 fermetrar, en niú er verksmdðjan í 1800 fermetra húsmæði. Ora hetfuir nýlega sótt um lán tól Iðnþró- unarsjóðsins og ef það fæstf verður ráðizt í ailtf að helim- ings stækkum á húsnæðimu, em aðalllega verður hið nýja hús- næði notað fyrir kæfligeymisliuir og frystigeymislur. Ef af þesa- ari stækkum verður getur verk- Úr vörugeymslu Ora.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.