Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. BEBRÚAR 1971 Tryggvi Jónsson ::>::::v>:^^:-::::Sv-v>:>'::-:ý'|v'>w: Magnús Tryggvason VIÐ Kársnesbraut 86 í Kópa- vogi, stendur verksmiðja sem ekki tekst mikið eftir þegar ekið er framhjá henni. En þrátt fyrir það er þarna um að ræða það fyrirtæki í Kópa- vogi, sem veitir flestum at- vinnu og fyrirtæki sem hefur haslað sér völl á ýmsum svið- um matvælaiðnaðarins. Hér er um að ræða fyrirtækið Ora- Kjöt og Rengi h.f., en sem í daglegu tali gengur undir nafninu Ora. Eigendur Ora eru Tryggvi Jónsson og Magnús Brynjólfsson og fl. og hefur verksmiðjan verið starfrækt síðan 1953. Við heiimisóttuim verksmiðj- una Ora fyrir skömmu og koiri þá m.a. í ljós að fyrktækið er að stórauka útffortaimig til ýmissa landa uim þessar mumdir og er að gera ýmsar athyglis- verðar tilrauiruir í saimbandi við niðursuðu á matvælum. Einnig etru. róðgerðar aDit að tvoföld stækkun á verksmiðjuhúsnæð- imu á næstumni. AðspuTður sagði Tryggvi Jónsson að fyrirtækið Ora- Kjöt ag Rengi hefði upphaf- lega verið tvö aðskillin fyrir- tæki, en árið 1953 var þeim skellít sarnan í eitt. Til að byrja rnieð var umminm hvalliur í verk- amiðjunni aiuk niðuirsuðuinnar, en aíðar lagðist sú vinnslla allveg niðuir. Er nafnið á fyrir- tækiniu leifar frá þessuim tkna, en nú er verið að breyta nafn- iniu og felila kjöt og renigi aftan aif og kala fyrirtækið Ora. FJÖLBREYTTAR FRAMLEIDSLUVÖRUR Verksmiðjan Ora framllieiddi xyrstu árim mest rruegnis fyrir inmlendan markað. Voru soðn- ar niður fis!kibolllur og græn- meti alis konar, og framfciðir Ora emn 60—70% aí niður- soðniu grænmeti og fisfciíbolfl.- urni, sem eru á markaðmum hér. Af grænrnetinu sem soðið er mdðuir má nefna grænar baunir, blandað grænmeti, guflrætur, rauðrófur, eplamauik, agúrku- salat, og asíur. Er notað ís- Oienzkt grænmeti að svo mifclu Jeyti sem mögulagt er, en það sem er ófáanlegt hér, er aðal- lega keypt frá Bamdaríkjumiuim. og Norðurlllönduim. Að sögn Tryggva tekiur það verksmiðjuna aðeins 5—6 mániuði að framleiða vörur fyrir ísfenzkan markað ef vél- arnar væru fuiMnýttar og hefur því þróumin að undaníörnu orðið sú að síflelit meiri áherzla er lögð á að fram'leiða vörur fyrir erfendan markað. ÍSLENZKA MURTAN VINSÆL íslenzka nruurtan er mjög vin- sæl vara, sagði Tryggvi og höfum við soðið niður murtu fyrir Ameríkumarkað í mörg ár, og einnig hötfum við sellt talisvert af henni til Frakk- lands og Vestur-Þýzkalands. Murtiuna fáum við úr Þinig- vallavatai og er það mjög breytilegt frá ári tffl. árs hversu mdkið magm fæst af henini. Getuæ það verið allt frá 5 tonin- uim upp í 70—80 tonm. Mér er sagt að miurta sé einniig fáan- leg í Hestvatni, Svinavatni, Hraunivatai og einu eða tveim- ur vötnium þar að auki, ein ég hef eingöngu fengið hana úr Þingvallavatni. Eftirspurn eftir muirtu hefur aukizt mikið og við gsettum auðveldlega selt meira af henni. Enm sem komið er höfum við ekki reynt að flá murtu úr öðrum vötnum, ein hina vegar höfum við oft vellt fyrir okkur að reyna að rækta miurtu í Þinigvailavatad, en jafnan fallið frá því þar setm fóður yrði mjög dýrt og fisk- urinn að iafnaði aðeinis 90—100 gr. að þynigd svo hagnaður að fyrirtækiniu yrði mjög vafa- 20% A BANDARÍKJA- MARKAÐ Aðrar tegundir semn Ora framlleiiðir fyrir erflendan mark- að eða ráðgerír að fara að framfeiða eru rækjur, kavíar, þorskhrogn, gaffalibitar og kryddsfld og fiskboMur, en einnig er verið að gera tíiraum- ir rnieð vinmslu á kræklingi og hörpudiski. Um 20% af því sem Qra framflieiðir nú fyrir erlend- an markað fler til Bandaríkj- anma. Þanigað er seíd rækja, fiiskbollur, og muirta og kavíar úr grásleppuhrogmium. Tia Eng- lands er ráðgert að selja á næstumini niðursoðin þorsk- hrogn, en þar fæst hagstætt verð fyrir hrogmin. I Sviss er einn kaupandi sem er reiðubú- inn að kaup hörpudisk af verksmiðjunmd og verða væmit- anlega gerðar tilltraunir með út- fliutnimg þangað flrjótlega, en tilraumir mieð niðuirsuðu hörpu- disks hafa gefiztt vel. Fram til þessa hafa Frakkar mest keypt af murtu, en núma í þessum mánuiðii er von á íröniskuim kokki til verksmiðiunmar, sem mum gefa lieiðbeininigar um framlleiðshi á fiskboBum fyrír franskan markað. FRANSKUR KOKKUR TIL ORA Tildrögin að komu fraraðka kakksins voru þau að hér var á ferð í sumar hinn víðfrægi fraruski matreiðskumaður Ray- mond Oliveir. Qíiveir stjómar mötunieyti járnbraultarlesita í Frakklandi og sér um 120 þús- und máltíðir á daig víðs vegar um Frakkiand. Hann heimsótti Ora á ferð sinmi hér og bauðst til þess að kaupa niðursoðnar bolkw af fyrirtækimiu ef þær yrðu framileiddar í samræmi við þær kröfur sem Frakkar gera, en þeir eru vanir krydd- meiri mat og öðru vísi tiireidd- Verksmiðjan Ora í Kópavogi. 45 % framleiðslu- aukning hjá Ora árið 1970 - stóraukinn útflutningur á döf inni - franskur kokkur væntanlegur um en Islenidimgar. Varð það að samikomiuilagi að Oliveir sendi manm hinigað til þesa að stjórna fTamlleiðsliummi í boilunium og er hann eins og áður segir vænitanJegur í þessum mániuði. Sagðist Tryggvi gera sér mjög góðar vonir um þessi viðskioti. sem gætu orðið mikil í fram- tíðinni. ÁRANGURSRÍK HEIMSÓKN Á ALÞJÓÐAMATVÆLA- SÝNINGUNA SÍAL Sl. haust fór Magnús Tryggva son á Alþjóða-matvælasýninig- Úr vörugeymslu Ora. una í París SÍAL og sýndi þar ýmsar tegumdir af niðursuðu- vörum frá Ora. Sagði Magnús að þessi ferð hefði orðið mjög jákvæð fyrir fyrirtækið og hefðu þeir fenigið ótafl. fyrir- spurmir og bréf varðandi kaup á vörum frá Ora. í gegnuim Síal barst t. d. reynisBlupönibum frá Afríku um 500 kassa af kavíar úr grási'eppuhrogtmum og verða þeir sendir þangað í næsta mánuði, svo eitthvað sé nefnt. UMBÚDIR OG NÝIR MERKIMIÐAR Á DÓSIR Alllt frá upphafi hefur Dósa- gerðin h.f. framileitt dásir fyrir verksmiðjuma að mesbu leyti. Að sögn Tryggtva eru aliar Mkur á því að Dósagerðin taki upp samivimmu að einhverju leyti við norska dósaverksimiðju ti'l þess að framfeiða dósir fyrir útfluitinimgisvöruirnar því mjög verður að vanda til umbúðanma á þeim. Við firamtteiðslliu á futtll^- komnium dósum þarf mjög dýr tæki sem ekki eru til hér. Enm sam komið er er dkki grund- vöilur fyrir kaupum á stMfcuim. vékum og virðist því vera eina lausnim að taka upp samvinmiu við Norðmenn á þessu sviði. Ráðgert er að sjóða þorsk- hrogniin niður í dósategumd sem ekki er hægt að framleiða hér einis og er. Dósir þessar eru eikki opnar að ofan eins og venjulliegar dósir heldur um það bii 1—2 sm frá brun, en að iinman eru dósirnar lakkað- ar m,eð sérstöku sieipu lakki. Má þá hella inni>-aldinu úr dósimmi í heilu iag' og síðan er haagt að skera matinm niður í heiiieigar sneiðar í stað þasB að þurifa að taka það úr dós- inni með skeið eða öðru áhaldi. Ýmiss komar miðar hafa verið notaðir á vörur Ora frá því fyrirtækið tók til starfa. En. núna er ummið að því að skipta um miða á ölflium tegundum og fá i stað gömfliu mdðanna nýja og faiMega imiða sem uppfyilla kröfur mútímams. Augiýsinga- stofa Kristíniar Þorkefllsdóttur í Kópavogi er að enducrsikipu- leggja miðana. Eru nýir miðar þegar kommiir á rauðrófmadós- irnar, en alveg á næstunmi koma nýir miðar á fislkiboll- urnar, búðinginm og rækjuma og síðan eitt af öðru. Á nýju miðunium eru niáfevæmiar notk- unarreglur fyrir inmihaldið og faltegar myndir sem sýna vör- una eins og hún lítur út þegar hún er komin tilbúin á mat- borðið. Einhver texti er á mið- uim sem settir eru á útfliutnings- vöruna. MIKIL STÆKKUN RÁÐGERÐ í byrjun var verksmiðju- húsnæðið aðeinis 200 fermetrar, en miú er verksmdðjam í 1800 fermetra húsnæði. Ora hefuir nýlega sótt uoi lán til Iðnþró- unarsjóðsinis og ef það fæsit verðUT ráðizt í allt að helim.- imgs stækkum á húsnæðimu, em aðallliega verður hið nýja hú»- næði notað fyrir kættigeymsliuir og frystigeymislur. Ef af þess- ari stækkum verður getur verfc-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.