Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. BEBRÚAR 1971 Jao Sejinta segir frá: Vínarf undurinn, undirróðurinn gegn Krúsjeff og fall hans EINS og ég skýrði frá síð- ast hafði Raiul, bróðír Oais*ro komið tifl. Prag til þass að eiga viðskipti við ofckur Téfcfca ag aðeiinis ofcfcur, Bn á öðrum degi heiim- sólkinarininiar, sem átti sér s*að suímarið 1957, sendi kínversfci sendiherrainin eimin af riiturum sátium til dvalarsitiaðar Caistro til þess að spyrjast fyrir um hvort Kiinverjar gætu hald ið veiziliu tiil heiðurs kúbanska varnarmálaráð- •herranuim kvökuð eftir. Castro, sem þótti að von- um mikið tdl þessa koma, þáði boðið. Jaifnskjótt og boðið bafði verið þegið tóku Kínverj- ar að senda sérstaka sendi- boða dagfega tiíl hússiins, sem Castro gisti, með fréttir kínveraku frétta- sbof uranar, sem þegar höf ðu verið þýddar á spænsku. Þetta var nokkuð klókt af þeiim, og var algjör and- stæða hinis fullkomina að- gerðaleysis sendiherra Sovétríkjanna í Prag, sem engan áhuga virtist ha.fa á Castro. Þetta var mér svo mikil ráð gáta, að ég hófst handa um að reyna að grafast fyrir um ástæðuna án þess að ráðfæra mig við nokkurn um það. — Einn herforingja okkar gerði fyrirspurn í sovézka sendiráð inu. Við urðum furðu lostn ir yfir svarinu. Rússarnir höfðu hengt hatt sinn á dipló matÍ3kar siðareglur (proto- col), og töldu að það væri Castro sern ætti að fypra bragði að hafa samband við þá skv. þeim reglutn. KRÚSJEFF SKERST í LEIKINN Þannig gerðist það, að vegna einhverra hlægilegra forrnsatriða létu Rússar Mao leikvöllinn eftir opinn. Mér viirtist þetta rangt og lagði málið fyrir flokksleiðtoga okkar, félaga Novotny. Hann var mér sammála og lét þegar ganga boð til Grechko, mar skáiks í Moskvu, um hern aðaraendinefnd Rússa í Prag, Svar Grechko vair: „Ég mun snæða kvöldverð með Nikita (Krúsjeff) í kvöld og ég mun segja honum frá þessu." Na?sta dag kom persónulegt boð frá Krúsjeff til Castro um að hann kæmi þegar í heimsókn til Moskvu. Sólar hring síðar lagði Ca3tiro af stað fcil höfuðborgar Sovét- níkjanna. Hann var þar í heila viku, og er harun kom aftur fór ég til flugvallar- ins í Prag til að taka á mótl honum. Hann réð sér naum- ast fyrir áhuga og kætii. Er við ókum til gististaðar hans hældi hann Krúsjeff á hvert reipi og hóf hann til skýjanna, og virtist algjörlega hafa orðíð bergnuminn af hin um sovézka leiðtoga. Greiini legt var, að Krúsjeff hafði lagt sig persónulega í iíma við að geðjast gesti símum og hafði hrifið hinn unga maaa með nákvæmlega réttri blöndu af lofi og föðurtegri umhyggju. Hann hafði eytt iöngum tíma í eimkaviðræður við Castro og farið með honum í fimm klst. siglingu vegna þess að Raul hafði sagt hon um að siglingar væru eftitr- lætisakemmtun sín. En það var með því að koma fram við Castro á sama hátt og elskandi faðir mundi koma fram wð spilltan son sirun, sem Krusjeff hafði raunveru lega hitt í mark. Raul var frá sér numinn. var kominn aftur til Moakvu til þess að árna honum heilla og auðvitað einnig til þeas að fá að heyra skoðaniæ hans á fundinum. Að vanda var Krúsjeff fús að ræða málla. Hamn sagði að þegar við- ræðumar hefðu hafizt hefðu hann og Kennedy verið líkt og köttur og mús, „og hvor okkar um sig hagaði sér ein« og hann væri kötturinn, en hinn musin." En Krúsjeff bætti við: „Kennedy komst fljótlega að raun um að Krú jef f er sterkari en mús." Aðalstefna Krúsjeffa hafði greinilega verið »ú, að reyna að sigla hjá alvarlegum árekstrum við hina oýju um ekki akapa hvor öðr- um vandræði. Ég lofaði honum því — í nafni for sætisráðherra Sovétríkj- anna. En í embætti minu sem Fyrsti aðalritari Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna, hefi ég frjálsar henduir. „SÍÖAN MOKOM VID YFIR ..." Annað dæmi um samskon ar aðferðir kom fram er Nov otny spurði um Vestur-Þýzka land, en það var að sjálf- sögðu eitt aðalvandamál okk ar Tékka. Krúsjeff svaraði: „Ég held að Kennedy munÁ hjálpa okk ur við að temja vestur-þýzku hernaðarsinnana. En ég varð að lofa honum því, að Vestur Krúsjeff og Kennedy raeðast við á Vínarfundinuni. — „Kennedy er klókur og1 stefna haes get- ur orðið okkur hættulegri en stefna Dulles," sagði Krúsjeff við Novotny eftir fundinn. „Veiztu nokkuð," sagði hann. „Krúsjeff er þegar öllu er á botninn hvolft ails ekki dramblátur. Þegar við snæddum sarnan hellti hann sjálfur vodka í glasið mitt og smurði brauðið fyrir mig. Og í eitt skipti, þegar mér varð á að hella tei yfiir bux urnar mínar, þá meira að segja þurrkaði hann það ajálf ur upp fyrir mig." Greinilegt var, að Krúsjeff hafði með því að vera mana legur og sýna á sér betri hlið ina, fært Castro miklu nær Rússum en áður án þets að Castro sjálfur gerði sér nokkra grein fyrir þv£. VÍNARFUNDCRINN Á hinum fræga toppfandi með Kennedy í Vínarborg 1961 var Krúsjeff eirtnig á hátindi valda 3inna. Hinn ný kj'&nni, ungt Bandaríkjafor- seti var honum fróðlegt við fangsefni, en haren var jafn framt sannfærður um að hann gæti ráðið máLum og haft undirtökijn. Þetta kom fram í símatali, sem hatm átti við flokksleiðtoga okkar Novotny, á eftir, og Novotny lýsti nákvæmlega fyrir mér. Fyrsti ritari okkar hafði hringt til Krúsjeffa er haan stjórn í Bandarikjunum en hafa jafnframt frjáls- ar hendur í málefnum alþjóða kommúnismans. Og hann taldi, að sér hefði tek izt þetta, svo sem eftirfar- andi orðaskipti, sem ég skrif aði niður eftir Novotny, bera með sér: Krúsjeff: — Kennedy við- urkenndi að það væru ekki Rússar, sem bæru ábyrgðina á kommúnism- anum heldur fátækt og heimsvaldastefna. Novotny: — Mjög gott Nikita Sergeivich. Hann er fyrsti skynsami Banda ríkjamaðurinn frá okkar bæjardyrum séð. Krúsjeff: — Þar hefur þú ekki á réttu að standa. Kennedy er klókur náungi og 3tefna hans getur þess vegna orðið okkur hættu- legri en sú, sem John Fost er Dulles rak. En þrátt fyrir það munum við sigra. Eftir þennan fund munu Bandaríkjamenn ekki verða eins andsnúnir kommúnismanum, og á þennan hátt hefi ég opnað dymar frekar um heim allan svo kommúinisminn komist inn. Kenmedy lagði til við mig að við skyld- Berlín yrði að halda áfram að vera Vestur-Berlín". (Novotny sagði mér að taka eftir hinu varfærnislega orðalagi hér. Krúsjeff hafði ekki lofað að hún mundi verða áfram hluti af Vestur- löndum). Siðan hélt Krúsjeff áfram og fór fram á aðstoð okkar við að halda kommúnista- flokkunum í S-Amet-íku í skefjum og undir stjóm. Hann sagði að þessir flokkar gætu ekki skilið stefnu sína varðandi þíðu á yfirborðinu gagrwart Bandaríkjunum. Og þegar Novotny lofaði þessu að sjálfsögðu, hélt Krúsjeff áfram: „Við verðum að sannfæra þessa flokka um að stjórn- leysi og ævintýramennska er ekki hin rétta leið til kommúnisma. Næstu árLn megum við ekki egna Banda ríkin. Kúbumennimir og hin iir mega ekki vera óþolinmóð ir. Þeir verða að styðja alla, sem vilja hjálpa til við að grafa heimsvaldastefnuruni gröf; og síðan mumum við moka yfir í sameiningu!" GESTABÓKAR- VANDRÆÐIN Að því er varðar stefnu Bandaríkjanna, átti athyglia vert smáatvik sér stað í Brat islava, höfuðborg Slóvakíu, artnað hvort þegar Krúsjeff var á ieiðinni til Vínarborgar eða þaðan til Moskvu — ég held hið fyrra sé rétt. Nov- otny tók á móti honum og stakk upp á því að rúasneski leiðtoginn kynni að vilja rita nafn sitt í gestabókina í ráð- húsi borgarirunar. Hamin bætti við, að félagi Brezhnev — sem hafði eins og Krúsjefí verið pólitiskur komrnissar í Rauða hernum á stríðsárun- um — hefði ritað nafn sitt t þeasa sömu bók snemma ára 1945. Hann hafði vart lokið orð- inu er vandræðalegur ritari hvíslaði í eyra Novotny að tékkneska leynilögreglaQ hefði að skipan leynilögregki Sovétríkjanna, KGB, rifíð síð una úr bókinni fyrir löngu, Ástæðan var sú, að í hana hafði Brezhnev skrifað: — „Lengi lifi hið frjálsa, alþýðulýðveldi Slóvakta!'* Og að sjálfsögðu hafði verið ákveðið nokkrum árum eftir að þetta var ritað að bæla niður aðskilnaðarhreyfinguna í Slóvakíu og margir leiðtog ar Slóvaka — þeirra á meðal leiðtogi Tékkóslóvakíu nú, dr. Husak — höfðu verið hneppt ir í fangelsi. Þegar Krúsjeff kom3t að því, í hverju vandræði okkar voru fólgin, hrópaði hann þegar: „Skellið ekki skuld- inni á Brezhnev fyrir þetta. Hann var bara klókur. A þess um tíma vissum við ekki hvort Bandaríkjamemn myndu leyfa okkur að koma á sósíalisma aðeins til Bratia lava, eða hvort við fengjum einnig Prag!" FYRSTA SAMSÆRIÐ GEGN KRÚSJEFF En jafnvel þegar Krúsjeff virtist óumdeilanlegur leið- togi og fastur í sessi voni ýmis öfl þegar tekin að vitwia að þvi að grafa undan hon- um og að lokum sameinuð- ust þau um að steypa honutn af stóli. Fyrsta samsærið um að koma honum frá, sem mér barst til eyrna, átti sér stað skömmu eftir að hann hafði tekið völdin í sínar hendur. f því sam3æri var Molotov potturinn og pannan, og naut nokkurs stuðnings frá KG3, sem aldrei hafði fyrirgefið með öllu aftöku yfirmanna síns, Beria, og þá staðreynd, að þúsundir KGB-manna höfðu verið hreinsaðir úr þjónustunni. Krúsjeff var í fyrstu heini sókn í Finnlandi sem himn nýi flokksleiðtogi og áætiun KGB gerði ráð fyrir því að grípa hann og drepa er hann kæmi aftur yfir landamærin. til Leningrad. Serov, sem þá var yfirmaður KGB, bar káp una á báðum öxlum og ekki hjálpaði það samaiærismöinn- unum. En þeir, sem fyrat og fremst komu í veg fyrir sam særíð, voru leiðtogar hersina. Zhukov, marskálkur, var á þessum tíma mikifll fylgismað ur Krúsjeffs. Zhukov sagði umbúðalaust við Molotov: „Ef þið reynið nokkuð í þá átt að drepa Krúsjeff, mun ég láta herinn koma til skjal anna og ganga milli bol,9 og höfuðs á Jrkkur!" í flokkskerf inu studdu bæði Brezhnev og Kosygin eininig Krúsjeff um &Wf#f#%f#s#f#f#f///fr#/-%^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.