Morgunblaðið - 07.02.1971, Page 15

Morgunblaðið - 07.02.1971, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. BEBRÚAR 1971 15 þær mundir. Það varð því ekkert úr samsærinu og Molo tov var að vonum „bannfærð ur" og gerður að sendiherra í Mongóliu. Það sem gerðist á næstu árum var að skyssur Krúss- jeffs, og persónuleg stefnu- mál hans og hegðun mynd- uðu smátt og smátt meiri- híuiá gegn honum á öllum híhúm þremur mikilvægu víg stöðvum — í flokknum, í hernum og í KGB — og þetta gerði fall háns óhjá- kvæmilegt. Sem dæmi má nefria að marskálkarnir urðu hönu'm andsnúnir vegna til- ráuha hans í þá átt að mihnka sovézka herinn og dfága fé frá landvörnum til frámleiðslu á neyzluvarningi fyrir almenning. ' Það leið heldur ekki á löngu þar til sovézka flot- anh tók að svíða undan sam- draéttinum. Eftir að Krúsjeff hafði látið flytja eldflaugam ar á brott frá Kúbu gat flot- irin!' bent á, að hann hefði haft á röngu að standa og laUsnin á Kúbudeilunni, líkt ög á Kýpur og Mið-Austur löndum, mundi hafa verið mun auðveldari ef Sovétrík in hefðu yfir að ráða fIota, serri stæðist 6. flota Banda- ríkjanna snúning. Háttsettir embættismenn snerust einnig í auknum mæli gegn stjórn Krúsjeffs vegna þess að hann hafði dregið úr valdi þeirra með ákvörðun- I Frú Brezhnev — ásamt manni sínum. evs og fjölskyldu háns í Moskvu. En það sem hér skiptir máli varðandi Barak var það, að er einkapeningaskápur hans var opnaður, fundust skýrslur og plögg, sem aðeins var hægt að lýsa sem samsafni skjala gegn Krúsjeff. Hér var um að ræða algjör leyndarplögg, sem geymdu m.a. ýmislegt, sem Krúsjeff hafði sagt og við hverja hann hefði haft sam- band í fyrri heimsóknum hans til Prag — og allt var þetta skjalasafn greinilega valið á þann hátt að það hallaðist gegn Krúsjeff og gerði hann að „endurskoðunarsinna". 'wii' - ■ Nina Krúsjeff. ir stórskemmtilegar skritlur". Um þetta sagði sovézki séndiherrann, Zemyanin, greinilega af ráðnum hug: „Svo kann að vera, en félagi Suslov sakar Krúsjeff um að hafa líka uppi and-marxistísk ar yfirlýsingar." Það var með ólíkindum að þetta skyldi eiga sér stað. Hér stóð eigin fulltrúi Krús- jeffs og vitnaði hástöfum í helzta hugmyndafræðing Sov- étríkjanna gegn leiðtoga sín- um á meðan hann stóð i mót- tökusveitinni til að fagna hon um! Eitthvað var greinilega á seyði! Síðan kom lest Krúsjeffs. Antonin Novotny. ov, skammt frá Prag, og hann var að skoða einhver sérstök tæki þar, sagði hann allt í einu: „Tékkóslóvakia ætti að framleiða öll nákvæmnistæki fyrir öll sósíalistaríkin. Sér- hver sá, sem vill að Tékkósló- vakía eiga að vera land þunga iðnaðar, er skemmdarverka- maður." (Og þetta sagði hann þrátt fyrir þá staðreynd, að „skemmdarverkamaðurinn" var hin Opinbera áætlun Sov- étríkjanna.) Litlu síðar sagði hann, einn- ig svo að ég heyrði: „Sumt fólk segir, að ég hafi of mik ið imyndunarafl. En ég sagði við félaga Kosygin að íólk án Zhukov marskálkur. berja á þeim svo sár þeirra muni aldrei gróa." „En Mao mun brenna sjálf- an sig með atómsprengju sinni. Hann vill hræða heim- inn með henni, en heimurinn mun snúast gegn honum eins og ein allsherjar atóm- sprengja." BÖMULL 1 VASAKLÚTA Þetta líktist meira hinum gamla Krúsjeff, enda þótt það væri ekki fyrr en á síð- asta degí heimsóknarinnar er við fórum allir í móttöku hon um til heiðurs í sovézka sendi ráðinu, að hann virtist hafa tekið gleði sína á ný. Vinkonurnar Nína Krúsjeff og frú Brezhnev sátu saman að kvöldverði um sínum um að draga úr miðstjórn allra mála. Og þeg ar þeir voru á annað borð orðnir óánægðir með hann á þessu sviði var engum erfið- leikum bundið *ð búa til á- kæruskjalið — „endurskoðun arstefna" í málum heima fyr ir og utanríkismálum; einka aðgerðir án samráðs við sam starfsmenn sína; persónudýrk un og svo mætti lengi telja. SKJALASAFN BARAKS I Prag sáum við ýmis teikn á lofti, sem bentu til þess að Krúsjeff ætti í erfiðleik- um, löngu fyrir fall hans. Ég held að það fyrsta, sem ég tók persónulega eftir, riafi verið sumarið 1962 er við vorum að skemmta Koniev marskálki — sem kom í fri til Tékkóslóvakíu á hverju ári — í hádegisverðarboði. Þegar hér var komið sögu gegndi Koniev ekki lengur neinu opinberu embætti, og vegna hinna mörgu skála, sem drukknar voru, varð hann mjög opinskár og ógæt inn í orðum. Skyndilega lyfti hann glasi sínu og sagði: „Fé l&gar, Rússland er svo stórt að meira að segja Krúsjeff getur ekki hreyft það til eins og hann vill." Þetta var svo sem ekki mik il gagnrýni, en hún var nægi leg; til þess að við gerðum okkur grein fyrir þvi, að eitt hvað var á seyði í Moskvu. Þá gerðist það 1963, nokkr um mánuðum áður en ráð- gert var að Krúsjeff kæmi sjálfur í heimsókn til okkar, að innanríkisráðherra Tékkó slóvakíu, Rudolf Barak, var handtekinn af sinni eigin lög •reglu. Það var árangur dæmi gerðrar tékkneskrar undir- ferli og fláttskapar heima fyrir, sem varð Barak að falli, þrátt fyrir að hann væri ekki aðeins góður vinur fíokksleiðtoga okkar, Nov- ©tny, heldur einnig Brezhn- er þær heyrdu útvarpsfrétt um atburðina í Kreml Frú Brezhnev neitaði fyrst að fara til Moskvu án Nínu Á meðan allt lék í lyndi — á yfirborðinu. Leonid Brezhnev, þá forseti Sovétríkjanna, sæ mir _ Krúsjeff gullorðu „Hetju Sovétríkjanna" á sjötugsafm æli Krúsjeffs. Nú, okkur var það algjör- lega ljóst að Barak hefði aldrei látið sig dreyma um að koma þessu safni upp á eigin spýtur. Einhver í Moskvu hafði skipað honum að gera það. SlÐASTA HEIMSÓKN KRÚSJEFFS TIL PRAG En kannski var mest ógn- vekjandi af öllu það, sem gerð ist siðar þetta sama ár, á brautarpalli járnbrautarstöðv- arinnar í Prag þar sem við vorum allir saman komnir til að taka á móti Krúsjeff sjálf- um. Einhver sagði meinleysis- lega: „Nú verður skemmtilegt hér aftur. Félagi Krúsjeff seg Enda þótt við hefðum ekki fengið allar þessar aðvaranir fyrir fram held ég að við myndum hafa séð það af út- liti Krúsjeffs sjálfs, að hann stæði andspænis miklum varida af einhverju tagi. Hann virtist a.m.k. þreytulegur og í þungu skapi er hann kom og allir höfðu á orði að hið gamalþekkta Krúsjeff-fjör virtist skorta. Og jafnvel þeg- ar hann tók að ná sér nokkuð á strik, var nýr tónn persónu- legrar biturðar i orðademb- um hans. Sem dæmi má nefna, að er við fórum með honum til að sýna honum kjúklingasteikar- verksmiðju okkar við Xaver- imyndunaraíls væri fólk án heila, og það ætti að reka það úr skrifstofunum og láta það vinna á samyrkjubúunum". ,Ó, ÞESSI ÚLBRIÚHT!" 1 hinum opinberu viðræðum, sem fram fóru í Hradcany- kastala, og ég var viðstaddur, gerði Krúsjeff ljóst að hann liti á þá Ulbricht í Austur- Þýzkalandí og Mao Tse-Tung sem hina raunverulegu stríðs æsingamenn. Hann sagði við Novotny, að við Tékkar ætt- um að leita til „vissra Vestur- Þjóðverja" vegna þess að þeir væru „andsnúnir endurhervæð ingunni". (Þetta var eitt þeirra stefnumála, sem brátt var opniberlega ráðizt á hann íyrir). Þegar Novotny mótmælti því að Ulbricht vildi engin sam bönd við okkur hafa, veifaði Krúsjeff hendinni óþolinmóð ur og svaraði: „Ó, þessi Ul- bricht! Hann var einnig á móti samböndum okkar við Vestur-Þýzkaland. Sumir menn telja betra að marka stefn- una með hnif milli tannanna en rautt blóm i hnappagat- inu.“ Síðar, er hann var að skýra stefnu sína, sem var eins og hann orðaði það „að leiða Bandaríkin til grafar þeirra með annan arminn utan um þau", hélt hann áfram: „Það er munur á mér og Mao. Mao telur að kommún- isminn geti aðeins sigrað með atómsprengjum. En þegar móðir min vildi að ég gerði eitthvað reyndi hún alltaf að gefa mér pirozliki fyrst og greip ekki til priksins I kústa- skápnum nema það brygðist." „Við ættum að láta heim- inn fá pirozhki og rússneskt vodká og geyma hið mikla rússneska prik okkar í skápn- um. Þvi aðeins að heimsvalda sinnar ráðist inn fyrir hin heilögu landamæri Varsjár- bandalagsins munum við Það átti ekki fyrir Krúsjeff að liggja að koma aftur til Tékkóslóvakíu og ég sá hann aldrei aftur. En því nær allt, sem ég heyrði hann segja, var dæmigert fyrir manninn sjálfan og viðhorf hans. Hann var að dást að sumarkjólum kvenfólksins og síðan byrjaði hann: „Ég segi við bómullarrækt- armenn okkar að þeir verði að framleiða næga bómull til þess að sérhver kona í Rúss- landi geti fengið fallegan, nýj an kjól á hverjum degi, og að þá verði enn eftir nóg bómull til að búa til vasaklúta handa hverjum einasta Bandaríkja- manni til að þerra tárin um leið og hann grætur yfir hruni kapitalismans." Þarna var hinn gamli Krús- jeff lifandi kominn, og þetta var síðasta flaskan, sem við dreyptum á saman. FALL KRÚSJEFFS Fall Krúsjeffs var af and- stæðingum hans undirbúið á þann hátt, að áhrifin yrðu sem mest — rétt fyrir afmæli Októberbyltingarinnar. Aðferð in, sem notuð var, var lík þeirri sem Krúsjeff beitti sjálfur er hann kom Zhukov marskálki frá — þ.e.a.s. beð- ið var unz bráðin var ekki stödd í Moskvu. Hann var talinn á að taka sér á hendur ferð um Sovét- ríkin og til útlanda á meðan óvinir hans undirbjuggu að steypa honum af stóli. Brezhnev, sem var skilinn eftir einn í höfuðborginni, hafði nægan tima til þess að hagræða flokksvélinni og leggja grundvöllinn að því, að hann hafnaði sjálfur í emb- ætti hins nýja aðalritara flokksins. Krúsjeff — sem hvíldist á sólarströnd Krímskaga eftir ferðalag sitt — hafði ekki hug mynd um á hvaða stig málin voru komin fyrr en hann var Framhald á bls. 19. iSrWfWMjWtfWír

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.