Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. BEBRUAR 1971 HttfgHt •ttWi ibito Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sve insson. Rilstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Kon ráð Jónsson. Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Gui mundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100 Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Áskriftargjald 196,00 kr. á mánuði innánlands. 1 lausasölu 12.00 kr. e ntakið. DREGUR AÐ ALÞINGIS- KOSNINGUM FMns og greint hefur verið *J frá, fara nú fram um- ræður um það í stjórnmála- flokkunum, hvenær þing- kosningar verða, og hallast menin helzt að því, að þær muni verða sunnudaginn 13. júní. Þannig eru nú aðeins fjórir mánuðir til kosninga, og má því búast við, að stjórnmálabaráttan fari harðnandi á næstunni, enda ástæða til að ætla, að kosn- ingarnar í sumar verði hinar tvísýnustu. Af ummælum forustu- manna S j álf stæðisf lokksins og Alþýðuflokksins má draga þá ályktun, að hvorug- ur flokkurinn muni fyrir kosningar lýsa því yfir, að áframhaldandi samstarf verði milli þessara flokka að kosn- ingum afstöðnum, þótt þeir haldi sameiginlegum meiri hluta á þingi. Þvert á móti virðast nú allir flokkar ætla að ganga til kosninganna, án þess að lýsa yfir, hverjum þeir muni starfa með að kosningum afstöðnum, ef þeir nafa aðstöðu til að mynda ríkisstjórn. Þannig geta kosn- ingarnar í sumar þýtt straum hvörf í íslenzkum stjórn- málum, hvort sem þau verða nú til góðs eða ills. Á því leikur ekki vafi, að þegar stjórnmálasagan verð- ur skrifuð, verður sú ríkis- stjórn, sem setið hefur nú á annan áratug, talin hafa ver- ið góð stjórn, enda hefur málum aldre' miðað svo hratt áfram sem að undanförnu. Hinu er svo auðvitað ekki að leyna, að ýmsum — og þá ekki sízt hinum yngri — finnst, að stjórnin sé búin að sitja býsna lengi og þess vegna mættu verða einhverj- ar breytingar. Sannleikurinn er raunar sá, að venjulega vinnur stjórnarandstaða á, og þess vegna hefði mátt ætla, að Framsóknarflokkur- inn væri í sókn, en Morgun- blaðið spáir því þó, að sá flokkur verði ekki sigurveg- ari í kosningunum í vor og ber þar margt til. Núverandi forusta Fram- sóknarflokksins hefur verið einstaklegfl óheppin í öllum málflurningi og landsmenn brosa að „hinni leiðinni" og „já, já, — nei, nei" stefnunni. En Framsóknarflokkurinn er ekki einungis stjórnlaust rek- ald, heldur hefur hann líka hagað framboðum sínum þannig, að ólíklegt er, að fólk laðist til fylgis við hann, og einkum hrýs yngri mönnum hugur við að kjósa enn einu sinni alla öldungana og aft- urbaldsmennina, seirn boðnir eru fram. Hrein uppreisn er líka í liði yngri Framsóknar- manna, sem gripið hafa til þess ráðs að hefja samninga- viðræður við annan flokk, hin svonefndu Samtök frjáls- lyndra og vinstri manna. Þeg- ar á allt þetta er litið, er harla ólíklegt, að aukinn fjöldi íslenzkra kjósenda vilji treysta núverandi forustu Framsóknarflokksins fyrir völdum og örlögum þjóðar- innar. Sjálfstæðisflokkurinn er enn sem fyrr hið sterka afl í íslenzkum stjórnmálum, og Sjálfstæðismenn gera ráð fyr ir því, að auka fylgi flokks- ins í kosningunum, sem fram- undan eru. Flokkurinn er nú í þann veginn að ljúka við framboð sín, og allar líkur benda til þess, að mikil end- urnýjun verði í þingmanna- liði hans, þannig að jafnvel allt að hehningur þing- flokksins verði aðrir menn en þeir, sem kosnir voru í síðustu kosningum. Mun þar verða um að ræða mestu breytingar, sem um getur — og kannski óþarflega miklar. En fólkið vill breytingar, og ekki er því að leyna, að með nýjum mönnum koma oftast ný áhugamál og ferskur and- blær. í röðum hinna svonefndu vinstri manna er mikill órói, stöðugar splundranir og kát- broslegar tilraunir til sam- vinnuhjals. En Sjálfstæðis- flokkurinn er hið mikla afl, sem sameinar frjálslynda og framfarasinnaða menn. 1 flokknum eru að sjálfsögðu skiptar skoðanir, bæði um menn og málefni, eins og vera ber, en Sjálfstæðismenn eru sameinaðir um grund- vallarhugsjónir, sem tengja þá órjúfandi böndum og sam- eina þá á úrslitastundum. Það mun sannast nú á næstunni, þegar breiðfylking Sjálfstæð- ismanna um land allt hefur baráttu fyrir þeim sigri, sem ætlunin er að vinna í vor, væntanlega hinn 13. júní. JLC.-—^g t -Jg ¦Jg -^g" -ag ^et ar Jóhann Hjálmarsson SKqoANi TEIKNARINN DAVID LEVINE FÁTT gieðuir meira aiuigiu blaðal'esenda núHíimans en naigdega gerðar sikopteiikn^ inigar aí þeikilatuim mönMum, á erl'enduim málum nefnéair karilkaturmyndir. Flest- ir hafa einhverntíma séð myndir Frakk- anis Honoré Dauimiers, en í Frataklaindi náði þessi stoemmitiíLega liistgrein miikl- uim þroslka um miðja níitjiándiu öld. Dæmi uim fransika sikopmynd af þessiu tagl er teiikning aif EmíJ Zola eftir André GiM, sem sýnir rithöfundinn sttj- andi á háum stafla af þykkuim skáld- sögum og eir hann að ramnsalka bak- Muita manns nokikuins mieð stæklkunar- igleri. Þessari mynd er að sjálifsögðu ætlað að gera gys að þeim þætti í fari Zola að beina sjómum sínium einlkuim að ógöfuigri hlutum mannslns. Kariikatuir- liistin gegndi eteki eingöngu því hliut- verki að vera til dægrastyttingair, held- ur var hún oft ádeHlulkennd og aílgenigt að þjóðfétogsílegir vandlætairar tileinik- uðu sér bana. í þeiim hópi var Daumier með franstot heltíra fóllk sem sérgrein. 1 Bandaríkjunum haifa komið fram afburða skopmyndateilknarar: Railph Barton, Max Beerhohm, Al Frueh, Al HirsehfeJd og WilM'iam Auerbach-Levy. Max Beerbohm var á sinum tíma mik- iilil meistari í skopmyndagerð, en læri- svéinn hans er David Levine, sem er líklega snjaltesti skopmyndaiteiiknari, sem nú er uppi, einikum í þeiirri grein að lýsa í fáuim dráttum rithöfundum, bókmenintam'önmum og heimspekinig- um. Þeir, sem lesa New York Review of Books komast eikíki hjá að sjá teitoning- ar Davids Levines. Hann er aðaliteitonairi blaðsins og eins áberandi á síðuim þess og Balitasar i Lesfoók Morgunblaðsins. Bætouir með teiikniinguim Levines hafa komiið út að minnista kosti á Eniglandi og í Þýskalandi. Þýslka útgáfan nefnisit Levines Iustiges Xiterarium, með kynn- ingarorðum efitir landa Levines rithöf- umdinn John Updike, en útgefandi er Rowohilt. David Levine er borgarailegur háðfugl og ekki jafn beistour og Fratokarndr gömlu. Góðlláitaegt grín hans vetour alls staðar kátímu og iistræn leilkni hans hrifningu. 1 bökinni Levines iustiges Liiterarium er fjöldi mynda. Ektoi verð- ur að þessu siinnd gerð tilraiun til að lysa mynidum Levines. Þær lýsa sér best sjálfar. Til að eitthvað sé nefnt eru í bókinni myndir af firainsfca stoáldiniu Arthur Rlmibaud og heimspekimgnium Jean-Jacqiues Rousseau, en þeir höfða báðir til æsitou nútímans með vertoum síniuim og toenniniguim. Rimbaiud er teiknaðuir sem þrjóisíkufiuMiuir skólastrák- ur á stuittbuxum. Rouisseau er eins og montið umigimienni nýkomiið úr poppfata- vers'ltum. Til að gefa nokkra huigmynd um David Levine er hér birt mynd hans af Allexander Soisjenitsim. Mynd'im aif Soisjemiitsin er með alvariegri myndumi Levines, enda sýnir hún riithöfund and- spænis geigvænlegu vaíldi, manm, setm hefur méira þrek en flestir samtima- menn hans. Oft hefur verið minnst á Solsjenitsin i þessiuim þáttuim og etotoi fer iila á því að Levime leggi sitt til mál- amma í þeirri umræðu. Alexander Solsjenitsín. Teikning eftir David Levine. SIC TRANSIT GLORIA MUNDI_____________ LEIFUR Þórarimsson hefur nú hætt að skrifa uim tóniiist í Þjóðviljámm, en í staðinn verið ráðinn tónilisitargagnrýni- amdi Tímans. 1 viðtaili við Tíimianm skýr- ir hamn svo frá, að honum hafi £83918 „æ ver að storifa í Þjóðviljanm vegna af- stöðu hans til ýmissa þjóðmálla, og sér- iega þeirrar stoimlheiligi seim gætir í storif- umi hams um ástamdið í hinum svotoöll- uðu sósíailtetiístou löndum, sérstaitolega Sovétríkjumum". Síðan segir Leifur: „Ég býst við að miælirinn haifi endan- iega orðið fullliur við Solisjemiiitsynmáffið, og þetgar ég frétti að Evgemíu Ginsburg hefði verið stungið í famigelsið aiftur. En endurminníimigar hemnar úr hreinsunun- um á Staliins-timanfuim er ein þeirra báka, sem mest áhrif hefuir haft á miig, bæði frá bðtomennitaliegu sjónarmiði og sem pers'óniuileg harmsaga." Rðk Leiifs Þórarinssonar eru góð og gilid ag lýsa vefl. viðhorf'i hugsamidi manms. En satt að segja finnist mér það dálitið skrýtið að maður eins og Leifur stouli ekki fyrr hafa séð í gegruuim ala „þjóðflreisisbaráttuna" í Þjóðviijainum^ Var eiktoi Unigverjailandsimálið, Póllland, Tékkóslóvakía og Pasiternaik nóg til að opna auigu hvers heilbriigðs manms fyriir þeim ógköpum, sem viöhliæjemdur Brés- m^ffls hafa á siamvistounni. Bráðum fást etoki aðrir tffl að slkrifa í ÞjóðvMjamm em Skúii toariimn á Ljótunnarstöðum, Austrí og Vitotoría frá Stokfcseyri. „Sic tiransit gtoria miundi, mætti segja", orti Steinm forðum. II Engin viðbrögð hjá ísraelum — vegna ræðu Sadats Ted Aviv, Tiberiag, Gaza 6. febr. AP. f GÆR, laugardag, hafði ísra- elska stjórnin enn ekki látið í Ijós viðbrögð vegna yfirlýsing- ar Sadats, Egyptalandsforseta utn að Egyptar væru fyrir sitt leyti fúsir að framlengja vopna- hléið í Miðausturlöndum í þrjá- tíu daga til viðbótar. Þó var haft eftir áreiðanlegum heimild- um, að fsraelsstjóra værl ekki of bjartsýn þrátt fyrir orS Sadats, þar sem einn mánuður dygði engan veginn til að koma málunum í viðunandi horf. Himis vegar heáur Golda Meir, forsætisráðherira ísraels haflniað afdiráttarlauist Egyptalandsfor- seta á þá iiumd að Súeaskurðuir verði opnaður að nýju mieð því dkillyrði að hkiti ísraelatoa her- liðsims á Sinaiskaga verði fllluitlt- ur á brott. Sagði Golda Meir, að fonsetiwn hefði ekki sagt nieitt uim, hvort ætlunán væri að opna í eitt skipti fyrir öll og það lægi nokkurn vegiinn í augum uppi. Egyptar ætí.u©ust til að brottfllutningur heranamna yrði hafinn, áður en nokkrir friðar- samningar hefðu verið gerííir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.