Morgunblaðið - 07.02.1971, Page 16

Morgunblaðið - 07.02.1971, Page 16
16 MORGUNBLA.ÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. BEBRÚAR 1971 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Rilstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100 Auglýsingar Aðalstræti 6, simi 22-4-80. Áskriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 12,00 kr. eifitakið. DREGUR AÐ ALÞINGIS- KOSNINGUM Jóhann Hiálmarsson * gm g gr m. m. m skoðan. TEIKNARINN DAVID LEVINE FÁTT gleðut' meira aiuigu blaðalesenda nútímans en hiaigiliega gerðar skopteikn- inigar aif þeíkikituim mönnuim, á erlendum miáium nefinidair kariikaturmyndir. Flest- ir hafa einhvernitíma séð myndir Fraikk- an® Honoré Daumiers, en í Frakklliaindi náði þessi sikemimitiiega listgrein miikil- uim þroskia um miðja nítjándu öld. Dæmi urn franska skopmynd af þessu tagi er teiikning af Emil Zola effir André GiKI, sem sýnir rithöfundinn siitj- andi á háum stafla aif þykkum skáld- söguim og er hann að rannsatoa baik- Muta manns noktouns með stæktounar- gleri. t>esisari mynd er að sjál fsögðu ætlað að gera gys að þeim þættí í fari Zola að beina sjónum símum eintoum að ógöfugri hliutíim mamnsins. Kariikatur- liistin gegndi etoki eingöngu því hJiut- verbi að vera tiil dægrastyttingar, held- ur var hún of.t ádeidiukennd og aíigengt að þjöðfélagsilegir vandLætarar tileimk- uðu sér bana. 1 þéim hópi var Daumier með franstoit heidra fólk sem sérgrein. 1 Bandarítojunium hafa komið fram afburða skopmyndaiteítonarar: Ralph Barton, Max Beerhohm, A1 Fruch, A1 Hirsohfeld og WiMiam Auerbach-Levy. Max Beerbohm var á sdnum tíma miik- ilil meiistarí í síkopmyndagerð, en læri- svéinn hans er David Levine, sem er l'ítol'ega snjaitestí skopmyndaiteiltonarí, sem nú er uppi, einitoum í þeirri greln að lýsa í fáum dráttum rithöfundum, bótomennitamönoum og heimspetoing- um. Þeir, sem lesa New York Review of Books komast ekítoi hjá að sjá teitoning- ar Davids Levines. Hann er aðailiteiknari blaðsins og eins áberandi á síðuim þess og Ba'Ltasar i Lesbók Morgunblaðsins. Bætour með teitoniingum Levines hafa toomdð út að minnsta kosti á Engliandi og í Þýskaliandi. Þýska útgáfan nefnist Levines lustiges Literarium, með kynn- ingarorðuim eftir landa Levines rithöf- undinn John UpdLke, en útgefcindi er RowohJlf. David Levine er borgaralegur háðfugl og etóki j afn beistour og Fratokamdr gömliu. Góðllátí'agt grín bans vekur alls staðar kátónu og listræn leitond hans hrifningu. í bókdnni Levimes lustiges Literarium er fjöldi mynda. Ektoi verð- ur að þessu siinnd gerð tilraiun til að lýsa myndum Levines. Þær lýsa sér best sjálfar. Til að eiitithvað sé nefnt eru í bókinni myndir af firanska skáldiniu Arthur Rimibaud og heimspekingnium Jean-Jacques Rousseau, en þeir höfða báðir til æskiu nútímans með verkium símum og kenninigum. Rimbaud er teitonaður sem þrjóstóufulluir skólastrák- ur á stuttbuxum. Rouisseau er eins og montið ungmenni nýkomdð úr þoppfata- versliun. Til að gefa notokra hugmynd um David Levine er hér birt mymd hans af Alexander Solisjenitsím. Myndin aif Solsjeniitsín er með alvarlegri myndum Levines, enda sýnir hún rithöfiumd and- spænis geigvæmLegu valdi, mann, sem hefur meira þrek en flestir samtíma- rmemn hans. Oft hefur verið minnst á SolsjenitSím i þessum þátitum og ekiki fer i'lla á því að Levine Leggi siifet til mál- anna í þeiirri umræðu. Alexander Solsjenitsín. Teikning eftir David Levine. SIC TRANSIT GLORIA MUNDI LEIFUR Þórar*insson hefur nú hætt að skrifa um tónilist í Þjóðviljánn, en í stiaðimn verið ráðinn tóniiiistargagnrýni- andi Timans. í vlðtáli við Tíirmanm skýr- ir hamn svo frá, að homiuim hafi faliið „æ ver að storifia í Þjóðviljann vegna af- stöðu hans til ýmissa þjóðmála, og sér- Lega þeirrar stoiniheligi sem gætir í storif- um hans um ástandið í hinum svoköll- uðu sósíalistiísku löndium, sérstaikiega Sovétrikjunum“. Síðan segir Leifur: „Ég býst við aö miælirimm haifi endan- lega orðið fiuiliiur við SodisjeniiitsynmáMð, og þegar ég frótti að Evgeniu Ginshurg hefði verið stungið í fiamigelsið aiftur. En endurminningar bennar úr hreinsunun- um á Staliíns-timanum er ein þeirra bóka, sem mest áhrif hefur haft á mig, bæði frá bókmennitafflegu sjónarmiði og sem persómuileg hatimsaiga." Rök Leiifis Þórarinssonar eru góð og giild og lýsa vell viðhoirfi hugsamdi manns. Bn satt að segja finmist mér það dálitið skrýtið að miaður eirns og Leifiur stoudii efcki fyrr hafa séð í gegmum allla „þjóðfrelsisbaráttuina“ í Þjóðviiljanum. Var éktoi UngverjaLandsmálið, Pólilamd, Tékkóslóvakia og Pasternato nóg tii að opna augu hvers heilbrigðs manns fyrir þekn óstoöpum, sem viðhliæjendur Brés- npffs hafia á siamvi'stounni. Bráðum fást etotoi aðrir til að storifa í Þjöðvi'ljann en Stoúlli toariinn á Ljótímnarstöðum, Austri og Vitotoría frá Stokkseyri. „Sic transit gioria rniundi, mætti segja“, orti Steinn forðum. Engin viðbrögð hjá ísraelum vegna ræöu Sadats F’ins og greint hefur verið frá, fara nú fram um- ræður um það í stjórnmála- flokkunum, hvenær þing- kosningar verða, og hallast menm helzt að því, að þær muni verða sunnudaginn 13. júní. Þannig eru nú aðeins fjórir mánuðir til kosninga, og má því búast við, að stjórnmálabaráttan fari harðnandi á næstunni, enda ástæða til að ætla, að kosn- ingarnar í sumar verði hinar tvísýnustu. Af ummælum forustu- manna Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins má draga þá ályktun, að hvorug- ur flokkurinn muni fyrir kosningar lýsa því yfir, að áframhaldandi samstarf verði milli þessara flokka að kosn- ingum afstöðnum, þótt þeir háldi sameiginlegum meiri hluta á þingi. Þvert á móti virðast nú allir flokkar ætla að ganga til kosninganna, án þess að lýsa yfir, hverjum þeir muni starfa með að kosningum afstöðnum, ef þeir nafa aðstöðu til að mynda ríkisstjóm. Þannig geta kosn- ingamar í sumar þýtt straum hvrörf í íslenzkum stjórn- málum, hvort sem þau verða nú til góðs eða ills. Á því leikur ekki vafi, að þegar stjórnmálasagan verð- ur skrifuð, verður sú ríkis- stjórn, sem setið hefur nú á annan áratug, talin hafa ver- ið góð stjóm, enda hefur málum aldre' miðað svo hratt áfram sem að undanfömu. Hinu er svo auðvitað ekki að leyna, að ýmsum — og þá ekki sízt hinum yngri — finnst, að stjómin sé búin að sitja býsna lengi og þess vegna mættu verða einhverj- ar breytingar. Sannleikurinn er raunar sá, að venjulega vinnur stjórnarandstaða á, og þess vegna hefði mátt ætla, að Framsóknarflokkur- inn væri í sókn, en Morgun- blaðið spáir því þó, að sá flokkur verði ekki sigurveg- ari í kosningunum í vor og ber þar margt til. Núverandi forusta Fram- sóknarflokksins hefur verið einstaklega óheppin í öllum málflurningi og landsmenn brosa að „hinni leiðinni“ og „já, já, — nei, nei“ stefnunni. En Framsóknarflokkurinn er ekki einungis stjórnlaust rek- ald, heldur hefur hann líka hagað framboðum sínum þannig, að ólíklegt er, að fólk laðist til fylgis við hann, og einkum hrýs yngri mönnum hugur við að kjósa enn einu simni alla öldungana og aft- urhaldsmemnina, sem boðnir em fram. Hrein uppreisn er líka í liði yngri Framsóknar- manna, sem gripið hafa til þess ráðs að hefja samninga- viðræður við annan flokk, hin svonefndu Samtök frjáls- lyndra og vinstri manna. Þeg- ar á allt þetta er litið, er harla ólíklegt, að aukinn fjöldi íslenzkra kjósenda vilji treysta núverandi forustu Framsóknarflokksins fyrir völdum og örlögum þjóðar- innar. S j álf stæ ðisf lokkurinn er enn sem fyrr hið sterka afl í íslenzkum stjórnmálum, og Sjálfstæðismenm gera ráð fyr ir því, að auka fylgi flokks- ins í kosningunum, sem fram- undan em. Flokkurinn er nú í þann veginn að ljúka við framboð sín, og allar líkur benda til þess, að mikil end- urnýjun verði í þingmanna- liði hans, þannig að jafnvel allt að helmingur þing- flokksins verði aðrir menn en þeir, sem kosnir voru í síðustu kosningum. Mun þar verða um að ræða mestu breytingar, siem um getur — og kannski óþarflega miklar. En fólkið vill breytingar, og ekki er því að leyna, að með nýjum mönnum koma oftast ný áhugamál og ferskur and- blær. í röðum hinna svonefndu vinstri manna er mikill órói, stöðugar splundranir og kát- broslegar tilraunir til sam- vinnuhjals. En Sjálfstæðis- flokkurinn er hið mikla afl, sem sameinar frjálslynda og framfarasinnaða menn. 1 flokknum eru að sjálfsögðu skiptar skoðanir, bæði um menn og málefni, eins og vera ber, en Sjálfstæðismenn eru sameinaðir um grund- vallarhugsjónir, sem tengja þá órjúfandi böndum og sam- eina þá á úrslitastundum. Það mun sannast nú á næstunni, þegar breiðfylking Sjálfstæð- ismanna um land allt hefur baráttu fyrir þeím sigri, sem ætlunin er að vinna í vor, væntanlega hinn 13. júni. Tel Aviv, Tiberias, Gaza 6. febr. AP. í GÆR, laugardag, hafði ísra- elska stjómin enn ekki látið í ljós viðbrögð vegna yfirlýsing- ar Sadats, Egyptaiandsforseta um að Egyptar væru fyrir sitt leyti fúsir að framiengja vopna- hléið í Miðausturlöndum í þrjá- tíu daga til viðbótar. Þó var haft eftir áreiðaniegum heimild- um, að ísraeisstjóra væri ekki of bjartsýn þrátt fyrir orð Sadats, þar sem einn mánuður dygði engan veginn til að koma málunum í viðunandi horf. Hims vegar hefur Golda Meir, forsætisráðherira ísraets haiflniað afdrátfcar'lau'st Egyptalandsfor- seta á þá íkmd að Súezskurður verði opnaður að nýju mieð því Sbillyrði að hluti ísraelska her- liðsins á Sinaiskaga verði fHIu'tft- ur á brott. Sagði Golda Meir, að forsetinin hefði ekki sagt meitt um, hvort ætluniin væri að opna í eitt skipti fyrir öll og það lægi nokkurn veginn í augum uppi. Egyptar ætluðust til að brottflliuítningur hermanina yrði hafinn, áður en nokkrir friðar- samníngar hefðu verið gerðir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.