Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. BEBRÚAR 1971 Hemlaviðgerðir og aðrar almennar viðgerðir. Eingöngu notaðir amerískir bremsuborðar. HEMLASTILLINC HF. Súðavogi 14, sími 30135. Nýjung — nýjung ROM A-sófasettið er nýjung; Tvöföld nýting á áklæði á örmum. Tvöföld nýting á áklæði á púðum. — Verð frá kr: 58.000.— Staðgreiðsluafsláttur eða afborganir til tveggja ára. VALHÚSGÖGN ÁRMÚLA 4 — Sími 82275. Haukur Ingibergsson; Hljómplötur Efni: Pop. Flytjandi: Pétur Kristjánsson. Útfáfa: Lauf-útgáfan. Stereo. Lög: Vitskert veröld, Blómið sem dó. FYRSTA hljómplata nýrrar hljómplötuútgáfu, Lauífúfcgáf- unnar, kom út fyrir jólin. Um þessa piötu hefur mikið verið skrifað og klögumálin gengið á víxl. Það er Péfcur Krist- jánsson, söngvari í Nátxúru, sem sér um bassafeik og söng, Guinnar Jökuil iieikur á Gyllingnrvél — snumovél Viljum kaupa gyllingarvél og saumavél fyrir bókband. Tilboð merkt: „Bókband — 4160“ sendist afgr. Mbl. fyrir nk. fimmtudag. HAFNARFJÖRÐUR LÓÐ FYRIR VERZLUNARMIÐSTQÐ Bæjarstjórn Hafnarfjarðar mun á næstunni úthluta lóð fyrir verzlunarmiðstöð í norðurbæ. Áætlað er að byggja á lóð þessari: A. Einnar til tveggja hæða verzlunarbyggingu, um 1400 fm að grunnflatarmáli. B. Átta hæða fjöibýlishús með verzlunar- og þjónustu- húsnæði á jarðhæð (um 750 fm) og litlar ibúðir á efri hæðum. Lóðinni mun verða úthlutað í einu eða tvennu lagi, og munu aðilar, sem úthlutun fá koma fram sem einn ábyrgur aðili gagnvart bæjaryfirvaldinu. Þetta hindrar þó ekki, að fleiri aðilar myndi samtök um byggingu. Byggingaskilmálar til bráðabirgða liggja frammi é skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, og verða nánari upplýsingar veittar þar. Endanlegir byggingaskiimálar verða settir við úthlutun. Umsóknir um lóð þessa skulu berast eigi síðar en 15. febr. nk. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Bæjarverkfræðingur. TOP'töWk ER TIPP-TOPP -tirtiak FYRIR ROLL-YOUR- OWN REYKINGAMENN BÚNAR TILAF REYNOLDSTOBACCO COMPANY FRAMLEIÐENDUM HINNA HEIMSFRÆGU CAMEL CIGARETTES trommiuT og Einar Vilberg á gítar, en lögin og textarnir eru eítir hantn, Platan er tekin upp í London og er hljóð.ribuiniin stórgóð og sön/gurinn yfir- gnæfandi. Ketmur þar í ljóa að Pétur er töluverður sömgv- ari og skýrmæltur rrueð af- brigðum. Flytj endurnir eru svo samstililtir að ætla mætti að þeir heíðu leikið saman í 100 ár en ekki hálfan dag eða varla það. Hvorugt laganna er flókið þó að þau séu með sérkenmi- legum hljómum og skemmti- legum takti, og einnig eru útsetniinigarnar einfaldar þanmig að það eru aðeims textarnir, sem gefa til kynma, að hér sé stefnit hærra em í kúlutyggjóið. Er í textamum að finna ýmisa hkrti sem koma mörg- um spámskt fyrir sjónir, og alfla vega vekja þeir mann tíl umhugsunar mn mannskepm- uma og stöðu hennar sem eindar í tilvemuinni. „Vitskemt veröld Skipuð vifcstola verum“. Taktuirinm er fínin og „nit.g'* fljótandi og átakalaust. Helzti gatli er hve lögin eru stutt, em þar er höfumdur sjálifum sér veirstuir, með þess- ari ndzku á orð og tór., því að maðurimn hetfur greiniiiega heilmikið að segja, en hver vil'l borga 200 kall, eða hvað plata kostar í dag fyrir ör- stutta lagstúfa. Allliur frágangur plötu og hulsfcurs er góður og spái ég Ólafi Laufdal og útgáfu hams glæstri framtíð. MORGUNBLAÐSHÚSINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.