Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. BEBRÚAR 1971 Fyrír ferminguna brúðkaupið og önnur tækifæri. Kalt borð, ýmsir heitir smáréttir, brauðtertur og veizlubrauð. Pantið tímanlega. — Getum útvegað sal ef óskað er. SMÁRAKAFFI Laugavegi 178 — Sími 34780. Er umferðarráð óþörf stofnun? — spyr Félag íslenzkra bif reiðaeigenda Börn eða annað fólk óskast til að bera út Morgunblaðið í Garðahreppi (Flatir, Ás- garður o. fl.) Upplýsingar í síma 42747. MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi Rreinargerð frá Félagi íslenzkra bifreiðaeig«nda: Umferðairráð var sett á stofn með reglugerð, útgefinmá af dómsmálaráðheraa 24. jamúar »69. Var ráðið sett á stofn í beirou framhaldi af starfsemi fjmn/kvæmdainefnda'r hægri um- ferðair, sem lét formlega af störfum sama dag. Lög um ráðið voru samþykkt af Alþingi í mai 1970. Verkefrw ráðsims hafa verið fjölbreytt. Meðal anmars: 1. Athugun á uimferðarfræðsilu i skóhixn. 2. Styrkw til Ríkisútgáfu Jiámsbóka vegna útgafu kemmslu- bókair uim umferðaxmál fyirir 7—9 ár skólafoörn. 3. Útgáfa á fræðshubaskiiinigi handa 7 ára börmum „Leiðiin í slrólanin". 4. Jálagetraiun fyrir 7—12 ára borm, sem send var til 30 þúsiumd barma, enmfremiur spunwiiga- keppmd meðal 4 þúsund bannia frá 119 skóöium. 5. Umferðarfræðsia fyrk börn umdir skólasikylduialdri „Ungir vegfareodur". f þessum sfcóla eru immrituð 13 þúsumd börm í 20 sveiitarfólögum. 6. Umferðarfræðsila í Ríkisút- vairpi. 7. Ljósaiaithugum bitfreiða. 8. Reiðhjólaskoðum, 9. Upplýsingamiðstöð í sam- vimmiu við lögregknna um verzlun armaraiiahelgariniar 1969—1970. 10. Útgáfustairfsemi á Öku- manináinum, 11. Fræðsla um giádi öryggis- belta. 12. Áróður um notkun endur- skinsmerkja. 13. Athugun á hæt*ulegum veg ræsum. 14. Slysarammsókmir ásamt mörgum öðrum verkefroum. af lyjLUJLUJLUJLUJLUJLUJLUJ! m SKIPHOLL óskar eftir að ráða matsvein og maísveinsnema til starfa hjá okkur. Reglusemi áskilin. Upplýsingar hjá yfirmatsveini. Blómaföndur INNRITUN 1 SÍMA 83070. Námskeið í umhirðu og skreytingu á pottablómum og afskomum blómum. Leiðbeinandi Magnús Guðmundsson. Plötur — harðviður — spónn Fyrirliggjandi: SPÓNAPLÖTUR, HAMPPLÖTUR. HÖRPLÖTUR, PLASTHÚÐ,, SPÓNAPLÖTUR (WIRUplast),, PLASTHÚÐ. HARÐTEX (WIRUtex), HARÐPLAST (Printplast), HARÐTEX (olíusoðið), OREGON PINE-KROSSVIÐUR, PANEL-KROSS- VIÐUR, SKIPAKROSSVIÐUR, LOFTPLÖTUR, VIÐARÞILJUR, LOFTKLÆÐNING (viður). JAPÖNSK EIK, AFRORMOSIA, OREGON PINE. EIKARSPÓNN. GULLALMUR. LIMBA, MAHOGNI, HNOTA, OREGON PINE, BRENNI, PALISANDER. Einnig þykkur spónn. PALL ÞORGEIRSSON & CO. Ath. nýtt símanr.: 85412. Vöruafgr.: 34000. Samkvæmt fjárhagsáætílun ráðsins fyrár árið 1971 var áætl- uð fjárþörf 6.8 miHjónQr króna. Á Alþimgi var ákveðið að veita ráðámu 900 þúsund krónur. Með þessu etr látið það álit í ljós, að Urnferðarráð sé gagnsílít ið og öll starfsemd þess lögð iwður að mestu. Hér hafa greimiilega átt sér stað mikiil mistök og er það lág- markskrafa, að af þeim hundr- uðum milHjóna króna, sem rík- isvaldið tekur af umferðimmi í tolla, sé haldið uppi lágnnarks umferðarfræðslu fyirir aflmenin- img, er þegar hefur sýnft að sikái- ar margföldum haigniaði fyrir þjóðima í heiid. Ótrúlegt er, að Alþingi meti öryggi vegfairemda svo lítiis, að 6,8 millljómir kirána sé of mMril fjárfestiinig til að koma í veg fyr- ir slys. Fjárveiting Alþimgis tii Um- ferðanraðs árið 1971 var 900 þús- und króniuir, eims og áður er get- ið. Árið 1969 var áætílað, að kostniaðuir vegma slysa væri 330 milljón'iir króna eða rúimair 27 milljónir krónia í hverjum mám- uði eða daglega 900 þúsuind króniujr. F.f.B. skorar á Alþingi að veita Umferðairráði nægiiiegt reksturfé úr ríkissjóði og með því leggja sitt af mörtouim til að tryggja líf og limi borgairaininia. I Tectyl RYÐVÖRN í áraraðir höfum við ryðvarið bíla með ameríska ryðvarnar- efninu TECTYL sem hefur áunnið sér traust um víða verÖId. Við höfum á að skipa vönum og vandvirkum mönnum og fullkomn- um tækjabúnaði til ryðvarna. Góð ryðvörn á bílinn yðar er yðar hagur. Tectvl RYDVORN Grensásvegi 18. — Sími 30945—37250. Elzta n'ðvarnarverkstæði landsins. ÚTSALA SKÓVERZLUK ÞÓRÐAB PÉTURSSONAR KIRXJUSTRÆTI 8 (VIÐ AUSTURVÖLL)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.