Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. BEBRUAR 1971 Sverrir Elíasson bankafulltrúi Fæddur 14. september 1923 Dáinn 31. janúar 1971. Að leiðarlokum Síðasta dag janúarmánaðar, að afliðnu hádegi, kvaddi þennan heim sál Sverris Elíassonar bankafulltrúa, Reynihvammi 17, Kópavogi og hélt til annars ljóss. Hann fæddist 14. september 1923 í húsi því, er Vesturbæing- Faðir minn og tengdafaðir Þorvaldur J. Egilson, lézt að Hrafnistu 6. febrúar. Erla Egilsson, Skarphéðinn Loftsson. Móðir okkar, Kristín Ásmundsdóttir, frá Kafnarfirði, andaðist í Landspítalanum föstudaginin 5. febrúar. Hera Gísladóttir, Davíð Gíslason. ar þekkja undir nafninu Lindar- brekka. Foreldrar hans voru Elías Pálsson, fyrrv. yfirfisk- matsmaður, og kona hans, Mar- grét Halldórsdóttir. Annan son yngri eiga þau hjón: Kára, hár- skera. Æskuár Sverris liðu líkt og títt var um aðra Vesturbæjar- drengi, við leik milli húsa eða vestur í Selsvör, skólanám á vetrum, og sveitastörf á sumr- um, þegar hann óx úr grasi. Fundum okkar bar fyrst sam- an í Verzlunarskóla Islands, veturinn 1940—1941. Ég var þá nýkominn í skólann, fáum kunn- ur og án sambanda í þessum glaðværa ungmennahópi. Lítið atvik, hlýlegur greiði, sem hann gerði aðkomupiltinum, án þess að um væri beðið, opnaði það samband, sem átti eftir að verða að ævilangri vináttu. Við hitt- umst æ oftar að skóladegi lokn- um, áhugamál og tómstundaefni voru mörg þau sömu, óvenju- næmt skopskyn Sverris opnaði mér tíðum nýja sýn á atvik og aðstæður, og það eru gömul sannindi, að mðnnum þykir ávallt vænt um þá, sem geta komið þeim í gott skap. Sverri lét vel tungumálanám, og náði hann ágætum árangri á því sviði. Hann var mjög bók- hneigður og las mikið. Tónlist Eiginmaður minn, Ögmundur Jónsson, yfirverkstjóri, Hvassaleiti 14, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju mánudaginn 8. febrúar kl. 1,30. Blóm af- þökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á Krabbameinsféiag Reykja- VÍkUT. Jóhanna Guðjónsdóttir, börn og tengdabörn. Útför Reynis Þórarinssonar, frá Mjósundi, sem andaðist 2. febrúar, fer fram frá Vilingaholitskirkju þriðjudaginn 9. febrúar tol. 2 e. h. Blóm afþötotouð. Fyrir hðnd annarra vanda- l mir.nna, Ingunn Hróbjartsdóttir ______og Kirn.______________ Útför mannsins mtns, Lofts Gestssonar, Hjarðarhaga 42, fer fraim írá Fossvogskirkju miðviitoudaginn 10. febrúar kl. 1,30. Kristin HelgadótHr Eiginmaður minn t Dr . med. ÁRNI ARNASON fyrrv. héraðslæknir. Öidugötu 34, verður jarðsunginn frá Dómkirkji jnni þriðjudaginn 9. febrúar kl. 1.30. — Blóm vinsamlega a fþökkuð, en þeir sem vilja minnast hans , láti líknarstofnani • njóta þess. Agnes S. Guðmundsdóttir. t Jnnilegar þakkir fyrir hlýjar kveðjur við andlát og útför manns- ins míns og föður okkar. SIGURÐAR EINARSSONAR, Njálsgötu 69 . ViO viljum ennfremur færa starfsfólki í sjúkradeild Hrafn- istu þakkir fyrir ástúð og umhyggju í hans garð. Guðrún Markúsdóttir, Magnús Sigurðsson, Fríða Stefánsdóttir, Gunnvör Sigurðardóttir, Óli Kr. Jóhannsson, Margrét Sigurðardóttir, Guðmundur Einarsson, Oddný Sigurðardóttir, Jón Júlíusson, Markús Sigurðsson, Sjöfn Ottósdóttir, Einar Sigurðsson, Sandra Róbertsdóttir og barnabörn. unni hann mjög, var um skeið félagi í Karlakórnum Fóstbræðr- um, viðaði að sér úrvals hljóm- plötum, eftir því, sem efni leyfðu, og lærði að leika á pi- anó. Svo sem títt er um menn af hans gerð, safnaðist honum ekki fé, því að hann taldi það lif, sem varið er til peningastrits og auðsöfnunar, fram yfir nauð- synlega forsjá heimilis, naum- ast mönnum sæmandi, og því hlaut hann einnig að fara á mis við sumt það, sem krefst veru- legrar f járöflunar. Innan skamms var ég orðinn heimagangur hjá hinni frábæru fjölskyldu Sverris, það heimili varð mitt heimili um skeið, og fæ ég seint endurgoldið þá hjartahlýju, sem ég naut þar og því fólki var svo eiginleg. Við útskrifuðumst úr Verzl- unarskólanum vorið 1942 og hóf- um samtímis störf í Landsbanka Islands. Enn lágu leiðir okkar samsíða og allt til þess, er hvor okkar um sig stofnaði sitt eig- ið heimili. Sverrir kvæntist 4. maí 1946 ágætri konu, Iðunni Geirdal, dóttur Steinólfs E. Geirdals kennara í Grimsey. Þau eignuð- ust tvær dætur, Marellu, sem er uppkomin, og Margréti, sem enn er á barnsaldri. Auk þess ólst upp hjá þeim Steinar Geir- dal, sonur Iðunnar af fyrra hjónabandi. Varð hann Sverri ekki síður kær en þótt hann hefði verið tengdur honum blóð- böndum, enda hefur Steinar ávallt reynzt honum sem hjálp- f ús og ástríkur sonur. Þegar tímar liðu fram, bætt- ist Sverri enn eitt áhuga- mál, sem var laxveiði og flugu- kast. Náði hann mikilli leikni í kastfimi og var með afbrigðum slyngur veiðimaður. Það var einmitt i lok vel heppnaðrar lax- veiðiferðar á síðastliðnu sumri, sem veikindi þau, er að lokum urðu honum að aldurtila, lögð- ust á hann af f ullum þunga. Hann var hneigður til útilífs og hóflegra íþrótta og iðkaði golfleik um margra ára skeið. Banamein Sverris átti sér þó nokkurn aðdraganda, en um Otför móður minnar, Sigríðar Sigurðardóttur, Gesthúsum, Álftanest, fer fram frá Bessastaða- kirkju þriðjudaginin 9. febr. kl. 14. Blóm aifbeðiin. Fyrir hönd aðsitandenda, Einar Ólafsson. Sonur miinn, Tryggvi Pálsson, sem andaðist 3. febrúar verð- ur jarðsuniginn frá Fossvogs- kirkju þriðjud. 9. febrúar tol. 10,30. PáB. Þorkelsson. miðjan ágústmánuð síðastliðinn leyndist ekki iengur, að alvara var á ferðum. Hann var flutt- ur, þungt haldinn, til Kaup- mannahafnar 18. ágúst, til skurðaðgerðar, sem virtist hafa heppnazt vel, því að hann kom heim aftur eftir rúma viku, hress og kátur. 1 desember fór hann að vinna á ný í Lands- bankanum, en varð enn að hætta rétt eftir áramótin. Var hann þá heima um sinn, en var svo fluttur á sjúkrahús 28. janúar og andaðist þar þrem dögum siðar. Líkami hans verð- ur sameinaður jörðinni, sem hann var kominn af, mánudag- inn 8. þ.m. kl. 3 e.h., frá Foss- vogskirkju. Sverri voru ríkulegar gjafir gefnar til æviferðar sinnar hér á jörð, meðal annars sá næm- leiki, sem sér og skynjar ýmsa þá þætti mannlegs lífs, sem ekki eru auðséðir öliuim þorna maama. Sá næmleiki bindur mönnum oft þungar byrðar, en Sverrir átti nógan manndóm til að rísa und- ir sínum. Sverrir var maður vinsæll, bæði af starfsfélögum sínum og öðrum, sem hann átti saman við að sælda. Sérstakrar hylli naut hann I hópi skólasystkina sinna úr Verzlunarskólanum, sem nú kveðja góðan vin, hinn þriðja, sem hverfur úr hópnum gamla. Sverrir var trúaður maður og ekki í neinum vafa um, að líf væri eftir þetta líf, að brottför héðan úr heimi væri ekki ann- að en flutningur á annað til- verustig. Þau mál ræddum við oft og vorum tiðast sammála um höfuðatriði þeirra. Mér er ekki f jarri að hugsa, að eins og hann rétti mér að fyrra bragði vinar- hönd i Verzlunarskólanum forð- um, eigi hann kannski eftir að rétta mér hjálparhönd á ný með hlýlegu brosi, þegar fund- um okkar ber saman aftur og ég verð enn á ný framandi og hjálpar þurfi í ókunnu um- hverfi. Eftirlifandi eiginkonu hans, dætrum hans og stjúpsyni, for- eldrum hans og bróður og öðr- um ástvinum votta ég, ásamt skólasystkinum hans úr Verzlun arskóla Islands innilegustu sam- úð og hluttekningu. Megi sál Megi sál hans hvíla í friði. Torf i Ólaf sson. Jón Sigurðsson Minning f Síminn hringir, mér er sagt andlát Jóns Sigurðssonar frá Sandfellshaga. Hann lézt í Landsspítalanum að morgni 1. febrúar, hafði þá dvalizt í spítal anum tæpa viku og virzt hafast vel við, en skyndilega í hljóð- látri fegurð, slökkti engill dauð ans dvínandi en þó enn bjart- an lífsloga hans. Því ber að fagna, hve farsælt lif Jón átti til loka og því að honum var hlift við vaxandi elli hrörnun. Eftir að hann brá búi í Sandfellshaga átti hann gott athvarf hjá börnum sínum og naut samvista við efnileg barna- börn sín. En þótt fagna beri, er löngum ævidegi lýkur án þján- inga og huggun sé að tilhugsun inni um góða heimkomu, er ætíð söknuður samfara ástvinamissi, því votta ég öllum vandamönn- um Jóns innilega samúð mína. Margorð mannlýsing er óþörf, þar sem Jón á í hlut, hann var valmenni. Öllum, er hann þekktu mun ógleymanlegt ljúf- lyndi hans, hið glaða bros. Jón var farsællega gerður á alla lund, og hygg ég, að hann hafi verið á sinni réttu hillu sem bóndi á stórfagurri úrvalsjörð. Hann var áhugasamur um sauð- fjárrækt og mikill jarðræktunar maður og átti í því ágæta sam- leið með Sigurði, syni sínum, sem hann bjó i félagsbúi með um ára bil. Jón fæddist í Laxárdal I Þist- ilfirði 17. des. 1884, sonur Sig- urðar Jónssonar, óðalsbónda Björnssonar í Laxárdal, og konu hans, Þóru Einarsdóttur frá Fagranesi á Langanesi. Systkini Sigurðar í Laxárdal, þau, sem mér er kunnugt um, voru Björn, dannebrogsmaður í Sandfells- haga í Öxarfirði, Arni, bóndi á Bakka í Kelduhverfi, Arnþrúð- ur og Kristín, húsfreyjur á stór býlunum Skógum og Ærlækjar seli í Sandi, niðursveit Öxar- fjarðar. Mððrudalsætt stóð að þessum systkinum ríkjandi erfðaeiginleikar þessarar œttar virðast mér, farsælar gáfur, sam Hjartans þatoklr sendum við öltan, er sýndu oktour saimúð og vináttu við andlát og jarðairför, Steindórs Benediktssonar. Sigurbjörg Þórðardóttir og börn. fara miklum mannkostum. Vel getur verið, að ættir Sigurðar og Þóru hafi komið saman, um fólk hennar hef ég fátt en gott eitt heyrt. Einn bróðir Þóru, Metúsalem, fór til Ameríku, hann komst þar í svo góð efni, að hann fékk auknefnið ríki. Er Þóra var orðin ekkja bauð hann henni að koma vestur til sín með öll börnin og hét henni því að koma þeim öllum til manns. Sigurður var öðlingsmaður og Þóra, er giftist kornung og eign aðist á tiltölulega skömmum tíma átta bðrn, var myndarhúsfreyja, mild í skapi en þó glettin, hún var alla tíð gædd kvenlegum yndisþokka. Sigurður lézt á blómaskeiði og var þá yngsta barn hans ófætt. Þessi voru nöfn systkinanna: Þorbjörg, Jón, Júliana, Einar, Kristín, Eiður, Frímann og Sig- urðína. Þóra bjó enn um skeið með ráðsmanni Aðalsteini Jónas syni og eignaðist með honum son, Harald, er ólst upp á Seyð- isfirði hjá móðursystur sinni, Aðalbjörgu. Haraldur býr enn á Seyðisfirði, og er nú einn á lífi af hinum stóra systkinahópi. Ekkjan í Laxárdal var ekki á flæðiskeri stödd, bróðir henn ar, Methúsalem hafði gert henni höfðinglegt boð, hún hafði styrk af ráðsmanni sínum og Jón sonur hennar þótti, þð ung- ur væri, álitlegt búmannsefni og líklegur til að taka við umsýslu á ættaróðalinu innan fárra ára. En Björn, bóndi í Sandfellshaga, kvæntur Jóhönnu frá Fagranesi, systur Þóru, kom því í kring, að Laxárdalur var seldur og Þóra fluttist að Sandfellshaga með miklar eignir og öll börn sín og Sigurðar, þar ólust þau upp. Þrjú dóu á unga aldri: Kristin, Frimann og Eiður. Þorbjörg gift ist Guðmundi Ingimundarsyni frá Brekku í Núpasveit. Þau reistu nýbýlið Garð í Brekku-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.