Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. BEBRÚAR 1971 25 Áttræður á morgun: Sr. Jakob Einarsson Á MORGUN 8. febrúar nk. er séra Jafcob Einiairsson áttræðxir, og ianigar mig til að aenda líniuir í toM>e£wi þessa afmaélis. Séra Jakob er fæddur á Kirkj ubæ, sonur merktshj ónaimn a séra Einiaira Jónssomar, prófasts og prests á Kirkjubæ, Hofi og víðair, og komu bamis Kriwtíniair Jafbobsdóttuir. Voru þaiu hjón orðlögð fyrtir hjálpsemi og rausin. Tffl séra Einians var oft leitað, ef vatnda bair að hömdum, naeðail anmara til sjúfcliiniga, og þótti hamin oft geta litniað þjámingar maiwa bæði andlegar og lífcaim- legar. En efcki varð í hasti náð í lækna, sem þá voru fáir og saim- göngur erfiðar. Senmilega muin þó hið merfca safn Ættir Ausí- firðiniga hallda nafni hanis lemgst á liofti þegar tímair líða. Séra Eimar fluttiat að Hofi með fjöLslkyldu sírna 1912, og var þá aéra Jaikob umgur iruafðuir sem stuinidiaði nlám í meontaSkólamum í Reykjavífc. Vamm hanm að búimu á Hofi á sumrim, en var við nám á vetrum. Kymntist ég vel himum glæsii- lega umga mammi, sem vair hrók- «ir a'Ms fagnaðair á gLaðri stund. Var haann mjög músíkallskur, spóilaði og söng, og haifðd fal'Lega sönigrödd. Nutum við Vopmifirð- inga-r þess oft, og ekki síður seitma. Það sem mér virtist strax eim- kenima þeminan unga manm var hin sérstaka prúðmenmska og háttvísi í afflri framfcomu og duldist engum að hainin miátti efcfci vamm sitt vita í neiniu. Við miániari kynininigu ofcfcair sem síð- ar varð, virðast mér þessir eiigim- leikar afllltaf hafa mjög einfcenmit hann. Eftir að séra Jaikob var út- skriifaður úr prestoaiskólamium varð harsn aðstoðarprestur hjá föður skium á Hofi árið 1917, og var það til ársirus 1929, að séra Einar hætti prestskap. Hanm kværntist 1920 Guð- björgu Hjartardóttour fná Álaindi, himinii ágætoustu konu, sem alltaf hefur verið harns sterfca stoð í lífirnu, erims og aliar góðar konur eru. En ekki reyrvir sízt á pmests- korvur í sveit, þair sem stjórmia þarf stóru heimlli og sinma mikl- um gestagarugi. En það próf stóðst frú Guðbjörg með ágætum eimis og önmur próf sem hún tók á sítnum skólaárium. Þaiu byrjuð'u búska*p sama ár á ihluta úr Hofi á móti gömlu prófastslhjóniumium, og bjuggu í því tvíbýli til ársins 1929. Ekki bar skugga á þá sam- búð. Eftir að faðiir hans sagðd atf sér prestákap sótti séra Jakob um Hof, og var eimróma kosimm. Var þar ekfcert hifc á söímuðum Hofs- og Vopnafj airðairsókna. Var hanm síðan prestuir á Hofi og prófaistuir í Norður-Múla- prófastsdæmi til 1959 að hanm sagði atf sér, og fkcttist til Reykjavíkur haustið 1959. AHan þenmam tíma stundaði hanm búskap á Hofi; eða eins og áður segir, fyrst á hluta, og síð- an á aflflri jörðimmri. Einkemindi þanm búskap fyrir'hyggja og sniyrtiim er.inska í hvivetma. Hanrn lét sér mjög amm/t um allan hag og útflit staðarims, og vildi bæta barun á adflam hátt. Naut hanm þar inláttúrlega aðstoðar simma dyggu hjúa, og þá sérstablega síns góða og trygga ráðsmammo Magnúsar Jónssamar sem var hjá homium mestan hams brtskap, og síðar arfleiddi Hofsistað að ölílum sín- um eigmum. LESIÐ í toíð séra Jabobs var byggt nýtt íbúðarhús á Hofi og ÖBI úiti- hús. Eirnnlig var girtur og rækt- aður trjágarður við íbúðarihúsáð, sem nú er orðimm mjög fallegur. Það má því með sanmi segja að séra Jafcob skfflaði staðnum í glæsiflegu ástandi þegar hanin fór þaðan. Samt er niú svo komið að sem stendur virðist engiinm prestur viflj’a sækja um þetta prestakal'l, sem áðuir var eitt eftirsóttasta á ölhi lamdiniu, og það þótt staðn- um fylgi veiðiréttur í HofSiá. Ársleiga nú efitiir Hofslamd er rúm 120 þúsiuind, og fer senmilega hækbandi eftir ölluim sólarmerikj - um að dæma. Já, svonia eru niú tímarmár breyttir, það er ekki öll vitleysam ekis, En þetta var mimn útúrdúr. Þegar ég sem eldri maður lít í Ijósi miruniiiniganmia til búskap- aninis á Hofi á þessum ánum, undrar múig rnest hve oft’ séra Jakob við þær ástæður sem þá vonu gat orðið öðrum að liði í heyleysi og harðiindum; og kem- ur þar semmilega meðal ammiars til, hve góð útbeitairjörð Hof er. En siigursæflfl er góðuir viilji. Ekki var þar fremur en í öðru fiarið í maminigreirrarálit, og enn þá síð- ur krafizt endurgjaldis. Prestsverik eine og önmiur störf sbundaði hanm með prýði og siruni alkunruu samvizkusemi, sem erugum kom tál hugar að véfengja. Eims og áður segir haifði hamm mjög fallega söngrödd og var áhrifamifcið að hlusta á hamin bæði í kirkju og utam henmar við ýmis tækiifæri. Vopmfirðimigar eiga honum og þeim hjómum báðum mikið að þakfca fynir veru isínja hér. í kveðj'Usaimsæti sem haldið var á Vopnafirði þegar foireildirar séra Jakobs voru að fara héðam, endaði einn ræSumaður ræðu sína eitthvað á þessa leið. Sagt er að þar sem góðir merun fara séu guðs vegir. Ég vil taka umdir þessi orð, og tel að séra Jakob sé eimm atf þeilm góðu mönimimn. Með beztu afmælisósbutm og þökk fyrir ótal ámægjulegar samverustundir á heimili yfckar hjóna, og aiElt gott fyrr og síðar. Friðrik Sigurjónsson. Vopnfirðingaféiagið gengst fyr- ir afmædásfagmaði í iíiletfnii af áttræðisatfmæli séra Jaðcoba í Lindarbæ á mánudagskvöld kL 8. Þar tekur atfmælisbannLð á móti gestouma. Óska eftir að taka fiskbúð til leigu. Nánari upplýsingar um staðsetningu og áböld óskast sendar Morgunblaðinu fyrir 15. 2. 1971, merkt: „Fiskbúð 6193". Afgreiðslumaðor - varahlutir Óskum eftir að ráða sem allra fyrst afgreiðslumann við vara- blutaverzlun okkar. Æskilegt er að viðkomandi bafi einhverja reynslu í siíkum störfum. Umscknir ásamt upptýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. sendist okkur fyrir 10. febrúar nk. merkt: „Framtiðar- starf". GLÓBUS HF. Lágmúla 5 — Sími 81555. 1ferið brún — brennið ekki NOTIÐ COPPERTONE /■.t.Jkk Heildverzlunin ÝMIR sf.r sími 14191. Ilaraldur Árnason, heildveralun iif., símar 15583, 13255. □ Gimli 5971287 — 2 Atkv. I.O.O.F. 3 = 152288 =8Vi O I.O.O.F. 10 s 15228814 = Kvenfélag Grensássóknar Fundur þriðjudaginn 9. febrúar kl. 8.30 í Safnaðar heimilinu. Sigriður Haralds dóttir húsmæðrakennari kynnir meðferð á kryddi. Athugið breyttan fundar- dag. Stjórnin. Aðventkirkjan Reykjavik Samkoma í dag kl. 5. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Almenn samkotna. Boðun fagnaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8.00. Hjálpræðisherinn Sunnudagur kl. 11.00 Fjöl- skylduguðsþjónusta. Kl. 14.00 Sunnudagaskóli. Kl. 20.30. Hjálpræðissam koma. Lisa Aðalsteinsdóttir stjórnar. Jan Gunnar Jans- son talar. Allir velkomnir. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ Þriðjudaginn 9. febrúar hefst handavinna og föndur kl. 2 e.h. Miðvikudaginn 10. febrúar verður Oþið hús frá kl. 1.30 til 5.30 e.h. Auk venjulegra dagskrár liða verða göm’u dansam- ir. 67 ára borgarar og eldri velkomnir. . Munið Ljósmæði a ka ffið í Hallveig arstöðum i dag kl. 14.30. Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld bl. 8. Ræðumaður Willy Hansen. 2 ungir menn flytja stutt ávörp. Fóm ték in vegna kírkjubyggingar- sjóðs. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 830. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Æskuiýðsstarf Neskirkju Fundir fyrir stúlkur og pilta 13 ára og eldri mánu- dagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. ^•tnfSTori P/ - foupis b FERÐASKRIFSTOFA RÍKISIINS DnciEcn FRANKFURT KAUPSTEFNAN 28. FEBRÚAR - 3. MARZ Vorkaupstefnan í Frankfuirt veitir yður hina bcztu yfirsým yfir nýjungar í neyzíuvöruframleiðslu heimsins. Yfir 2500 fyrirtæki sýna nýjar vörur. AHar nánari upplýsingar, aðgöngukort og fyrirgreiðsla veitir einkaum- boðshafi á íslandi: FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS Lækjargötu 3. Heltzu vörutegundir: Gfer- teir 09 postulínsvörur. Gjafavöcur. Tókbaksvörur. Handavinna og Kstmunir. Skrifpappír. skrifstofuáhöld. Innréttingar í verzlanir, gluggaskreytingavörur, augtýsingamunir. Snyrti- vörur, bucstar og penslar. Husgogn og skrautmunir. Strá- og bastiðnaðarvörur. Skartgrípir. LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVÍK, SÍM! 11540

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.