Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐlö, SUNNÖDAGUK 1. BfiBRUAR 1971 29 útvarp S Sunnudagur 7. febrúar 8,30 Létt Morgunlög Norska útvarpshljómsveitin leikur létta tónlist frá Noregi. öivind Bergh stjórnar. 9,00 Fréttir Útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna. 9,15 Morguntónleikar a) Frá 19. alþjóðlegu orgelvikunni í Niirnberg. Peter Schwarz frá Berlín og Ed< "ward H. Tarr frá Bandaríkjunum leika á orgel og trompet verk eftir Viviani, Bach, Krebs og Telemann. b) Sellókonsert í D-dúr op. 101 eft ir Haydn. Jaqueline du Pré leikur með Sin- fóníuhljómsveit Lundúna; Sir John Barbirolli stjórnar. Tilkynningar. 19,30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurninga þætti. 19,55 Gestir í útvarpssat Skozkir listamenn, David Nichol- son, Leonard Friedman og Philip Clark leika Serenötu i D-dúr op. 25 fyrir flautu, fiðlu og víólu eftir Ludwig van Beethoven. 20,20 I.cstur fomrita Halldór Blöndal kennari byrjar lest ur á Reykdæla sögu og Víga-Skútu 20,45 Þjóðlagaþáttur í umsjá Helgu Jóhannsdóttur. 21,05 Janet Baker syngur lög eftir Debussy, Duparc og Fauré. 21,20 Dagskrá um SigurS Guðmunds son málara Jón R. Hjálmarsson Skólastjóri tók saman. Lesarar með honum: Albert Jóhannsson og Þórður Tómasson Skógum. 10,10 Veðurfregnir 10,25 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Þor vald Magnússon frá ísafirði um sjómennsku. 11,00 Messa í Breiðabólstaðarkirkju i Fljótshlið Prestur: Séra Sváfnir Sveinbjarn- arson. Organleikari: Þórhildur Þor steinsdóttir. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Um kosningarétt og kjörgengi islenzkra kvenna Gísli Jónsson menntaskólakennari á Akureyri flytur annað hádegis- érindi sitt. 14,00 Miðdegistónleikar Frá tónlistarhátíðinni í Salzburg síðastliðið sumar: Lúkasarpassían eftir Krzysztof Penderecki Flytjendur: Stefania Woytowicz, Andrezej Hiolski, Bernhard Ladysz Hans Christian, Drengjakórinn í Vin og Salzburg og Sínfóníuhljóm sveit austurríska útvarpsins; Milan Horvat stjórnar. 15,30 Kaffitíminn 16,00 Fréttir Gilbertsmálið, sakamálaleikrit i þáttum, eftir Francis Durbridge Sigrún Sigurðardóttir þýddi. Leilkstjóri: Jónas Jónasson. Persónur og leikendur í þriðja þætti, sem nelnist „Peter Galino Paul Temple .... Gunnar Eyjólísson Steve ....................... Helga Bachimann Kingston, lögreglufulltrúi ............... ........................ Baldvin Halldórsson Peter Galino ............ Jón Júlíusson Lance Reynolds Steindór Hjörleifs Betty Wayne Margrét H. Jóhannsd Charlie _.................. Pétur Einarsson 16,35 György Cziffra leikur á píanó verk eftir Gounod-Lizt, Grieg, Rakhmaninoff o. fl. 16,55 Veðurfregnir. 23,00 Fréttir. 19,55 Stundarbil Poptónlist. Freyr Þórarinsson kynnir. 20,35 Heitnahagar Stefán Júlíusson ríthöftmdur flytur annan frásöguþátt sinn. 20.5» tslenzk tónlist: „Úr myndabok Jónasar Hallgrímssonar" eftir Pál ísólfsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Bohdan Wod. iczko stjórnar. 21.10 „Siðasta kvöldið" smásaga eftir Vilborgu Björnsdóttur. Höfundur les. alreiðsla — sýníkennsla Nýir flokkar byrja næstu daga. Reynum fondue-pottinn, gritl- rétti o. m. fl. Matreiðslunámskeiðin 4x3 klst. einu sinni í viku. Smurt brauð. skreytt og framreitt 3x3 klst. Simi 3 4101. SÝA ÞORLAKSSON. 22,15 Veðurfregnir. 22,30 íslandsmótið í handknattleik. Jón Ásgeirsson lýsir úr Laugardals MB. 23,00 Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok Mámidagur 8. febrúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlerkar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn: Sr. Björn Jónsson. 8,00 Morgunleikfimi: Valdi mar örnólfsson íþróttakennarl og Magnús Pétursson píanóleiikari. Tón leikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugremum ýmissa landsmálablaða. 9,1-5 Morgunstund barnanna: Konráð Þorsteinsson les söguna: „Andrés" eftir Albert Jörg ensen (13). 9,30 Tilkynningar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregn ir. 10,25 Passíusálmalög. 11,00 Frétt ir. Á nótum æskunnar (endurtek- inn þáttur). Tónleikar. 21,25 íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passísusálma hefst Lesari dr. Sigurður Nordal. 22,25 Kvöldsagan: Endurminningar Bertrands Russels Sve»rrir Hólmarsson menntaskóla- kennari les (2). íbúö óskast Japanskur júdófræðingur óskar eftir 3ja herbergja íbúð Vl leigu til um eins árs, helzt með húsgögnum. Allar nánari upplýsingar á heimili Jónasar Bjarnasonar, læknis í Hafnarfirði, sími 50099. 22,45 HljómplötusafníS í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23,45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 7. febrúar )2,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 18,00 Á helgum degi Umsjónarmaður Haukur Ágústsson, cand. theol. 18,15 Stundin okkar Skautaferð. Myndasaga eftir Ólöfu Knudsen. Ragnar Kjartansson lea, Hljóðfærin. Jón Sigurðsson kynnir trompett. Framhald á bls. 30. Árshátíð Borgfirðingafélagsins verður haldin í Domus Medica laugardaginn 13. þ.m. — hefst kl. 19.00. með borðhaldi (kalt borð). Dagskrá: Ávarp formanns. Ræða: Jón Árnason, alþingismaður. Einsöngur: Skemmtiþáttur: Karl Einarsson. Dans til kl. 2.00. Upplýsingar og pantanir á aðgöngumiðum hjá Þórarni Magnússyni sími 15552. Miðar afhentir og borð tekin frá í Domus Medica fimmtud. 11. þ.m. kl. 16.00—19.00. 17,00 Barnatimi a) „Góður götustrákur" Auðunn Bragi Sveinsson les sögu eftir Pantelejeff i endursögn Jóns úr Vör (4). b) Leikrit: „Gullappelsinurnar þrjár" samið eftír spönsku ævintýri. Þýðandi Ólafja Hallgrímsson. Leikstjóri Gísli Halldórsson. Leiikendur: Áróra Halldórsdóttir, Nína Sveins- dóttir, Helga Bachmann, Helga Val týsdóttir, Gestur Pálsson, Arnar Jónsson, Jónína Ólafsdóttir, Val- gerður Dan, Björg Daviðsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Berg ljót Stefánsdóttir og Helgi Skúla- son. (Áður útv. 7. júní 1964). c) „Kvöldstjarnan", saga eftir Eirík Sigurðsson. Björg Árnadóttir les. 18,00 Stundarkorn með tékkneska óbó leikaranum Stanislav Duchon, sem leikur Konsert fyrir öbó og hljómsveit í F-dúr op. 37 eftir Franticek Kommer-Kramár 18,35 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregmir. Dagskrá kvöldsins lesin. U.OO Fretttr. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Búnaðarþáttur Jóhannes Eiríksson ráðunautur tal ar um fóðrun kúnna í vetur. 13,40 Við vinnuna: Tónleikar: 14,30 Síðdegissagan: „Kosningatöfrar" eftir Óskar Aðal stein. Höf. les (16). 15,00 Fréttir Tilkynningar. Klassísk tónlist: Kvartett fyrir pianó og strengi nr. 1 i g-moll (K478) eftir Mozart. — Peter Serki, Alexander Schneider, Michael Tree og David Soyer leika. Tónlist eftir Rossini. — ítalskir hljóðfæraleikarar flytja. 16,15 Endurtekið efni a) Sigurður Ó. Pálsson skólastjóri í Bakkagerði flytur frásögu eftir Eyjólf Hannesson: Helför og hrakningar (Áður útv. 30. des. sl.) b) Kristín Anna Þórarinsdóttir les Vjóð eftir Stefán Hörð Grímsson (Áður útv. 1. marz sl.) 17,00 Fréttir Að tafli Guðimundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 17,40 Börnin skrifa Árni Þórðarson les bréf frá börrvum 18,00 Félags- og fundarstörf Endurtekinn erindaflokkur frá siS- asta vetri; fyrsti þáttur: Hannes Jónsson félagsfræðingur talar um félagsfléttur nútímaborg arans og einkenni sérfélaga og staS félaga. 18,25 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Lesin dagskrá kvöldsins. 1Í»,00 Fréttir Tilkynningar. 1«.::o Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 Um daginn og vegina Sigurður Blöndal skógarvörður á Hallormsstað talar. Bréfritari getur fengið atvinnu við enskar bréfaskriftir nokkrar klukku- stundir í viku. Æskilegt að viðkomandi geti unnið sjálfstætt. Upplýsingar um menntun, hvar unnið áður, aldur o. þ. h. sendist Morgunblaðinu, mertar: „Enskar bréfaskriftir — 4161". Það er ALLT, sem mælir með RENAUU NÝR RENAULT 6 Framhjóladrif — Stationlaga — Alternator — Diskabremsur — 4ra dyra með barnalæsingum. Benzíneyðsla 7 1. pr. 100 km. KRISTIIMIM GUÐNASON KLAPPARSTIG 25-27 SIMI 22675 HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.