Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. BEBRÚAR 1971 Sikéllalbljómsveit Képavogs, yngri deiJcl, leikur undir stjórn Björns GuCjónssonar. Fósi flakkari kemur i heimsókn. Umsjónarmenn Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. Kynnir Kristin Óiaisdóttir. 19,00 Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Facade Góðlátlegt grín um vinsæla dansa flutt af toallettflokki FélagB iel. iistdansara. Ballettmeistri Alexand er Bennett. Tónlist Williaan Walt on. Kóreografia Fredeo-ick Ashton. Óskast til kaups 4ra—6 herb. ibúðarhaeð með bílskúr eða bilskúrsrén óskasT til kaups í Austurborginni. Mikil útborgun. Upplýsingar í sima 83123 i dag og næstu daga. Allir dogar þurrkdagar FÆST HJA RAFHA ÓÐINS- TORGI OG HJA OKKUR. Œ Parnall ÞURRKARINN TD 67 SÉR UM ÞAÐ -A Þér snúið stíllihniappinum og þiuirkarimn skilar þwolt- ireum þurnum og slléttium. ir Fyrirferðarlitill og kemst fyrir i takmörkuðu húsrými, jjafnvel ofaná þvottavélinni eða uppi & borði. Ar Stærð aðeins 67.3x48.3x48.9 cm. ★ Verð kr. 14.925.00. laítækjaverzlun íslonds hi. Ægísgötu 7, símar 17975 og 17976. Norskar skíiapeysur Norskir ANORAKKAR Skíðabuxur GEYSIR HF. Fatadeildin. 20,55 Kirsutoerjagarðurinn Leikrit eftir rússneska rithöfundinn Anton Tsjekov. Leikstjóri Ernst Giinther. Aðaihlutverk Margaretha Krook, Monica Nordquist, Maud Hansson, Tore Lindwall, Jan-Olaf Strand- toerg og Mathias Henrikson. Pýðandi Ólafur Jónsson. Kirsuberjagarðurinn er síðasta leilk rit höfundar og sjálfur kallaði hann það gamanleilk. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22,50 Dagskrárlok Mánudagur 8. fetorúar 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Hvað er orðið af kóngafólkinu? í þessari brezku mynd er fjallað um landlausa konunga og erfingja að rikjxum, sem ekki eru lengur til. Litið er inn í sflfurtorúðkaupsveizlu erfingja þýzka keisaradæmisins og rifjaðar upp minningar frá hirð Victoriu drottningar. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21,20 Kontrapunktur (Foint Counter Point). Fratmhaldsmyndaflok'kuT gerðuT af BBC, toyggður á sögu eftir Aldous Huxley. 2. þáttur. Hold af minu tooldi. Lei/kstjóri Rex Tucker. Aðalhlutverk: Max Adrian, Valerie Gearon, Patricia English og Ed- ward Judd. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótticr. Efni 1. þáttar: Phihp Quarrels, rithöfundur á heimleið frá Indlandi, ákveðrur að að dkrifa skáldsögu um kunningja sína í Lundúnum. Mest ber þar á Waiter Bidlake, sem eltir hina sam kvæmiisglöðu Lucy Tantamount á röndum. 21,55 Jazz Frá jazzhátíðinni i Molde i Noregi 1970. Tríó Erik Moseholm leikur. (Nordvision — norska sjónvarpið) 22,40 Dagskrárlok Þriðjudagur 9. fetorúar 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 öryggi á togveiðum Pessi brezika fræðelumynd er sýnd að tilhlutan Slysavarnarfélaigc is- lands, pg felast í henni ábendingar tJl togarasjómanna almennt um helztu hættur i starfi þeirra um borð. 20,50 Setið fyrir svörum Umsjónarrnaður Eiður Guðnason. 21,25 FFH Heimtur tr toeljo Pýðandi Jón Thor Haraldsson.^ 22,15 En Francais Frönskukennsla í sjénvarpi. Umsjón: Vigdis Finnbogadóttir 1. þáttur endurtekinn. 22,45 Dagskrárlok Miðvikudagur I©. fetoiúaj 18,00 Ævintýri á áitoakkanum Vetrardvali jÞýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Þulur Kristín Ólafsdóttir. 18,10 Teiknimyndir íkorninn kúnstugi og Tveir tovTinttar Þýðandi Kristmann Eiðsson. 18,25 Skreppur seiðkarl 6. þáttur. Töframyndlin Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 5. þáttar: Sammi hefur heimeótt spékonu 5 toorginni, til þess að grennslast eftir, hvaða hestar muni sigra i næstu veðreiðum. Skreppur verður áheyrandi að samræðum hans við Loga um þessa spádóma, og tekur þá að þylja undarleg nöfn og setninigar. Seinna verður Loga ljóst að þar hefur Skreppucr tahð nöfn allra sigurvegaranna. Skömmu síð ar heimsækja þeir spákonuna i borginni, en Skreppur sýnir henni litla vinðingu og laumast burt með aðalhjálpartæiki hennar, kxi stalskúluna. 18,50 Skólasjónvarp Rúmmál — Þriðji þáttur eðlisfræði fyrir 13 ára nemendur. Leiðtoeinandi Þorsteinn ViíJhjálms- son. 190,05 Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Lucy BaJl Lucy hittir Dean Maúin j Þýðandi Kristmann Eiftsson I 21,00 Sjötta heimsálfan Fræðslumynd frá Sameimuðu þjóð unum um hafið og auðæfi þess. Greint er frá rannsóknum í haf- djúpunum og fjallað um auðlind ir á hafstootni, hugsanlega búsetu manna neðansjávar og stórfelldan fiskibúskap 1 Japan. Þýðandi Jón O. Edwald. 21,25 Áður en ég dey (Pleyhouse 90 — Before I die) Bandarísk sjónvarpskvikmynd. Leikstjóri Arthiur Hiller. Aðalhlutverk Richard Kiley, Kjhn Hunter og Skip Homier. Þýðandi Björn Matthíasson. Dauðadæmdur fangi veikist alvax lega og er fluttur á sjúkrahús. Þar vafcna grunsemdir hjá einum læknanna um, að maðurinn hafl verift dæmdur á röngum forsend- um. 22,30 Dagskrárlok Föstudagur 12. fetorúar 20,00 FrétUr 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Munir og minjar „Gott er að drekka toið géða öF* Þór Magnússon, þjóðminjavörðioj, fjallar um drykkjarhom. 21,00 Norsk lúðrasveit Röselökkas ungdomskorps, leikur vinsæla marsa. Stjómandi Ame Hermannsen. 21,15 Mannix Þýðandi Kristmann Eiðeson 22,05 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson 22,35 Dagskrárlok Laugardagur 13. fetorúar 15,30 En francais Frönskukennsla í sjénvarpi 2. þáttur. Kennsluna, sem byggð er á frönsk um kennslukvikmyndum og bókinni „En francais" annast. Vigdís Finn- bogadóttir, en henni til aðstoðar er Gérard Vautay. 16,00 Endurtekið efni j Reykholti Sjónvarpskvikmynd um Reykbolt i Borgarfirði og sögu þess. Leiftsögumaður séra Einar Guðna son, prófastur i Reykholti. Umsjónarmaður Ólafur Ragnars- son. — Áður sýnt á nýjársdag sl. 16,40 Rió trió Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarson leika og syngja. Áður flutt 8. nóvember 1©70. 16,55 Árni Ttoorsteinson Þáttur, gerður af Sjónvarpinu, um líf og starf Árna Thorsteinssonar, tónskálds. Ingólfur Kristjánsson og Birgir Kjaran segja frá æviatrið- um Árna og kynnuim sinum af honum. Áður sýnt 6. desember 1970. 17,30 Enska knattspyrnan Leichester City — Hull Crty 2. deild. 18,20 íþróttir M.a, kappakstur á finnskum þjóð- vegum. (Finnish RaJIey) Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson 19,00 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veðúr og auglýsingar 20,30 Smart spæjari Oimstan um Jerikó Þýðáhdi Jón Thor Haraldsson. 20,55 Hættulegt leikfang Kanadisk mynd um bamaleikfang (síkateboard), eins konar hjóla- skauta. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.10 Antony Adverse Bandarísk bíómynd frá árinu 1©36 byggð á sögu eftir Harvey AJien. Leikstjóri Mervyn le Roy. Aðalhlutverk Fredrich March og Olivia de Haviland. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttii. Sveinbam er skilið eftir í nunnu- klaustri nokíkru. Þar er það aliö upp og gefið nafnið Antony Ad- verse. Þegar pilturinn er orðtnn nokJkuð stálpaður, býðet óöcunnur maður til að taka hann að séi. 23,40 Dagskrárlok. Til hluta Nytsamlegai / / ODYRflR d BRIGGS& STRATTON MILWAUKEE, WIS , U S A m Fjórgengis bensínvélar Stærðir 3-14 hö. \maai S%)^e(Xömi h.j. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver« - Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.