Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7, BEBR0AR 1971 31 Aðgerðir gegn stöðvar- lausum sendibílst j ór um STJÓRN Trausta, félags sendi- bifreidastjóra, hyggst nú gera gangskör að því að útiloka frá sendibifreiðaakstri þá menn, sem hvorki hafa afgreiðslu á löggiltri stöð né eru félagar í Trausta. Að sögn Þorgils Georgssonar, for- manns Trausta, ætlar stjórnin, að aéði margir menn séu í sendi- ferðaakstri án þess að hafa til- skilinn útbúhað í bílum sínum eða leyfi til akstursins. Með löguim, seon tóku gildi 1. júilí 1970, og hlotið hafa sam- þy'kki bor'ganstjórnair • Reykja- víkUT, bæj arstj órmar Kópavogs og sýsluini&fnda Garða, Áltftanass, Se>ltj arnarniess og Moafellshriepps er þeim eimuim heimiiilit að stunda leiguakstur á sendibifreiðum, sem hafa ai.'lgreiðsfliu á viðuirikenndri stöð og eru félagar í Trauata. Þongiflls sagði tfélaga í Trausta niú Skjóna Eignarhef ð réð úrslitum EINS og skýrt var frá í Mbl. í gær, var Birni Pálssyni, al þingismanni og bónda að Löngumýri endanlega dæmd hryssan Skjóna eins og í hér aði á sínum tíma. Itinn deilu aðilinn, Jón Jónsson, bóndi í Öxl áfrýjaði til Hæstaréttar, sem dæmdi í málinu í fyrra dag. Hér eru forsendur dóms Hæstaréttar: — Suðurnes Framh. af bls. 32 í brjóstum ýmissa aðila, sem vin-na við sjávarútveg hér um elóðir. Telja þeir að fara þurfi að öllu með gát varðandi þessar veiðar þar til nákvæmar rann- sóknir liggi fyrir um styrk rækjustofnsins norður af Eldey. Telja þeir að veiða skuli rækj una einungis til handpillunar til að skapa atvinnu í frystihúsun- um, þegar þess gerist þöirf, þar til ótvíræðar niðurstöður liggi fyrir um rækjumagnið. Þá hafa ýmsir sjómenn á Suðurnesjum lýst yfir ótto sínum vegna auk- inna rækjuveiða og telja hættu á, að þær geti höggvið stórt skarð í stofna ungþorsks á þess um slóðum og jafnvel eytt öll- um þorski í Faxaflóa með áruu- um, en sem kunmugt er hafa verið að því brögð að talsvert magn ungfisks komi í rækju- trollin. „Samkvæmt gögnum máls- ins verður við það að miða, að markið á hryssuni sé ekki mark stefnda, (þ.e.a.s. Björns Pálssonar — innskot Mbl.) en stefndi hefur ekki óskað yfir skoðunar á markaskoðun dóm kvaddra manma, sem lýst er í héraðsdómi. Vegna þessa og samkvæmt gögnum málsins að öðru leyti, verður ekki fallizt á aðalmálsasiæðu stefnda fyrir viðurkenningu á eignarrétti hans að hryss- unni. Hins vegar verður að telja, að stefndi hafi haft eignarhald á hryssunni hefð artíma fullan, 10 ár, saman- ber 2. gr. laga nr. 46/1905 og voru þau umráð eigi með þeim hætti hugrænt, að varn- að gæti því að eignarréttur ymnist fyr.ir hefð. Samkvæmt þessu og að öðru leyti með til vísun til forsenda háraðs- dóms, ber að staðfesta hann. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir Hæsta- rétti falli niður". Flugerfið- leikar AFTUR voru í gær erfiðleikar með flugsamgöngur vegna veð- urs. í fyrradag var þó hægt að flytja alla þá, sem beðið höfðu ferða út á land og utan af landi. En í gær var aftur alveg ófært og hafði ekki verið hægt að hreyfa flugvél er blaðið fór í prentun. En beðið var flugferða í allar áttir frá Reykjavík. 2401 útlendingur — í janúarmánuði — Kambódía Framh. af bls. 1 Tuttugu og níu þúsund manna lið SuðurVietnama og Banda- ríkjamanna við landamæri Laos, átti erfitt um vik í dag vegna veð urs, og Jór því hægt yfir. Ekki hafa borizt fregnir af bardögum þar, en flugvélar halda áfram loftárásum á skotmörk í Kam- bódíu og Laos. Norður-Vietnam heldur áfram flutningi sínum á hergögnum og hermönnum eftir Ho Chi Minh- stígnum, til Laos, Kambódíu og Suður-Vietnam, en þeir flutning ar ganga erfiðlega vegna loft- árásanna. Norður-Vietnamar hafa enn sent mótmæli til Bret- lands og Sovétríkjanna vegna þess að suður-vietnamskar her- sveitir skuli ráðast á hersveitir þeirra í Laos og Kambódíu, og hafa Rússar fordæmt það fram- ferði harðlega. III- landsins kom 2401 útlend- ingur í janúar s.l. samkvæmt yfirliti útlendingaeftirlitsins. Með flugvélum kom 2371 og 30 með skipum. Flestir voru Banda rikjamenn — 1497, Þjóðverjar komu 193, Danir 164 og Bretar 108. Frá Noregi komu 74, frá Sví- þjóð 53, Kanada 43, Filipseyjum 39, Frakklandi 33, frá Hollandi komu 22 og jafnmargir frá Sviss, 18 voru Ungverjar og jafn margir Belgar og fimmtán komu frá Finnlandi og fimmtán frá Lúxemburg. Færri komu frá eftirtöldum „Love story" — bezta myndin 1970 HOLLYWOOD 6. febrúar, AP. Samtök erlenidra frétbaimainina í Hoilywood úrskurðojiðu í dag kvikmyndimia „Love Stot-y" beztu myind ársinis. Ýmsir að- Standemidiu'r þeirrar mymdar voru og heiðiraðir; Ali Mac- Graw, sem lék a'ð'ailhiutverkið, l Arthur Miller, sem sikrdtf aði l hainidritið, Ericsh Segal leik- / stjóri og Fnamciis Lai, sem gerði tónlist'iinia. Barbra Streis-' .amid og Climit Eastwood reymd-1 uist vimisæliuist leiikaina í sikoð- anialkönmum lesemd'a utam' Bainidairíkjainmia og er þ'að amn- að áriið í röð, sem Barbra I Streisand hlýtuir þeminiam seso. Takimia«ðiuir saimtaikammia saigði að 75 frétt'aimemm greiddiu ait- kvæði og ymnu þeir fyrir Móð, sem hefðiu meira em 75 miiWj- ónir lesenda í 70 lömduim. löndum: Austurríki, Ástralíu, Brasilíu, Chile, Grikklandi, Isra- el, Italíu, Japan, Júgóslavíu, Mexikó, Póllandi, Rússlandi, Spáni, S-Afríkusambandinu, og Tékkóslóvakíu. Frá hverju eftir- talinna ríkja kom einn; Colum bíu, Guatemala, Iran, Kina, Lib- anon, Portúgal, Rúmeníu, Tyrk- landi og Mozambiq. Afli tregur í Þorlákshöf n ÞORLÁKSHÖFN 6. febrúar. — Afili heíuir venið afar tregur að umid'aniförmiu. Tvo undamtfairinia daga hefuir getfið á sjó, em bát- armir komið með iíitið. Bátarmiir hatfa verið iað hefja róðiria og timast atf stað. Eru kominiir töluvert mairgir bátar, en þeir hafa lítið feinigið í nietámi. Vinma er því lítiil í lamdi og ekki verið enm ka'lliað till aðkomnutfóijk. Er Mlegt að óviasa urni sammimiga bátasjómanina hafi þar ahritf, svo að dregið verð'i eitthvað að kalla til aðkomutfólk. — F. B. Islenzkir kvenskátar. Erlend skáta- mótsumarið'71 AB VENJU hefur Bandalagi ís- lenzkra skáta borizt fjöldi boða á skátamót erlendis næsta sum- ar og hefur stjórn BÍS ákveðið að þiggja nokkur. Samkvæmit fréttatiíllkyininiingu frá Bandalaginiu er kvemiskiátum boðið á mót í Emglandi í Bunniley Woodhead, Burnlley-Im-Wiairtfedale í gremind við Ilkley, Yorks, himm 26. júlí tia 7. ágúst. Mótið er fyrir stúlkur á aldrimiumi 15 t'id 16 ára. Þá er kvemiskátuim boðið til Bandaríkjaminia, tiil Missoiua-i 14. júmí til 5. ágúst — stúLkuim á aldrimiuim 15 tifl. 18 ára og loks er boð til Kanada til Momjtreal og Mamitoba dagania 7. júllií til 28. júlí — atúikuim á aldriniuim 15 til 16 ára. um 170, en á framangreindu svæði eru fjórar sendibílastöðv- ar; þrjár í Reykjav'ík og sú fjórða í Kópaivogi. Þorgils sagði, að þeim, seim aðgerðir stjórnarinnar beinduet gegn, yrði boðið e.ð gar.ga í fé- lagíð og hefðu stöðvarnar lotfað að taka v:ð þeim, sem uppfyJllla sett skillyrði; hafa yiir sendi- bílum að ráða og frá og með 25: október 19Sij hefu.r verið skylt að hafa gjaldmæla í öflifuim sendiferðabifreiðuim, semi aka fyrir aJimennámg gegn gjaldi. „Við viljum ekki, að þessir mer.m séu í vinniu á móti okkar félags- mönmium, án þess að greiða rueiitt — stoðvargja'.d og fleira, né hatfa tiL9ki.li.n1n útbúnað í bíll'umi sín- uan," sagði Þorgilis. Hann sagði ekki mikið uim, að mienn vaera ráðnir hjá fyrirtækjum án þess að fullnægja lögsettuim skilyTÖ- uim um sendibílaakstiur og ailitatf væru einhverjir, sem hefðu aksturinn að aukavimmu og þá með alis konar bíla. Þorgila kvað stjórn Trausta miyndu sjá til þess, að þeir, semi ekki viildu ganga að boðuim féiagsinis uim stöðvarpláss og mmgöngu. í Trausta, eða hefðu ekki bíla, sem til akstuíTÍnis þyrftu, yrðu að hætta öllum sendiakstri gegn gjaldi, hvort heldur þeir eru ráðnir hjá fyrirtækj'uim eða hatfa akstuiri'nn sem aulkavinnu. — Apolo 14. Framh. af bls. 1 Þegar þeir komu að Keiliuigig, reymdist hanm jafnvetl enm etrfið- ari yfirferðar en þeir höfðu bú- izt við. Kediian er rúmmr 120 mietrar á hæð, en í hiíðumiuim er mikið atf grjóti og sprungum, og á noikkruim stöouim þurfitiu geiimfanarniir að l'jfta hamdvagn- iniuim upp, og bera hanm nokk- um spöi. Þetta var töiuivert erfiði, og hjartsiliájttur þeirra raiu'k upp í 150 silög á mínú*u. Þegar þeir voru uim það bil háMnaðir, lagðti Houistom tii að þeir hvíldu sig, og þeir tyiltu sór feginisaml'ega hvoor á sinm tumigl- steimiinm. Meðam þeir sáitu þar, kom i ijós að örliitiiill ieki hafði komið að búningi Mitcheilttis. Hamm var þó svo iítM, að ekki þurfiti að hafa miklar áhyggjur af hom- uim. Auk þesis eru búnimgar geiimfaramma þanmtg að ef eitt- hvað kemur fyrir anjnam þeirra er hægt að tanigja hanm við líí- kerfið i búnlingi hins. Þeir félagar lögðu af stað aft- ur, en sótitlist ferðin seint, og þegar þeir voru kornnir tvo þriðjiu atf vegalenigdinmi upp á toppinn, gaf Houston þeim skip- um uim að smúa aftur niður. Miteheilil grátbað uom að fá að halda áfiraim og vera leniguir, en Housiton sagði að þeir væru þeg- ar kommlir fraim úr tímnaáætium- inni, svo þeir skrönigliuð'uist niður atftur, „Mitcheil í feriegri fýdiu", að því er Shepard sagði. Þeiir félaigar söfmuðu mikliu maigni af sýnisihoirniurn þarma, 1 því taiið er a6 við Keiiliugig finn- isit elzta grjót á tungiim'u, og geti það gert vísimidaimönmiuom Meift að rekja sögu tumiglslinis, og jatfm- vel sóikerflis okkar.. Á leiðimmi að ferjumni komu þeir við í nokkruim gíguim, en höfðu þar fremiur sikaimimia við- dvöl, þar sem timinn var að verða naiuimur. Það gekk fremrur erfiðl'ega að komia þöiim félög'Uim imm i ferj- uma, þvi þeir reilkuðu uim sem í teiðsiu fyrir frafmam hana, og dáðust að útisýniimiu. „Það er óláik- tegt að ég komisit hingað aftruir, og ég ætfla þvi að nota mér það eims og ég gett," sagði Shepaird. Loks hiýddu þeir þó beimnli slkip- um uan að fara urni borð og þeg- ar þeir höfðu komið sýniiishorm- umum á simm stað, hófu þeir a8 umdirbúa filiuigtalkið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.