Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. BEBRÚAR 1971 31 Aðgerðir gegn stöðvar- lausum sendibílst jórum uim. 170, en á framangreindu svaeði eru fjórar sendibílastöðv- ar; þrjár í Reykjavík og sú fjórða í Kópaivogi. Þorgils sagði, að þeiim, seim aðgerðir stjórnarinnar beindust gegn. yrð' boðið að gar.ga í fé- lagið og hefðu stöðvarnar lofað að taka við þeim, sem uppíyllla aefct skillyrði; hafa yfir sendi- bílum að ráða og frá og með 25; október 1950 hefur verið skylt að hafa gjaldmæla í öMium sendiferðabiifreiðuim, sem aka fyrir almenniing gegn gja’-di. „Við viljum ekki, að þessir menn séu í vinrau á móti okkar félags- möninum, án þess að greiða neitt — stöðvargja’d og fleira, né haifa tilskilinin útbúnað í bíllum sín- uim,“ sagði Þorgilis. Hann sagði ekki mikið um, að mienn væru ráðnir hjá fyrirtæ'kjum án þess að fullnægja lögsefcfcum skilyrð- um um sendibílaaksbur og allltaif væru einhverjir, sem hefðu absturinn að auikavinmu og þá með aillis konar bíla. Þorgils kvað stjóm Trausta miyndu sjá tál þess, að þeir, sem ekki viildu ganga að boðuim féíagsinis um stöðvarpláss og iningöngu. í Trausta, eða hefðu ekki bíla, sem til akstuirirus þyrftu, yrðu að hætta öllum sendiakstri gegn gjaidi, hvort heldur þeir eiru ráðnir hj á fyriirtækjum eða hafa akstuir'inn sem aulkavinniu. — Apolo 14. Framh. af bls. 1 Þegar þeir kx>mu að Keiliugíg, reyndist hamm jafnvel enn erflið- ari yfirferóar en þeir höfðu bú- izt við. Keilam er rúmiir 120 metrar á hæð, en í hliðunum er miikið aif grjóti og sprungum, og á noikkrum stöðum þurfltu geimfararniir að lyflta hamdvagn- imium uipp, og bera hamm nok'k- um spöl. Þefctia var töluvert erfiði, og hjartsl'átitur þeirra rauik upp í 150 slög á rninútu. Þegar þeiir voru um það bil háMn'aöiir, laigðli Houistom tái að þeiir hvíldu sig, og þeir ty'liltu sér fegkusaiml'ega hvor á siinm tumigl- steimliinm.. Meðan þeir sátu þar, kom 1 lljós að örllítM lieiki hafði komið að búnimigi Mitcheilllis. Hamm var þó svo llit'iiM, að eikki þurfti að hafa milklar áhyggjur af hom- um. Auik þetsis eru búnimgair geiimfaramma þctnmlig að ef eiitit- hvað kemur fyrir arunan þeirra er haegt að temigja hanm við lif- kerfið í búniimigi hiinis. Þeir félagar lögðu af stað aft- ur, en sófctliist ferðin seimt, og þeigar þeir voru kommir tvo þriðjiu atf vegalenigd innri upp á toppinn, gaf Houston þeim skip- um um að sraúa aftur raiður. Mifcheilil grát'hað um að fá að haltía áfiram og vera l'enigur, en Houston sagði að þeir væru þeg- ar komnlir fram úr tímaáæifclum- imni, svo þeir slkröragluðuist niður atftur, „Miitchell í ferlegri fýlu“, að þvi e.r Shepard sagði. Þeiir félaigar söfnuðu miikliu maignii af sýniishornum þarma, þvi tailið er að við Keiilugig flinn- ist elzta grjót á tuniglinu, og getl það gert viisimdamönnum kleiflt að rekja sögu fcumiglsins, og jatfm- vel sólkerflis otokar.. Á leiðimmi að ferjumni komu þeir við í nok’krum giigum, en höfðu þar fremiur Skamma við- dvöl, þar sem támimn var að verða naumur. Það geikk flremur erfiðHega að koma þéim flélögum imm í ferj- una, þvi þeir reilkuðu um sem í leiðSlu fyrir fraimam hama, oig dáðuist að útsýniiniu. „Það er óláik- legt að ég komist hmgað affcur, og ég ætHa þvi að nota mér það eiras og ég get,“ sagði Shepard. Loks hlýddu þeir þó beimnii skip- um uim að flara um borð og þeg- ar þeir höfðu komið sýniiishorm- uraum á sinm stað, hóflu þeiæ að umdirbúa flluigtalkið. STJÓRN Trausta, félags sendi- bifreiðastjóra, hyggst nú gera gangskör að því að útiloka frá sendibifreiðaakstri þá menn, sem hvorki hafa afgreiðslu á löggiltri stöð né eru félagar í Trausta. Að sögn Þorgils Georgssonar, for- manns Trausta, ætlar stjórnin, að aéði margir menn séu í sendi- ferðaakstri án þess að hata til- skilinn útbúnað í bílum sinum eða leyfi lil akstursins. Með lögum, sem tóku gildi 1. j úíli 1970, og hlotið hafla sam- þýkki bonganstjórnair Reykja- víkuir, bæjarstjórraar Kópavogs og sýsluraefnda Garða, Áltftaness, Seltj arnarraess og MostfeinishTiepps er þeiim eirauim heimiMt að stunda leiguakstur á sendibifreiðum, sem hafa ai.jgneiðsilu á viðuirik.enndri stöð og eru fólagar í Trau®ta. ÞorigiQls sagði tfélaga í Traiusta raú Skjóna Eignarhefð réð úrslitum EINS og skýrt var frá í Mbl. í gær, var Bimi Pálssyni, al þingismanni og bónda að Löngumýri endanlega dæmd hryssan Skjóna eins og í hér aði á sínum tíma. ðinn deilu aðilinn, Jón Jónsson, bóndi í Öxl áfrýjaði til Hæstaréttar, sem dæmdi í málinu í fyrra dag. Hér eru forsendur dóms Hæstaréttar: „Samkvæmt gögnum máls- ins verður við það að miða, að markið á hryssuni sé ekki mark stefnda, (þ.e.a.s. Björns Pálssonar — innskot Mbl.) en stefndi hefur ekki óskað yfir skoðunar á markaskoðun dóm kvaddra marana, sem lýst er í héraðsdómi. Vegna þessa og samkvæmt gögnum málsiras að öðru leyti, verður ekki fallizt á aðalmálsastæðu stefnda fyrir viðurkenningu á eignarrétti hans að hryss- unni. Hins vegar verður að telja, að stefndi hafi haft eignarhald á hryssunni hefð artíma fullan, 10 ár, saman- ber 2. gr. laga rar. 46/1905 og voru þau umráð eigi með þeim hætti hugrænt, að vam- að gæti því að eignarréttur yranist fyrir hefð. Samkvæmt þessu og að öðru leyti með til vísun til forsenda háraðs- dóms, ber að staðfesta hann. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir Hæsta- rétti falli niður“. Flugerfið- leikar AFTUR voru í gær erfiðleikar með flugsamgöngur vegna véð- urs. í fyrradag var þó hægt að flytja alla þá, sem beðið höfðu ferða út á land og utan af landi. En í gær var aftur alveg ófært ög hafði ekki verið hægt að hreyfa flugvél er blaðið fór í prentun. En beðið var flugferða í allar áttir frá Reykjavík. Afli tregur — Suðurnes Framh. af bls. 32 í brjóstum ýmissa aðíla, sem vinna við sjávarútveg hér um slóðir. Telja þeir að fara þurfi að öllu með gát varðandi þessar veiðar þar fcil nákvæmar rann- sóknir liggi fyrir um styrk rækjustofnsins norður af Eldey. Telja þeir að veiða skuli rækj una einungis til handpillunar til að skapa atvinnu í frvstihúsun- um, þegar þess gerist þöirf, þar til ótvíræðar niðurstöður liggi fyrir um rækjumagnið. Þá hafa ýmsir sjómenn á Suðurnesjum lýst yfir ótta síinum vegria auk- inna rækjuveiða og telja hættu á, að þær geti höggvið stórt skarð í stofna ungþor3ks á þess um slóðum og jafnvel eytt öll- um þorski í Faxaflóa með árun- um, en sem kuranugt er hafa veriS að þvi brögð að talsvert magn ungfisks komi í rækju- trollin. 2401 útlendingur — í janúarmánuði — Kambódía Framh. af bls. 1 Tuttugu og níu þúsund manna lið Suður-Vietnama og Banda- ríkjamanna við landamæri Laos, átti erfitt um vik í dag vegna veð urs, og fór þvi hægt yfir. Ekki háfa borizt fregnir af bardögum þar, en flugvélar halda áfram loftárásum á skotmörk í Kam- bódiu og Laos. Norður-Vietnam heldur áfram flutningi sínum á hergögnum og hermönnum eftir Ho Chi Minh- stígnum, til Laos, Kambódíu og Suður-Vietnam, en þeir flutning ar ganga erfiðlega vegna loft- árásanna. Norður-Vietnamar hafa enn sent mótmæli til Bret- lands og Sovétríkjanna vegna þess að suður-vietnamskar her- sveitir skuli ráðast á hersveitir þeirra í Laos og Kambódíu, og hafa Rússar fordæmt það fram- ferði harðlega. TIL landsins kom 2401 útlend- ingur í janúar s.l. samkvæmt yfirliti útlendingaeftirlitsins. Með flugvélum kom 2371 og 30 með skipum. Flestir voru Banda ríkjamenn — 1497, Þjóðverjar komu 193, Danir 164 og Bretar 108. Frá Noregi komu 74, frá Svi- þjóð 53, Kanada 43, Filipseyjum 39, Frakklandi 33, frá Hollandi komu 22 og jafnmargir frá Sviss, 18 voru Ungverjar og jafn margir Belgar og fimmtán komu frá Finnlandi og fimmtán frá Lúxemburg. Færri komu frá eftirtöldum | „Love story“ — bezta myndin 1970 HOLLYWOOD 6. febrúar, AP., Sarntök erleradra frétfcaimamina ' í Hollly wood úrskurðuðu í dag I kvilkimynid’iiraa „Love Story“ | beztu mymd ánsiiras. Ýrrasir að-1 staraderadiu'r þeiirirair myndar ] voru og heiðraðir; Ali Mac- Graw, seim lék aðailihlutverkið, I Arthur M'iller, sem skæitfaði j i handritið, Erioh Segal leik- , stj óri og Fraincis Lai, sem' gerði tómlistiraa. Bairbra Streis- | arad og Cliirat Eastwood reymd-1 ust viinisæliust leiikana í sikoð- anialkönraun leiseracla utara' Bainidairí'kjainiraa og er þ'að aran-1 að árið í röð, sem Barbra ( Streiisand hlýtur þeraraan sess., Talsmaðuir samtakaininia saigðd, að 75 flrétt'aimenin greiddiu ait- kvæði og yraruu þeiir fyrir hlöð, sem hetfðu meira era 75 miillj- j ónir lesemda í 70 löraduim. löndum: Austurríki, Ástralíu, Brasilíu, Chile, Grikklandi, Isra- el, Italíu, Japan, Júgóslavíu, Mexikó, Póllandi, Rússlandi, Spáni, S-Afríkusambandinu, og Tékkóslóvakiu. Frá hverju eftir- talinna rikja kom einn; Colum bíu, Guatemala, íran, Kína, Lib- anon, Portúgal, Rúmeniu, Tyrk- landi og Mozambiq. í Þorlákshöfn ÞORLÁKSHÖFN 6. febrúar. — Aflli heflur verið afar treguir að umid'araflörrau. Tvo undairafarma daga hefuir gefið á sjó, era bát- arrair koimið með lítið. Bátarrair hatfa verið 'að hefja róðra og tiraast atf stað. Eru komrair töluvert mairgir bátar, en þeir hafa lítið femigið í raetira. Viinma er því lítiil í lairadi og ektei verdð eran ka'Hað till aðkotrautfódik. Er lílegt að óvi'ssa uim sammiraga bátaisjómarania hatfi þar áhritf, svo að dregið vetrði eitthvað að kalla tiú aðkomutfólk. — F. B. íslenzkir kvenskátar. Erlend skáta- mót sumarið ’71 AÐ VENJU hefur Bandalagi ís- lenzkra skáta borizt fjöldi boða á skátamót erlendis næsta sum- ar og hefur stjórn BÍS ákveðið að þiggja nokkur. Samkvæmt fréttatiilkynmiiingu frá Bandalagirau er kvenskátum boðið á mót í EnigLamdi í Burmiey Woodhead, Bumlley-Iin-WainfedáLe í grerand við Ilkley, Yorks, hiran 26. júlí tiil 7. ágúst. Mótið er fyrir stúlkur á aldrirauim 15 tii 16 ára. Þá er kveiraskátum boðið til Bandarífcjammia, til Missouri 14. júraí fci'l 5. ágúst — stúlkuim á aldrimum 15 tifl 18 ára og loks er boð fciil Karaada tiil Morabreal og Mamiitoba d'agaraa 7. júlí til 28. júlí — stúllkum á aildrimium 15 til 16 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.