Morgunblaðið - 07.02.1971, Side 32

Morgunblaðið - 07.02.1971, Side 32
nucivsmcnR #v-*22480 Afrodita snyrti-, nudd- og hárgreiðslustofa Laugavegi 13, simi 14656. SUNNUDAGUR 7. FEBRUAR 1971 íshrafl gægist inn í Djúpið ISREK var komið inn á Isafjarð ardjúp á móts við Óshlíðina, þeg ar fréttaritari Mbl. á Bolungar- vík var þar í gærmorgun. Sá hann líka ísspöng utar, á móts við Bolungarvík. Eins sást í ís úti í Djúpmynninu. En skyggni var slæmt og sást það ekki greini- iega. Flugvél Landhelgisgæzlunnar fór í isflug á föstudaginn. Var aðalísröndin langt úti, en isrek fyrir innan, einkum út af mið- biki Vestf jarða. Teygði sig tunga nokkuð innar en aðalisinn. Búist er við að sunnanáttin muni nú reka íshraflið frá landi. Rauðmagi á borðum Húsvíkinga HÚSAVÍK 6. febrúar — Hús- vískir sjómenn hafa Jagt fyr»tu nauðmaganetin, en veiði verið litiL Þrátt fyrir það hefur víða verið rauðmagi á borðum Hús- víkiniga. Engir sáttafundir SÁTTAFUNDIR höfðu ekki ver ið boðaðir í gær, hvorki með fulltrúum aðila í togardeil- imni né fulltrúum aðila vegna bátakjarasamninganna. Mun síð asti togarinn, vera um það bil að stöðvast. Ný skíða- lyfta á Bolungarvík Boiungarvík, 6. febrúar. Á MORGUN verður tekin hér í notkun ný skíðalyfta. Er það ein af þessum 17 lyftum, sem fengn- ar hafa verið til landsins. Lyft- an er um 300 m löng og er stað- sett í svokölluðum Traðar- hvammi, rétt ofan við kauptún- ið. Töluverður snjór er í Traðar- hyrnunni og fólk fer þangað á skiði. Skiðaíþróttin er orðin vin- sæl hér, hefur farið mjög vax- andi undanfarin tvö ár að fólk íari á skíði. -— Hallur. Menn hafa miikið undirbúið sig undir grásleppuveiðina á kom- andi vori. Sl. ár var verð mjög hátt á grásJeppúhragmum, en um verð á væntamlegri veirtið er ekki farið að tala og miuin óvissa enn ríkja um hvað það verðun — Fréttairitairi. Pollar og votar klappir einkenna gjaman landslagið á þessum árstíma. Og enn íslenzkari verður myndin, þegar í baksýn sést fiskibær, eins og Hafnarf jörður á þessari ljósmynd. (Ljós mynd Kr. Ben.) Keflavíkurflugvöllur: Lausn öryggismála á næsta leiti segir Emil Jónsson, utanríkisrádherra ið fáanlegir hingað til. Það hafa ekki einu sinni fengizt þær upphæðir, sem flugvöllurinn hef a ur skilað í rekstrarhagnað og eru það þó nokkrir milljónatug- ir. MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til Emils Jónssonar, utanrik isráðherra og spurði hann álits á ummælum Agnars Kofoed- Hansens, flugmálastjóa í Mbl. í gær. Emil Jónsson sagði: — Mér fimmst sikiímimguriinm í Misjafnafli SANDGERÐI 0. febrúar. — Afli Samdgerðisbátamma í gær var misjafn, 8 bátar voru á sjó og höfðu 2h og upp í 9y tomm. Er það svipaður afli og verið hefiur. Þó hafa nokkrir bátaæ haft betra og atfli farið upp í 13 tomm. — PáU. orðum Agnars Kofoed-Hamsens vera sá, að það sé ákaflega rangt, að hann fari ekki lengur með umsjón og stjóm Keflavík urflugvallar. Þegar ég tók við starfi utanríkisráðherra var hann ekki ýfirmaður flugvallar- ins — skipt hafði verið um menn og Agnar horfinn af mín um vettvangi. Ég hef ekkert út á störf þ eirra mairana, sem komu í staðinn, að setja — þeir hafa staðið sig ágætlega. — Hitt er svo annað mál — sagði Emil Jónsson — að það þarf ýmislegt að gera á Kefla- víkurflugvelli og þeim, sem stjóma vellimum er það ákaf- lega ljóst. Til þess þarf peninga og þeir peningar hafa ekki ver — Þessi öryggismál hafa ver- ið til meðferðar að undanförnu og hefur verið reynt allt, sem hægt hefur verið, til þess að koma þeim í gott horf. Ég held að ég megi fullyrða, að það mál sé komið á góðan rekspöl og séð verði fyrir endanin á því inin- an skamms tíma. Geri ég ráð fyrir því að innan tveggja mán aða geti ég skýrt frá einhverj- um niðurstöðum þessa máls — sagði utanríkisráðherra að lok- Innbrot í fyrrinótt NOKKUR iinin'brot voru fratmim Stór-Reykjavíkur®væðiinu í fyrrin'ótit, em öil voru smávægileg. Brotizt var imin í sælgætisverzliuin í Sjómannaskóiiainum og þaðatn stolið 5000 krómum í 50, 10 og 5 króma myint. Þá var fairið inn í dagheimiiHð Hlíðaboirg í Eskihlið 21-—23, en iitlu stolið. Úr verzlun í Barmahlíð 8 var stolið um 5000 krónium í peningum — aðallega skiptimynt. Brotizt var in,n í bílaverkstæði í Garðahreppi — næsta hús við Garðakjör. Stoliið var suðutækj- um og einmig farið í vélsmiðju í næsba húsi. Vair mólklu rótað til, augsýniilega í leit að peniingum. Mál þessi eru ÖH í ranmsófcn. Suðurnes: 6 rækj uvinnslustöðvar undirbúa vélpillun Áhugi á að hef ja rækjuvinnslu í Reykjavík og á Selfossi MIKILL áhugi er nú víða hér á suðvesturhorni landsins fyrir rækjuvinnslu, eins og fram hef ur komið hér í blaðinu áður. Rækjumið fundust norður af Eld cy í júlímánuði í fyrra og virð ast þau allauðug að fenginni fj’rstu reynslu. Síðustu mánuði hafa allmörg fyrirtæki á Suð- umesjum hafið rækjuvinnslu með handpillun, en nú munu allmörg fyrirtæki þar vera með i undirbúningi að fá til lands- ins vélar til pillunar. Má búast við stóraukinni sókn í rækju- miðin við Eldey áður en um líður. í Sandgerði hefur einn aðili, Jón Erlingsson verið með rækju vinnslu og hún verið handpilluð. Tvö fyrirtæki til viðbótar munu vera með rækjuvinnslu í undir- búningi í Sandgerði og hyggj- ast fá vélar til pillunar erlend- is frá. Eru það Miðnes h.f. og Atli h.f., en að siðara fyrirtæk- inu stainda allar vestam frá ísa- firði, en þar er sem kunnugt er mikil reynsla komin á rækju vinmsluna. f Keflavík eru a.m.k. fjórir að ilar að undirbúa að fá vélar til pillunar á rækju. Eru það Ólafur Bjömsson, útgerðarmað- langt ur, H.f. Keflavík, Þórður Jó- hannesson skipstjóri og þeir fé lagar Hörður Falsson og Óle Olsen, sem eru um þessar mund ir með rækjuverksmiðju í smíð- um. Þá hefur heyrzt, að hér í Reykjavík hafi aðilar áhuga á að hefja rækjuvinnslu með vél pillun, og eins á Selfossi. Þessi mikli áhugi á rækju- vinnslu hér suðvestanlands og likurnar á stóraukinni sókn á þessi rækjumið hafa vakið ugg Framh. á bls. 31 Franskur sveinn til INý tegund af fiskibollum seld til Frakklands Niðursuðuverksmiðjan Ora brautarlestum í Frakklandi í Kópavogi mum innan tíðar og sér um 120 þúsund máltíð hefja framleiðslu á fiskiboll ir á dag víðs vegar um land um til Frakklands, og á fyrir ið. Kom Olivier í heimsókn tækið von á frönskum mat- til Ora og var þá ákveðið að reiðslumanni í þessum mán- hann sendi hingað franskan uði, sem mun stjórna fram- kokk til þess að stjórna fram leiðslunni á fiskibollunum. — leiðslu á fiskibollum, sem síð Verða fiskibollurnar allfrá- ar yrðu á boðstólum í mötu brugðnar þeim sem Ora hef neytum hans í Frakklandi. ur framleitt undanfarin ár Verða bollurnar matbúnar á fyrir innlendan markað. Ekki annan hátt en hinar venju- I er enn ákveðið hve mikið legu íblemzku fiisikiibolliuir og magn verður selt til Frakk- notuð önnur krydd en við eig lands. um að venjast o.fl. Eins og Kom þetta fram í viðtali áður segir, er matreiðslumað við Tryggva Jónsson hjá Ora urinn væntanlegur í þessum sem birtist á bls. 10 í blaðinu mánuði og sagði Trygg-zi að í dag. Sagði Tryggvi að í hann gerði sér mjög góðar sumar hefði hinn víðfrægi vonir í sambandi við þessi framiski matreiðsilumiaður, Raiy viðskipti til Frakklands og mond Olivier verið hér á sagði að ef bollurmar líkuðu ferð en hann stjómar mötu- vel gæti orðið um töluverðan neyti því sem þjónar járn- útflutning að ræða þangað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.