Morgunblaðið - 16.02.1971, Page 1

Morgunblaðið - 16.02.1971, Page 1
28 SIÐUR 38. tbl. 58. árg. ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRUAR 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins FRANSKI fastafulltrúinn | . Aibert Thomasin virðist all- undrandi hér á niyndinni, sem I var tekin í aðaistöðvum Efna-' | hagshandalagsins í Briissel í | ! gaer. Er það engin furða, því j það er ekki á hverjum degi , I sem kýr fá aðgang að fundi I ráðherranefndarinnar. í gær I I ráku belgískir bændur þrjár | kýr inn i fundarsalinn til að , leggja áherzlu á kröfur sínar | um hækkað afurðaverð. \ 34 fórust — í járnbraut- arslysi Zenica, Júgóslaviu, 14. febrúar — AP-NTB 34 FÓRUST og 60 særðust aivar- iega, er eidur kom upp í járn- brautarlest, nálægt Zenica í Mið- Júgóslaviu. Aðdragandi siyssins var sá, að lestin var á leið út úr Vranduk-jarðgöngunum þegar skyndilega gaus upp eldur í dráttarvagni lestarinnar og læstist eidurinn á svipstundu í Framhald & bls. 2 Óv issa um þr óun efnahagsmála — einkennir umræður á fundi Norðurlandaráðs Kýr í heim- sókn hjá ráðherra- nefnd EBE Brússel, 15. febr. — NTB. RÁÐHERRANEFND Efna- hagsbandalags Evrópu fékk óvænta Iieimsókn í dag þar sem nefndin sat á fundi með ráðgjöfum sínum í ráð- herrasal aðalstöðva EBE í Brússel. Um 70 ungir belgísk- ir bændur ruddust skyndi- lega inn í fundarsalinn og ráku á undan sér þrjár mjólkurkýr, sem þeir höfðu teymt upp stigana. Fóru bændurnir með hrópum og köllum um aðalstöðvamar, en kýrnar báru spjöld ineð J áletruðum kröfuin um hærra } verð á landbúnaðarvörum. |í Hrópuðu bændumir ýmis víg orð, meðal annars vildu þeir að Sicco Mansholt varafor- seti Evrópuráðsins yrði færð- ur í gáigann. Þegar kýrnar komu inn í fundarsalinn voru þær hinar rólegustu, og horfðu undr- andi á virðulega fundargesti Kaupmannahöfn, 15. febrúar. Frá Birni Jóhannssyni. ÓVTSSAN í þrónn efnahagsmál- anna hefnr mjög sett svip sinn á 19. þing Norðuriandaráðs. Mörguni finnst súrt í broti að Norðnrlöndin fjariægist á efna- hagssviðinn, eftir að Nordek- áætinnin fór út um þúfur. f dag kom fram tiliaga frá Jens Otto Krag og Trygve Bratteli um að hin nýstofnaða ráðherra- nefnd fái það verkefni að kanna í hvaða formi norræn efnahags- samvinna verði í framtiðinni og koma fram með tillögur í því efni, þegar ljós verður niður- staðan af viðræðum Norðnrland anna við Efnahagsbandalag Evr- ópu. Vitað er að þessi tillaga nýtur stuðnings Hiimars Bauns- gaards, forsætisráðherra Dana, en ekki er enn ljóst, hvort Sví- ar og Finnar fallast á liana. Mál- inu hefur þó verið vísað til efna- hagsmálanefndarinnar. Síðdegis sl. laugardag og sunnudag fóru fram almennar umræður. Hefur Mbl. þegar skýrt frá ræðu Jóhanns Hafsteins, for- sætisráðherra, en auk hans tóku til máls i umræðunum Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptaráðherra, Ey- steinn Jónsson og Magnús Kjart ansson. 1 ræðu sinni sagði Gylfi meðal annars: „ísland er nýlega orðið aðili að EFTA. Aðlögun þess að evrópskri fríverzlun er nýbyrjuð. Ég skal hér ekki ræða um, hvers vegna Island sótti Flutningar stöðvaðir — um Ho Chi Minh-stíginn, að sögn Suður-Vietnama Saigon og Khe Sanh, 15. febrúar — AP-NTB • Talsmaður liers Suður-Viet- nams sagði í dag, að suður-viet- nömskum hersveitum 'hefði að mestu tekizt að loka Ho Chi Minh-stígnnm svonefnda á breið- nm kafla um 30 km innan Ianda- mæra Uaos. • Um 11 þúsund hernienn eru nú í innrásarsveit.um Suður- Vietnams í Eaos, og liafa sveit- irnar sótt hægt fram á um 40 km breiðu belti. Hafa innrásar- sveitirnar tekið mikið herfang frá sveltum Norður-Vietnams, meðal annars fjölila fiutninga- bifreiða, ógrynni vopna og skot- færa og miklar matarbirgðir. • Talið er í Saigon að her- sveitir Suður-Vietnams muni á næstunni gera aðra innrás í Eaos, og þá sunnar, eða við landamæri Kambódíu. Innrásarsiveitimar hafa mætt tiHtölulega litiMi mótspymiu, en segjast þó hafa fellt rúmlega 700 Norður-Vietnaima og missit 66 faillna auk þesis sem 230 Suður- Vietnamar hafi særzit. Um helgina náðu innrásarsveit- imar miklu herfangi og tóku meðal anmars æfimgabúðir Norð- ur-Vietnama við Ho Chi Minh- stíginm með 400 hersikáium, mikliu magmi vopma og hris- grjóna og fjölda reiðhjóla. Eru reiðhjóttim mikið notuð við vista- fttiutndmiga suður á bóginn eftir Ho Chi Minh-stignurri. Annars segja tattismenn innrásarhersins að veðurfair tefji innirásina, því erfiitt sé að gera loítárásir á stöðvar kommúnisba vegna þoku og úrkomu. Það var Hoang Xuan Lam, Franihaid á bls. 2 ekki um aðild að EFTA fyrr en raun bar vitni um. Hitt langar mig til þess að undirstrika, að megintiigangur okkar með inn- göngu i EFTA var og er að koma Franihald á bls. 12 , og skrautbúinn salinn, en einn bændanna gekk fram i með fötu í hendi og mjólk- | aði kýmar. I upphafi reyndu ráðherr- ' arnir og ráðgjafar þeirra að i brosa að atburðunum, en I tókst það ekki lengi. Kom i brátt til árekstra og handa- , lögmáls, og var sent eftir ' lögregluaðstoð. Neituðu | bændurnir að halda heim Framhald á bls. 2 V erðhækkun á jarðolíu Samningar um olíuverð næstu fimm árin Teheram, 14. febr. — AP.-NTB. milljarð bandarískra doilara FULLTRÚAR olíufélaga víða um heim og fulitrúar olíuvinnslu- landanna við Persaflóa undir- rituðu á sunnudag samning um verð á jarðolíu næstu fimm ár- in. Felur samningurinn í sér veru lega hækkun á olíuverði. Er reiknað með að árstekjur ríkj- anna við Persaflóa af olíuútflutn ingi aukist nú þegar um 1,2 (rúml. 105 milljarða isl. króna), og að tekjuaukningin verði kom in upp í þrjá milljarða dollara (264 milljarða króna) árið 1975. Formaður samwiniganefnidar olíufélagarma var Straithattmond lávarðuir frá Bretlandi, og sagði hanm á fundi með fréttamöninonm að samininiguriinn tryggði olíuvið- Franiliald á bls. 12 Setið um Mengele Hamborg, 14. febrúar — NTB HÓPUR manna af Gyðinga- ættum, skyttdmenni ýmissa, sem létu lífið í útrýminigar- búðum nasista, Auschwitz, hefst við skammt frá kastala eimum, som kallaður er Carios Antonia Lopez í Paraguay og bíða þar eftir þvi, að yfiriækn- ir Ausohwitzbúðanma, dr. Josef Mengele, komi fram úr fylgsni sínu. Sam'kvæmt frétt- um þýzka bilaðsins Bild am Sommtag hefst Mengele við - imnan kastalaveggjanna. Er kastaflinn við Paranafljótið, sem er við landamœrin yfir til Brasilíu. Mengette býr þama ásamt ýmsium öðrum gömlum nasist- um og er hann vel varinm fyr- ir hugsamlleguim árájsum þesisa hópis, sem gengur undir nafn- inu. „Cover 12“. Paraguay hef- ur yfirieitt hafnað beiðni vest- ur-þýzkra stjórnvalda um, að framiseilja ýmsa glæpamenn nasiista til Vestur-Þýzkalands. Josef Menigette er talinn bera ábyrgð á dauða hundruð þús- unda Gyðinga. Harin sásit fyr- ir þremur árum í ArgemitSnu og haift er fyrir satt, að hann haifi öðru hverju brugðið sér í sóTskinsferðir til Bahama- eyja, að sjálifsögðu undir fölsku nafni. «

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.