Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 1
28 SIÐUR inr^twMaM^ 38. tbl. 58. árg. MtlÐJUDAGUR 16. FEBRUAR 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins FRANSKI fastafulltrúinn Albert Thomasin virðist all- undrandi hér á myndinni, sem i var tekin i aðalstöðvum Efna- I hagsbandalagsins i Briissel i I gær. Er það engin furða, því það er ekki á hverjum degi I sem kýr fá aðgang að fundi I ráðherranefndarinnar. 1 gær , ráku belgiskir bændur þrjár kýr inn i fundarsalinn til að leggja áherzlu á kröfur sinar I on hækkað af urðaverð. 34 fórust — í járnbraut- arslysi Zeniea, Júgóslavíu, 14. febrúar — AP-NTB 34 FÓBUST og 60 særðust alvar- lega, er eldur kom upp í járn- brautarlest, nálægt Zenica i Mið- Júgóslavíu. Aðdragandi slyssins var sá, að Iestin var á leið út úr Vranduk-jarðgöngunum þegar skyndilega gaus upp eldur í dráttarvagni lestarinnar og læstist eldurinn á svipstundu i Framhald á bis. 2 Óvissa um þróun efnahagsmála — einkennir umræður á fundi Norðurlandaráðs Kaupmannahöfn, 15. febrúar. Frá Birni Jóhannssyni. ÓVISSAN i þróun efnahagsmál- anna hefur mjög sett svip sinn á 19. þing Norðurlandaráðs. Mörgum finnst súrt i broti að Norðurlöndin fjarlægist á efna- hagssviðinu, eftir að Nordek- áætlunin fór út um þúfur. 1 dag kom fram tillaga frá Jens Otto Krag og Trygve Bratteli um að hin nýstofnaða ráðherra- nefnd fái það verkefni að kanna i hvaða formi norræn efnahags- samvinna verði í framtiðinni og koma fram með tillögur í þvi efni, þegar ljós verður niður- staðan af viðræðum Norðurland <Mina við Efnahagsbandalag Evr- ópu. Vitað er að þessi tillaga nýtur stuðnings Hilmars Bauns- gaards, forsætisráðherra Dana, en ekld er enn Ijóst, hvort Sví- ar og Finnar f allast á hana. Mál- inu hefur þó verið vísað til efna- hagsmálanefndarinnar. Síðdegis sl. laugardag og sunnudag fóru fram almennar umræður. Hefur Mbl. þegar skýrt frá ræðu Jóhanns Hafsteins, for- sætisráðherra, en auk hans tóku til máls í umræðunum Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptaráðherra, Ey- steinn Jónsson og Magnús Kjart ansson. í ræðu sinni sagði Gylfi meðal annars: „Island er nýlega orðið aðili að EFTA. Aðlögun þess að evrópskri fríverzlun er nýbyrjuð. Ég skal hér ekki ræða um, hvers vegna Island sótti Flutningar stöðvaðir — um Ho Chi Minh-stíginn, að sögn Suður-Vietnama Saigon og Khe Sanh, 15. febrúar — AP-NTB # Talsmaður hers Suður-Viet- nams sagði i dag, að suður-viet- nömskum hersveitum ' hefði að mestu tekizt að loka Ho Chi Minh-stígnum svonefnda á breið- um kafla um 30 km innan Ianda- mæra Laos. # Um 11 þúsiuid hermenn eru nú i innrásarsveitum Suður- Vietnams í Laos, og hafa sveit- irnar sótt hægt fram á um 40 km breiðu belti. Hafa innrásar- sveitirnar tekið mikið herfang frá sveitum Norður-Vietnams, meðal annars fjölda flutninga- bifreiða, ógrynni vopna og skot- færa og miklar matarbirgðir. # Talið er í Saigon að her- sveitir Suður-Vietnams muni & næstunni gera aðra innrás i Laos, og þá sunnar, eða við landamæri Kambódíu. Innrásarsveitirnar hafa mætt tiHtöluIega litMi mótspyrmiu, en segjast þó hafa fellt rúrnlega 700 Norður-Vietnaima og misst 66 faiMina auk þess sem 230 Suður- Vietnamar hatfi særzt. Um helgina náðu innrásarsveit- irnar mikliu herfangi og tóku mieðal aninars æfingabúðir Norð- ur-Vietnama við Ho Chi Minh- stígiran með 400 herskálum, mik'lu mmagrii vopna og hrís- grjóna og fjödda reiðhjóla. Eru reiðhjóQki mikið notuð við vista- flutniiroga suðuir á bóginn eftir Ho Chi Minh-obígnium. Ammars segja tadsmenn iininrásarhersins að veðurí&r tefji innrásina, því erfiittt sé að gera loftárásir á stöðvar kommúnista vegna þoku og úrkomu. >að var Hoang Xuasn Lam, Framhald á bls. 2 ekki um aðild áð EFTA fyrr en raun bar vitni um. Hitt langar mig til þess að undirstrika, að megintilgangur okkar með inn- göngu í EFTA var og er að koma Framhald á bls. 12 Kýr í heim- sókn hjá ráðherra- nefnd EBE Briissel, 15. febr. — NTBj KÁÐHERRANEFND Efna hagsbandalags Evrópu fékk óvænta heimsókn í dag þar sem nefndin sat á fundi með ráðgjöfum sínum í ráð- herrasal aðalstööva EBE í Briissel. Um 70 ungir belgisk- ir bændur ruddust skyndi- lega inn í fundarsalinn og ráku á undan sér þrjár mjólkurkýr, sem þeir höfðu teymt upp stigana. Fóru bændurnir með hrópum og köllum um aðalstöðvarnar, en kýrnar báru spjöld með 1 áletruðum kröfum um hærra I verð á landbúnaðarvörum. I Hrópuðu bændurnir ýmis víg orð, meðal annars vildu þeir 'að Sicco Mansholt varafor- i ! seti Evrópuráðsins yrði færð- I ur i gálgann. Þegar kýmar komu inn í fundarsalinn voru þær hinar 1 rólegustu, og horfðu undr- ! andi á virðulega fundargesti . og skrautbúinn salinin, en einn bændanna gekk fram I nveð fötu í hendi og mjólk-'l (aði kýmar. I upphafi reyndu ráðherr-^ 'arnir og ráðgjafar þeirra að] 'brosa að atburðunum, eni Itókst það ekki lengL Koml (brátt til árekstra og handa-( lögmáls, og var semt efttrj lögregluaðstoð. Neituðuj Ibændumir að halda heim( Framhald á bls. 2 Verðhækkun á jarðolíu Samningar um olíuverð næstu fimm árin TeJieram, 14. febr. — AP.-NTB. FULLTRUAR olíufélaga víða um heim og fulltrúar olíuvinnslu- landanna við Persaflóa undir- rituðu á sunnudag samning um verð á jarðoliu næstu fimm ár- in. Felur samningurinn í sér veru lega hækkun á olíuverði. Er reiknað með að árstekjur ríkj- anna við Persaflóa af olíuútflutn ingi aukist nú þegar um 1,2 milljarð bandarískra dollara (rúml. 105 milljarða ísl. króna), og að tekjuaukningin verði kom in upp í þrjá milljarða dollara (264 milljarða króna) árið 1975. Formaður samniinigain;efindair oliufélaiganina var Straithateiond lávarðuir frá Bretlandi, og sagði hanin á fundi með fréttamöniniuim að saimindiniguriinn tryggði olíuvið- Framhald á bls. 12 Setið um Mengele Hamborg, 14. febrúar — NTB HÓPUR manna af Gyðinga- ættum, skyidmieinm ýmissa, sem létu lifið í útrýminigar- búðum nasista, Auschwitz, hefst við sikammt frá kasitaila einium, sem ka/1'laður er Carios Antonia Lopez í Paraguay og bíða þar eftir því, að yfiriækn- ir Ausohwitzbúðarana, dr. Josef Mengele, komi fram úr fylgsmi sinu. Samikvæmt frétt- um þýzka Waðsins Bild am Sonnitag hefst Mengele við - innan kastalaveggjanna. Er kastaflinin við Paranafljótið, sem er við landaraærin yfir til Brasilíu, Mengele býr þarna ásamt ýmsum öðrum gömlum nasist- um og er hamn vel varinin fyr- ir hugsandegum árásium þesisa hóps, sem gengur undir nafn- itnu. „Cover 12". Paragiuay hef- ur yfirieitt hafnað beiðni vest- ur-þýzkra stjórnvalda um, að frarnisedja ýmsa glæpameinn nasista til Vestur-Þýzkalands. Josef Menigele er talinn bera ábyrgð á dauða hundruð þús- unda Gyðinga. Hann sásit fyr- vc þremur árum í Argeinitáinu og haift er fyrir satt, að hann hatfi öðiru hverju brugðið sér í sólskinsferðir til Bahama- eyja, að sjálifsögðu unditr fölsku nafini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.