Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1671 3 Helgi Tómasson og Elisabet Carrol á sviði Þjóðleikhússins. Fimm sýningar á fjórum dög um við geysilega hrifningu göngumiða. Vonu því tvær sýnimgair í gær og á eiftir eíndiu ísllieinzikir listdanisarar til hófs fyxir dansarana. í dag heidur Elisabet Carr- ofl tiil Bamdaríkjanma og í fyrramiáiið fara þau Helgi Tómasson og kona hams til Rómarborgar, en koma afbur á mánudag og geta þá stamizað hjá fjöiskyldu Heiga tifl. 28. febrúar. En Helgi hefur verið önnum kafiinn frá morgni tifl kvölds þessa daga, við æfing- ar, sýningar og boð, sem efnt er tifl honum til heiðums. m KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS TOKUM UPP I DAG: FÖT M/VESTI, STAKA JAKKA, FROTTÉ-SOKKA, BELTI ALLS KONAR, DÖMUPEY SUR, LEÐURJAKKA, LEÐURPILS, STAKAR BUXUR, HERRASKYRTUR O. M. FL. VEKJUM ATHYGLI Á: Levis GALLABUXUR OG SPORTBUXUR KOMNAR STAK8TEINAR Fróðleg viðbrögð Fróðlegt er að fylgjast með viðbrögðum stjórnarandstæðinga við skattafrumvarpi rikisstjórn- arinnar. Þannig segir Þjóðvilj- inn t.d. í forystugrein sl. sunnn dag: „Það (þ.e. frv.) virðist helzt stefna að því að auka tekjur hlutabréfaeigenda og auð velda fyrirtækjum að greiða þeim meira í arð. Margföldu ranglæti skattalöggjafarinnar gagnvart alþýðu manna er ekki hreyft við.“ Tíminn segir hins vegar á sunnudaginn um sama frumvarp: „Um það skattafrum varp, sem rtkisstjómin hefur lagt fyrir Alþingi er það fyrst að segja, að það virðist ekki bæta stöðu fyrirtækjanna nema siður sé.“ Liður í víðtækum umbótum Skattafrumvarp það, sem rík- isstjórnin hefur nú lagt fyrir A1 þingi er aðeins liður i víðtæk- ari umbótum á skattalöggjöf- inni, sem nú er unnið að á veg- um ríkisstjómarinnar. Þetta frv. snertir fyrst og fremst skattlagn ingu fyrirtækja, þótt nokknr ákvæði þess varði einstaklinga. Með frumvarpinu er að því stefnt, að íslenzk fyrirtæki standi jafnfætis fyrirtækjum í öðrum EFTA-löndum skattalega séð, þannig, að þau að þvi leyti eigi að vera samkeppnishæf. Mik ilvægustu þættimir í fmmvarp inu eru tvimælalaust gjörbreytt ar fymingarreglur, sem eiga að gera fyrirtækjunum kleift að safna auknu eigin fé og þau ákvæði frumvarpsins, sem fjalla um skattalega meðferð á hagn- aði fyrirtækja, en þau stefna að því að örva almenning til þess að leggja sparifé sitt i atvinnu reksturinn. Hingað til hefur stofnun almenningshlutafélaga verið verulegum annmörkum háð vegna þess, að það hefur í raun verið hagkvæmara fyrir þá, sem fé hafa haft undir hönd um að ávaxta fé sitt í banka. Með frumvarpinu er stefnt að því, að minnka þann mun, sem hefur verið á hagkvæmni þess, að ávaxta fé sitt í banka eða í atvinnulífinu. Er engum blöðum um það að fletta, að þessi ákvæði eru stórt spor i rétta átt. Skattlagning einstaklinga Eins og skýrt kom fram í ræðu fjármálaráðherra á Al- þingi sl. fimmtudag og einnig eir undirstílikað í gTeinargerð með frumvarpinu mun embættis mannanefndin, sem vann að und irbúningi þessa frumvarps halda áfram störfum og gera tillögur um aðrar umbætur á skatta- kerfinu m.a. að því er varðar einstaklinga. Og ræða fjármála ráðherra leiddi í ljós, að af hálfu ríkisstjómarinnar er stefnt að mjög gagngerum umhótum á skattakerfinu í heild, þannig að það verði einfaldara og ódýrara í sniðum, en eins og kunnugt er, em álagðir skattar t.d. mjög margir og væri þjóðþrifaverk að fækka þeim veruiega. Þess- ar fyrirhuguðu hreytingar á skattakerfinu em m.a. við það miðaðar, að hægt verði að taka upp staðgreiðslukerfi skatta, sem flestir munu sammála um að er til mikilla bóta en mun nánast óframkvæmanlegt eins og skattakerfið er nú. Óánægja 1 Færeyjum — meö verðlaunamerki N orðurlandaráðs NORÐURLANDARAÐ efndi á síðastliðnu hausti til sam- keppni um merki, sem nota mætti sem merld fyrir Norð- urlandaráð. Mjög mikil þátt- taka varð í keppninni og hlaut Daninn Christian Torp Jenscn fyrstu verðlaun og að auki heiðursverðlaun fyrir merki, sem sett var saman úr fimm þríliyrningiim, og rað- að á sérstakan hátt. Átti hver hyrningur að tákna eitt Norð urlandanna. Hinn 10. febrúar siðastlið- inn, er merki þetta harðlega gagnrýnt á forsíðu færeyska blaðsins 14. septembers, þar sem segir að nú hafi hin Norð urlöndin sýnt í raun á hvern hátt þau meti stöðu Færeyja innan samtaka Norðurlanda. Segir blaðið að þríhyrningur- in efst tii vinstri eigi í verð- launamerkinu að tákna bæði ísland og Fasreyjar, en þrí- hyrningurinn lengst til hægri eigi að tákna Finnland og Álandseyjar. En blaðið er ekki ánægt með þessa lausn — segist raunar aldrei hafa verið því meðmælt að Færeyingar yrðu aðilar að Norðurlandaráði inn an sendinefndar Dana. Að- eins sjálfstæð aðild hefði komið til greina frá sjónar- miði blaðsins. Þá gerir blað- ið breytingartillögu á verð- launamerkinu, teiknar það upp og eru þriþymingarnir þá 7 — við bætast þríhyrn- ingar fyrir Færeyjar og Á- landseyjar. Þess má geta að Norður- landaráð mun um þessar mundar taka ákvörðun um hvaða merki verður notað fyrir ráðið og velur þá úr þeim merkjum, sem við.ur- kenningu hlutu. Ákvörðunin verður tekin í Kaupmanna- höfn á fundi ráðsins, sem nú stendur yfir. Verðlaunamerldð I sinni npp- haflegu mynd. Breytingartillaga blaðsins 14. septembers. DDT i íþorski . SÆNSK yfirv'öld hafa bann- að söilu á lifuir úr þorsfki veidd I I uim í EysbrasaRi, sökuim þess* | að í henni hefur reynzt vera l I of miikið af DDT. Hafa Svíar | gert rannsóknir á DDT-inni-i i haldi á fiski úr Eystrasaliti og ] | komizt að raun um, að þetta 1 i in.nihald hefuir reynzt vera | einikum í liifrinni, 10—20 sinn-1 1 um meira en t. d. í fiski veidd} I um í Kattegat. I Sænisk heilbrigðisyfirvöld í halda því fram, að það sé að- { I eiine lifuriin, sem sé hættufleg j ) heilbrigði manina og miegi) , hvorki selja hana nýja niðursoðna. Sj áitfiur fiskuirinn { 1 sé hins vegar ekki spilltur íl neinium teljandi mæli. Aiiþjóðaheilbrigðismálastofn- ( uniin (WHO) hefur lýst sig{ 1 mjög andvíga aiimenniu hanni J I við notkun DDT, sem sé ó- ] , metanlegt í baráttumni gieign | malaríiu og svefnsýki. Ef { ' bainin við notkiun DDT yrði i I sett á, myndu affeiðimgar þess verða skelllfilegar í sumuml , hlutum heims. Þanniig hefur malaríutilfeil- J um á Ceylon fækkað úr 2,8’ | miljónium 1946 í 110 árið| 1961. Síðar hefux madaríutill-{ felllium aftur fjölgað upp í 2,5 ] millljónir á ári, sökum þess aðl yfirvöild á Ceyflon hættu að I nota DDT á miðjum síðasta { áratug. TÝSGÖTU 1 OG LAUGAVEGI 66.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.