Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 4
 MORGUNBLAöIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1971 BÍLA LEIGAX 'ALUMf 22-0-22- RÁRSTÍG31 5P3T" /vöööö i ^^14444 WMIDIR BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW SendiferfobiIreid-VW 5 manna-VW svefnvaen VW 9 manna - Landrover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. Bílaleigan ÞVERHOLTI15 SÍMI15808 (10937) hilaleigan AKBBAUT car rental scrvice *i sendum Hópferðir TH leigu í lengri og skemmri ferðk 10—20 farþega bíiar. Kjartan Ingimorjson, sími 32716. Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: © Örngg og sérhæfð viðgerðaþjonasfa Q Hvaða þingmaður verður fyrstur? „Velvakandi góðiurr! Senn fer liöggjarfarlþirugi þjóð- arinnar að Ijúka, og hafa þar komið fram nokkuð mörg fruim. vörp, surn þörf, önnur óþörf. En það, serrn vekur undrum. mína, er það, að enigurn af þess- urm sextíu, er þar sitja, skuil'i hafa dottið í hug að koma frarn með þá tiMögu að ieiðrétfcur yrði sá misskilningur, sem er á skattlagningu þeirra kvenna, sem orðið hafa fyrir þeirri raun að missa imenn sína saman- horið við hinar, serm vinrna úti, en hafa samt sína rrcenrn sér við hlið við að ala upp börn sín, og vinna fyrir heimiJlinu. Nýlega hitti ég kornru, sem al'ltaf hefur unnið úti — hún átti mann, og voru þá tekjur hennar skattlagðar að hálifu — en svo dó maðurinn, og hvað gerist — eftir það borgar hún skatt af hverjum eyri, sem hún vinnur sér irnin. Annað dæmi: Kona vinnur úti, hún á mann sem Mtið vinnur, en er á fullkum öryrkja- styrk, hún greiðir Skatt af helmingi laurna sinrna, væri maðurinn dáinn, væru allar tekjur hennar skattlagðar. — Sé þetta gert tiil að fá girftar konur til að vinna úti, þá er það jafn lúaliegt að nota sér neyð hinna, sem verða að vinna utan heimilisiniS, tii að sjá sér og sínum börnrurm fyrir lífsvið- urværi og verða jafnrvel að leggja nótt við dag, og margar hverjar geta ekki veitt sér þanrn mrumað, að fara í sumar- lleyfi ems og anmað fólk! Sjá ekki al'lir heilvita memn, hversu ranglátit þetta er? Satnit er barnalifeyrir greiddur jafnt til efnaðra foreldra, sem hinna HURÐIR - HURÐIR INNIHURÐIR úr eik og gullálmi, Hvergi betra verð. HURÐASALAN Baldursgötu 18, sími: 26880. Útgerðarmenn Maður sem hefir ráð á góðum bát getur komist i félag með verkun á afianum. Góð aðstaða til verkunar á öllum afla. Tilboð merkt: sem fyrst. „Afli 6852" sendist afgreiðslu blaðsins Atvinna 1 boði fyrir laghentan og reglusaman mann. Föst og reglubundin atvinna. GLIT H.F.. Óðinsgötu 13. ' KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS AÐALFUNDUR Kaupmannasamtaka islands verður haldinn í Sigtúni við Austurvöll fimmtudaginn 25. febrúar og laugardaginn 27. febrúar 1971. Fundurinn á fimmtudag 25. febrúar hefst kl. 14.00 og síðari fundurinn hefst kl. 12,15 laugaradaginn 27. febrúar. Dagskrá samkvæmt lögum samtakanna. Framkvæmdastjórn Kaupmannasamtaka Islands. HEKLAhf er berjasvt í böWkuim. við aS draga fram íífið. Nú eru kosniwgar í vor — oig er ég ailveg viss urm að hvar í flofcki sem sá maður væri sem kæmi fram með ti'Uögu til bóta í þessu þarfa máli, aflaði harnn sér og srnium flokki fleiri at- kvæða en hann grunarr. P. S. Nýlega var lagt til, að eMilífeyrir yrði hækkaður, til að betruirnbaeta kjör aldraðra, og er það vel. J. B. Ingvarsdóttir, Þiriighólisbraiut 27, Kópavogi." Q Blaða- og útvarpsmenn sletta dönsku aula-júi Guðmundur Ágústsson skrif- ar: Einkennifllegt er það með ykkur blaða- og útvarpsmenin. Þegar fólk var farið að halda, að dönskuslettur og önnur skandínajvísk áhrif væru hætt að spilla miálimu, en frekar þyrfti að standa á verði gegn engilsaxneskurm áhrifufm, bregð ur svo við, að á síðustu árurm liggið þið hundfllatir fyrix hvers konar miálviMum af skandínavískum uppruma, en standið ykkur eins og hetjur á verði gegn enigilisaxneskum máláhrifum. Ég niefjni dæmi um hið hvim- leiða danska irnwskotsörð „jo", sem bllaða- og útvarpsmenin þýða auðvitað ,,jú" og skjóta inn í allar hugsanlegar setning- ar. Við vituim, hvað „jú" merkir á íslieinzku, og er dþarfi að útjaska það. Það þykir ekki failil'eg danska að nota orðið iinrni í miðjurm aetninigu»n, en þennaii sið apa íslenæfkir blaða- og út- varpsmenn eftir og eru á góð- um vegi með orðið imn í mólið í nýrri mierkingu. Tvær undanrfarandi setaintg- ar eroi þaninig á máli blaða- manna: „Við vituim jú, hvað „jú" merkir á íslenzkru, og er jú óþarfi að útjaska það. Það þykir jú ekki faMeg danska að nota orðið inni í miðjurm setndnigum, en þennan sið apa jú íslenzkir blaða- og útvarpsmenm eftir og eru jú á góðum vegi með orðið inn í mállið í nýrri merkiinigu, eða það mruindi ég jú vilja segja." 0 Skandínavísku áhrifin Þebta danska auilia-jú, sem kallað er, heyrðist aldrei í munin'i fóMts hér, meðan dönisku áhrifin áttu að vera sem miest. Nú hins vegar, að fenginu sjálf- stæði, fara blaðamenn, sem áður skrifuðu fagurt má<l og reyndu að hreimisa það af dönskuslettruim, að venja fólfk við nýjar skandinavískar slett- ur. Mætti nefna margar fíeiri, þótt ekki verði gert að simni. Enn sem fyrr er okkur hættast við að apa au'laháttinn efltir „frænduim vorum." Guðmundur Ágústsson". Frá Breiðfirðingafélaginu Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins verður haldinn í Tjarnarbúð uppi mánudaginn 22. febrúar 1971 kl. 20,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Jörð óskast T I L K A U P S . Upplýsingar er greini staðsetningu, húsakost o. fl. sendist blaðinu fyrir 1. marz n.k. merkt: „Jörð — 6853". Bifvélavirkjar Bifvélavirkjar óskast nú þegar til viðgerða á dieselbifreiðum. Upplýsingar i síma 20720. ISARN HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.