Morgunblaðið - 16.02.1971, Page 4

Morgunblaðið - 16.02.1971, Page 4
MORGUNBLAfHÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1971 4 ^—25555 14444 BILALEIGA HVERFISGÖTU103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW 9 manna - Landrover 7maruia LITLA BÍLALEIGAN BergstaJastræti 13 Sím/14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. Bilaleigan ÞVERHOLTI15 SÍMI15808 (10937) Malcigan AKBBA UT car rental scrvice r * 8-23-4 T sendum Hópierðir Til leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 ferþega bílar. Kjartan Ingimaroson, sími 32716. Volkswagen varahlutir tryggia Volkswagen gæði: @ Hvaða þingmaður verður fyrstur? „Velvakandi góðuir! Senn fer llöggjafariþinigi þjóð- arinnar að ijúka, og hafa þar komið fram nokkuð mörg frum vörp, sum þönf, önnur óþörf. En það, sem vekur undrun. mina, er það, að enigum af þess- um sextíu, er þar sitja, skuil'i hafa dottið í hug að koma fram með þá tilllögu að lleiðréttur yrði sá misskilningur, sem er á Skattlagningu þeirra kvenna, sem orðið hafa fyrir þeirri raun að missa menn sína saman- borið við hinar, sam vimna úti, en hafa samt sína menm sér við hlið við að ala upp börn sín, og vinna fyrir hieimilinu. Nýlega hitti ég koruu, sem allltaf hefur unnið úti — hún átti mann, og voru þá tekjur hennar skattlagðar að hátfu — en svo dó maðurinn, og hvað gerist — eftir það borgar hún skatt af hverjum eyri, sem hún vinnur sér inin. Annað dæmi: Kona vimnur úti, hún á mann sem lítið vinnur, en er á fulilum öryrkja- styrk, hún gneiðir Skiatt af helmimgi lauina sinna, væri maðurinn dáinin, væru allar tekjur hennar skattlagðar. — Sé þetta gert til að fá giftar konur til að vinna úti, þá er það jafn lúaliegt að nota sér neyð hinna, sem verða að vinna utan heimilisins, tii að sjá sér og sínum börnum fyrir lífsvið- urvaeri og verða jafnivei áð Leggja nótt við dag, og miargar hverjar geta ekki veitt sér þanm mumað, að fara í surnar- lleyfi eiras og áwnað fólk. Sjá ekki al'lir heiivita menn, hversu ranglátt þetta er? Samt er barnalifeyrir gredddur jafrnt til efnaðra foreldra, sem hinna HURÐIR - HURÐIR INNIHURÐIR úr eik og gullálmi, Hvergi betra verð. HURÐASALAN Baldursgötu 18, sími: 26880. Ú tgerðarmenn Maður sem hefir ráð á góðum bát getur komist í félag með verkun á afianum. Góð aðstaða til verkunar á öllum afla. Tilboð merkt: „Afli — 6852” sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst. Atvinna í boði fyrir laghentan og reglusaman mann. Föst og reglubundin atvinna. GLIT H.F., Óðinsgötu 13. AÐALFUNDUR Kaupmannasamtaka Islands verður haldinn í Sigtúni við Austurvöll fimmtudaginn 25. febrúar og laugardaginn 27. febrúar 1971. Fundurinn á fimmtudag 25. febrúar hefst kl. 14.00 og síðari fundurinn hefst kl. 12,15 laugaradaginn 27. febrúar. Dagskrá samkvaemt lögum samtakanna. Framkvæmdastjórn Kaupmannasamtaka Islands. er berjast í bökfkutm við að draga fram l’ífið. Nú eru kosniwgar í vor — og er ég alveg viss uim að hvar í flolcki sem sá maður væri sem kæmi fram með ti'Uögu til bóta i þessu þarfa máli, aflaði hann sér og sínium flokki fleiri at- kvæða en hann grunajr. P. S. Nýtega var lagt til, að ellilífeyrir yrði hækkaður, til að betruimbæta kjör aldraðra, og er það vel. J. B. Ingvarsdóttir, Þinghólisbraut 27, Kópavogi.“ 0 Blaða- og útvarpsmenn sletta dönsku aula-júi Guðmundur Ágústsson skrif- ar: Einkennillegt er það mieð ykkuir blaða- og útvarpsmenn. Þegar fólk var farið að halda, að dönskuslettur og önnur skandínavígk áhrif væru hætt að spilla miáiinu, en frekar þyrfti að standa á verði gegn engilsaxneskum áhrifum, bnegð ur svo við, að á síðustu árum liggið þið hundflatir fyrir hvers konar miálvilflum af skandínavískum uppruna, en Standið yklkur eins og hetjur á verði gegn emgillsaxneskum máláhrifum. Ég niefni dæmi um hið hvim- leiða danska iinnOkotsorð „jo“, sem bláða- og útvarpsmenn þýða auðvitað „jú“ og Skjóta inn í alflar hugsanflegar setniing- ar. Við vituim, hvað „jú“ merkir á íslienzku, og eir óþarfi að útjaska það. Það þykir ekki falileg danska að nota orðið imni í miðjuan setniingum, en þennan sið apa íslenzíkir blaða- og úit- varpsmenm eftir og eru á góð- um vegi með orðið imn í mélið í nýrri mierkiwgu. Tvær undanfarandi setwing- ar eru þaninig á máli blaða- maana: „Við vi’tum jú, hvað „jú“ rnerkir á islenzku, og er jú óþarfi að ú'tjaska það. Það þykir jú ekki fallleg danska að nota orðið inni í miðjum setnánigum, en þennan sið apa jú íSlenzkir blaða- og útvarpsmienin eftir og eru jú á góðum vagi mieð orðið inn í málið í nýrri mierkiinigu, eða það miumdi ég jú viflja segja.“ £ Skandínavísku áhrifin Þetta danska aulla-jú, sem kallað er, heyrðist aldrei í munini fóMcs hér, meðan dönisku áhrifin áttu að vera sem miest. Nú hins vegar, að feniginu sjálf- stæði, fara blaðamenn, sem áður skrifuðu fagurt má'l og reyndu að hreiinsa það af dönskusliettum, að venja fóllk við hýjar skandiinavískar slett- ur. Mætti nefna margar fieiri, þótt ekki verði gert að sinini. Enn sem fyrr er okkur hættast við að apa auflaháttinn eftir „frændum vorum.“ Guðmundur Ágústsson". Fró Breiðfirðingnfélaginu Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins verður haldirvn í Tjarnarbúð uppi mánudaginn 22. febrúar 1971 kl. 20,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Jörð óskast T I L K A U P S . Upplýsingar er greini staðsetningu, húsakost o. fl. sendist blaðinu fyrk 1. marz n.k. merkt: „Jörð — 6853”. Bifvélavirkjar Bifvélavirkjar óskast nú þegar til viðgerða á dieselbifreiðum. Upplýsingar í síma 20720. iSARN HF. ELDTRAUSTIR SKJALASKÁPAR 3ja og 4ra skúffo. SÆNSK GÆÐAVARA E. TH. MATHIESEN H.F. SUÐURGT. 23 — HAFNARFIRÐI — SfMI 50152

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.