Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 6
MORGUNBLABBD, ÞRTOJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1071 HÚSMÆÐUR Stófkositleg laekikun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur s&m kemur í dag, tito'úinn á morgtm. Þvottahúsið Eimir, Síðumú'la 12, sími 31460. KERRUR Nýjar hrossaflutningakerrur og jeppakerrur til sýnis og sölu að Fagradal við Soga- veg. Uppl. í síma 34824. BÓLSTRUN Klæði og geri víð bólstruð húsgögn. Bólstrun Einars Ó. Stefáns- sonar Laugarnesvegi 100 sími 811105 KONA ÓSKAR EFTIR STARFI Er vön afgreiðslustörfum, hefur málakunnáttu. Upplýs- ingar í síma 22788. QOTT KAUP Stúlka óskast til heirraHis- starfa. Upplýsingar í síma 84100. HLUTABRÉF TIL SÖLU í Sendibíkastöðinni hf. Upp- týsingar í síma 82749. SAUMANAMSKEIÐ fer að byrja. Ebba, sími 16304 Friðgerður, símii 34390. TIL SÖLU Sovy-segulbandstæki TC 200 Einnig nýr bítaptötuspílari ásamt ptötunrv Uppl. í sima 1699, Keflavík, eftir k«. 5. TH. SÖLU Dodge Veabon pick-up, árg. 1958. Skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 13227 eftir kí. 7 á kvöfdin. TRÉSMÍÐAVÉL og blokkþvingur. Til söTu er nýleg sambyggð trésmíðavél og btokkþvingur, 6 búkka, opnantegar að framan, símii 16805. STÚLKA ÓSKAR EFTIR atvinnu hluta úr degi (f.h.). Hefur ensku-, dönsku-, þýzku- og vélritunarkunnáttu. Margt kemur xU greina. Upp- íýsingar i síma 20426. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasími í hádeginu og á kvöfdin 14213. HÚSEIGENDUR Þéttum eftirfarandi: stein steypt þök, asbest þök, þak- rennur, svaRr, sprungur í veggjum. — Verktakafélagíð Aðstoð, sími 40528. ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA notað mótatimbur, 1—2 þús. fet af 1x4" og 2—3 þús. fet' af 1x6". Sími 42090. BÓKHALD Vtðskiptafræðingur tekur að sér bókhald og uppgjör fyrir- tækja og einstaktinga. Sími 85587 á kvöldin. J ARNAÐ HEILLA Laugardaginn 23. jan. voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Frank M. Hall- dórssyni, ungfrú Fjóla Ósk 75 ára er í dag, Eyjólfur Magnússon frá Svefneyjum, nú til heimilis að Háaleitisbraut 117, Reykjavík. Hann verður að heiman í dag. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Hallgrímskirkju af sr. Arngrími Jónssyni ungfrú Dagný Kristjánsdóttir og Erik Bender og A.V. Jim Edwards. Heimili þeirra verður að 518 East 82nd Street, New York, U.S.A. Anderson. Heimili þeirra er i Dundee Skotlandi. Studio Guðmundar, Garðastrœti 2. 75 ára er í dag frú Ragnhild- ur Ólafsdóttir, skólastjórafrú á Hvanneyri. Hún verður á afmæl isdaginn stödd á Hótel Sögu milli kl. 5—7 (í Átthagasalnum). ----------• ? • Blöð og tímarit Æskan, 1. tbl. janúar 1971 er nýkomin út og hefur verið send blaðinu. Af efni hennar má geta: Skotasögur. Vigelandsgarður- inn. Elmira litla villist. Kaup- stefnan í Leipzig. Gleymið ekki smáfuglunum. Kvöldsögurnar. Kodadad og bræður hans. Ódráttur á færi. Áhrif áfengis. Knattspyrriuleikur aldarinnar. Lærisveinarnir. Sjóræningja- gull. Sagt er frá verðlaunaflug- ferð í samkeppni, sem Flugfélag Islands og Æskan efna til, til Rin arlanda, en auk þess eru innan landsflugferðir og bækur líka í DAGBOK Tjáið Drottni dýrð þá, er nafni hans hæfir (Sálm. 29.2.). f dag er þriðjudagw 16. febrúar og er það 47. dagnr ársins 1971. Kflir lifa 318 dagar. Ardegisháflæði kl. 9.34. (Úr fslands almanakinu). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir í Keflavik 16.2. og 17.2. Guðjón Klemenz- son. 18.2. Kjartan Ólafsson. 19^., 20.2. og 21.2. Arnbjörn Ólafsson. 22.2. Guðjón Klemenzson. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). AA-samtökin Viðtalstimi er í Tjarnargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373. „Þetta er ekkert alvarlegt. Það þarf einungis að stilla örlitið fínstillingiina hjá þér." SA NÆST BEZTI Jón var oft nokkuð við skál er hann var að koma heim frá vinnu. Dag einn hittir hann kunningja sinn, og býður honum heim upp á einn lítinn. Þeir félagar labba heim á leið til Jóns, er bjó i gamalli sambyggingu, en hafði gleymt lyklunum heima. Bankar því á dyrnar, þar sem frú kemur til dyra. Nú ferðu húsa- villt Jón min-n, þú átt heima lengra í götunni. Þeir labba á stað, þar til þeir koma að dyrum Jóns að hann hélt, svo hann bank- ar. Kemur frú þar til dyra, það fer á sömu leið, hún segir að hann fari húsavillt, en þekkti Jón vel, og býður þeim upp á kaffi, er þeir vildu ekki þiggja, sögðust vera að flýta sér. Komu þar næst að þriðju dyrunum og banka. Þar kom frú til dyra, og er hún sér Jón, slær hún hann á kjaftinn. Þá segir Jón, nú þekki ég mig, við erum komnir heim. verðlaun, samtals 6 verðlaun. Spurningalistinn, sem svara á fylgir þessu tölublaði Æskunn- ar. Býflugan hugrakka. Ára- mótahugleiðing Ingibjargar Þor bergs. Þá er gítarútsetning á lagi hennar: Verndi þig englar. Sólskinsdagar i London, ferða- saga verðlaunahafa Æskunnar og Flugfélagsins. Villi ferðalang ur og fíllinn hans. Enskuþátt- ur. Tumi þumall. Ferðasaga frá New York eftir annan verð- launahafa æskunnar og Flugfé- lagsins þangað. Börnin í Fögru- hlíð. Tarzansaga. Minóarnir. Frásögn af merkilegum þjóð- flokki á Krít. Heimsókn í Leik- fangaland. Eitt og annað um ljósmyndun. Lítil aðstoð til sjálfshjálpar fyrir foreldra. Lög regluþjónninn Ásmundur Matt- híasson hefur orðið. Skátaopna Hrefnu Tynes. Frá Unglinga- reglunni. Islenzk skip, þáttur I umsjón Guðmundar Sæmunds- sonar. Ljóð og visa eftir önnu G. Bjarnadóttur. Flugþátt- ur Arngríms. Hvað viltu verða? íþróttaþáttur Sigurðar, Gamlar myndir. Handavinnuþáttur Gauta. Bréfaskipti. Rauði kross inn. Slys á börnum. Popheimur inn. Waterloo. Þá eru fjölmarg- ar myndasögur, skrítlur og ýms ar smágreinar aðrar, sem of langt yrði upp að telja. Og enn- þá er Æskan sérlega f jölbreytt, sneisafull af myndum, í hönd- um ritstjórans Gríms Engilberts, hins ótrúlega uppfinningasama manns, enda útbreiðslan eftir því, en Æskan mun nú vera gef- in út í rúmlega 18000 eintökum. Múmínálfarnir eignast herragarð Eftir Lars Janson Múminpabbinn: Já þetta grunaði mig alitaf, að sjálfvirknl ætti ekkert ér- indi í Iandbúnað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.