Morgunblaðið - 16.02.1971, Page 28

Morgunblaðið - 16.02.1971, Page 28
nUGlVSinGRR H*--»2248Q ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRUAR 1971 Hafíshrafl á siglingaleið — frá Látrabjargi að Grímsey ÍSJAKAR og dreifðar spangir voru í gær á siglingaleið fyrir Vestfjörðum, allt suður fyrir Látrabjarg, og fyrir Norðurlandi austur að Grímsey. Þá voru jak- ar komnir inn allan Húnaflóa í gær og inn Skagafjörð á móts við Drangey. Að sögn Veðurstof unnar hafði þó ekkert skip, sem ísfregnir sendi í gær, kvartað um tafir vegna íssins. Fréttaritari Morgunblaðsina á Látrum sagði í gær, að allmdkið íshrafl væri komið á ailar fjörur frá Patreksfirði swunanverðum og suður fyrir Bjarg. „Þetta er allt smáís, brotinin úr eims til tveggja metra þykkum ís; allt frá mori upp í 10-40 tonna jaka, en sú staerð er mjög hættuleg smáskipum, þar sem þeir standa ekkert upp úr sijó, etf um stétta jaka er að ræða. Þetta hafíshrafl virðist dreift um allan sjó, djúpt og grurant, svo sigling í dknmviðri getur verið varhugaverð, nema með stakri aðgát, allt suður á Breiða- fjörð.“ Olíuverðið stjórnast frá Karabíska hafinu MORGGNBLAölÐ hafði S gær hvemig þessa myndi gæta í olíu samband við Vilhjálm Jónsson, verðinu hjá okkur Isiendingum. ■ MjiiaaággBgáwwwg Islenzku fulltrúarnir á 19. þingi Norðurlandaráðs í Kaupmannah öfn. Fremri röð frá v.: Ráðherr- amir Emil Jónsson, Jóhann Hafstein, Auður Auðuns og Gylfi Þ. Gíslason. Aftari ráð frá v.: Sig- urður Bjarnason, Friðjón Signrðsson, Birgir Kjaran, Sigurður Ingimundarson, Magnús Kjartans- son, Jón Skafta son, Baldur Möller, Eysteinn Jónsson, Guðmundiir Benediktsson, og Matthías Á. Mathiesen. Snjóflóð í Siglufiröi: 86 kindur f órust — Fjölskylda sat allt í einu „í snjóskafli á miðju stofugólfinu“ framkvæmdastjóra hjá Olíufélag inu hf., og spurði hann hvort ný- gerðir samningar milli olíu- félaga og olíuframleiðslulanda við Persaflóa myndu hafa ein- hver áhrif á olíuverð hérlendis. Haiidór sagði, að olíukaupasamn- ingur okkar við Rússa væri mið- aður við verðskráningu í Kara- bíska hafinu. „Mér þykir líldegt, að allar olíur hækki í verði vegna þessa samnings oiiufélaganna og oliu- framleiðslulandanna," sagði Hah- dór, en hann kvað enn of snemmt að spá nokkru um, hvenær eða FÆREYSK blöð skýrðu frá því sl. laugardag, að samgöngumála ráðherra Danmerkur, Ove Guld berg, hefði gefið nýstofnuðu dönsku innanlandsflugfélagi, Danair, munnlegt loforð um heimild til flugs á Færeyjaleið- ínni. Segir, að þetta hafi vakið mikið umtal í Færeyjum, þar sem menn geti ekki sætt sig við að Flugfélag íslands, sem til þessa hefur flogið á þessari flugleið fyrir SAS við góðan orðstír, verði nú útilokað. Færeysk blöð harma einróma þessa ákvörðun samgöngumála- ráðherrans og benda þau m.a. á það, að landsstjómin í Færeyj um hafi fyrir löngu snúið sér beint til ráðherrans með tilmæl- um um, að núverandi fyrir- komulagi á Færeyjafluginu verði haldið áfram, þ.e.a.s. af SAS og Flugfélagi íslands, í samvinnu, unz Færeyingar sjálf RANNSÓKNARSTOFNUN fisk- iðnaðarins mun á næstunni hefja kerfisbundnar rannsóknir á kvikasilfursmagni í fiski sem kemur til vinnslu í frystihús hér á landi. Dr. Þórðw Þorbjam.axson, for- „VIÐ vissum ekkert fyrr en við sátum í snjóskafli inni á miðju ir geti lagt til vélar og starfs- fólk á flugleiðinni Kastrup — Vagar. Þessi ákvörðun hafi dönsk samgönguyfirvöld ekki sinnt og á Atli Dam, lögmaður, að hitta Hilmar Baunsgaard, forsætisráð herra, að máli í þessari viku og gera honum persónulega grein fyrir sjónarmiðum Færeyinga í þessu máli. Morgunblaðið hafði eamband við Birgi Þorgilsson, sölustjóra F.Í., vegna þessarar fréttar og sagði hann, að það hefði lengi legið ljóst fyrir, að áframhald yrði ekki á flugi F.í. milli Fær- eyja og Danmerkur eftir 1. marz n.k. Hins vegar mun Flugfélagið fljúga áfram milli Reykjavíkur og Færeyja og í sumar tvisvar i viku og verður þá í annarri ferðinni flogið áfram til Skot- lands. stjóri rannsóknarstofnunarinnar skýrði Mbl. frá því í gær, að fisksölusamtök hefðu borið fram eindregin tilmæli um að sllíkar ramesóknir yrðu gerðar, þanmig að ætíð lægju fyrir tölur um stofugólfi“, sagði Kjartan Bjarna son, sparisjóðsstjóri í Siglufirði, við Morgunblaðið í gær, en í fyrrakvöld lenti snjóflóð á húsi hans, Hlíðarvegi 1 C, og flæddi þar í gegnum miðhæðina. Kona Kjartans, Helga Gísladóttir, færð ist í kaf og liggur hún nú í sjúkrahúsi. í fyrrinótt féll svo snjóflóð á þrjú fjárhús í Siglu- firði og drápvst 75 kindur og í gærmorgun féll þriðja snjóflóð- ið á enn eitt fjárhús og drápust þar ellefu kindur. Einnig stór- skemmdist sumarbústaður, sem það snjóflóð har niður í fjöru. Kjartan sagði, að þau hjónin — segir Hjálmar „ÞAÐ eru þrjú veiðiskip komin á loðnusvæðið hérna, en þau hafa ekki náð afla ennþá“, sagði Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræð- ingur, þegar Morgunblaðið hafði kvikasilfursmagnið, ef um þær yrði beðið, t. d. af hálfu erlendra fiskkaupenda. Sagði Þórður að inú væri verið að pamta tæki erlemd- i« frá till að nota við þessair mæl- imigar. hefðu ásamt uppkomnum syni þeirra, Sigurjóni, setið í setu- stofu hússinis um sjöleytið og beðið þess, að kvöildmaturinm yrði tiH. Vissu þau eikki neiltt, fyrr en smjóskriðan Skall á suð- urhlið hússins; inm um stofu- glu.gga þar, í gegnium húsið og út um gættix á austurhlið. Megn- ið af Skriðummi fór í gegmuim borðstofun.a, en milli henmar og setu-stofun nar, þar sem fólkið var, er harmóníkuhurð, sem rifnaði frá og ranm mikiiSl snjór iinm i setustofuna. Sem fyrr segir færðist húsmóðiriin á kaf í snjó og brugðu þeir feðgar hart við til að ná henni lausri. Tók það ekki lanigan tíma, en eftir á kvart aði Heliga um meiðsi á brjósti og Framhald á bls. 12 samband við liann um borð í Árna Friðrikssyni í gær. „Við höfum síðustu sólarhringa verið að svipast um fyrir Suðaustur- landinu; á svæðinu frá Eystra- Horni að Ingólfshöfða og höfum fundið dreifða loðnu frá Eystra- Horni og lítið eitt -vestur fyrir Hornafjörð“. Hjálmar sagði, að þessi loðna væri með landinu — botndýpi þetta 30 og upp á 15 faðma en norðanbræla hefði komið í veg fyrir leit á frekara svæði. Hann sagði ótrúlegt, að nokkurt veru- legt loðnn.imagn væri enn komið upp að landinu, en auðvitað gætiu veiðanlegar torfur mynd- azt hvenær sem væri úr þessu. Veiðiskipin þrjú, sem komin eru á loðnuna, eru: Seley, óskar Tíu syn- ingar á einni viku í ÞESSARI viku verða 10 sým- ingar í ÞjóðleiMiúsimiu og mium það vera algjört met hvað sým- imgafjölda snertir fyrir eima viku. Vegna gífurlegrar aðsókn- ar á ballettsýmingu Helga Tóm- assonar var sett imm aukasýnimig mámudaginm 15. febrúar kl. 17 og seldust alllir miðar á þá gýningu á einmi klukkustumd. — Tvær sýmdngar verða í vikunmi á söngleikmum Ég vil, ég via, em nú eru aðeima eftir örfáar sým- imigarar á leikmum, þar sem Siig- ríður Þorvaldsdóttir, fer inmam skamms til Liibeck, og leikuir þar aninað hlutverkið í Ég vil, ég vil, eins og fyrr hefur verið frá sagt. Óvenju góð aðsókn hef- ur verið hjá Þjóðleikhúsimu að undamförniu eiins og sýnimga fjöldi leikhússimis ber vitmi um. Magnússon og Ólafur Sigurðs- son. Strax og léttir til mun Ármi Friðriksson leita lengra austur eftir og frá landinu. Sátta- fundur SÁTTASEMJARI ríkisins hóf fund með aðilom togaradeilunn- ar í gær klulkkan 16. Matarhlé var gert klukkan 19, en klukkan 20,30 var fundinum haldið áfram og stóð hamn emn, þegar Morgum- blaðið frétti síðast í gærfcvöildi. Færeyingar óánægðir með að F.í. hættir milli Kaupmannahafnar — Vagar Kvikasilfursrann- sóknir 1 frystihúsum Loðnan: Veiðanlegar torfur hvenær sem er úr þessu Vilhjálmsson, fiskifræðingur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.