Morgunblaðið - 18.02.1971, Side 30

Morgunblaðið - 18.02.1971, Side 30
30 MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1971 VALSMENN sýndu einn bezta leik sem sézt hefur til íslenzks handknattleiksliðs, er þeir gjör- sigruðu FH í leik liðanna í gær kvöldi. Höfðu Valsmenn yfir allt frá því að þeir skoruðu fyrsta mark leiksins, og þar til að leiknum lauk. Mestur varð munurinn tíu mörk, en FH-ing- um tókst að rétta hlut sinn nokkuð á lokamínútunum, þann ig að úrslitin urðu 21-15 fyrir Val. Stærri sigur en nokkurn hafði grunað að yrði í þessum leik. Oft hefur Valsvöminni verið hrósað fyrir frammistöðu sína í vetur, en aldrei hefur verið meiri ástæða til þess en nú. Vömin var svo þétt að í fyrri hálfleik tókst FH-ingum, sem hafa þó engnm aukvisum á að skipa í sókninni, ekki að skora fyrr en eftir 11 mínútur og af fimm mörkum sem FH-ingar gerðu í hálfleiknum komu tvö úr vítaköstum. Og meðan allt gekk eðlilega fyrir sig í síðari Hálfleik, skoruðu FH-ingar sex mörk — þar af þrjú úr víta- köstum. Það var ekki fyrr en undir lok leiksins, þegar Vals- menn voru búnir að vinna ör- uggan sigur, og voru famir að slaka á í vöminni að FH-ingar fóru að skora. Þegar 6 mínútur vora til leiksloka var stað- ftn 21—11 fyrir Val, en FH-ing- ar gerðu svo íjögur síðustu mörk leiksins. Annars verður ekki annað sagt, en að FH-ingar hafi verið heldur óheppnir í þessum leik. Þannig misnotuðu þeir t.d. þrjú vítaköst í fyrri háifleik, Geir Ólafur Jónsson gnæfir þama yf ir FH-vörnina, og er í þann vegi nn að skora eitt : var að leiknum og drepið í hver ja smugu í Laugardalshöllinni. Áhorfendur voru hverfa. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). Valsmenn höfðu leikinn í hendi sér Sigruðu FH-inga í glæsilegum leik 21-15 skaut tvívegis í stöng og skot Ólafs fór himinhátt yfir. Dóm- ararnir voru FH-ingum einnig heidur óhagstæðir. En þetta breytir þvi ekki að Valsmenn voru áberandi betra liðið í ieiknum, og verðskulduðu svo stóran sigur. Liðsandinn virtist vera sérstaklega góður, leikmennimir uppörvuðu stöð- ugt hver annan og virtist það hafa ótrúlega mikið að segja. Það veitti liðinu einnig mikinn styrk, að markvörður þess, Ól- afur Benediktsson, varði frábær- lega vel og tók skot FH-inga sem virtust vera úr dauðafæri. Hafi verið vafi á því að Ólafur setti heima í íslenzka landslið- inu er hann ekki lengur til stað- ar. VALSFORYSTA Á FYRSTU MfNÚTUNUM Valsmenn tóku forystuna þeg- ar á annarri mínútu leiksins, er Bjarni Jónsson skoraði með lúmsku skoti úr fremur lokuðu færi. Næsta mark kom ekki fyrr en eftir 9 mínútur og þá var það Ólafur Jónsson sem var á ferð- inni. Eftir 11 mínútna leik skor- aði svo Geir fyrsta mark FH úr vítakasti. Valsmenn komust síð- an 1 3:1 með marki Bergs úr vitakasti, en það fáir sáu nema dómaramir tilefni þess. Eftir 20 mínútna leik var svo staðan 5:2, og sýndu bæði liðin frábæran vamarleik á þessum tíma, svo töiurnar gefa bezt til kynna. Á siðustu 10 minútum hálfleiksins íkoraði Gunnsteinn þrjú ágæt mörk fyrir Val, en þeir Gils, Auðunn og Jónas skoruðu fyrir FH, þannig að staðan í ieikhléi var 8:5. GERT ÚT UM LEIKINN Margir töldu að Valsmennimir íTjyindai ekki þola þá gífurlegu epennu, sem orðin var í leiknum, og að FH myndi takast að jafna í byrjun sáðari háMleiks. En það var sáður en svo. Styrkur Vals- iliðBÍnK kom nú betur í ljós en nokkru sámni áður og eiftir 10 mínútna leiik i hálifHeiknum var staðan orðin 12—6 og máíti segja að þar með væri Vaissigwinn kominn 1 hötfn. Um miðjian sáðari hálfleik var staðan orðin 17—8 fyrir VaJI og nánast formsatriði fyrir þá að ijúlka leiknum. Var áberandi hvað þeir sáökuðu á sið- ustu mánútumar, en öruggilega hefur þar eWki veráð um að kenna úthaádsleysi, þar sem ekk- ert lið, nema þá FH, er í eins góðri likiamsþjálfun. HVERGI VEIKUR HLEKKUR Svo sem fyrr segir sýndi Vais- liðið frábæran leik og verði þeir í þessum ham áfram verður erf- itt að stöðva það. Reyndar á það erfiðan leik eftir, við Vík- ing, en þessi sigur ætti enn að auka sjáJifstraust leikmanna, þannig að sá leikur astti að vinn- ast fyrir VaJsmenn. Þeir eru þvi tvímælaiaust likílegustu ísáands- meistaramir nú. Vataliðið var mjög jafnt í þessum leik. Sam- vinna leikmannanna var einstök og alOtaf var „keyrt" á fuilri ferð unz sigurinn var tryggður. Það er erfitt að segja að einn Vaismaður hafi verið öðrum betri, en etf til vill hefur þó þátt- ur Ólafs Beniediktssonar í mark- inu verið einna stærstur. Það hefur ótrúlega mikil og hvetjandi áhrif fyrir iið, þegar það getur treyst markverði sánum. FH-ingar brotnuðu nokkuð þegar Valsmönnum tókst að ná forystunni þegar í upphafi, og liðsandinn var greinilega ekki upp á það allra bezta. í sókn- inni vogaði liðið of miklu, þeg ar mikið reið á að halda boltan um og skora. Voru allir leik- mennirnir undir þá sök seldir að taka of mikla áhættu í skot- um sínum. Valsmenn hafa nú tekið for- ystu í 1. deildinni — hafa 14 stig, en FH-ingar hafa 13 stig. Á botninum eru svo Víkingar með 2 stig, en ÍR-ingar næstir fyrir ofan þá með 4 stig. Spenn an í mótinu heldur því áfram — þótt hinn góði sigur Vals- manna verði þeim öruggiega „gott veganesti", eins og fyrir- liði liðsins orðaði það í viðtali við Morgunblaðið í gær. í STUTTU MÁLI: Orslit: Valur—FH 21:15. Mörkin: Valur: Hermann 6, Ólafur 6, Gunnsteinn 3, Ágúst 3, Bjarni 1, Bergur 1 og Stefán 1. FH: Geir 3, Jónas 3, Auðunn 2, Birgir 2, Örn 2, Kristján 1, Gils 1 og Ólafur 1. Vikið af leikvelli: FH: Jónas Magnússon, Kristján Stefáns- son og Örn Hallsteinsson í 2 mín. Valux: Bjami Jónsson, Gunnsteinn Skúlason, Stefán Gunnarsson í 2 mán. Dómarar: Magnús V. Péturs- son og Sveinn Kristjánsson. Þeir dæmdu engan veginn vel og sér- staklega virtist Magnús hafa ánægju af því að láta á sér bera. Mistök dómaranna fannst manni að bitnuðu meira á FH- ingum, en það var ekkert sem réð úrslitum. Beztu leikmenn: Valur: 1. öl- afur Benediktsson, 2. Óiafur H. Jónsson, 3. Gunnsteinn Skúia- son. FH: 1. Geir Hallsteinsson, 2. Birgir Finnbogason, 3. Öm Hallsteinsson. Leikurinn: Valsmenn sýndu þann bezta leik sem lengi heíur sézt til islenzks liðs og er varla hægt að lýsa -leik þeirra með öðru orði betur en að hann hafi verið frábær. — stjl. Enska knattspyrnan: Arsenal vann Man. City ARSENAL vann Manc. City i gærkvöldi með tveimur mörk- um gegn einu og tryggði sér með þeim sigri sæti í 6. umferð bikarkeppninnar. Charlie George skoraði bæði mörk Arsenal, en Colin Bell tókst að svara fyrir City skömmu fyrir leikslok. 1 gær og í fyrradag voru eft- irtaldir leikir leiknir í ensku knattspyrnunni: Bikarkeppnin 5. umferð: Ipswich — Stoke 0:1 Man. City — Arsenal 1:2 Oxford — Leicester 1:3 1. deild: Liverpool — West Ham 1:0 Southampton — Everton 2:2 Cheisea — Nott. Forest 2:0 Derby — Crystai Palace 1:0 Tottenham — W.B.A. 2:2 Jafntefli VlKINGUR og ÍR gerðu jafn- tefli 15:15 i æsispennandi lelk i gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 7:6 fyrlr ÍR, og höfðu þeír bet- ur allan leikinn. Jöfnunarmark fyrir Víking skoraði Jón Hjalta- lín úr vitakasti, eftir að leik- tíma var lokið. Nánar um leik- inn á morgun. Haukar AÐALFUNDUR handknattíteiiis- dleildar Hauka verðiur hafldinin í SjáMstæðisihúsiiniu í Hatfnarfinði, laiujgardaginn 20. febrúar og heísrt kkikkan 2. Körfuknattleikur: Tvö lið lang- bezt í II deild UMFS vann ÍBH og Breiðablik ÞAÐ er nú ljóst, að tvö lið bera nokkuð aí í 2. deild í körfu- knattleik og koma engin önnur lið til með að blanda sér í bar- áttu þeirra. Þetta eru lið UMFS ®g ÍS. Um helgina lék UMFS við ÍBH, og var það leikur kattar ins að músinni. UMFS hafði al- gjöra yfirburði yfir lélegt lið Hafnfirðinganna, og var aldrei um neina keppni að ræða. Eftir fimm min. ieik var staðan 13:4 og það breyttist fljótlega í 31:8. Þá hafði Sigurður í liði ÍBH skorað öil stig iiðs sins, og hann var eini leikmaðurinn í liðinu sem eitthvað hitti. Leik- ur UMFS var oft á tíðum giæsi legur og var Gunnar Gunnars son sá sem öllu stjórnaði. Gunn ar sýndi mjög góðan leik, og auk þess að skora mikið sjálfur mataði hann félaga sína með glæsilegum sendingum sem oft ast gáfu stig. Gunnar Gunnars son er sennilega einhver óeigin gjamasti ieikmaður, sem ég hef séð leika í þessu íslands- móti. Enda hafa himtir ttngu leikmenn UMFS örugglega haft mjög gott af því að hafa hanm með sér og þeÍT hafa allir tekið Franihald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.