Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR it$jimMtiStíb 45. tbl. 58. árg. MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRUAR 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ho Chi Minh-stígurinn í Laos, flutningaleiðin frá Norður-Víetnam, sem S-Víetnamar halda uppi aðgerðum gegn. Á myndinni má sjá vöruflutningabíla, sem hafa verið eyðilagðir á stígnum. — Harðar lof tárásir á N-Vietnam Laird spáir aðgerðum í Kambódiu — S-Vietnamar missa hæfan hershöfðingja Saigon, 23. febrúar AP—NTB BANDARÍSKA herstjórnin í Saigon skýrði frá því i dag, að bandariskar flugvélar hefðu um helgina gert hörðustu loftárásir sem gerðar hafa verið á skot- mörk í Norður-Víetnam i þrjá mánuði. Jafnframt var frá því skýrt, að einn hæfasti hershöfð- ingi Suður-Víetnama, Do Cao Tri, hefði farizt í þyrlu hj& landa mærum Kambódíu í dag. í frétt um fi\i Laos segir, að enn hafi sókn Suður-Víetnama í Laos ekkert miðað áfram sjötta dag- inn í röð. 1 Washington spáði Melvin Laird varnarmálaráðherra því í dag að Suður-Víetnamar ættu í vændum „harðnandi bardaga" og sagði að farið gæti svo að gripið yrði til nýrra aðgerða í Hundrað fórust New Yonk, 23. febrúar, NTB. FELLD3YLJER gengu yfir mið- vesturriki Bandaríkjanna í nótt og í morgun og kostuðu 17 manns lífið. Þar með hafa alls 100 manns beðið bana síðan mikið fárviðri gekk yfir Suðurrikin á sunnudag. Spáð er miki'ltti snjókomu í Nýja Englandi, norðurhluta New Yorfc-rikis og ffeiri Norður- ríkjum, en rigningu í suðvestuir- hiuta New York og vestanweirðri Penmsylvaníu. Nixon forseti hefur lýst yfir neyðarástandi í Mississippi, þar sem óveðTÍð var mest. Þar og í Louisiana hafa 83 menin týnt lífi og humdruð miairunja sQiasazt. Víða mældist vindhraðinn 160 kílómetrar á klukkustumd. Milkill snjókoma fylgdi feMi- byljunuim, sem geisuðu í dag í Miðvesturríkjumiuim, aðaQiega í Kansas, QMahomia, Missouri, Texas og Nebraska. Vegir urðu víða ófærir vegna hálku eða snjóa, og taíir urðu á jámbrauit- ©a samrugöniguim. Kambódíu á næsta hálfa mán- uði auk aðgerðanna í Laos. — Laird sagði að búast mætti við að Norður-Víetnamar mundu taka sér varnarstöðu á þeim slóðum þar sem Suður-Víetnam ar hafa barizt síðustu þrjár vik ur, til þess að verja Ho Chi Minh-stiginn. Hann kvað Suður- Víetnama standa sig vel og sagði að þeir væru að ná mark miði sinu. Jafnframt skýrði suður-víet- namska herstjórnin frá því í dag að rúmlega 2.000 hermenn komm únista hefðu verið felldir í Laos síðan aðgerðirnar Þar hófust, 8. febrúar. Engir teljandi bardagar geisuðu í Laos í dag, en hörð átök áttu sér stað í Kambódíu og á Mekong-ósasvæðinu. Suður Víetnamar segjast hafa misst 276 menn fallna og 852 særða i aðgerðunum í Laos, en 101 er saknað. Engin veruleg hreyfing var á suður-víetnamska herlið inu í dag. Jarðsprengjur við Ho Chi Minh-stíginn eru sagðar tefja sóknina auk slæmra veður skilyrða, erfiðs landslags og andspyrnu kommúnista. FIMMTIU FLUGVÉLAR í tilkynningu bandarísku her- stjórnarinnar segir að fimmtíu bandarískar flugvélar hafi ráð- izt á eldflauga- og loftvarna- stöðvar í Norður-Víetnam tíi laugardag og sunnudag með stuðningi 20 annarra flugvéla. Samkvæmt öðrum heimildum var einnig ráðizt á birgðastöðv ar. Flugvélarnar sneru heilu og Framh. á bls. 5 Ný landamæri rædd í ísrael Svar til Egypta undirbúið Tefl Aviv, 23. febrúiar. — NTB NEFND skipuð af ísraelsstjórn mun nú haí'a lokið við að gera kort yfir ný landamæri er skulu gilda þegar ísraelskt herlið hef- ur verið flutt frá hernumdum svæðum. Blöðin „Ha'aretz" og „Maariv" í Tel Aviv herma, að sex manna nefnd hafi skilað til- Iögum um svokallaðar hámarks- og lágmarkslinur, er fallast megi á að loknum brottflutningi. Saimikvæmt skoðanakönnun, sem birt var í dag, eru 54.4 af humdraði ísraela andvígir hvers Kekkonen á villigaltarveiðum MOSKVU 23. febrúair, AP, NTB. Keikkoiniein Finnlamdsfbírseti kom tii Moskvu í dag í einkaheim- sókn. Á móti honiuim tóku þeir Leonid Brezhimev, fiokksleiðitogi, og Alexei Kosygin, for&ætiBiráð- herra, Nikoliai Podgoinny, forisieti, og flleiri forystumeinin. í tilkynin- iirngu, sem hefur verið birt um heimsókin Fininilandsforseta, segir, að hamn komi till Sovétríkjamna í boði forsætisráðs kommúnisita- flotóksimis og sovézku stjórniar- innar. Mun hamn eiga ófonmlegar viðræður við leiðtoga lamdsins og enrafiremuir ætlar hanm að bregða sér á villigaltaveiðar í Zavidovos-skógi skamimt íré Moskvu. Kekkonien dveilsit í Sov- éfcrikjuinum í þrjá daiga. konar brotttrautninigi áin undan- genginnar þjóðaratkvæða- greiðslu: Niðunstöður skoðana- könnunarinnar sýna giöggt, að hörð andstaða ríkir i fsraei ge^gn aifhiandingu herteiknu svæðanna. Himigtað til haía Israjelsmeinn neitað að taka í mál að ræða laindaonærabreytimigar í friðair- viðræðuim meðan þær séu á und- irbúnimigisstigi, og þeir hafa á það bent að litið hafi borið á þvi að Arabar sýni vilja á að undirrita friðarsaimminig og við- urkenna þar með ísnael seim ríki. Nú þegar Bgypitar hafa lýst sig fúsa til að undinrita friðarsamnimig, ef ísiraellisimeinm fallast á alligeran brotjfflutming frá hartekniu svæðunum, hafa frú Golda Meir, forsætisráð- herra og Abba Eban, utanrikia- ráðherra, hafið undirbúnimg að formle'gu svari Israelsstjórnar. Engar upplýsimgar liggja fyr- ir uim tiliögumiar um lamdaimæra- breytimgarmar eða hivort tifflög- urnar verða afhentar sáttaseimj- ara Sameinuðu þjóðanna, Gumm- ari Jarring. Tallið er, að IsraeQs- stjórn semdi Jarring svar við síðusitu friðartiMögum Egypta fyrir helgi. Blaðið „Yedioth Aharomtoth" segir að stjórmin muni í svari sinu itreka að sé Egyptum alvara séu Israelar reiðubúmir að ræða öll málefni, þar á meðal ný landamiæri, em ekki fyrirfram sikilmála seim feOi í sér algeran brottfluitning. Einstæð ráðstöfun: Palme setur verkbann á herforingja Vinnudeilan í Svíþjóð harðnar enn Stokkhólimi, 23. febr. — NTB SÆNSKA stjómin hefiu- ákveðið að grípa til ráðstöfimar sem á sér enga hliðstæðu í sögunni og setja 3.000 af 5.300 yfirmönnum heraflans í verkbann. Þessi ráð- stöfun ber vott um aukinn þrýst- ing stjórnarinnar á ríkisstarfs- menn sem eru í verkfalli. Foringjar í sæmska hernum, flotanum og flughernum hafa fuillan verkfaillsrétt, em það þekkist i engu öðru landi nema í ísrael. Yfirimemnirnir eru fé- iaigar í Sambandi rikisstarfs- manna (SR), sem ásamt Sami- tökum hásikólameninitaðra marana (SACO) stendur i launadeilium- um við rikisstjórnina. Verkbannið mun ná til flestra hershöfðingja Sviþjftðar. Yfir- maður heraflans, Stig Symmer- grem " hershöfðingi, hefur gagn- rýnt verkbannið á þeirri for- semdu að það mumi stofna í Framh. á bls. 5 Alþjóðaráðstefna Gyðinga hafin: „Enginn getur þagað og haldið að sér höndum 66 — sagði Arthur Goldberg um aðbúð Gyðinga í Sovétríkjunum Brussel, 23. febrúar — NTB f DAG hófst í Briissel alþjóða- ráðstefna Gyðinga og sitja hana fulltrúar frá fimmtíu lönd um. Aðalmál hennar er aðbúð Gyðinga í Sovétríkjunum. Belg íska stjórnin veitti fyrir sitt Ieyti leyfi til að ráðstefnan yrði lialdin, þrátt fyrir að sovézk stjórnvöld hafa látið í ljós ó- tvíræða andúð. Meðal þekktra fulltrúa er David Ben Gurion, fyrrverandi forsætisráðherra í'jraels. Meðal þeirra sem töluðu á blaðamannafundi, sem Gyðingar héldu áður en ráðstefnan var sett, var Arthur Goldberg, fyrr verandi sendiherra Bandarikj- anna hjá Sameinnðu þjóðunum. Sagði hann að ekkert land gæti leitt hjá sér almenningsálit heimsins og hann væri þar af leiffandi þeirrar skoðunar, að Sovétríkin myndu sjá sig til neydd að bæta að nokkru að- stöðu Gyðinga, ef málinu væri nógu rækilega fylgt eftir. — „Enginn getur þagað eða haldið að sér höndum þegar svona er málum komið", sagði Goldberg. Ýmsir forystumenn ráðstefn- unnar hafa sagt áð hún sé ekki ákveðin til þess að ögra sov- ézku stjórninni, heldur í þeim m tilgangi einum að reyma að rétta hlut Gyðinga sem byggju við illan kost í Sovétríkjunum. NOVOSTI HÉLT BLADAMANNAFUND Nokkru áður en rjáðstefnam hófst héldu forsvarsmenn sov- ézku fréttastofunnar Novosti í Brussel blaðamannafund. Frá Moskvu hafði komið sendi- nefnd til fundarins og sátu í Framh. á bls. 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.