Morgunblaðið - 24.02.1971, Side 1

Morgunblaðið - 24.02.1971, Side 1
32 SIÐUR > Ho Chi Minh-stígurinn í Laos, flutning-aleiðin frá Norður-Víetnam, sem S-Víetnamar halda uppi aðgerðum gegn. Á myndinni má sjá vöruflutningabíla, sem hafa verið eyðilagðir á stígnum. — Harðar loftárásir á N-Vietnam Laird spáir aðgerðum í Kambódiu — S-Vietnamar missa hæfan hershöfðingja Ný landamæri rædd í ísrael Svar til Egypta undirbúið Saigon, 23. febrúar AP—NTB BANDARÍSKA herstjórnin í Saigon skýrði frá því í dag, að bandarískar flugvélar hefðu um helgina gert hörðustu loftárásir sem gerðar hafa verið á skot- mörk í Norður-Víetnam í þrjá mánuði. Jafnframt var frá því skýrt, að einn hæfasti liershöfð- ingi Suður-Víetnama, Do Cao Tri, hefði farizt í þyrlu hjá landa mærum Kambódíu í dag. f frétt um íi\\ Laos segir, að enn hafi sókn Suður-Víetnama i Laos ekkert miðað áfram sjötta dag- inn í röð. I Washington spáði Melvin Laird varnarmálaráðherra því í dag að Suður-Víetnamar ættu í vændum „harðnandi bardaga“ og sagði að farið gæti svo að gripið yrði tii nýrra aðgerða í Hundrað fórust New Yonk, 23. febrúar, NTB. FELLIBYLJIR gengu yfir mið- vesturriki Bandaríkjanna í nótt og í morgun og kostuðu 17 manns lífið. Þar með hafa alls 100 manns beðið bana síðan mikið fárviðri gekk yfir Suðurríkin á sunnudag. Spáð er mikiltti snjókomu í Nýja Englandi, norðurhluta New York-ríkis og ftteiri Norður- rí'kjum, en rignin.gu í su'ðvesitur- hluta New York og vestamverðri Pemnsylvaníu. Nixon forseti hefur iýst yfir neyðarástandi í Mississippi, þar sem óveðrið var mest. Þar og í Looxisiania hafa 83 merun týmt lífi og huindnuð miaininia slajsazt. Víða mældist vindhraðinn 160 kílómetrar á klu'kku stuind. Mikill snjókoma fylgdi feltti- byljunum, sem geisuðu í dag í Miðv’estuæríkjuinium, aðattlega í Kansas, Oklahoma, Missouri, Texas og Nebraska. Vegir urðu víða ófærir vegna hálku eða snjóa, og tafir urðu á jámbrauií- emsemnigöinigum. Kambódíu á næsta hálfa mán- uði auk aðgerðanna í Laos. — Laird sagði að búast mætti við að Norður-Víetnamar mundu taka sér varnarstöðu á þeim sióðum þar sem Suður-Víetnam ar hafa barizt síðustu þrjár vik ur, til þess að verja Ho Chi Minh-stiginn. Hann kvað Suður- Víetnama standa sig vel og sagði að þeir væru að ná mark miði sínu. Jafnframt skýrði suður-víet- namska herstjórnin frá því í dag að rúmlega 2.000 hermenn komm únista hefðu verið felldir í Laos síðan aðgerðirnar Þar hófust, 8. febrúar. Engir teljandi bardagar geisuðu í Laos í dag, en hörð átök áttu sér stað í Kambódíu og á Mekong-ósasvæðinu. Suður Víetnamar segjast hafa misst 276 menn fallna og 852 særða í aðgerðunum í Laos, en 101 er saknað. Engin veruleg hreyfing var á suður-víetnamska herlið inu í dag. Jarðsprengjur við Ho Chi Minh-stíginn eru sagðar Brussel, 23. febrúar — NTB í DAG hófst í Briissel alþjóða- ráðstefna Gyðinga og sitja hana fulltrúar frá fimmtíu lönd um. Aðalmál hennar er aðbúð Gyðinga í Sovétríkjunum. ISelg íska stjórnin veitti fyrir sitt Ieyti leyfi til að ráðstefnan yrði haldin, þrátt fyrir að sovézk 1 stjómvöld hafa látið í Ijós ó- tefja sóknina auk siæmra veður skilyrða, erfiðs iandslags og andspyrnu kommúnista. FIMMTIU FLUGVÉLAR í tilkynningu bandarísku her- stjórnarinnar segir að fimmtíu bandarískar flugvélar hafi ráð- izt á eldflauga- og loftvarna- stöðvar í Norður-Víetnam á laugardag og sunmudag með stuðningi 20 annarra flugvéla. Samkvæmt öðrum heimildum var einnig ráðizt á birgðastöðv ar. Flugvélarnar sneru heilu og Framh. á bls. 5 Stokkhólmi, 23. febr. — NTB SÆNSKA stjórnin liefur ákveðið að grípa til ráðstöfimar sem á sér enga hliðstæðu í sögunni og setja 3.000 af 5.300 yfirmönnum heraflans í verkbann. Þessi ráð- stöfun ber vott uni aukinn þrýst- tvíræða andúð. Meðal þekktra fulltrúa er David Ben Gurion, fyrrverandi forsætisráðherra ísraels. Meðal þeirra sem töluðu á blaðamannafundi, sem Gyðingar héldu áður en ráðstefnan var sett, var Arthur Goldberg, fyrr veramli sendiherra Bandarikj- anna hjá Sameinnðu þjóðunum. Tett Aviv, 23. febrúiar. — NTB NEFND skipuð af Israelsstjórn mun nú hafa lokið við að gera kort yíir ný Iandamæri er skulu gilda þegar ísraelskt herlið hef- ur verið flutt frá hernumdum svæðum. Blöðin „Ha’aretz“ og „Maariv“ í Tel Aviv herma, að sex manna nefnd hafi skilað til- lögum um svokallaðar liámarks- og lágniarkslínur, er fallast megi á að loknum brottflutningi. Samttcvæmt skoðamakönnun, sem birt var i dag, eru 54.4 af hundraði ísraela andvígir hvers Kekkonen á villigaltarveiðum MOSKVU 23. febrúair, AP, NTB. Keflfikoiniein Fiinnlam.dsfoi'seti kom til Mosikvu í daig í ekikahekn- eókn. Á móti honuim tóku þeir Leonid Brezhnev, flokiksl e iðfcogi, og Alexei Koaygin, forsætisróð- herra, Nikottiai Podgomy, foriseti, og fleiri forysibumetnin. í tilkynm- ingu, sem hefuir verið birt um beiimisókm Fiininilaindstf'orseta, segir, að hamn komi til Sovétrlíkjamma í boði forsætisráðs kommúnisita- flokksiims og sovézku stjóm'ar- imniar. Mun hamm eiga óformle'gar viðræður við leiðtioga landsims og enmfirem'ur ætliar hanm að bregða sér á villigaltaveiðar í Zavidovos-skógi skaimmt fró Moskvu, Kefckomiem dvelisit í Sov- étríkjuiraum í þrjá daiga. ing stjórnarinnar á ríkisstarfs- inenn sem eru í verkfaltti. Foringjar í sæmiska hernium, fttotamum og flugliernum hafa futtlan verkfattttsrétt, en það þekkist i enigu öðru landi nema í ísraefl. Yfirmenmirniir eru fé- Sagði hann að ekkert land gæti leitt hjá sér almenningsálit heimsins og hann væri þar af leiðandi þeirrar skoðunar, að Sovétrikin myndu sjá sig til neydd að bæta að nokkru að- stöðu Gyðinga, ef málinu væri nógu rækilega fylgt eftir. — „Enginn getur þagað eða haldið að sér höndum þegar svona er málum komið“, sagði Goldberg. Ýmsir forystumenn ráðst.efn- unnar hafa sagt áð hún sé ekki ákveðin til þess að ögra sov- konar brottlflutniiragi áin undam- gengiinraar þjóðaratkvæða- greiðslu: Niðunstöður sttcoðana- körarauinarinnar sýna gttöggt, að hörð amdisitaða rikir í Israel gegn aifhandiingu hertieknu svæðarana. Hiragað titt liafa ísraettsmeinin neiitað að taka í mál að ræða laindaimærabraytinigar í friðair- viðræðum meðan þær séu á und- irbúnimgsstiigi, og þeir hafa á það bent að iiítið hafi borið á því að Arabar sýni vilja á að undirrita friðarsamminig og við- urkenraa þar með Israett siem rílci. Nú þegar Bgyptar ttiafa lýst sig fúisa til að undirrita friðarsamnirag, ef ísiraellsmeinn f£i[lllast á alligerara brottfttutning frá herteknu svæðuraum, hafa frú Golda Meir, forsætisráð- herra og Abba Eban, utanríkiis- ráðherra, bafið uradirbúning að formflegu svari ísraelsistjómar. Eragar uppttýsiraigar liggja fyr- ir um tillögumar um larad'amæra- breytimgiaimar eða hvort tiíHög- urraar verða afhentar sáttaisemj- ara Sameinuðu þjóðanraa, Gunn- ari Jarrirag. Talið er, að Israetts- stjóm seradi Jarring svar við siðustu friðartilttögum Egypta fyrir helgi. Bttaðið „Yedieth Aharontoth" segir að stjómin muni í svari sínu ítreka að sé Egyptum alvara séu Israelar reiðubúmir að ræða öll málefni, þar á meðal ný laradamæri, en eklki fyrirfram sikittmála sem TeOi í sér algeran brottflutining. manna (SR), sem ásamt Sam- tökurn hásfcólaimenmitaðra marana (SACO) stendur í launadeillum- nm við rikisistjómina. Verkbammið mun ná til flestra hershöfðingja Sviþjftðar. Yfir- maður herafttana, Stig Syrainer- gren ' hershöfðiragi, hefur gagn- rýnt verkbaninið á þeirri for- sendu að það murai stofna í Framh. á bls. 5 ézku stjórninni, heldur í þeim tilgangi einum að reyma að rétta hlut Gyðinga sem byggju við illan kost í Sovétríkjunum. NOVOSTI HÉLT BLAÐAMANNAFUND Nokkru áður en ijáðstefnan hófst héldu forsvarsmenn sov- ézku fréttastofunnar Novosti í Brússel blaðamannafund. Frá Moskvu hafði komið seradi- nefnd til fundarins og sátu í Framh. á bls. 5 Alþjóðaráðstefna Gyöinga hafin: „Enginn getur þagað höndum“ — sagði Arthur Goldberg um aðbúð Gyðinga í Sovétríkjunum og haldið að sér Einstæð ráðstöfun: Palme setur verkbann á herforingja Vinnudeilan í Svíþjóð harðnar enn iaigair í Sambandi ríkisstarfs- ar c.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.