Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 2
MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRUAR 1971 INDUSTRILANDER 1 ISLAND «¦ 2 ITALIEN *¦ 3 KANADA ¦¦ 4USA 5 IRLAND 6 AUSTRALIEN 7 ISRAEL 8 ENGLAND 9 DANMARK 10 FRANKRIKE 11 FINLAND 12 JAPAN 13 NYA 2EELAND 14 BELGIEN 15 GREKLAND 16 NORGE 17 ÖSTERRIKE 18 SPÁNIEN 19 TURKIET 20 NEDERLÁNDERNA 21 SVERIGE 22 VÁSTTYSKLAND 23 SCHWEIZ U-LÁNDER AFRIKA: 1694 1.5! s 1466 J94 382 ZAMBIA MAROCKO KENYA SUDAN asien: singapore MALAYSIA FILIPPINERNA PAKISTAN CEYLON latinamerika: CHILE ARGENTINA PERU SÆNSKA blaðið „Dag- ens Nybeter" birti sl. sunnudag rweðfyllgjandi töfilu og yfirlit uim fjölda verk- faffisdaiga í ýrasuim lönduim, miðað við hverja 1.000 íbúa, á síðasta árabuig. Svo sem sjá má ber ísiliand höfuð og herðar yf- ir öli lönd heimis í þessuim efn- uim, en verklfaBsdagarnir terj- ast 1.556 á hverja 1.000 íbúa. Eru þó verkföllin 1970 ekki tek in. með í reikningimin í tofiu þessari. „Dagena Nyheter" seg- ir m. a.: „Efat á blaði er ísland. Síðan kemnur ekki neitt. Svo ítallía. Og Sviþjóð hafnar í 21. sæti." „Dagens Nyheter" segir, að það hafi gert þessa tofhi eftir tohum, aem sé að finma í ritiwu „Árbók vinnuimarkaðstölfiræði 1970", sem útgefin er af Al- þjóða vinwutnálastotfmuninmi í Genif, aem er ein af stotfnranaim Sameiinuðu þjóðanna, en í hemmi er að finna tö'hw uwi verkfails- og vertobam<nsdaga ¦MMMMSOO frá ári tifl árs í flestiuni wm99 lönduim. — „Dagene Nyhetex" segist hafa reiknað út meðaWal verkfa'llsdaga í hiniurm ýmisu lönduim og deiflt í með íbúa- fjölda þeim, sem tekið hafi ¦¦»116 «¦»80 1*75 ¦4? ¦ 87 ¦ 3(1 1924 i92 >*2' „virkan þátt í ativironulllifiniu" í byrjun áratugarins. Hér er því uim jöfnunartökiir í 3tórumi dráttutm að ræða. í>esa má að lokiurn geta, að tollurnar varðandi Is'land muinu vera kornnar tfrá kjaranefnd, en upplýsingarniar eru sendar áfram til Alþjóða vinnuimála- stofnu n airinnar. Verkfalls- dagar á ári miðað við 1,000 íbúa Dýrmætt málverkasafn — gef ið til Borgarness HALLSTEINN SveinssioTi, smið- ur í Reykjavík afhenti nýlega Borgannieshreppi 30 gjöf mál- vérkasafn sitt. í safmiinu eru um 100 máiveirk eftir 40 listaimetnm. Þar á meðal eru ýmisir þekktustu Truákwar lamdsiins, t. d. Svaiviair Guðmiason, Sverrir Haraldsson, Gummiliaugur Scheving og Nírna Tryggvadóttir. List'averkuim þess ium hefur Hallsteiinm safiniað á Nýtt Rolls London, 23. febrúar, NTB. NÝTT ríkisfyrirtæki, sem kallast Rolls Roycc 1971 Ltd. var stofn- að í dag- og tekur við hluta af rekstri gamla fyrirtækisins, að því er Frederick Corfield flug- málaráðherra skýrði frá í Neðri málstofunni. Forseti félagsins verður sá hinn sami og gamla fé- lag-sins, Cole Jávarður. í dag var hætt verzlun með hlutabréf Rolls Royce í kauphöllinni í Lund únum. rúmurn þremur áiratuguim. Auk miálvenkanmia í safni þessu eru •nokkrar afsteypur eftir Ásmumd Sveimisson mymdhöggviaina, em hann er bróðiir gefandans. Safnið verður vatrðveitt í Safnhúsinu í Borgarnasi og er áformiaið að halda á því sýmingu í vor. Hallsiteinin Sveinsison er Dala- maður að ætt, fæddur að Hvois- stöðum í Miðdöluim, en dvaHdiist lenigi í Borgairfirði. Blaðaskákin TA — TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson abcdefgh HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Ouðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 19. Be2-fS Ha8-d8 Málf lutningur morðmálsins: „Sannanir og lausir endar" „ALL.T bendir mjög- ákveðið tíl, að ákærði hafi frainið það, sem hann hér er ákserður fyrir og af ákæruvaldsins hálfu er það álit- ið í Ijos leitt f>K nægrjanleg-a sann að". Svo mælti saksóknari ríkis- ins, Vaídimar Stefánsson, mji. í lok ræðu sinnar við málflutning morðmálsins fyrir Hæstarétti í gær. Sagði saksóknari, að af ár kæruvaldsins hálfu væri því hald ið fram, að um ásetningsverk hefði verið að ræða. „Verði ekld taldar nægar sönnur á að svo hafi verið," sagði saksóknari, „verður að teljast, að ákærði hafi átt slíkan hátt í máli þessu, að hann sé að minnsta kosti sek ur um hlutdeild í manndrápi." Verjandl ákærða, B.jörn Svein- björnsson, hrl., krafðist i upphafi máls sins, að skjólstæðingur hans yrði sýknaður af ákærun- um um manndráp og hlutdeild i manndrápi; málshöfðun út af byssustuldinum yrði vísað frá dómi og sekt fyrir ólöglega með- ferð skotvopna talin afplánuð með gæzluvarðhaldi ákærða. I>á krafðist verjandinn málskostnað- ar úr rikissjoði. Björn kvað skjól stæðing sinn alla tið hafa íiaUI- ið fram sakleysi sinu og verið staðfastur og sjálfum sér sam- lovæmur þar i. Lagði hann á- herzlu í málflutningi sinum á, hversu litlar vissur hefðu feng- izt í rannsókn málsins — „marg- ir endar" héfðu fundizt „en flest- ir slitnað, þegar í þá var tekið". Kvað hann alls ekki nógu sterk- ar líkur hafa fundizt fyrir sekt ákærða, hvað þá sannanir. Málflutningi var haldið áfram klukkan 10 í gærmorgun og hélt saksóknari þá áfram ræðu sinni, þar sem frá var horfið í fyrra- dag. Talaði hann samtals i hátt á þriðju klukkustund og lagði málið í dóm með fyrirvara klukk an 14:45 Þá tók verjandinn til máls, en laust fyrir klukkan fjög- Japan; Fyrsta utanför keisarans — n.k. haust TÓKÍÓ 23. febrú'ar, NTB. Hiroito Japanskeisari fer á hausti komanda í fyrstu heim- sókn sína til Evrópu og jafn- framt er það fyrsta utanlands- ferð japansks keisara í 2.600 ára keisarastjórnarsögu landsins. 1 för með Hiroito verður frú hans, keisaraynjan. Munu þau fara í opinberar heimsóknir til Bret- lands, Vestur-Þýzkalands og ef til vill fleiri landa, og ennfremur mun þau drepa niður fæti í Dan- mörku, Hollandi og Frakklandi, en ekki verða það opinberar heimsóknir. Ferðalagið hefst þann 27. september og mun standa í tæpar þrjár vikur. Ólafur A. Gíslason stórkaupmaður látinn ÓLAFUR A. Gísiason stórkaup- maður lézt í Borgarspítail'amuim auimnjudagiinin 2. febrúar. Ólafur var stjónriiarformiaður fyrirtaekis- ins Ólafur Gíslaison og Co. fré stofnun 1923. Harm vswm miikið að féliagsimáluim verzlfumarimiaminia. Áttti sæti í stjónr. Verzktniarfé- iags Reykjaivíkur í iwkfkjur ár og einmig í stjórn Félags ísl. stór- kaupmanina. Óliafur vair í 5 ár forseti Golfsambainids Islamds og eiminig átti hainn sœti í stjórn Verziuniarskóia íslarids. Hanm var fæddur 1888. Eftirliifiaoai komia Óiafs heitina er Matngrét Magnúsdóttir. ur var málflutningi frestað til klukkan 10 í dag. Það kom fram i ræðu saksókn- ara i gær, að geðrannsókn sú, sem Þórður Möller, yfirlæknir á Kleppi, gerði á ákærða við rann- sókn málsins fyrir undirrétti var send Læknaráði Islands eftir áfrýjun ákæruvaldsins á undir- réttardóminum og að í álitsgerð sinni staðfesti Læknaráð niður- stöður geðrannsóknarinnar í einu og öllu. 1 álitsgerð Þórðar Möll- er segir svo um ákærða, að hann verði talinn „hvorki fáviti, geð- veikur né geðvilitur i venjulegri merkingu þess orðs, heldur með- algefinn maður, yfirborðslegur og kærulaus, sennilega óþroskað ur af ábyrgðartilfinningu og 6- reiðumaður, einkum í peninga- málum. Hann er við núverandi aðstæð- ur mjög varkár, gefur mjög tak- markaðar upplýsingar um sjálf- an sig og er greinilega í varnar- stöðu". Ekki vildi yfirlæknirinn álykta neitt um, hvort hér væri um að ræða „varnir gætins manns eða sektarmeðvitund sé undir niðri", en úrskurðaði á- kærðan sakhæfan. Það kom og fram í ræðu sak- sóknara í gær, að saksóknara- embættið hefur frá því undirrétt ardómur féll, leitað til sérfræði- stofnunar i Bandaríkjunum varð andi verðmæti morðvopnsins, en undirréttur visaði frá dómi kröfu ákæruvaldsins um dóm vegna byssustuldarins frá Jó- hannesi heitnum Jósefssyni á Borg, þar sem verðmæti byssunn- ar var samkvæmt bandarískum verðlista (Shooters Bible) frá 1964 talin um 30 dollarar, þ.e. um 1300 íslenzkar krónur miðað við gengi 1965 og því talið ósann að, að verðmæti byssunnar hér á landi færi fram úr 3000 krón- um, sem er lögsett mark til málshöfðunar. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem saksoknara- embættið fékk, var verðmæti slíkrar byssu 75—115 dollarar og Framh. á bls. 21 Fyrsta loðnan til Eyja. Ljósmyndani Mbl., Sigurgeir. Festist í gamalli netatrossu — út af Reykjanesi ÞEGAR t'rol'lbáturinm Jóm Bjarniason RE var á siglingu fyrír aulsitan Reykjanes s.l. fknimtudag á fuflllri ferð stanz- aði vél bátisimis sikyndilega og það var eine og kippt væri í bátinm. Halldór Bjannasom skipstjóri sagði í viðtali við Morgumiblaðið í gær að þeim hefði heizt dottið í hug að vélin hefði brotnað, en fljót- lega tóku þeir etftir því að bátinn rak ekki eðlitega und- an vindi, sem var sttnekkimgs- harður. Við mánari aðgæzlu kom í ljós að mikil netadræsa stóð aftur úr skipinu og sagði HalMór að þarna hefði uigg- lautst verið uim heiia neta- trossu að ræða frá fyrri ár- um, því hvorki hefði kúla eða steitin verið sjáanfeg á nietateinunum. Netatrossam var föst í botmi og varð J6n Bjawiasan að bíða þarna eftir aðstoð við að skera netin úr skrúfuinmi frá k'l. 3 um daginn til M. 10 uim kvöldið er Goð- inm kom á vettvang. ,,Ég get ekki séð anmað," sagði Hall- dór að lokuim, en að þessi f j'árans draugamiet um allan sjó séu mikil „mengun" í hafimu við í-slland og sivo bannar sj ávarútvegsimál'aráðherra og Piskifélagið með nýjum reglu- gerðuim að veiða í alwöru í nokkurt amnað veiðamfæri, en þetta helvítis drasl."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.