Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971 5 ÆmmEsm. Þingsályktunartillaga Vestf jarðaþingmanna: Aukning vatnsaflsvirkjana á samveitusvæði Vestfjarða hið fyrsta ALLIR þiinigmenn Vestíjairöa- kjördæmiis hafa laigt fraim á sam- einiuðu þimigi tiíllögu till þings- álykbunar uim rafor*kumál Vest- fjarða. TiiRaiga þinigmanmamnia sex er svohljóðandi: Alþimigi ályktar a@ skora á rílk- isstjórmina að taika hið fyrsba ákvörðun um aiuknimgu vatns- afhsvirkjaina á samveitusvaeði Veotfjairða og stefna aið því, að fraimkvaemdiir verði hatfmiar eims fljófct og fraimast er aiuðið. Stærð fyrirhiuigaðra vitrkjana verði miðuð við, að niægileg orka fáiist frá vatnisiatflsviirkjunium t>il þess að fullnægja raforkuiþörf á oirkusrvæðimu, og þá tekið tillit til senniegr’a'r aiukniingair á ratf- orkuþörf næstu tíu ár og jatfn- fraimt séð fyriir nægiegri natforku tá'l upphitiunar húsa. Jatfnfhliða þessum aithuguiniuim verði kammaðar óskiir sveitairfe- laiga um þátttöku f virkjunair- fraimlkvæmdum með það fyrir aiuguim að stofna siameigniairfyrir- tæki ríkilsínis og sveiltaríélaganna á samveitiusvæðiniu. f greiiniangerð mieð tillögumnii er bemit á að á Vestfjörðum sé sam- veiituisvæði frá Bolungairvik til Patreksfjarðair. Stairfi þar tvær ratfveitur sveitaríélaiga, Rafveita fsatfjarðar og Eyrairhrepps, og Raifvei'ta Patreksihrepps, _og svo Rafrruaignisveiitur rikisins. íbúair á samveiitusvæð'imiu eru nú um 7500 manms, og atf þeim búa á orkuveitusvæðum sveitairfélag- anmia um 4100 en um 3400 á orkuveitusvæði Raifmaignsveitna ríkiisims. Síðan segk í greitraair- gerðimini: „Orkuöflun er i höndutm sömu aðila, og hafa orkuver sveitair- félaganna samtais um 2300 kw atfl, en Rafmagnsveituir ríkiisiins 3700 kw. í vatnsorkuverum er um 4000 kw afl, en dísilafl um 2000 kw. Orkuvinnsila var 19,4 gwh árið 1969, af þvi 2,0 gwh framleitt með dísilvélium. Síðaisit- liðið ár var orkuvininsllan 20,9 gw*h, atf því 3,4 gwh frá dísil- vélum. Aukniinigin 1969 var 7,6%, mdðað við árið á umdam, en 1970 var hún 7,7%. Aulkninig orfcu- vininisliu með dísfflvélum varð hins vegair 76% og olíukostroaður með núverandi olíuverði ytfir 5 mdlffljóniir ki-ónia. Skortur á vatnisorku er þammdg orðimm verulegur, og verðuir að mæta nær allri auknimgu ratf- orkunotkunar með keyrsflu dísi'l- vélia. Er auteniingin a. m. k. 1,5 gwh á ári, og vex þá olíukostn- aður um 2,5 millj. kr. á ámi, verður þá á næsta ári um 10 miflllj. kr., og því tffl viðbótaæ kemur kositniaður við auknimgu dísilvél'a. Athuigamik til undirbún- imgs virkj ana á Vestfjörðum hatfa farið fram undamtfarim ár. Ratfvæðiniganniefnd Vestur- Ban’ðastrandarsýslu og Rafveita Patrekshrepps hafa látið gera áætlun um 600 kw virkjum við Víðivaitn, summian Paitreksíjarðar, og tvær virkjamiir samtafls 2400 kw í Suðuríossá á Rauðaisandi. Raifveita íiS'atfjarðar hefuir unm- ið .að aukningu vatnismiðlunar fyrdir orkuver sitt í Emgidal, og í aithugun er freikari aukinimg arkuöflunar við ísiatfjörð. Raifmaginisveiitur ríkisins hafa gert atbugun á aukimgu miðliun- ar fyrir Mjólkárvirkjun og við- bótarvirkjum þar. Veður eru hörð á Vesit'fjöirð- uim, og háspenniulínur hafa brotm- að og truflamir orðið á orkuiflutn- inigi frá Mjólkárvirkjun af þeim sökum. Veturimm 1968—1969 var MjóHk'árvirkjun þarmiiig sam- bandslaiuis við motenduir i 6 daga samtfleytt vegna líroubro'ts í stór- vilðri.“ Fluitmdinigsmenin segja enmtfrem- ur í greinargerðinni, að veigma l'andfræðiJegra aðstæðroa og veðr- áttu sé því æskilegt að skipta orkuvininislunini á fleiri orkuver, þaraniig að veður og aðrar trutfl- anir í eimu orkiuveri va/ldi sem minmstum trufkimium hjá not- endum. Iðniaður og attt dagiegt líf maminia krefj iist ótrutflaðnar raforkiu. Ratfmiagnsleysi sé mjög dýrt notemdum,. óþægindi og hætta séu því samtfara. VLrikjun surnnam. Amairfjarðar yki veru- lega öryggi motenda á öllu veibu- svæðirou og sérstatelega sonmain Armarfjarðar, en yfir fjörðinn er 9 km lamigur sæsbrenigur en öill vaibnsorkuveriin norðan til í firð- inium. Flubnimigsmenn segja að næg orka sé fáanileg úr vatrostföllium á Vestfjörðum tffl að fuillnægja orkulþörf til húsahitunair og iðn- aðar um lainiga framtíð, en hefja þurfi framlkvæmdir við mæsba virkjunaráfanga nú þegar á þassu ári og gera athmgainár tffl undiirbúnimgsvirkjainia lemigi'a fram í tímiann. Segja flutniinigs- menm tffllögummar, að þrátt fyrir ítrekaðiar tilraunir rafveitna siveitarfélagainina hatfi fuilit sam- starf til nýtimgiar orkuveramma ekki tekizt. Hluti sveitarfélaig- anrna í orkuverum og dreitfimigu raforku sé svo stór, að eðlfflegaist sé að stofna eiitt samiei.gniairfélaig með heimilli og alla fram- kvæmda- og fjármálastjárn á Vestfjörðum, t. d. ísatfirði, till að anma®t þessar grundvallarfram- kvæmdir og þjónlustu. — Loðskinn Framh. af bls. 32 næði og þeissi sikinn hefðu verið talin í fiokki beztu skinna á Norðurlöndum og víðar, en þó hefði verið búið að velja beztu Skinnin úr áður en varam var send á markað i Bretlandi og yrðu þau skinn seld hér heima. Taldi Hei'mann að samkvaemt þesssu uppboði mætti búast við að íislenzku sikinnin yrðu betri í framitíðiinini og jiatfnvei betri en skinin norskra minteaskiininiatfTam- leiðenda og þá kvað hann von á þeirri verðhækkun, sem þeir vildu fá tií þess að verða fyffli- lega ánægðir. af ótryggu ástandi í Miðaustuf löndum. Bætti hann því við að á árunum 1969—70 hefðu þrjú þúsund Gyðingar flutt frá Sov étríkjunum, ýmist til Banda- ríkjanma eða ísraels. Alllir þrár kölluðu ráðstefnu Gyðinganna „áróðursbragð zíónista“. Fréttaritarar eru þeirrar skoð unar, að það hafi ekki hvað sízt vakið gremju í Sovétríkjunum, að ráðstefnan skyldi hefjast 23. febrúar, þar sem sá dagur væri Dagur Rauða hersins í Sovét- ríkjunum. — Spóna- verksmiðja Framh. af bls. 32 mundur, en hann bætti því við að góðar horfur væru é því að ná útflutniingi á framleiðslu verksmiðjunnar og að því er unnið. Gert er ráð fyrir þvi að í sam bandi við þessa spónaverksmiðju sé hægt að setja upp margþætt an tréiðnað, svo sem spónlagn ingu þilplatna. Þá gat Guð- mundur þess að flutningskostn aður á framleiðsluvöru innan- lands væri innan við % % af söluverðmæti. — Gyðingar Framhald af bls. 1. henni m.a. varaformaður sov- ézka lögmannasambandsins, Sam ouil Zivs, David Dragounski, hershöfðingi og rithöfundurinn Henrich Hoffman. Draigouinski hershöfðingi skýrði frá þvi að Sovétríkin gætu engan veginn fellt sig við þá hugmynd að sovézkir Gyðingar fengju að flytjast til ísraels til þess að taka síðan þátt í baráttu gegn Egyptum. Að öðru leyti sagði hershöfðinginn að engin vanda mál væru fyrir hendi og þó svo að sovézkum Gyðingum gengi erfiðlega að fá leyfi til að fara úr landi stafaði það einvörðungu Stofnlán fiskiskipa EGGERT G. Þorsteinsson sjáv- arútvegsráðherra svaraði í gær fyrirspurn frá Geir Gunnars- syni o. fl. um afborganir og vexti af stofnlánum fiskiskipa- flotans. Þar sagði ráðherrann m.a.: Afborganir og vextir af stofn lánum fiskiskipa nema á árinu 1970 af togurum 22,4 millj. kr. í afborganir, í vexti einnig af togurum 11,6 millj. kr. önnur fiskiskip hafa greitt í afborgan ir 273,6 millj. kr. og í vexti af sama flota 152,6 millj. kr. og skiptast þau þannig, að á árinu 1970 var greitt af skipa lánum í Fisltveiðasjóði íslands af togurum í afþorganir 3,3 millj. kr., í vexti einnig af tog urum 0,3 millj. kr. Önnur fiski skip greiddu af lánum í fisk- veiðasjóð á sama ári, 1970, í af borganir 257,6 millj. kr. og sami floti greiddi í vexti á sama ári 150,7 millj. kr. f öðru lagi, árgjöld 1970 af svonefndum R-lánum vegna tog ara, sem voru á vegum stofn- lánadeildar sjávarútvegsins, en eru nú í vörzlu Seðiabankans nema 0,8 millj. kr. í afborganir og 0,1 millj. kr. í vexti. f þriðja lagi, áætlaðar greiðslur 1970 af þeim stofnlánum vegna togara, sem eru á vegum ríkisábyrgða sjóðs nema 18,3 millj. kr. í af- borganir og 11,2 millj. kr. í vexti. Eru hér taldar greiðslur af þeim lánum, sem talizt geta virk, þ.e. greiðslur, sem falla á útgerðaraðila skipanna og eru meðtalin \án vegna skipa, sem ekki eru lengur gerð út, og hafa mörg verið tekin af skipaskrá. 4. Á árinu 1970 má ætla, að greiðslur af lánum vegna hinna austur-þýzku togara, sem svo eru nefndir, öðru nafni tappa- togarar eins og stundum hefur heyrzt, verði sem hér segir: Af- borganir af þeim 15,5 millj. kr. og vextir 1,7 millj. kr. Greiðsl ur af lánum vegna annarra fiski skipa hjá ríkisábyrgðasjóði eru í afborganir 0,5 millj. kr. og vextir 0,2 millj. kr. Greiðslur af aflaverðmæti EGGERT G. Þorsteinsson, sjáv arútvegsráðherra svaraði í gær fyrirspurn friá Geir Gunnarssyni o.fl. um greiðslur af aflaverð- mæti Stofnlánasjóðs fiskiskipa og til útgerðarfyrirtækja. — í svari ráðherrans kom fram; að þessar greiðsiur hafa verið þann ig: 1. f stofnfjársjóð fiskiskipa a) til togara 132,8 millj. kr. b). 433,9 566,7 til annarra fiskiskipa millj. kr. eða samtals rnillj. kr. 2. Til útgerðarfyrirtækja sem hlutdeild í almennum útgerðar kostnaði 310,5 millj. kr. Sjávarútvegsráðherra tók skýrt fram, að miðað væri við áætlað afiaverðmæti á árinu 1970 og þess vegna væri ekki um endanlegar tölur að ræða. daga verða lagt fyrir Alþ. frv. um endurskoðun á lögum um stimpilgjöld og þinglýsingargjöld. I þriðja lagi mé gera ráð fyr- ir því, að lagt verði fyrir Alþ lika innan skamms tíma, þó að það sé ekki á vegum fjármála- ráðuneytiisins frv., sem felur í sér almerm ákvæði um það, að fyrst um sinn skuli viðniiðunar- gjöld, sem ákveðin eru sérstök prósenta af fasteignaniati breyt- ast til samræmis við hið nýja mat, þannlg að um raunverulega hækkim verði ekki á þeim að — Verkbann Franiliald af bis. 1. hætfcu áliti sænska heraiflans heima og erlendis. Hann sagði, að viðbúnaður landsins gegn ut- anaðkoimandi árás mundi veikj- ast vérulega þar sem um 30.000 hermenn, sem gegna hersikyldu, yrði að senda heim þar sem eng- inn yrði til að stjórna þeim. Sven Andersop, landvarnaráð- herra, saigði að allir liðstforingj- ar í lykMstöðum, sem manna ratsjársitöðvar, hei'sitjómarmið- stöðvar og herútboðsþjónustu hersins, sem telur 600.000 menn, yrðu undanþegnir verkbanninu og sama yrði að segja um mik- ilvægar deilldir flughersins og flotans aí öryggisástæðum. Verkbannið á yfirmenn hers- ins genigur í gffldi 4. marz og verður þá fjöldi þeirra embætt- ismanna og annarra ríikisstarfs- manna, sem eru ýmist í verk- faffli eða verkbanni, orðinn 50. 000. Þar með verður vinnudeil- an hin umfangsmesta sem um getur i Svíþjóð síðan 1945 þeg- ar járn- og málimverkamenn gerðu verkfaffl. — Vietnam Frainhaid af bls. 1. höldnu til stöðva sinna. Jafn harðar loftárásir hafa ekki ver ið gerðar á skotmörk í Norður- Vietnam síðan 21. nóvember. Bandaríska herstjómin segir að ráðizt hafi verið á skotmörk nálægt landamærum Laos á svæði, sem liggur 305 lyn í norðvestur frá hlutlausa belt- inu. Sagt er, að árásirnar hafi verið svar við endurteknum ó- vinaaðgerðum og eldflaugaskot hríð að undanförnu á bandarísk ar flugvélar er taki þátt í að- gerðum gegn birgðaflutningum Norður-Vietnama um Ho Chi Minh-stíginn. Árásirnar voru gerðar þrem ur dögum eftir að Nixon for- seti varaði við því að hann mundi engar takmarkanir setja á lofthernað Bandaríkjamanna í Indókína. YFIRMAÐUR FERST Álitið er að dauði Do Cao Tri hershöfðingja sé mikið áfall fyr ræða fyrr en eftir, að þau lög hafa endanlega verið ákveð- | ir uppbyggingu víetnamska hers in eða endurskoðuð. Ein hér | ins. Eldur kom upp í þyrlu hans er fyrst og fremst um að ræða ýmiss konair gjöld ti'l sveitarsjóða, en svo sem hv. þm. er kuinmugt, skömmu eftir flugtak frá aðal stöðvum hans í Tay Ninh-hér- aði skammt frú landamærum Magnús Jónsson — Fasteignamat Framh. af bls. 32 ið siínu starfi. En nú standa sak- ir þannig, að þetta miun ekki reymaist auðið, þannig að það mun taka a.m.k. einn mánuð og jafnvel tvo mánuði til þess að þessu geti orðið lokið ttl fu'lls, þaminig að nýja fasteignamatið mun okki taka gildi fyrr en í fyrsta lagi 1. apríl, en mér þyk- ir þó sennilegra 1. maí, tffl þess að öruggt sé, að frá öfflum þeim formsatriðum hafi verið gengið, sem æskilegt er að ganga frá, áður en gildistakan kemur til. Þá spurði hv. þm. að því, hvað liði endurslkoðun ýmiissa ákvæða, sem snerta fasteignamatið. Um það er það að segja, að í undir- búnimgi eru nú viiss frv., sem skipta málli í því sambandi, en þetta heyrir uindiir ými's ráðun. í fyrsta lagi hefur nú verið ’laigt fyrir Alþ. frv. til laiga um breytinigu á lögum um tekju- og eignarskatt miðað við nýja fast- eignamatið og er þese vænzt, að það frv. verði samþ. hér end- anlega á þes®u þingi. í öðm lagi mun nú næstn hefur nýja fasteignamatið ekki j Laos og þyrlan steyptist til áhrif, hvorki á faisiteignagjöld né jarðar. Auk hershöfðingjans fór ýmsa aðra skatta til sveitarfé- j ust niu menn, þar ó meðal kunn laga á þessu ári, vegna þess að þeir voru á lagðir um síðustu áramót miðað við þágffldandi fast eignamat og koma ekki til atft- ur fyrr en um næsfcu áramót, en þá þarf að sjálfsögðu að vera búið að endurskoða ÖIJ þessi gjöld. Það er þó hugsamlegt, að það séu einstök gjöld, sem breyt- ist á öðrum tímum árs eða heim- ilt sé að breyta á öðrum tímum árs, og þesis vegna hefur þótt æsikilegt, að setft yrði tffl öryggis aimennt bráðabirgðaákvæði eins <>g ég gat um, ef um slík gjöld væri að ræða. Lög um erfða- fjárskatt munu einnig vera til athugunar J því ráðuneyti, sem með þau mál hefur að gera. Þetta hygg ég vera þau helztu gjöld, sem eru beimlínis bundin við fasteignamat, þannig að það hefur verið höfð fuittkomin hlið- sjón af nauðsynlegum breyting- um i því efni, enda ljóst mál, að hér er um svo geysilega haskkun fasteignamatsins sjálfs að ræða, að gera verður breytinigar á við- koroaindi gjöldum. En þetta vona ég. að sé nægfflegt svar við fyrir- spurn hv. þm. ur franskur fréttaritari tímarits ins Newsweek, Francois Sully. Talið er að bensínleki hafi vald ið brunanum. Tri hershöfðingi var 44 ára gamall. Hann stjórnaði sókn S- Víetnama í Páfagauksnefinu í Kambódíu í fyrra og síðan yfir maður aðgerða á 160 kílómetra víglínu gegn stöðvum kommún ista í Kambódíu. Hann var her skár hershöfðingi og honum hefur oft verið líkt við banda ríska hershöfðingjann Patton. Hann ætlaði í heimsókn til her sveita sinna er hann fórst. Um svipað leyti réðust um 300 norður-víetnamskir hermenn á bandaríska stórskotastöð um 21 km suður af Tay Ninh og 1,6 km frá landamærum Kambódíu. Bandaríkjamenn segjast hafa fellt níu árásarmenn en sjálfir misst tvo menn fallna og níu særða. Skömmu áður en Tri lézt, skýrðu hersveitir hans frá því að þeir hefðu fellt 140 Norð ur-Víetnama i fjórum bardög um í Suður-Kambódíu, en sjálf ir misst fjóra menn fallna og 33 særða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.