Morgunblaðið - 24.02.1971, Side 6

Morgunblaðið - 24.02.1971, Side 6
6 MORGUNBLABH), MIÐVIKUDAGUR 24 FEBRÚAR IðT1! HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. BÓKHALD Viðskiptafræðingur tekur að sér bókhald og skattupp- gjör einstaklinga og fyrir- tækja. Sími 85587 á kvöldin. TIL SÖLU Hansahurð 175x205 cm, 3 stk. hansagluggatjöld 186 cm, Ph»ips kasettuspilari, Rafha eldavéi og stálvaskur. Uppt. í síma 40850 e. kí. 7. TIL SÖLU í Scarvia Vabis, tegund 55, hásing með nýju drrfi. Uppi. í síma 101, Fáskrúðsfirði. MATSVEINN Ungur, reglusamur matsveinn óskast. Hlíðargrill, Suðurver. Uppiýsingar á staðnum. BÍLSKÚR ÓSKAST í Kefiavík eða Njarðvík. — Uppt. í síma 2064, Keftavík. AEG EÐA RAFHA ELDAVÉL óskast, ekki el'dri en 6 ára. UppL í síma 42449 eftir kf. 7. BARNGÓÐ KONA óskast tíl að gæta barns á 1. árí, hálfan daginn í Vest- urbænum. Tiib. merkt: „Barn góð kona — 6884" fynir 3. marz 1971. TVÍTUGA STÚLKU vantar vinnu, margt kemur tit greína. Uppi. í slma 34193. ÓSKA EFTIR IBÚÐ t» teigu frá 1. marz i 2—3 mánuði. Uppl. í 14648 á öíl- um tíma. GÓÐ 3JA HERB. ÍBÚÐ ti'l leigu frá 1. marz. Tilb. sendist Mbl. merkt: „6883". IBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU Uppl. í síma 26672. Herför Hannibals lokið Fimmtudag'inn 25. febrúar verður siðaata sýning á Herför Hanni bals eftir Robert Sherwood í þýðingu Ásgeirs Hjartarsonar. Her för Hannibals fjallar á gamansaman hátt mn þann sögufræga atburð, er hinn yfirburða snjalli hershöfðingi Hannibal frá Karthagó sneri frá Róm, þegar svo virtist sem hinn langþráði sigur væri framundan. Leikstjóri Herfarar Hannibals var Helgi Skúlason og leiktjöld gerði Steinþór Sigurðsson. Leikendur eru fjölmargir en í veigamestu hlutverkum eru Helga Bachmann, Jón Sigurbjörnsson og Steindór Hjörleifsson. Þann 26. október s.L voru gef in saman í hjónaband í Bronx- ville New York ungfrú Þórarna V. Þálsdóttir Sigluvogi 7 Reykja vík og E>avid G. Zatenisier, 2 Stoneleight Bronxville. Heimili þeirra er i West Lane, Pound Ridige, N.Y. PENNAVINIR Kenneth V. Lucas, 8918 Magde Ave, Brentwood, Missouri, 63144 óskar eftir pennavinum. Hefur áhuga á frímerkjum, póstkortum skrifar á ensku og svarar öll- um bréfum. Tosit Radoslav, Vojno StrelisitJe V/4, Panoevs, Yugo- slaviu, óskar eftir pennavinum, skrifar ensku og safnar fri- merkjum og póstkortum. Hann er 16 ára að aldrL FRÉTTIR Kvenfélag Hreyfils Fundur að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 25. febrúar kl. 8.30.‘ María Dalberg snyrtidama kemur á fundinn. Takið með yldcur gesti. VÍSUK0RN Þó að skefli og skyggi í ál skarki brim á grjóti, berðu heiia hönd og sál hverjum srtonmi móti. Jón Magnússon. Blöð og tímarit Faxi, febrúarblað, 2. tbl. 31. árg. 1971 er nýkomið út og hef ur borizt blaðinu. Af efni þess má nefna: Aðalfundur kvenfé- iagsins Njairðvíkur. Guðlaug í Framnesi áttræð. Stakksfjörður eftir Guðna Magnússon. Stein- dór Pétursson 65 ára. Nemenda skipti Þjóðkirkjunnar. Viðtal við Kathy Johnston. Allir í verk falþ leiksýning Leikfélags Þakkið Drottni, ákallið nafn hans, gjörið máttarverk hans kunn meðal þjóðanna! (Sálm. 105.1). í dag er miðvikudagur 24. febrúar og er það 55. dagur ársins 1971. Eftir lifa 310 dagar. Öskudagur. Matthíasarmessa. Árdegis háflæði kl. 5.40. (Ur íslands almanakinu). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir í Keflavík 23.2. og 24.2. Kjartan Ólafisson. 252. Arnbjörn Ólafisson. 26., 27. og 28.. Guðjón KLemenzson. 1.3. Kjartan Ólaísson. Mænusóttarbóiusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). AA-samtökin Viðtalstími er í Tjamargötu 3c frá kl. 6-7 e.h. Sími 16373. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga. og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 Aðgangur ókeypis. Alltaf uppselt á Kláusana Alltaf er uppselt á Litia Kláus og Stóra Kláus í Þjóðleikhús- inu. Aðgöngiuniðar fyrir hverja sýningu hafa selzt upp á 1—2 klukkustundum. 1 þessari viku verða þrjár sýningar á leiknum. Aukasýning verður n.k. miðvikudag þann 24. febrúar sem er öskudagurinn, en þann dag eiga börn fri í skólunum. I jæss- um fyrsta mánuði sem leikurinn er sýndur, verða alls 11 sýn- ingar á Ieiknum. Myndin er af Þórhalli Sigurðssyni og Árna Tryggvasyni í hiutverkiun sinum. Keflavikur. Úr athafnalífinu eft ir Baldur Hólmgeirsson. Þar fékk margur sigg í lófa eftir Ólaf B. Bjömsson. Or flæðar- málinu. Ýmsar fréttir eru í blað- inu og það er ríkulega skreytt með myndum. Ritstjóri er Hall- grtmur Th. Björnsson. Úrval, febrúarheftið er nýkom ið út. Efni er m.a.: Orsakir of- beldis geta verið efnafræðileg ar, Mikiivægi bernsikuminninga, grein um Spiro T. Agnew, vara forseta Bandarikjanna, AMan B. Shepard, fimmti maðurtnn, sem steig á mánagrund, Burrt Baoh- aracíh, maður áratugsins á sviði dægurtónlistar, Pilagrímsferð tdí. Kantaraborgar, Hvað er fjar- skynjun?, Indiánar gráta ekki, Norður um höf, eftir Loft Guð- miundsson, John Norcross, sjó- ræninginn í fuglabúrtnu og margt fileira. — Úrvalsbókin er að þessu sinni Ég lifi fyrir flug ið, sjálfsævisaga Jacqueline Aur iod. TIL SÖLU Gír úr Morna dísil bátavét 36 H ásamt startara og dina mo og fl. til varahlota. Uppl. Dísilverk, sími 18365. — Geymið augiýsinguna. LOÐNUNÓT Nýleg loðnunót tri sölu. — Lengd 100 faðmar, dýpt 20 faðmar. Uppl. í síma 1263, Keftavík. KÓPAVOGUR — Barnagæzla Kona óskast til að gæta 3ja barna 5 daga v kunnar frá n. k. mánaðarmó nm. Tilb. sendist 1bl f. 26 þ. m. f merk' bjá'o 1749" 1 Múmínálfarnir eignast herragarð----------Eftir Lars Janson Múminpabhinn: Jæja, i*etta var það siðasta. Miiminsnáðinn: Guði sé lof! Múmínstelpan: Aldrei vii ég sjá heykvísi aftnr. Múniínpahbinn: Aumingja fólkið, sem á alla þessa akra. Múmínsnáðinn: Já, þeir eru geysistórir. Múniínmamman: Já, hver Snabbi: Ég held þú eigir akra þessa sjálfur. skyldi eiga þá?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.