Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 10
f 10 MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVTKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971 t Gengið með Sveinbirni Jónssyni um húsakynni Ofnasmiðjunnar eftir eldsvoðann í fyrrinótt í þessari deild, lökkuninni, er talið að eldurinn hafi komið upp. i - í--: vagkaverkstæðið. Ekluirinn hef uir látið það eiga silg, en vatn og reykur hins vegar gert það lítt fýsileigt tiil starfræksliu fyrst uim sinin. Sveiinhjörn er þó bjartsýnn á að komia því fljótlega í gang aftuir. Þarnia er lika ómissandi herbergis- krókuir til rafsuðu með tiil- heyrandi rafsuðurvél, sem Sveinbjörn segir að ekki sé enrn vi'tað hvort skemimzt hafi. Áður hefur verið vikið að á- sigkomiulagi ofinaverkstæðis- ins sjálifis og ilökkunairdeild- in þar sem eldurinn brauzt út, er að sjálf- sögðu farin veg al'lrar verald- ar. Hún verður nú fLutt í verk smiðjuma í Hafinarfirði, enda stóð það til fyritr eldsvoðann, að sögn Sveinfojöms. Þó að vélaskemimdirnair séu vafa- ilauist mieistar, tjáðu starfs- menn okkur, að slkemmdir á efni væru eirmiig verulagar. Þá eru ótaldar skemimdir á rafmagnisleiðsiuim af völdum vatnis, sem Sveinibjöm tatdi að gætu á ýmsan hátt reynzt erfiðastar viðfangs. síðast fyirir fjóruan áruim. En aldrei eins mikið og niúna. I Maður hefur stegizt í hóp- inn á ferð okkar um sali þá, sem verst urðu úti í eldinum. Hann er frá tryggingunum, Skilst okkuir helzt. — Heldutr er þetta ófögur sjón, segir hann, en Sveim- björn svarar, næstum því ann ars hugar: — Ég læt það nú vera; varla liótari en mann- lífið. Svo brosa allir. * SKEMMDIRNAR Sl'ípunardeildin hefur orð- ið verst úti. Hún er undir súð í norðuráimu hússins, en edd- urinn hefur læstst upp um trégólfið frá lökkuninni. Þar hafur silöklkvi'liðið orðið að rjúfa gat á þakið til að kom- ast að eldinum, og gólfið virð- ist veikburða eftir átök næt- urinnar en stendur þó. Sveiu- bjöm segist sjálifiuir hafa skipu iagt og unnáð sTípunardeild- UnniS við hreinsun í Ofnasmiðjuiml. — Nei, ég er ekki svartsýnn, það er ekki tffl neinis, sagði hann. — Auðvitað er þetta mikið tjón, milljóniatjón, einis og þið blaðamenn kallið það, en við ékuilUm líka hafa í huiga, að ekki þartf mikið til að mililljóniinni sé náð, bara ein vél getur kostað allt að hálfri mfflijón. Svo leit hann yfiir hálf- myrkvaðan vininusal etfnadeild arinniar, þar sem vatn diraup úr lofti yfir vélar og hálfklár- aða ofna, og safinaðist í polla á gólfinu. — Já, sagði hann og brosti. — Þefcta veirðuir að teljast anzi myndarteg afimælisgjöf. Ég varð nefnilega 75 ára í viík- umni. — Annars hef ég svo sem komizt í kynni við eldinn áð- ur, hélt hann áfram. — Þetta er í fjórða sinn, sem eldur kernur uipp hér í þessu húsi, — AUÐVITAÐ er hábölv- að að fá þetta á sig núna í annatímanum, en fyrir mestu er þó að ekki varð mannskaði, sagði Svein- bjöm Jónsson, forstjóri, er blaðamaður Morgun- blaðsins gekk með honum um húsakynni Ofnasmiðj- unnar eftir stórbrunann þar í fyrrinótt. ardeild smiðjuninar eir. En að hæfcti góðira ranmsóknarflög- reglutmanna var Njörður spar á uppdýsingar og ályktanir til fjöhniðla á þessu stigi rann- sóknarinnar. ★ VERKEFNI TEFJAST Ofnasimiðjan er með möng verkefni uim þessar mundir. — Það bíða núna 40—50 í- búðir eftir otfnum frá okkuir, segir Sveinlbjöm. — Búast miá við að einhver seinkun verði á afhendimgu þeirra, en von- andi varla miklu meiri en hálf ur mánuður. Þá eruim við einnig með þrjú stór Skápa- verkafini, en stærsta verkefn- ið samt fyrir Sambandið; vaskar, neniniur og fleiira i Slátuirhús — verkefni upp á 800 þúsund krónur. Það verð- ur okkur sennilliegast ertfiðast. Og hvenær áætiar Svein- bjönn að koma smiðjuinni afit- ur í gang? — Æi. Get ekki um það sagt. Ég er ómöguAegur í á- ætllanaigerð, segir Sveinbjöm. ★ LÍTIÐ UM UPPSAGNIR Að sögn starfsmanna Ofna smiðjumnar vissu þeir fæstir um eddisvoðann fyrr en þeir mættu till viinnu í gænmorgum, og brá þá eðflileiga illa í brún. azt klukkan 0.58. ina árið 1936 og þar hafa startf að sex menn. En nú er hún úr sögunni — að minnsta kosti í bili. — Ég verð að fá hús- pláss undir slllpunina annars staðar, segir Sveinbjörn. Út finá slípuninnd gengur d Lögreglan ræðir við Sveinbjöm Jónsson í Ofnasmiðjunni elds- voðanóttina. Ýmsir þeirra voru við sín venjuilegu störtf í gær eftir því sem þvi varð við komið, en aðr ir uinmu að því að hreinsa til í smiðjumni eftir efldsvoðann. Sveinbjöm taldi sig ekki þurtfa að segja upp mörgum startfsmönmum vegna atburðar þesisa. — Við munum reyna að flytja einhveirja þeiirra ytfir í nýju smiðjuna á Flatahrauni við Hafnartfjörð, en hinir verða sér áfram, eims margir og kleift er, sagði hann. ★ 0.58 í stigaganiginum framan við skriflstofur fýrirtækisins er rafimagnisklukka á vegg. Hún hetfur stöðvazt kl. 0.58 og þá varfla verið liðinn lanig- ur tími firá þvi að eldurinm kom upp. Lítill vafi er talinm ieika á þvi að rekja miegi upp tök hans til inmibrots í Ofna- amiðjuna. Helzit bendir til þess að ikveilkj an hafi átt sér 3tað í löfckunardeild smiðj- unnar eða a. m. k. beindi Njörður Snæhóltm, varðstjóri í raninígókmarlögreglunni, at- hygii sinni að þeim stað, með- an við stöfldruðum við í Ofna- amiðjummi. Þaðan hetfur eld- urinn svo að öllum likindum breiðzt upp um trégóltf á þak- hæð hússins, þar sem slípun- ★ ELDUR í FJÓRÐA SINN Annars var enginn barlóm- ur í Sveinbirni að vanda, emda þótt ljóst sé að tjónið er gífurlllegt. Þannig er slípunardeildin útlitandi eftir eldsvoðann, en hún varð verst úti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.