Morgunblaðið - 24.02.1971, Side 11

Morgunblaðið - 24.02.1971, Side 11
MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971 BEAbýður fastar ferðir til London Skrifstofa opnuð í Reykjavík Starfsmenn BEA í Reykjavík; talið frá vinstri: Helga Bjamason, Tony Wadlow og Ölafur Smith Jónsson. BREZKA flugfélagið JSEA opn- aði í gær, mánuðag, nýja skrif- stofu fyrir starfsemi félagsins að Bankastræti 11. Forstöðumað- nr skrifstofunnar verður Tony Wadlow, en með honum starfa þar Helga Bjamason og Ólafur Smith Jónsson. Eims og Skýi't hefur verið frá hér í blaðiniu hefjaist iregtulegair áætlunarferðiir m,illi Lcmdon og Kefl'avfkur á vegum BEA 7. apríl í vor. Verða notiaðar þotaor til ferðairtnia, og eru þær aí garðhmi „Trident Two“. Fyirst um sámnr verður aðeins ein ferð í vilku, en frá 1. júnií fjölgar ferðum í tvær vikulegia. Á BEA nána sam- viininu við Fluigfélag íslands á þessari ledð, og aninaist félögin umboðsiSölu hvotrt fyrir aninað. Nýj.u skrifstofunntair, sem BEA hefur tekið í notkum í Reykjavík, eru í húsnæði, þair sem áðuir vomu um hálfinaæ aldar ákeið SkrifstO'fur J. Þorlákssonar og Norðimainn, en það félaig hefur raú flutt slkriifstofur sinar að Skúla- götu 30. I tEefini af opmiun þessarar nýju ftugleiðar BEA hefur félag- ið staðið fyrir mikilli auglýs- ingaherferð um íaiand, og má búasit við því að sú herferð leiði til au'kins ferðamaminastraums til landisms. Verkbann á franska flugmenn París, 22. febrúar. — AP-NTB ALVAREEGT ástand ríkir í flug málum Frakka, þar sem í kjöl- far þrlggja daga verkfalls flug- mairna liefur fylgt verkUann á flugmennina. 1 fyrsta skipti í sögu franskra flugmaima eru engar flugvélar frá þremur stærstu flugfélögum Frakklands, Air France, Air Inter og U.T.A. í förum. FUugmenn kref jast 20% launa- hækkunaT, en þegar þeir ætluðu að snúa aftur til vinnu i dag, settu fluigifélögin þá í verkbann þar sem þeir neituðu að slá af kröfum sínum um 10%. Enn bend ir ekkent till þess að franska stjómin muni Wiuitast til uim lauisn deilunnax. AUSTIN 1300 Fjölskyldubifreiðin í sérflokki. Framhjóladrif og vökvafjöðrun. Veitir óvenjugott vald á stjórn og þar með aukið öryggi. SKOÐIÐ ÞESSA GLÆSILEGU BIFREIÐ. NÚTÍMINN KREFST NÝTÍZKU BIFREIÐA. GARÐAR GÍSLASON HF., bifreiðaverzlun ALCOA □soooo, ALCOA SDlíNlg ALCOA I HflBWNJll ALCOA HDDOIMISI ALCOA HDQ[MS GÁTAN ER RÁÐIN — gljábrenndir Aluminium Panelar leysa vandann — gerir gömul hús sem ný — gerir hriplek hús vatnsheld — með Rockwool (steinull) einangrun gerir kuldahjalla að notalegum vistarverum ALCOA SDDDlhDB ÍDDDIN) Og ALCOA utanhússklœðning gerir meira — sparar yður utanhússpússningu. Þar sem ALCOA lakkhúðaður panell kostar aðeins hálfvirði á móti venjulegri pússningu — Aluminium panelar hata þegar verið settir á hús hér og sannað ágœti sitt. ALCOA-klœðningu má setja upp á öllum árstímum. Allar nánari upplýsingar á skritstotu vorri Einkaumboðsmenn HANNES HF. Hallveigarstíg 10 — Zimi 2-44-55

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.