Morgunblaðið - 24.02.1971, Síða 13

Morgunblaðið - 24.02.1971, Síða 13
MORGUNBLAÐJÐ, MIÐVIKUDAGUH 24. FEBRÚAR 1371 13 Haraldur V. Ólafsson; Vernd listtúlkenda og framleiðenda listaverka? NÚ hefur verið lagt fyrir AJ- þingi frumvarp til höfundaiaga, er kveSi á ujh résttindi höfunda <Xg annarra listskapenda, túlk- enda eBa listflytjenda og fram- leiSenda listefmis atS þvi er varöar cq>ini>eran Dutning þess. Hefur lemgi staöið tH, að frum- varp þetta yrCi lagt fraim og hefur þaS dregizt oeSlilega lengi. Vaentanlega verSur þaS nú samþykict, þar seæn »vo virC ist, aS fyrir hendi sé góCur flkilningvir alþingismarma, hvar1 í fBokki sesm þeir standa. ÞótCi Eyjólfssyni, fyirveraindi hæStaréttardómara, var á aán- um tíma falið að sækja þing í Hómarborg um rétt listtúlkenda hljómplötuframleiðenda og höf- unda. Var á þvi þingi siamþykkt or svofcallaCur Róm arsáttmál i um höfumdanétt <1961).. Muau þeir IÞórður Eyjólfsson og Sig- urður R. P-étursson 3nrL, sem mikiC hefur uniniB aS þessum málum fyrir STEF, vera þeir menm hér á laodi, sem mesta þekkingu h.aía á höfundarétítí Og skyMum málum. f frarahaldi af íerð sánmi tíl Rómar var Þórði Eyjólf ssym faliS aC semja frumvarp táil Al- þingis tam höfur>darétt o.fI. og hafði ihaiffln lokiS því starfi áriB 1962. ELafði hanm hliSsjón af dönskum lögum um höfunda- rétt, Qphavsretsloven, sem höf&u veri© samin al Torteen Lund .. Tóku þau .gMdi i Dan- j mörku ári® 1961. Emnig var hliðsjón itaöf® af toldCstaeSum lögum á himim NorSurlömdun- um, sem tóku gildi nokkru, fleinma. SíCan toefjar frumvarpnS veriC endurskoSaS raeS hliðsjón af þeirri Ibreytángu á Bemarsátl - málanum um höfundanétt, sem gerð var í Stokkhólmi áráð 1967 og raefnd tafiær veriS Stokk-, hólmsjgerð hans. Er þvi aug- eýnilega verið ,a8 gera itilrœum til þess að samrema norraena Jöggjóíf tam þdtta efirai. Það er vissulega kominn •trmi til að þessum mátem «é kcnnið í rétt horf með lagasetningu, þar sem ég tel, aS við ísiend- ingar séum orðnir aftur úr öðr- um þjáðum Evxópu og víðar i þessu efni. Edns og kuinmugt er hafðd S.T.E.F, og þá sérstaklega for- fltjóri þess, Jón Leifs tónskald, tneð góðum stuðningi SigunSar R. Péturssonar hrl. komið nétt- indum höfunda tónverka og eigenda flutningsréttar í gott horf með sérstökum dugnaði og framsýni. Mun það hafa tekið S. T.E.F. 10 ár a® koma mátem flínum í rétt horf, en nú munu samningar váð S.T.E.F.. vera aS fullu mótaðir, f hinum noniemi höfundalögum og í SrmmvaTpi því, sem mú heffmr v«riS lagt fram, er kveði® á um rétt á fleiri sviðum. Eru í frumvarp- inu ákvæði um: 1. Réttindi hljómplötuffraimlei©- enda, þanmig a® hljómp'iötur, sem hera slist höffunda ogtúlk enda til almeæmimgs <■ út- varp eða aWra J^jölmiðla, njóti verndar. 2. Rétt túlkenda, þ, e. þeirra sem leika eða syngja á hljömplötur. 3. Réttindi til handa öðrum list skapendum, s. s. arkitektum, ljósmyndurum, myndhöggv- urum o.s.frv. Eftir að hafa lesið frumvarp- ið synist ms&r, á® toýssma vel haR veriB séS fyrmr óskum ritt- höfuoda, og tel ég þa® visso- lega maklegt. Afitrar á mótí vir® ist awr, a® listtúlkendum og ffamleiCemdiurm listverka sé *kki mikil vernd veitt, ef ekki er um það að raeða að Római ■sáttmálinn v«r®i Jagður fyrir Alþingi og hann samþykktur. Hljómptötuframleiðemdur hafa national Federatíom of the i með sér alþjóðasamband (Intex- PhonogTaphie Industry), og er deild úr því sambaudi starfandi hér á landi, og eru í henni þeir aðilLar flestír, sem g-eía út hljóm þtötur hérlendis, Alþjóðasann- hand þetta ■spamnar yfir mestan faluía heims nema Sovétríkta og að mokkrram Mrata Baradarifcjn, sem þó greiða baeði túlkendum Og hljómplötuframleifierntem, sv>o 'Og toöffumdum, ákveðdn gjöld fyrir opinberan ftataing hljóm- platna þeirra, þótt á annan hátt sé. Réttindi þessara aðila hafa þanmig veri® tryggð me® lögum <0g samnimgum «í1Tb stafilar í Evr- ópu utan .Sovétr íkj amna, syo og í Afiríku, Asmu, AatraMu, Soður- TILLAGA Öddu Bám Sigfns- dóltur um greiSslu Sjúkra- samlags Reykjavíkur i tann- vifigerftum tar tíl fyrsíu um- raeSu I borgarstjórn sl. fimmtudag TiIIogu þess- ari ásarnt breytingart illögn Xrist jáns J. Gunnarssonar og tiliögu frá Einari Agú.tssyni var vísað til beilbrigðismála- ráðs ®g annarrar uniræðu í bor ga rst jórn. Tillagr (Övddu ftáiru Ságfiúsdött- ur hljóðar svo : „Borgarstjóm beinir því til stjórnar Sjúkrasamlags Reykja- vikrar, a® hrára taki rapp greiðslur tiT saTnlagsnmarma vegna tann- viðgerða og miði fjárhagsáaetten ársins 1972 við það, að þessari þjónrastra verði kroTmð á i hyT'jun þess árs. Borganrsttjóra leggur tíi, að greiðsiur tál samlagsmamma verði með þeim hætti, að þeir fái end- urgneiddan hluta af teknisfccratn- aði við ateraennt viShald tamna, samikvgeimt neikningi hverju stemi.'" Breytin'gartiliLaiga Kristjima J. Gaiminarasonar er svofal jóSamdi: .„BwrgÆunst jónra toeindr því tii stjióaTnar .Sjúkrasaimlags Reykja- víkur aS viraraa að þvi, að greiðsl- ur ,táJ sannlafsimararaa vegrwi al- mennna tannviSigerða verfii tekn- ar ujnp og að þ-vd stefnt að a.uka þær í áföútagum úr 20—60% af fullri greiðslu á kostmaði skv. ceiknÍBijgd hve<rjiu .sinni, .erada séu sjikar endurgreiðslur bomar uppi af sömu aiðitem ag með sama faætti og almenn'ar aj'úkra- tryggingar. Bor"g.arS'tj,órii bednir því þess vegraa til 'S'tjórrjRr .Sjúkrasamlags Rej'kjavikur: ,a. að leita etftir samþykki tryggingaráðs og hlutaðeigaindi ráðuneytós tii breytinga á sam- þykkt Sjúkrasamlags Reykjavik- ur sem feli i sér, að heimilt sé Bíð lerodurgireiða að hluita ikositmað v56 aHmemira'ar taimrav'ifjigerðir, »br. lög rar. ttO firá 19S3. b. að leita samninga við Taran- lækmai'élag ístands ranra hámarks- gjjddsteá fyirir termvi®g>erffir. c. að semja reglur um tii hvaða Baradar íkj urauira. ha® liggur nokkuð Ijóst fyrir, áfi hofundur tónverfcæ getur ekki koTnið listsmíð efia hug- verki sínu á framfaeri nema mefi þvi L afi gefa þafi út á nótum, sem mun oú vera fremur áhrifa- Jitíð hér á landi 2. afi fá þafi leikið eða sumgið á opinberum vettvaimgi, Ld í útvarpá eSa sjóravarpi 3. að fá þafi grfið út á htjóm - pJötum. sm ég tel áhrifa- mestu leafiina til afi kynna verkifi almenningi, innanlands og utau. Jóuas heáíínn Þorheigsson, íyrrverandi útvarpsstjóii, hafði skilning á þessum iraálum. Samdi harara vi® Alþjóðasam- haradifi iwi smá væ-gi lega greiöslu, mjög hagstæfia fyrir Rákisútvarpifi, tárifi 194© fyrir flutning hljómplatna í útvarpi. Er mér tjáð, að húin hatfi verið greidd til ársins 1906. Eftir þann tíma taldi næsti útvarpsstjóri og lögfræðingur hans, að íslenzk um aðilum bæri ekki n«n skylda til að greiða slík gjölð tanravi'ðgerða endu rgre i ðsl ur taka. d. að semja áaetten um útgjöld samlagsins vegraa greiðslu á tanm viðgerðuim. e. að miða fjárhagsáætTun árs- ins 1972 við það, að fyrsta stigi iþessarar þjiónustu venðd fcamið á í byrjum þess árs, erada hafi þá varifi fuTlmægt þeim skilyrfiunu, «r m getuir í stafflið a ©g b. Þá beirair Jwmegarstjórn því tíl toorganáfis, afi svo fljótt sem fengizt hefur raoikkur reynsla af þeirri þjónustu, sem hér er lagtt til um, beití toorgarráfi sér fyrir þvi, »ð heiltorigðds- og try’gginga- málaráðuraeytið láti í sarraráði vi® heiöþrigffissttjó'm semja frumvarp tffl laga, er lagt verfii fram á Al- þdngi ram skipara þessara mála til firamibúðar.‘“ Eiraar Ágústsson lagði fram 'eftirfararadi ti'i’Vögu: „Borgarstjórra Reyk,javikur sikorar á AJiþiraigá að breytta lög- um uim ateniararaattryggimgar nr. 40 1963 á þann veg, að í 49. gr. laganraa verði tekirara upp nýr lið- itr ,um taranlækMÍrag.ar." Adda Bára Sigfúsdólfir skýrSi firá þvtf, að horgarfuiltrráar Al- þýðu.handaLagsdms hefðu i októ- ber 1969 fterttt tíllögu svdpafis eðl- is eg mú. 1 áli,tsg.erS, sem horizt hetfði tfraá Tamnlækraafélagd Is- lands vegraa þeirrar tiiiögu, hefSi komið fram, að tannlæknar hefðu ekkert við það að athuga, að tamnlækraa k.o straaður yrfii greiddur afi hluta efta öllu leyti. Stjóm íjúkrasamlags Reykjavíkur hef ðd einraig sent frá sér ítarlega gtœinargerð 1 þessu sambandi. Þar kæsrai m.a. fram, að alltt frá árinu 1943 hefði verið heimild til þess að ákveða greiðslur vegna kos-tnaðar við tannviðgerðir afi Æen,gnu samþykki ráðherra. Slík- ar greiöslur ættu að miðast við alimennt viðhald tarana, en ekki S'tserri aðgerðir. Stjórn Sjúkra- samlagsins teldi ennfremur, að gera yrði ráðstafanir til tann- vemdar og greiðslumar yrðu afi vera jatfnar fyrir alla gagnstætt fyrir flutning hljómplatna í Rik isútvarpinu. 1961 toað Hú- Mast- er’s Voice i Loradon mig urra a® taka upp samninga við þáv. út- varpsstjóra til að fá þessum málum kraraið í lag. ttMvarpe- stjóri tók þessum málum með vinsemd og skilratagi, en niður- staðan var þvá fraiður engin. Þannig hefur Rikisú.tvarpið nte- að allar íslenzkar hljómplotur án nokkurra takmarkana allan þeranan tíma án nokkurrar greiðslu, og einnig allar erJemd- ar hljóiraplöttur á sairaa hátt. Þetía er nokkuð sera útvarps- stöðvar nágrannaiandanna láta sér ekki sæma lengur, eirada verða þær að hlita lagaákvaeð- um iarada sinraa mú orfiið þar a® lútandi. Haraldur V. Ólaísson. P. S. Ef frekari upplýsinga er ósk- að eru þær til neiðu. Td. má geta þess, að norskur hæsta- réttardómur liggur fyrir, er staðfestir rétt hljómpiöíufram- leiðenda ram a® ekki megi raota hlj'ómplötur á opáraheruira veltt- vangi ára heimildar eða að gredðsla koini fyrir. Augljóst er hversu imikill kostnaðarrraunur þafi er fyrir fjölmiðla að nota hljófiritarair með beztu listairaöraraum heims og á að kaupa þjónustu þeirra sjáifra, jafravel þótt eittfavafi værí nú greitt fyrir raotkun sJákra hljóSritana. Framleióeiad- jivi, sem framn ksemi hjá taran- iæknram. Sífian sagfii Adda Báira, afi borgarráfi hefðá skipafi nefrad 2. des. 1969 tíl þess afi gera firek- ari athragaraÍT 1 þessram etfnram. Nefndin hetffii hirns vegar aldrei verifi köllufi saman til ffrarada. Nifiurstafia sira væri sú, afi hep-pilegasrt væri, afi menn fengju endrargreiðstar samkvsemt reikn- ingi. Þafi væri mjög brýrat, a@ þetta næði til harraa á sikólaaldri. Tannlækraarrair ættra afi vimraa á lækraamifistöfivram, -sem koma yrði rapp í toorgdmmí. Allir vissra, hvað taranlækna- kosrtnaður kasmi þungt niður á pyngju rrtanna. Því væri það tölra- verfi bót afi fá þetttia enduTgraeirtt af sjúkrasamlagi, þó að iðgjöid kaamu vitanlega tíl roefi að hækka. Kristjára .T. Gunnarsson sagðist harma þafi, afi netfndin, sem j fékk það ve-rkeffni afi kanna mál- ífi„ heffii ekki unnið afi þvi. Það væri tímatoært afi rtaka þertita mál raú til ramræðra í boTgarsttjóTra. j Slfian benti Kristján á þanra sköðanamismran, sem komifi hefffii fram i álitram Tannlækna- fféJagsiras og stjómar Sjrákrasam- lags Reykjavikur. Taranlækrm- félagið rteldi, afi greiðsilurraar ættí að miða við þá, sem minnsta greifistagetra hetffiu, en sfjórn Sjrákrasamlagsiras teldi, að greifia ættí öllum jafnt. Kristján taWi, afi ekki væri mikifi atriði að taka tillit tíi 'óska TarmTækma fféilagsiras ram þa-ð, afi flofcka merm efftír efn- ram og ásrtæðuim. Hanra væri sam- mála því sjónarmifii að mifia greiðslurnar við alimennar tarara- viðgerfiir fyrst og fremst. EOli- legt vasri þó að taka inra í þetta greiðsllrar fyrir ákveðin Tikams- iití, t.d. vegraa tannskekkju. Það væri gTrandvaTlaratrifii afi setja hámarks gjaJdskrá fyrir tannlækraa, etf koma ættí þessari þjónrastra á. Því hetri sem taran- verndin væiri hjá hinram yraigri aTdurs’hópum, þeim mun mirarai yrfii vififaaldskostraafiuriTm hjá þeim eldri. Slíkar ráfistafanir heífira þegar verifi geifiar af hálffra Reykjavíkurborgar, en deiTa hetffii fains vegar staðið vifi ríkis- valdið um greiðsta kosttnafiar vegna þessarar þjónrasttu. Nú værra 11S70 toörra á dkyktamáms- stiginu. Reykjavikurhorg hefði i Haraldur V. Ólafsson ur hstsrcerka selja þau eiiiisttxikl- ingum, og miðast verð þeirra vifi þafi, en hér hefur Ríltisút- varpifi tali® sig hafa rétt til afi nota slík verak, etes og t.d. hljóðriíarair, endrargjaidslaust sem efaaivi® i dagskrár sínar, em íekur svo aftrar gjakl fyrir af almeniairagi í fornai afnota- gjalds. Ætti öllum a® geta verið ljóst óiéittmaeti sJíks fyrirkomu- lags. fjárhagsáætlun ákveðið að verja 18 miTlj. kr. tiT þessa sttarfs era framlag ríkissjóðs væri 6 millj. kr. eða um 30%. Vafaia.ust værra aJlir samiraáJa um nauðsyn . þessa ináls., en nauðsynlegt væiri, a® kostriaður- inn jafraafidsit ndður á sotnu aðiia og arairaar sjúkrakostraafiur. Með- an ekM hetffiiu verifi emdursköð- aáar reglur .um tekjuskipítegu ríkis og sveitarfélaga, þá yrðu sveiitarfélSgiini afi ffara varlega í þafi afi taka á sig arakraar byrð- ar. Síðam sagði Kristján, að vifi framkvæmdina yrfií að tryggja, að sörnu reglur giltu um greiðsTu kostnafi:r og um almermar sjúkratryggingar. Tryggja þyrfti eins og nú ættó sér stað, afi taim- vernd fassri fram hjá yngri aldrars nökkum. Setja yrði hámarks- gjaldskrá fyrir tarmlækna. Settja þyrfti ákveðnar reglur um, hvafia tannviðgerðÍT ættt að greiða og hve háar greiðsTurnar aettu að vera. Loks yrði að settja sérsttaka Töggjöf um þettta eím. Einar Ágústsson lýstó þeirri skofiun sinni, að hann teldi frá- leitt að greifia ekki tanrrviðgeröa- kostnað aff sjúkrasamlagi. Síðan ........sagði Einar, afi * Alþingi heffiu offt og tifium verið ftatt frum- vörp um þetta efni og á hverjra þingi meðan Al- ffreð Gisiason, læknir, átti sætt á þingi. ffæssi frumvórp heffiu hins vegar ÖJI verið feMd. Frum- varp Alfreðs væri unnt að flytja að nýju þegar í stað. Síðan lagfii Einar til, að borgarstjórn skor- aði á Alþingi að samþykkja frramvarp um þettta efni. Hann sagðist hafa trrá á því, að Alþingi myndi samþykkja slíkt frram- varp, ef toorgarStjöm samþykktí áskorran mefi frallu Iifii. Þafi væri ávalit m>a.tsiatriði, hvenraig starada ættí afi fram- kvaamdum, en aðalatriðið vseri afi leggja undirst öfiuna. Halldór Sttxdrasera sagfii, að ekld ærttti að settja þafi skiiyriR, afi samniragar tækjusrt um gjaldskrá iraiilSi Sjrákrasamlags Reykjavik- rar annars vegar <og Tanralækna- ffélags íslands húns vegar. Sjúkiffl- samiagið ærttó eirafáMTega afi sptja gjaMskrána upp á eigte ■spýrtrar og greifia siðam hluta aí taranlæknak'osttnaðd í samræmi vifi það. Þvi Tegfii haran tíl, afi til- Taga Öddu Báru Sigfúsdótttur yrði samþykki óbraeytrt. Sjúkrasamlagið greiði tannviðgerðir — tillögur þess efnis ræddar í borgarstjóra

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.