Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐ-IÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRUAR 1971 19 UMSJON: JENS R. INGOLFSSON Einar Vilberg: Að láta hverjum degi nægja sín þjáning Nýlega gerðist það atvik að hljómplötugagnrýnendur blað- anna kusu um hina fræknustu menn pop-tónlistamannastéttar innar. Var þar m.a. piltur nokk- ur, Einar Vilberg Hjartarson, settur í þriðja sæti sem tónsmið- ur ársins '71, og þau orð jafn- framt iátin fylgja hinum ham- ingjusama, að hánn væri um- deildur mjög. Biðum vér að sjálfsögðu ekki boðanna, en gripum stjörnuna glóðvolga og fara hér á eftir glefsur úr við talinu: „Ég byrjaði að spila á gítar 15 ára gamall, gítar sem amma mín hafði gefið mér (Einar er nú 21 árs). Ég hef aldrei „lært" á gítar nema af sjálfum mér þreifað mig áfram. Þannig er ég enn að læra. Ég byrjaði strax að, semja lög, og mörg af mínum beztu lögum eru einmitt frá þessum tíma." „Hvernig er það Einar, hefur þú ekki leikið í hljómsveit?" „Jú, ég hef að visu spilað með einum þrem, fjórum hljómsveit- um, en engin þeirra hefur náð vinsældum. Síðast spilaði ég með Eilífð, en nú eru bráðum liðin tvö ár síðan hún lagði upp laup- ana." Síðan hef ég nú ekki fengið nein boð um að spila í neinni hijómsveit. Líklega eru þeir ekki svo margir sem vilja spila með mér. Ég er ekki vinsæll gít- arleikari i bransanum." Þinn frægðarferill byrjaði nú að mestu í haust á hinum frægu popptónleikum Jóninu. Hvernig vildi það tU að þú lékst á þessum tónleikum?" „Það vildi nú einfaldlega svo til að ég var nýbúinn að gera saimninig við MjómslkSifiugerð- ina SARAH, og forráða- menn hennar komu mér þarna á framfæri og sáu um alla samn- inga." „Nú hefur þú leikið á gitar og samið lög í sex ár án þess að vekja verulega athygll. Hvernig varð þér við hinar ágætu mót- tökur áhorfenda?" „Það er dálítið erfitt að lýsa því , . . Eins og ferðast 100 kíló- metra með farartæki, sem getur ekki dregizt áfram nemia tiu." „Þar sem þú varst nú valinn f þriðja sæti sem lagahöfundur af plötugagnrýnendunum, væri kannsld ekld úr vegi að spyrja þig að þvi hvort þér finnist þú eiga heima þar?" „Ég var að sjálfsögðu mjög ánægður með að vera sett- ur við hlið þessara ágætismanna Jóhanns í Óðmönnum og Gunoara Þórðarsioniair, siem hafa gefið úr plötur i fjölda ára, og báðir sent frá sér stórar plötur á árinu. Hins vegar var þetta aðeins mat þriggja manna og tíminn á vissulega eftir að skera úr um hvaða sess ég á að skipa." „Fyrir jóUn komu út tvær litlar hljómplötur með lögum eft- ir þig. Telur þú dóma gagnrýn- enda hafa verið réttláta?" „Þessir menn eru misjafnir og hafa ekki allir nógu mikið vit á því sem þeir eru að dæma. Um dóma þeirra á mínum plötum get ég litið sagt. Aðeins tveir þeirra hafa dæmt aðra plötuna og einn hina. Dómar þessara tveggja stönguðust hins vegar að mörgu leyti á. 1 rauninni tel ég, að þessi gagnrýni þjóni tæpast nein- um tilgangi." „Á þessum plötum lékst þú með ýmsum, svo sem Gunnari Jökli, Karli Sighvatssyni, Pétri Kristjáiissyni, Janis Carol o.fl.. Verður þú fyrir einhverjum áhrifum af þvi fólki sem þú vinn- ur með í sambandi við tónUst þína?" „Ég er einn á mínu sviði. Það eru afflir, sem ekki haifa hugmyndir sínar frá öðrum. Það hefur enginn áhrif á mína músik- sköpun." „Þú talar mikið um Guð og djöfulinn í textum þínum. Trúir þú á þessi öfl?" „Fyrir mér eru þetta tákn- myndir hins góða og illa, per- sónugervingar. Lífið er dá- samlegt, og það á að lifa þvi. Ég deiii á það iflflia, spillinguma i heiminum, f jöldamorðin sem köll- uð eru stríð, óréttlætið. Fólk á að leita að því góða í lífinu. Ég er nú að undirbúa að taka upp sitóra pilötu — Sfcríðsimessuna. Hún fjafllar um þetta efni. Ég ætla að halda áfram að fordæma hið illa." „Átt þú nú orðið mikið af full- sömdum lögum?" „Þegar Sfaiíðisimessan er komin á plötu, á ég 10-20 fullsamin lög, sum að vísu nokkuð rykfallin. Hins vegar er ég með annað heildarverk í gangi, nokkuð í llikinigu við Staíðsmessuna, og nú þegar þetta er komið i gang, og eitthvað farið að rætast úr, er ég miklu ákveðnari og gengur betur að semja." „Þú sagðir áðan að þeir væru ekld margir sem vildu fá þig í hljómsveit, enda værir þú sjálf- sagt ekki hvers manns hugljúfi. Hvernig hagar þú aunars þinu lífl?" „Hingað til hef ég látið hverj- um degi nægja sin þjáning, og geri það að ýmisu leyti enn. En ég er eitthvað að breytast, — ætli ellin sé ekki bara farin að færast yfir mig." Við fengum að lesa nokkra af textum Einars Vilbergs, og Langar til að birta aí þeiim smá sýnishorn með leyfi Einars. Getur þá hver og einn dæmt eftir sínu höfði (og guð hjálpi sum- um!): Horfðu á fólkið í kringum Þig. allir hugsa um sjálfan sig. Þér finnst það voði og viðbjóður, en þú gerir það sjálfur. Heimur sem brennandi bál brennur að innan hver sál af logandi hatri og heif t í gflötiun við höfuim osis srteypt. Því við erum djöflinum seld og brennum í eilif um eld það ferðalag kostar ei neitt en það verður andskoti heitt. Trúbrot heldur popp- konsert SEM kunnugt er hefur TRÚ- BROT gert nokkurt hlé á starf- semi sinni að undanfömu, og aðeins leikið opinberlega vá sýn ingum Þjóðleikhússins í Faust. Er nú ráðgert að Trúbrot komi fram á hljómleikum i Háskóla bíói laugardaginn 6. marz og flytji þar frumsamda tónlist, sem þeir hafa samið og æft að undanförnu. Ráðgert er að Trúbrot flytji á þessum hljómleikum m.a. eitt heilt og samfellt verk. Fjallar það að sögn um sjálft lífið, frá því er einstaklingurinn fæðist og þar til hann deyr, og ættu þannig sjálfsagt allir að finna Björnssonar sem umboðsmaður hennar. Enn sem komið er, verjaat þeir Trúbrotsmenn allra nánari frétta af hljómleikunum, en und irbúningur fyrir þá er að kom ast í algleyming. Sýnt þykir þó að þarna verður um mjög merk an viðburð að ræða í ísl. popp- heiminum, er gæti orðið stefnu mótandi í framtíðinni, hvað það varðar að þarna heldur ein hljómsveit sjálfstæða hljóm- leika, er mikið verður vandað til. En hingað til hafa popp-há tíðir eða hljómleikar sem þess ir ekki þótt beinlínis til fram- dráttar fyrir íslenzka popptón- Og þá eru þeir félagarnir komnir saman aftur: Gunnar Þórðarson, Karl Sighvatsson, Magnús Kjartansson, Rúnar Júlíusson og Gunn ar Jökull. sjálfa sig í því á einhvern hátt, bæði ungir sem aldnir. En verk þetta mun einnig verða tekið á L.P.-hljómplötu, og mun Trú- brot fara út til Kaupmannahafn ar tveimur dögum eftir hljóm leikana, til upptökunnar, en það er Fálkinn, sem gefur hana út. Verulegar breytingar urðu á hljómsveitinni í janúar, þegar þeir Karl Sighvatsson og Gunn ar Jökull tóku á ný sín gömlu sæti. En margt fleira hefur ver ið á ferðinni hjá hljómsveitinni því nú hefur Trúbrot loks lokið við að koma sér fyrir í nýju æf ingarhúsnæði, sérstaklega hönn uðu að því er sagt er, og vinna þeir þar nú öllum stundum. — Þá kom Magnús Kjartansson frlá New York 11. febrúar og hafði í fórum sínum forláta raf magnspíanó, sem gefur marg- víslega möguleika; og sömuleið is hafa orðið þær breytingar hjá hljómsveitinni að Björn BfÖrns- son hefur tekið sæti Erlings list. Slíkur hefur hringlandahátt urinn verið. En á hljómleikum þessum mun verSa um samfelld an flutning að ræða, og ef t.d. um einhverjar kynningar verð- ur að ræða, verða þær æfðar þannig að þær falli inn í hljóm listina. Leitazt verður við að hljómleikarnir standi yfir í fulla tvo tíma, og er ráðgert að að gangur kosti 300 krónur, sem vissulega er ekki mikið ef Trii brot stendur við sitt. MORGUNBLADSHUSINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.