Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MJBVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971
Kennara vantar strax
við Barnaskóla Skagastrandar i 2—3 mánuði.
Rifleg aukakennsla kemur til greina.
Upplýsmgar í sima 95-4642 eða 95-4613.
SKÖLASTJÓRI.
Frysíihús - Framkvæmdastjóri
Framkvæmdastjóra vantar að frystihúsi H.f. Hólaness
á Skagaströnd.
Uppiýsingar í sima 95-4671 eða 95-4690.
Lítill bíll með krana
óskast. — Upplýsingar hjá verkstjóra. HENNING BUSK.
Hraðfrystistöðin í Reykjavík.
Bakaríið Laugaveg S
Lokað frá kl. 1—3 í dag vegna jarðarfarar.
BRAUÐ H/F.
Yfirhjúkrunarkona
Staða yfirhjúkrunarkonu við sjúkrahús Keflavrkurlækníshéraðs
er laus til umsóknar.
Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir sjúkrahússins dagtega
milli kl. 10—12.
Skriflegar umsóknir sendist forstöðumanni sjúkrahússins.
Forstöðumaður.
Frá Lelkvallanefnd Kópavogs
Akveðið hefur verið að lengja opnunartima gæzluvalla kaup-
staðarins og verða þeir opnir sem hér segin
AUa virka daga nema laugardaga:
(A) Frá 16. marz — 15. mai. Frá 16. sept — 31. okt.
M. 10 — 12. 13 — 16.
(B) Frá 16. maí — 15. sept. M. 9 — 12. 14 — 17.
(C) Frá 1. nóv. — 15 marz frá M. 13 — 16.
Auglýsing
um hœkkun fyrirframgreiðstu
apinberra gjalda 1971
Á gjaldheimtuseðli, sem sendur var gjaWendum, að lofcinni
álagningu 1970, var jafnframt tilgre'md fyrirframgreiðs'a 1971.
sem ákveðin var 50% af samanlögðum gjöldum hvers gjald-
anda.
Nú hefur lögum verið breytt á þann veg, að fyrirfram-
greiðsla miðast við 60% af álögðum gjöldum 1970 og ber því
hverjum gjaldanda að Ijúka fyrirframgreiðslu, þannig breyttri,
á næstu fjórum mánuðum þ. e. marz, april, maí og júní, með
jöfnum greiðslum í hvert sinn.
Kaupgreiðendum hafa verið sendar leiðbeiningar um, hvernig
hægast er að reikna út afdrátt af launum starfsmanna miðað
við þessi breyttu viðhorf og starfsmenn Gjaldheimtunnar
munu að sjálfsögðu gefa einstökum gjaldendum, sem þess
éska upplýsingar um, hve háa fyrirframgreiðslu þeim ber að
greiða í heild og hvað fellur á einstaka gjalddaga.
G jaldheímtustjórinn.
Þormóður Runólf sson:
Þankabrot
SVO sem aillkwininiugt er, orsöteuðu erfSðr
ieikar árainina 1967—69 nokkiuirn fóiks-
Ælótta héðan tíl útllamda. Fiiuttóst fofflí
brott ýrnist tS tSmabunditinar atvirmu
eða með framitíðar búsetu í nuga. Ocr-
sök þessa vax vitantega fyrst og fremst
su kjararýrmm og sarridrautur í atvinnu
Mfánu, sem erfíðHeikar þessa timaHte
höfðu óhjákvæmlilega í fðr með sér,
enda þótt undirrót utantfarainrja haifi á
stundum vaíaíaust verið blandian æv-
hitýrapra og nýjungagirm. Þessar að-
sta=ður voru svo óspart notaðar atf más-
iafntega herðartegum eriendum agent-
um, sem gerðu fóBd ýrrris vafasöm gy*S-
boð ef það viid i yfirgefa land sMA og
þjóð. ÓHkiegt er þó, að tiflboð þessara
útfendu mamna hefðu haft svo mjfcil
áhrif sem raun bar vífcni — m.a. vegna
eðffisfouridíninar varkánm þjóðarinnar í
umgengni við útlendiinga — ef ekki
hefði fJeira kornið tiD.
En það furðuíega gerðist, að fjðída
margir tstencungar, þ.e. forsvarsmenn
og áróðursmeistarar stjórriarandstöðu-
jHokkaintna, snerust til liðs við hítaa er-
iendu agenta í póldtískum t'ilgasngi, og
svertu ástandið hénlendis á affian háftt
svo sern framast mátití verða, jafuifiramt
því sem laiunakjör og þjóðfélagsaðstæð-
ur ailar erlencíis voru hadmajr tSi skýj-
anna. Þetita getur hver sá satunfærzt
unn, sem nerwir að fletta ihiMB i dag-
blöðumum Timiamuim og Þjóöváljamim
frá þessuim tlíma. Sem örlditítl sýnishorn
má nefna íorustugreiin í ÞjóðvSljaTOum
frá 17. des. 1968, þar sem rætt er um
teundflótfta og sagt, að „hiuindruð marana
hyggja nú á að fiýja teund" og ástæðan
sé „erfitt efnahagsástaind og vanitrú á
fraimitiðina, atviinnuileysi einhvern hluta
árs sé að verða föst regia; jafinvei þeg-
ar atvinna fáist hrö'kkvi kaiupgjaJdið
ekki fyrir særnffl'egri afkomu; gengis-
lækkanir séu að verða árviss atiburður;
ekkert bendi tít þess að rætast muini
úr þessu ófremdarástaindi — það kiurani
6M1U heldur að miagnast." —
1 útvarpsiumræouim þ. 21. nóv. 1968,
opmberaði ungur frairnsókinarmaður
þá merku uppgötvun sána, að honum
og börnum hatns muindi vart endast aild-
ur til að greiða þáveraindi skuWir þjóð-
arirmar við úöönd. — 1 báðum þessum
dæmum er ekki einungis astandið, eins
og það var á þessum tSma, máiað
dekkri Mtum en astæða var til, heidur •
eru óheillaspár um frarntíðina einnig
látnar fyigja.
AJdred verður upplýat, hversu inarga
aiuðtrúa rnenn þessium pólliitisku lamd-
fio^-agewtíuim tókst með þessiu mótd að
ginna úr landi, en vaifaiaiusit haifa þeir
srtaðið ertendíurn kolegium síinium þar
fyjuaega á sporði. Áreiðainllega hefur
þaiB þó dregið mjög úr mætiti þessa
áróðursbariójris, að sjáiifstæðismenin
Jogðust þungt gegri siíEtau taii, en leiituð-
ust þess í stað við að telja kjark í þjóð-
ina og benda á hinar bjaintairi hliiðar.
Senrálkega muinu i þessiu sarnibandi orð
hins aðdraa skörungs, Pétiuirs heiitírjs
Otitesens, íemgst verða í mdniniuim höfð.
En honum Éórust svo orð i útjvarpiinu
þ. 1. des. 1968:
..Ekks nokfkur litfaindi maöur getur
fengið mág 4öl annars en að sjá fram-
tioijna í björtu ijosi. Mér fiinnst að við
ístmdingar höfum koimázit yfir erfiðleik-
ara. Þó mee*i okkur aindstreymi á ýms-
am há*t «u, þá höifium við aaidrei verið
betjur bújndr til þess að yfirstíga það en
nuna. Ég biæs á þessa örðuigieika nú.
Við edguim baira að bedta skynseminind og
bá esru þeir alveg horfmir, eiins og dögg
fyrtir sóhi. Þetta eru ummæii á*træða
majrmsáns, sem þú taikar við í dag".
Þainna kveður við arniain tón en hjá
FrairriisókTi og kommum á saima tiima.
Það var gæfa okkjar Isíendinga á þess-
um erfiðQeilka timium, að við stjórnvöi-
iswi sátíu meriri, sem stjórnuöu í anda
þessara tfflfærðu orða Péturs Ottesens.
Þess vegna er þjóðarskútan nú aftur
korrÉn á réttan kjöi, og þjóðin sigiir
hraðbyri tiil betri afkoniu og vaxandi
haígsæWar.
EJnda þótt brotítfflurtiniirigur fólks á
umræddu timabiJi hafi óneitainJega ver-
ið svo M/tSHi þjóð sem okkur ísilending-
am notókur blóðtaka, ber á hitt að líta,
að faftt' er svo með öltu Htt, að ekki
boðí nokkuð gott. Það fóik, sem atfitur
srneri fra útíandinu (mikiill meiri hhiti,
sem betur fer) er nú reynsiuritm ríkara.
Og fiest miun þetta fólk samimála um
það, að enda þótt benda megi á ýmis-
legt hér hehna sem betour mætti fara,
þá sé þjóðímni ekki búhin verri staður
á garnia Próni en í wtMeroarrikjuinum
ÁstraiMu og Svíþjóð, svo dæmi séu
nefnd. Gætí því svo farið, að póldtisk-
um niiðutrrifsmöniniuim haldist verr á
áróðri sínum næst þegar þjóðin þarf
að saimeœjast i átaiki gegn aðsteðjaTidí
erfiðllieikum.
Nœturvarzla
Viljum ráða næturvörð nú pegar. Enskukunnátta nauðsynleg.
Upplýsingar á staðnum (ekki í síma).
CITY HÓTEL, Ránargötu 4 A.
Bifvélavirkjar
Viljum ráða eftirtaida starfsmenn á bifreiðaverkstæði vort.
Bifvélavirkja og lærling í bifvéiavirkjun.
Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri.
KAUPFÉLAGIÐ ÞÓR, Hellu.
Lcusl starf strax
Opinber stofnun óskar eftir því að ráða stúlku til daglegrar
símavörzlu, og almennra skrifstofustarta.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Nánari upplýsingar verði veittar í sima 13269 milli kl. 2—4
(14—16) næstu daga.
Bílar é staðnum
i dag
Citroen PaWas '68 ný innfl.
Ford Taunus '69 ný innfl'uttur j
Chevrolet Malibu '66, einkab.
Cortina '64.
Mercedes Benz 190 '62.
Vol'kswagen rúgbrauð '68.
Singer Mini '65.
Saab '63.
Moskwitch '65.
Landrover '64, bensín.
Toyota '67, station.
Vórubílar — Sendibílar —
Jeppar.
BÍLASALA
MATTHÍASAR
Höfðatúni 2.
JMtft'gtntMðftib
RUGLVSinGOR
^-•22480