Morgunblaðið - 24.02.1971, Page 20

Morgunblaðið - 24.02.1971, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MH>VIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971 Kennara vantar strax við Barnaskóla Skagastrandar i 2—3 mánuði. Rifleg aukakennsla kemur til greina. Upplýsingar i síma 95-4642 eða 95-4613. SKÓLASTJÓRI. Frystihús - Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóra vantar að frystihúsi H.f. Hólaness á Skagaströnd. Uppiýsingar í sima 95-4671 eða 95-4690. Lítill bíll með krana óskast. — Upplýsingar hjá verkstjóra. HENNING BUSK. Hraðfrystistöðin í Reykjavík. Bakaríið Laugaveg 5 Lokað frá kl. 1—3 í dag vegna jarðarfarar. BRAUÐ H/F. Y firhjúkrunarkona Staða yfirhjúkrunarkonu við sjúkrahús Keflavikurlaeknishéraðs er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir sjúkrahússins daglega milli kl. 10—12. Skriflegar umsóknir sendist forstöðumanni sjúkrahússins. Forstöðumaður. Frú Leikvallanefnd Kópavogs Akveðið hefur veríð að tengja opnunartima gæzluvalla kaup- staðarins og verða þeir opnir sem hér segin Alla virka daga nema laugardaga: (A) Frá 16. marz — 15. mai. Frá 16. sept. — 31. okt. kl. 10 — 12. 13 — 16. (B) Frá 16. maí — 15 sept. kl. 9 — 12. 14 — 17. (C) Frá 1. nóv. — 15 marz frá kl. 13 — 16. Auglýsing um hœkkun fyrirframgreiðsiu apinberra gjalda 1971 Á gjaldheimtuseðli, sem sendur var gjaldendum, að lokinni álagningu 1970, var jafnframt tilgreind fyrirframgreiðs'a 1971. sem ákveðin var 50% af samanlögðum gjöldum hvers gjald- anda. Nú hefur lögum verið breytt á þann veg, að fyrirfram- greiðsla miðast við 60% af álögðum gjöldum 1970 og ber þvi hverjum gjaldanda að Ijúka fyrirframgreiðslu, þannig breyttrí, á næstu fjórum mánuðum þ. e. marz, april, mai og júni, með jöfnum greiðslum i hvert sinn. Kaupgreiðendum hafa veríð sendar leiðbeiníngar um, hvernig hægast er að reikna út afdrátt af iaunum starfsmanna miðað við þessi breyttu viðhorf og starfsmenn Gjaldheimtunnar munu að sjálfsögðu gefa einstökum gjaldendum, sem þess éska upplýsingar um, hve háa fyrirframgreiðslu þeim ber að greiða í heild og hvað fellur á einstaka gjalddaga. G jaldheimtust jórinn. SVO sem aHk'urrai'uigt er, orsöfeuðU ertfliðT ieifear áramtna 1967—69 nofekutm fólfks- .flótta héöan tál útflamda. Fluitííst fóKk brott ýmist tíB tímiabumdinnar aitvvnu eða með framtíðair búsetu í hiuga. Or- sök þessa var vkannlega fyrst og fremst sú kjararýrmm og samdráttur í atviirmiu Mfinu, sem erfaðfleifear þessa támabifls höföu óhjákvæmilega I för með sér, emda þótt tmdrrrót utænfaranna hajffl á stundum vafaflaust verið blandin æv- intýnaþrá og nýjungagjirm. Þessar að- stæður voru svo óspart notaðar af irúe- jafniega heiðarlegum erflendum agewt- um, sem gerðu fióffld ýmis vafasöm gyS- boð ef það viSdi yfirgefa iand síitt og þjóð. ÓHkflegt er þó, að tilboð þessara útHendu manna hefiðu haát svo mifldil áhrií sem raun bar vitrá — ma. vegna eðl&sbundSnnar varfeámi þjóðaaránnar I umgengni við útlendkiga — ef ófeki hefði fSeiira komáð tffl. En það furðuíega gerðist, að fjöida margir IsSendkigar, þ.e. forsvarsmenn og áróðursmeistarar stjómarandstöðu- flokfeamma, snerust til liðs við hdma er- iemdu atgem ta í pólitiistoum tilgamgi, og sverhu ástandið hériendis á affliam hátt svo sem fraimast máttí verða, jafiniframt því sem laumakjör og þjóðfélaigsaðstæð- ur ailllair eriemdas voru haÆnar tíiil skýj- amma. ÞetJta getur hver sá sanmfærzt u.m, sem nenmir að fletta svoíittð í dag- blöðumum Timamiumi og Þjóðviljamuim frá þessum fíma. Sem örlítffl sýnishorm má nefna íorustugreim í ÞjöðviHjarmrm frá 17. des. 1968, þar sem fæbt er um lamdflótfa og sagt, að „hundruð tnanma hvggja nú á að fllýja lamd“ og ástæðam sé „érfiitt efnahagsástamd ög vamitirú á framtiðina, atviinmuiieysi einhvern hliufa árs sé að verða föst regia; jafinvei þeg- ar atvimma fáist hröktovi kaupgjaddið ekki fyrir sæmfflegri affeomu; gemgis- læktoanir séu að verða árviss atburður; ekkert bendi tffl þess að raetast mumi úr þessu ófremdarástamdi — það kumrm ölflu heldur að miagraast." — 1 útvairpsumiræðum þ. 21. móv. 1968, opimberaði ungur fraimsókmarmaður þá mierku uppgötvun siina, að horautn og börnum hams muradi vart endast aid- ur til aö greiða þáveramtfi skuWir þjóð- aritmaw við útflönd. — í báðum þessum dæmum er ektoi eimungis ástandið, eins og það var á þessum tíma, málað dektori Mtum em ástæða var tSl, heldur - eru óheWaspár um framiiöjma eánmig látnar fyigja. AMrei verður upplýst, hversu mamga auðtrúa mienm þesisium pól'itísku liamd- íiótta-agenfium tókst með þessu móti að gánma úr lamdi, en vaifefliaust haifa þeir srtaöiö ertendum kolflegum sánum þar fyHfittega á sporði. Áreiðamlliega hefur það þó dregið mjög úr mætitli þessa ánóðursbarióms, að sjáiltfstæðismemm Jögðust þungt gegm silítou tailli, en leiituð- ust þess 1 sfað við að tiellja kjarto í þjóð- ina og bemda á hámar bjarfari hliðar. SenmiSega mumu í þessu sambamdi orð hásns afldma skörumigs, Pétuirs heiitáms Otrtesens, íemgsit verða í mánmium höfð. En homum fórust svo orð í útvarpdmu þ. 1. des. 1968: „Elktofi mofek.uir iitfamdi maður getur femgið mág tól ammars en að sjá fram- tíðina í björtiu ijósi. Mér fflmmst að við Isfiemdimgar höfumn tooimizt yfir erfflðfleáto- ama. Þó mestfl ofehur amdstreymi á ýms- asn hátt mú, þá höf.um við afldired verdð bertiur búndr tii þess að yfnrstiga það en múna. Ég blæs á þessa örðuigleitoa nú. Við eáguon bara að beita slkynsemámmd og þá eru þeir aflveg horfniir, eíms og dögg fyrikr sólu. Þetta eru ummæli áttræða mammsáms, sem þú taflar við í dag“. Þaima kveður við ammam tón en hjá Frameökn og konunum á sama tima. Það var gæfa oktoar Islemdimga á þess- um erfflðflteilka tímum, að við stjórmvöl- imm sátu mesran, sem stjómuðu í amda þessara tSlfærðu orða Péturs Ottesems. Þess vegraa er þjóðarskútan nú aftur komám á réttan kjöl, og þjóðin ságlir hraðhyri t31 betri afkoirau og vaxandi hagsæidar. Enda þótt brott fflutmimgur fólks á umræddu tí.ma'bi* hafi óneitainlega ver- ið svo Mti'lití þjóð sem otokur íslending- um nokfeur blóðtatoa, ber á hitt að líta, að fátJt er svo með ölllu ilflt, að ektoi boði noktouð gott. Það fólk, sem aíitwr sraeri frá útlandiiniu (mitoilíl meiri hlufi, sem betMr fier) er nú reynsiumtná ríkara. Og Sest miun þetta fólto samimála uim það, að emda þótt bemda megi á ýmis- legt hér heima sem betur mœtitfi fara, þá sé þjóðirani efeki búimm verri staður á gamfla Frónd em í vefltferðairrikjuirrum ÁstraMu og Sviþjóð, svo dæmi séu nefnd. Gætí því svo farið, að póldtísfe- um iMðurrifsmönmum haldist verr á áróðri sínum næst þegar þjóðin þarf að sameænast i átaki gegn aðsteðjandí erfiðlieikium. Nœturvarzla Viljunn ráða næturvörð nú þegar. Enskukunnátta nauðsynteg. Upplýsingar á staðnum (ekki í síma). CITY HÓTEL, Ránargötu 4 A. Bifvélavirkjar Viljum ráða eftirtalda starfsmenn á bifreiðaverkstæði vort. Bifvélavirkja og lærling í bifvé.avirkjun. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri. KAUPFÉLAGIÐ ÞÓR, Hellu. Laust starí strax Opinber stofnun óskar eftir því að ráða stúlku til daglegrar símavörzlu, og almennra skrifstofustarfa. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar verði veittar í síma 13269 milli kl, 2—4 (14—16) næstu daga. Bílar á staðnum f dag Citroen PaWas '68 ný innfl. Ford Taunus '69 ný innfluttur Cbevrolet Malibu '66, einkab. Cortina '64. Mercedes Benz 190 '62. Volkswagen rúgbrauð '68. Singer Mini '65. Saab ’63. Moskwitch '65. Landrover '64, bensin. Toyota '67, station. Vörubtlar — Sendibílar — Jeppar. BÍLASALA MATTHÍASAR Höfðatúni 2. nucLvsmcnR 0v"*2248D

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.