Morgunblaðið - 24.02.1971, Side 21

Morgunblaðið - 24.02.1971, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971 21 Rækjuvinnsla á Hvolsvelli | HVOLSVELLI 23. febrúar. — I Rækjuvininsla er nú hafiin í ^ nýbyggðu iðnaðarhúsnæði á I Hvolsvelli og er rækjan flutt I þaingað frá Keflavik. Um 10 7 marnrs viinina nú við rækju- vininslumia á Hvolsvelli en vimmuaðstaða er fyrir 40 manns. Hvolsihreppur lét byggja þetta hús ti'l þess að Skapa aðstöðu fyrir ýmisis feo'nar iðnað og það er t. d. ætlað fyrir saiumasitofu, sem hefur verið rekin í bráða- birgðahúsnæði. Eggert Ólaifsson úr Höfnum gerir út tvo báta frá Keflavik og er rækjan af þeiim bátum. Rækjuvinimslíain hófst á Hvolsvelli í fyrradag og verð- ur unmið þar eftir því sem hiráefni berst 't'il vimmaliuinmiair. Rækjain er fryst í frystiihús- imu á Hvolsvellli. O. Eyfjörð. Fótbrotnaði í umferðarslysi 16 ÁRA piltur varð fyrir fólks- bifreið við strætisvagnabiðmerki á Bústaðavegi i gær um kl. 19.30. Fór pilturinn út á götuna fyrir aftan strætisvagn og lenti þá fyr ir fólksbifreið, svo að hann féll í götuna og fótbrotnaði. Að sögn rannsóknarlögreglunn ar hafa orðið tið slys þarna að undanförnu og er ástæða til að brýna það fyrir ökumönnum og vegfarendum að gæta fyllstu var úðar á þessum stað. Nixon vill — Getraunaspá Framh. af bls. 30 aði í síðustu viku í leik gegn Tafctenhaim, að liðimiu tækist að losa sig úr þessum álögum. HiuldersfieUI — Stoke 1 Huddersfield og Stotoe átfcust við í bikarkeppnimmi fyrir skömmru og urðu að leika þrjá leiki unz Huddersiield lét undan. Huddersfield er .jafnan iMit heim að sækja og liðið mun örugg'lega hafa hug á að hefna fyrir tapið í bikarkeppnimni. Stake hefur aðeims ummið einm lelk á útivelli og ég tet, að liðið hljóti að tapa þessium leik, þó að Gordon Bamks sé á öðru máli. Ipswieli — Man. City 2 Ipswich hefmr tapað þremur af síðustu fjórum leikjum á heiima- veffli, em ammars hefur heimavöll- ur liðsims reynzt þvi drjúgur til stiga. Mam. Ciity hefur tapað mörgum stigum á útivelli að óþörfu, em liðið heifur jaifman sfcaðið sig mjög vel á útivelli. Ég geri ráð fyrir því, að lið Mam. City verði fullskipað á laugar- daginn og sjálfstrauistið endur- heimt efitir ósigurimm gegn Arsen- aJl í bikarkeppminmi, og spái því Man. Cify sigri. Man. Utd. — Newcastle 1 Man. Utd. er i greimiHegri fram- för eims og hinn sitóri sigur liðs- imis yfir Sauthampton gefur til kynma. NewcaisWe hefur sjaldan amgrað Man. Utd. á Old Trafford ag varla gerir liðið það nú, þegar Bryam Robsom hefur yfirgefið það. Soiitliainpton — Chelsea 1 Soulhampton er ekki áremmi- tegt á heiimavelíli og hinm stóri ósigur liðsins gegm Mam. Utd. á lauigardaiginn breytir þar erngu uim. CheHsea vanm góðam sigur á Stoke á útivelli sil. laugardág, en Ckki hefi ég þá trú, að liðið vinni annan .sQíkan sigur. 1 fyrra gerðu liðin jaifntefli i Southamptom, en nú spái ég Sauthampton sigri. samning Genf, 23. febr. — AP NIXON forseti skoraði í dag á Sovétstjórnina að fallast á að samningur yrði gerður um bann við sýklavopnum. Áskorun in koin fram í boðskap til af- vopnunarráðstefnunnar, sem er á ný komin saman í Genf. For- setinn kvað möguleika á því að viðræðum um þetta mál gæti miðað áfram. — Morðmálið Framhald af bls. 2 hækkaði síðan í 80—120 dollara á árunum 1965, ’66, og ’67. Sam- kvæmt þessum-upplýsingum var verðmæti byssunnar meira en 3000 krónur 1965. Fari svo, að ákærði verði sakfelldur vegna byssustuldarins, kemur til álita, hvort telja eigi, að gæzluvarð- haldsvist hans komi refsingunni til frádráttar. Svo dæmdi undir- réttur, en saksóknari kvaðst vilja draga það mjög í efa, þar sem framkoma ákærða hefði ver ið slík, að vafasamt væri, hvort þannig afplánun skyldi ná fram að ganga. Saksóknari gerði meðal ann- ars að umtalsefni í gær hugsan- legt samband milli ákærða ög Gunnars heitins Tryggvasonar. Ákærði kveðst hafa þekkt Gunn- ar í sjón; hann hafi verið eftir- tektarverður maður sakir -útlits síns — en Gunnar heitinn var feitur mjög —, en ákærði neitar því, að nokkur frekari kunnings- skapur hafi verið þeirra í milli. Hefur og ekki tekizt með vitna- leiðslum að leiða rök að slíku. Saksóknari kvaðst þó vilja Wolves — Liver|KHil 1 Úlfarnir hafa staðið sig vonum framar í vetui- og eru nú í hópi efstu liða í 1. deiild. Liverpool hef- ur aðeins unnið þrjá leiki á úti- velli , en einn þeirra var gegn Leeda, og getur liðið þakkað sitorkri vörn fyrir flest stigin. Leikuirinn verður því barátta Úlfianma við hina siterku vöm Liverpool. Ég spái Olfunum naumum sigri i hörðum leik. IIiill — Cardilf 1 Þessi leikur er bairáfcta um ann- að sastið i 2. deild og bæði liðin ætla sér í 1. deild næsita keppnis- tímabil. HuQl beið stórain ósigur i Cardifif i haust og hyggur nú á hefndir. Oardifif hefiur reynzt aflra liða snjallast i 2. deild á úti- velli. Ég spái Hull sigri vegna heimavallarins, en þó er sjálf- sagt að reifcna einnig með jafn- tefli. Siinderland — Luton X Sunderland hefur hlotið filest stiga simna á heimaveilli, en liðið beið stóran ósigur fyrir Cardiff í síðasta heimaleik. Luton tapaði óvænt á heimavelli fyrir Sunder- la-nd í haus* og reyndist þá Mont- gomery, markvörður Sunderland, teikmönmum Luton ofjari. Ég gei’i ráð fyrir því, að Mont- Bilackbum -— OariiSte 0:2 Bristol City — Millwall 3:2 Cardiff — Charlton 1:1 Leicester — Norwich 2:1 Middlesboro — Sheff. Wed. 1:0 Porfcsmauth — Luton 0:1 Q.P.R. — Hul 1:1 Sihetffield Utd. — Sunderiand 1:0 Swindon — Oxford '3:0 Watford — Orient 0:0 1. deild: 29 11 2 2 Leeds 8 5 1 50:20 45 28 12 3 0 Arsenal 6 3 4 51:23 42 30 8 4 2 Chelsea 6 64 41:33 38 29 9 23 Wolves 645 48:44 36 29 8 70 Liverpool 3 6 5 29:16 35 28 7 4 3 Tottenh. 554 41:27 33 28 6 52 Man. City 5 55 36:25 32 29 10 31 South’ton 25ö 44:33 32 29 8 2 4 Coventry 447 27:28 30 29 7 53 C.Palace 34 7 27:26 29 28 56 4 Man. Utd. 445 40:43 28 29 8 61 Stoke 149 35:35 28 29 7 52 Everton 2 5 8 40:41 28 29 6 5 3 Newcastle 43 8 30:34 28 28 53 6 Derby 5 4 5 39:39 27 29 852 W. Brom. 0 5 9 43:52 26 29 5 73 Huddersí. 149 27:38 23 27 625 Ipswich 2 3 9 25:28 21 27 63 5 Nott. For. 14 8 25:37 21 28 2 6 6 W. Ham. 2 4 8 33:48 18 28 2 5 7 Bumtey 0 59 19:48 14 29 257 Blackpool 131124:52 14 sigri Lnton og spái því jaifntefli. 29 950 Sheff. U. 645 40:25 39 28 771 Cardifif 724 48:24 37 Að venji: birbum við að lokum 27 931 Luton 554 41:19 36 úrsilit leiikja í 1. og 2. deild sl. 28 733 Hull 753 40:26 36 laugai'dag svo og stigatöflur 29 11 2 1 Midd'lesb. 447 46:30 36 beggja deildanna: 29 12 3 1 Cariisfe 175 46:30 36 27 10 3 2 Leiœsfer 444 41:26 35 l. deild: 29 11 4 0 Swindon 149 44:29 32 Arsenal — Ipswich 3:2 29 771 Norwich 356 37:37 32 Blackpool — Derby 0:1 28 8 5 2 Birmingh. 338 42:37 30 Crystal Palace — Coventry 1:2 28 842 Mffiwall 329 39:34 28 Everton — Liverpoot 0:0 29 933 Sunderi. 239 37:40 28 Leeds Wolves 3:0 30 753 Sheff. W. 249 38:53 27 Man. Utd. — Southampton 5:1 27 53 4 Oxford 537 29:36 26 Newoastle — Tottenhaim 1:0 27 634 Q.P.R. 257 36:40 24 Nott. Forest — Burnely 1:0 27 481 Orient 158 20:34 23 Stofce - Chelisea 1:2 27 725 Portsm. 148 34:44 22 W.B.Á. — HuddersÆield 2:1 28 4 55 Watford 257 27:41 22 Wes't Ham — Man. City 0:0 28 644 Bristol C. 0 31132:50 19 30 627 Bolton 1311 28:50 19 2. deild: 28 447 Blackbum 148 26:45 18 Birmingham — Bolton 4:0 27 247 Ohariton 159 24:48 15 halda fram, að milli þessara manna hefði verið meiri kunn- ingsskapur, ■ en ákærði nú vildi vera láta og nefndi í því sam- bandi, að báðir hefðu stundað sama starfa um árabil og auk þess hefði Gunnar oft komið á Hótel Borg þau ár, sem hann áður vann hjá Ölgerðinni, en þá starfaði ákærði á Hótel Borg. Um ferðir ákærða morðnótt- ina kvaðst saksóknari lítið vita með vissu. Vitað er, að hann hætti leiguakstri á níunda tím- anuni kvöldið áður og segir kona hans, að hann hafi komið heim milli klukkan 01 og 02 um nótt- ina. Ákærði kveðst hafa haldið sig heima alla nóttina og ekki farið úr húsinu fyrr en laust fyr- ir klukkan 7:30 næsta morgun, er hann hafi ekið dóttur sinni til vinnu. Sannreynt er, að hann hóf leiguakstur þennan morgun klukkan 7:35, en saksóknari minnti á framburð eins vitnis, sem hann kvað leiða sterkar lik- ur að, að ákærði hafi sézt á stöð- inni laust eftir klukkan sjö þenn an morgun. Saksóknari sagði yfirgnæfandi líkur á, að skotunum, sem voru í morðvopninu, er það fannst í fórum ákærða, hefði áður verið reynt að skjóta úr annarri byssu, sem sannazt hefur að ákærði átti og seldi. Þá minnti saksóknari á, að sá, sem keypti þá byssu af ákærða, segir hann hafa sagzt eiga aðra byssu minni, hverju ákærði nú þverneitaði. Þá varp- aði saksóknari fram þeirri spurn- ingu, hvers vegna ákærði hefði haft byssuna undir höndum svo sem hann gerði og hvað vekti fyrir þeim, sem áfram geymdi en fargaði ekki, svo hættulegu vopni, sem morðvopnið var þeim, er það hafði undir höndum. Kvað saksóknari þá hugsun nærtæka, að til vopnsir.s hefði átt að grípa á ný og kvaðst telja skýringar ákærða á byssumálinu með öllu fráleitar. „Við rannsókn málsins hafa vaknað ýmsar grunsemdir vegna framkomu ákærða um að hann sé ekki allur, þar sem hann er séður," sagði saksóknari og minntist auk málavaxta morð- málsins á, að ýmislegt annað hefði komið i ljós, sem benti til saknæmis ákærða, svo sem að hlutir hefðu horfið, þar sem hann starfaði og svo fundizt í fórum hans. Saksóknari fór nokkrum orð- um um fjárhag ákærða og minnt ist í því sambandi á „víxlasúpu" og skuldabasl, sem hann kvað ill skiljanlegt, þar sem ákærði hefði haft atvinnu, kona hans hefði unnið mikið úti og tvö böm þeirra byrjuð að vinna. Auk þessa minnti saksóknari á, að hús sitt hefði ákærði fengið á sinum tíma að gjöf frá Jóhann- esi heitnum Jósefssyni á Borg. Hvaða útgjöld leiddu til hins bága fjárhags ákærða, kvað sak sóknari ekki vitað. Saksóknari minnti svo á, að ákærði hefði oft sótt um að fá stöðvarleyfi, en alltaf verið synjað. Kvað sak- sóknari rétt að hafa þetta í huga ásamt öðru svo og mikinn áhuga ákærða á dáleiðslu og tilraunum hans til að dáleiða sjálfan sig. 1 ræðu sinni nefndi saksóknari vitnisburð, sem segir konu eina hafa sagt svo við gest sinn: „Morðinginn kemur til mín í kvöld". Síðar hafi þessi kona mót mælt þessu sem ölæðisþrugli eða ósögðu. Rétt er að geta þess, að nafn þessarar konu byrjar á bókstafn um G — þeim sama bókstaf og systir Gunnars .heitins kveðst muna úr vasabók hans. Vasabók þessi hefur aldrei fundizt, en nafnið í vasabókinni átti við konu eina, sem stundum hringdi í Gunnar heitinn og bað hann að útvega sér áfengi. Sagði saksókn ari þó, að raimsókn hefði ekki leitt í ljós neitt samband milli téðrar konu og Gunnars heitins, en hins vegar hefði hún og á kærði verið gamlir og góðir kunn ingjar. Um ástæðurnar til morðsins sagði saksóknari fátt ljóst. Nefndi hann til veski það, sem fullvíst er talið, að Gunnar heit- inn hafi verið rændur morðnótt ina og sagði það geta verið á- stæðuna og einnig ekki þá einu. Kvað hann mikið hafa verið reynt að grafa upp fjárhagsleg tengsl milli ákærða og Gunnars heitins, en árangurslaust. Sagði hann þó vel hugsanlegt, að þau hefðu einhver verið; ákærði hefði átt í fjárhagsvandræðum en Gunnar heitinn verið álitinn vel stæður maður. Loks fór saksóknari orðurn um söniniuinarbyrði þess opinihera í sakamálium og vitnaði í ýmis fræðirit í þeim kafla ræðu sinn- ar. í ræðuilok benti hann á ýms- ar þær veigamiklu staðreyndir í miáliniu, sem tala gegn ákærða; svo sem, að hann hafði haft morð" vopnið uindir höndum, bæði fyr- ir og eftir morðið og reynt að dylja það. Með þessu hefði hann skapað sterkar l'íkur gegn sér; sömiuileiðis mieð reikulum fram- burði og fraimferði hans hefði alilt verið á þann veg, að á orð- um hans væri lítið að bygigja, enda ýmsar útskýringar hans fjarstæðukein'mdar. Þá hefði á- kærði ekki svarað ýmsum veiga- miklum spurniniguim og hlyti það ásarnt framanitöldu að teljast svo sterkar líkux gegn honum, að um sönnun á sekt hans væri að ræða. Saksóknari lagði svo málið í dóm með venjulegum fyrirvara. — o — Verjandi Sveinbjörms Gíslason- ar, Björn Sveinbjör'nisison, hri„ iagði í upphafi máls síms áherzlai á, að málaivextir allir væru með svo óljósum hætti, að á engan ' hátt væri unnt að tala uim Iikur gegn skjóistæðingi sinum, hvað þá samnanjr. Hann benti á ýmsa vankanta í rannsókn málsins, svo sem rugl- ing lögregiunnar fyrst i aTað um stærð kúluminar, serr. banaði Gunnari heitniuim og gat þess, að við leit í herbergi Gumnars hefði ekkert það fundizt, sem benti til þess, að hanm hefði áfct í við- gkiptum eða lánastarfsemi til annarra einstaklihga. Sagði verjandinn, að sögLisagn- ir hefðu gengið umi, að Gurunar heitinn hefði lána'ð fólki fé og hefði því meðai anmars verið varpað fram í einu vikublaða borgarinnar. Við rannsókn hefði komið í ljós, að saga blaðsins byggðist á upplýsingum „frá manni, sem aftur hafði það frá öðruim manni, en sá hafði það frá þeim þriðja, sem kvaðst hyfa heyrt, að Gurnnar hefði lánað bróður sínum fé.“ Sagði verjand- inn þetta einkennandi fyrir það, hvernig sögusögnum væri komið á kreik. Verjandinn gat þess, hvort ekki hefði verið ástæða til að leita víðar í húsi þeirra feðga, en aðeims í herbergi Gunnars og hvort ekki hefði mátt innsigla eigur Gunnars. Benti hann á, að vasabók, sem Gunnar átti, hefði horfið, en óvíat væri, nema hún hefði á einhverin hátt getað að- stoðað við upplýsingu málisiins. Þá minnti verjandinm á, að efck- ert heíði komið fram, sem benti til þess, að Gunnar heitinn hefði selt áfengi eða annað. Um ferðir Guinnaxs heitins morðnóttina sagði verjandinn margt ó’jóst. Síðasta ferð hans, sem vitað væri um, hefði verið farin á seinni tímaniumi í fjögur um nóttina og vantaði allar upp- lýsingar um ferðir hans frá þeim tíma, eða um hálf fimm til klukk an háltf sex, þegar gjaldmælir- inn í bí’ hans hefði síðast verið settur í gang, en hann stóð á 87 krónum á taxta ívö, þegar fyrst var að líki Gunnars komið, laust eftir kl'Uikkan 7. Vitni, sem gbkk fram hjá bíl Gunnars á Lauiga- læk um k’ukkan sex, segir, að því hafi sýnzt annar maður í aftuxsæti bílsims, nær beint aft- an við bílstjórann, og hafi þessi annar maður verið álútur í sæt- inu. Verjandi kvað ótrúlegt, að Gunnar hefði verið myrtur til fjár. Hann hefði í mesta lagi hafit á sér um 4 þúsund krónur „og er ólíklegt að nokkur myrði ann an mann fyrir þá upphæð.“ Nefndi verjandinn sem hugsan- Lega ástæðu, að morðinginn hefði leitað anmars hjá Gumnari og sló fram fiknilyfjum sem dæmi. MáLflut.ningi var svo frestað til kiu'kkan 10 í dag, sem fyrr segir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.