Morgunblaðið - 24.02.1971, Page 24

Morgunblaðið - 24.02.1971, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971 Félag ungs Sjálfstæðisfólks í Langholts- Voga- og Heimahverfi heldur almennan fund 25. þ.m. UM ÖRYGGI iSLANDS A 8. ARATUGNUM. Erindt flytja Björn Bjarnason stud. jur. og Höskuldur Ólafsson, bankastjórt og svara þerr fyrirspumum. Fundurinn hefst M. 8,30 og verður i félagsheimili samtakanna að Goðheimum 17. Ungt fólk í þessum hverfum er hvatt til að fjölmenna. Bílar — Bílaskipti Arg. Teg.: Vetð þús. Arg. Teg.: Verð þús. 167 Falcon 336 '67 Fiat 1100 Stat. 135 '67 Cortina 16S '66 Taunus 12 M 125 '64 Volksw sendib. 105 '63 Opel Kadet 60 62 Benz 190 170 66 Rambler Am. 190 '66 Skoda Combi 95 ■65 Skoda oct. 65 '66 Zephyr 4 130 ■70 Cortina 220 68 Fiat 1100 stat. 155 ■63 Taunus 12 M 70 '64 Cortina 80 67 Fiat 850 spider 140 ‘62 Comet 110 '67 Custom 310 '69 Taunus 17 M Stat. 60 63 Wiffy's 130 66 Scout 235 •63 Skoda 1202 ■55 '68 Volkswagen 1500 180 68 Moskw. station 140 ■67 Fiat 1500 145 164 Landrover 145 '65 Vauxhail Velox 85 •62 La ndrover 95 '66 Willy's 180 ‘67 Taunus 17 M stat. 230 '66 Bronco 8 cyl. 295 •62 Chevrolet 125 66 Moskw. 85 '68 Cortina 175 '67 Cortina 165 ’64 Cortina Station 110 ■70 Fiat 850S 185 '66 Willy's 155 '63 Volksw. 70 '68 Ford Escort 185 SÝNINGARSALURINN SVEINN EGILSSON Skeifan 17 S mi 85100 (Inngangur SkautahöD). FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS FELAGSMALANAMSKEIÐ Stefnir F.U.S. efnir til félagsmálanámskeiðs í Sjálfstaeðishúsinu, Hafnarfiröi. Dagskrá verður þartnig hagað: 24. febrúar UM RÆÐUMENNSKU. Leiðbeinandi: Árni Grétar Finnsson. 2. marz UM FUNÐARSKÖP. Leiðbetnandi: Víglundur horsteinsson. 10. marz UNGA FÓLKIÐ OG SJ ALFSTÆÐISFLOK K URINN. Erindi: EMert B. Schram. 24. marz STJÓRNMALAVIÐHORFIÐ OG ALÞINGISKOSNINGARNAR. Frummælendur Matth'as A. Mathiesen, Ólafur Einarsson og Oddur Ólafsson. Námskeiðið hefst alla dagana kl. 20,30. Ollum er heimil þátttaka í námskeiðinu og er fólk vinsam- legast beðið að skrá sig í síma 17100. Stefnir F.U.S. Féíag ungs Sjálfstæðisfólks I LANGHOLTS- VOGA- OG HEIMAHVERFI heldur almennan fund fimmtudaginn 25. þzn. UM ÖRYGGI fSLANDS A 8. ARATUGNUM. Erindi flytja Björn Bjamason stud. jur. og Höskuldur Ólafsson, bankastjóri og svara þeir fyrirspumum. Fundurirm hefst kl. 8,30 og verður í fétagsheimili samtakanna að Goðheimum 17. Ungt fólk í þessum hverfum er hvatt til að fjölmenna. Keflavík Keflavík ÞJOÐMAL Hetmir F.U.S. efnir til almenns fundar í Sjálfstaeðisbúsinu Keflavík fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20,30. Gestur furvdarins verður: MATTHÍAS A. MATHIESEN, alþingismaður og mun hann ræða um: ÞJÓÐMAL. ÖHum er heimilt að saekja fundirm. Heimir F.U.S. Keflavtk. POPP- SKÓLA- FRUM- VARPIÐ Framh. á bls. 23 sem frapa svo vel munni og vél- inda, af aðdáun á öllu því, sem erlent er, að sjá má greini- lega, hvers þeir neyttu siðasta matmálstima. En hver er reynsla nágranna- þjóða okkar af þessu títt nefnda kerfi og sálfræðingunum og uppeldisfræðingumjm, sem ein- ir geta framkvæmt það? Lítum austur til Svíþjóðar; þangað bafa sérfræeSngar helzt sótt vizku sina. Fyrir um það bil tuttugu ár um fóru völd og áhrif sálfræð- inga mjög vaxandi i Sviþjóð, og hafa þeir ráðið framvindu skóla mála þar í landi síðan. „Lýð- ræði“ var komið á i skóíunum, óstjóm og glundroði rfkti. Nú nokkru fyrir jól rakst ég á grein i „Politiken“, þar sem sagði frá þvi, að 1200 kennarar í skólum í Gautaborg og naesta nágrenni hefðu sett fram harð- orðar kröfur um aga og viður- lög við brotum nemenda. 1 rök stuðningi fyrir kröfunum var m.a. sagt, að kennslukonur kæmu nú illa útleiknar úr kennslustundum, bláar og marð- ar. Ekkert væri hins vegar gert til þess að siða óaidarlýð, sem uppi væði í skólastofnunum, og engum refsingum mætti beita. Nýlega heyrði ég frétt um það I útvarpinu, að afbrot færðust mjög ört í vöxt 1 Svíþjóð, — og það sem alvarlegast þætti, aukning afbrota væri langmest meðál unglinga. Rikisstjórnin væri í vanda stödd, en ákveð- in í því að gera róttækar ráð- stafanir nú þegar til útrýming- ar spillingunni. Og hvað taka Svíar nú til bragðs? Þeir byrja á skólakerfinu, ráðast gegn sjálfri meinsemdinni. Þeir hafa jafnvel hafið undirbúning þess að stytta skólagöngu í sumum skólum. I>eir eru ákveðnir í því að koma á stjórn og aga í skól- um. Atvinnuhorfur sálfræðinga fara versnandi í Sviþjóð. Þekktur og merkur skólamað- ur héit ekki alis fyrir löngu tíl Danmerkur til þess að kynna sér skólamál þar á grund. Hann hafði tal af fjöl- mörgum skólamönnum, skóla- stjórum og kennurum. Han'n mátti ekki nefna sálfræðinga og uppeldisfræðinga á nafn við þá, svo að þeir umhverfðust ekki af heift í garð þessara spekinga, -— en þegar bezt lét, töluðu skólamennirnir um þá í háði og með lítilsvirðingu. En hvernig ná þá sálfræðing ar og uppeldisfræðingar svo mikium áhrifum sem raun ber vitni? Við þurfum ekki að skyggnast út fyrir landsteinana til þess að greina það. Það er vegna þess, að fræðslumálunum er stjórnað ofan frá. Fræðigrein ar sem uppeldis- og sálfræði eru á bemskuskeiði, og hagnýti þeirra takmarkast við ákveðin verkefni. Sálfraeðingar hafa samt verið skipaðir i seðstu stöð ur fræðslumáia, þrátt fyrir það að þeir hafi aldrei setiö i skóia neraa nemandans megin við kennaraborðið. Það er svo í samræmi við flest það, sem gert hefur verið i fræðsiumálum bérlendis nú síð- ustu 3—4 árin, að koma skuli á því kerfi, sem reynzt hefur illa i nágrannalöndum okkar. Og ekki er nóg með það, að nýj- ungagirni og hégómaskapur setji mark sitt á stjórn fræðslu- mála. Úreitar kenningar, kredd ur sálfræðinga og uppeldisfræð inga, eru fræðsiuyfirvöidum slíkt trúaratriði, að engu er skeytt, þótt þeim sé afneitað annars staðar á Norðurlöndum að fenginni dýrkeyptri reynslu. TRÚIN A TÍZKUSTEFNUK OG FGGVÆNLEGIK FYRIRBOÐAR Enda þótt grein þessi sé löng orðin, hef ég aðeins stiklað á stóru miðað við allt það, er ég tei ástæðu til að gagnrýna í poppskólafrumvarpinu, þ.e. grunnskólafrumvarpinu, ef danska orðið er notað. Frum- varpið i heild er móðgun við kennara, og þarf ekki annað en líta á fyrstu blaðsíðu þess, 3. grein, þar sem skólastjóra og kennurum er ekki treyst til þess að ákveða, hvort nemandi sé færður upp i annan bekk en aldur hans segir til um. Slíkt er þó heimiit, segir i frumvarpinu, „enda koini til álit sálfræðiþjón ustu skólans“. Þarna kemur það bezt í ijós, er gengur sem rauður þráð- ur gegnum allt frumvarpið. Sál frasðingar eiga að sletta sér fram í hvers konar mál, sem þeir hafa enga þekkingu á né aðstöðu tii þess að dæma um. Á frumvarpinu er helzt að skilja, að enginn þáttur kennsiustarfs sé framkvæman- legur sálfræðingslaust. Ætla mætti, að höfundar frum varpsins telji nemendur upp til hópa vangefna eða andlega aum ingja. Þannig er hið afhrigði- lega fært yfir á það almenna til þess að veita sálfræðingum völd og embætti. Félag gagnfræðaskólakennara i Reykjavik mun nú, eftir þvi sem ég veit bezt, hafa skip»að nefnd kennara til þess að rann- saka þetta dæmalausa frumvarp í heild. Ég hef kynnzt þvi af eigin raun, að það er ekkert íhlaupaverk, þótt starfsmenn dagblaðanna og sumir þing- manna hafi ekki verið lengi að kynna sér það og taka afstöðu til þess. Sagan endurtekur sig. Oft hef ur það komið fyrir, að kóngar og keisarar hafi haft hið næsta sér gæðinga, ráðgjafa og vild- armenn, sem þeir treystu og létu taka af sér alls kyns ómak við stjórnarstörf. En áður en varði, höfðu gasðingarnir náð öilum völdum, en þjóðhöfðing- inn mátti þakka fyrir, ef hann hélt einni saman nafnbótinni, lífi og limum. Menntamálaráðherra er vel- viijaður maður, menntaður mað- ur og gáfumaður. En enginn er fullkominn. Hann vantar eitt (a.m.k. sem menntamáiaráð- herra), sem maður í hans stöðu verður að hafa til að bera\ hann kann ekki að velja sér ráð gjafa. Enginn ætlast til þess, að menntamálaráðherra geti sjálí- ur sett sig inn I hvers konar framkvæmdaratriði, sem ráða- neyti hans hefur meö að sýsla. En ábyrgðin er þó hans. Mér þykir sem gæðingar hans hafi leikið hann heldur grátt. Hef- ég sýnt fram á það i grein þess- ari, þótt margt fleira sanni það áiit mitt. Það hefur ekki verið mér neitt skemmtiverk að lesa og kynna már poppskólafrumvarp- ið. Nú síðustu árin hef ég haft allgóða aðstöðu til þess að fylgj ast með skólamálum og reynd- ar látið skoðanir minar á þeim í Ijós, þá sjaldan kennurum hef ur veitzt sú náð að fá áfaeyra hjá þeim, sem móta kennslu ein- stakra námsgreina. Efni popp- skólafrumvarpsins hefur stað- fest ugg minn um, hvert stefndi i fræðslumáium þjóðarinnar, og sé ég þar enn geigvænlegri fyr- irboða, því betur sem ég kynni mér það. Þessi grein mín er því ekki skrifuð af neinni ritgleði. Hvort sem hún hefur nokkur áhrif á gang málanna eða ekki, hlaut ég að láta álit mitt í ljós. Skúli Benediktsson. Aths: Það skal tekið fram, að fyrirsögnin er höfundar, eins og annað efni greinarinnar. Rrtstj. Athugasemd Framhald af bls. 14. í léttu rúmi liggja, ég er orðinin ýmsu vamur. Að þvi er Gij úfurver varðar neita ég þvi ekki að persóniuiega átti ég drjúgain þátt í þeirri virkjumiairhöminum, þó hvorki sem virkjumiarsérfiræðimgur Alþýðu- bamdalags né Morguintolaðsms heldur sem ráðuiniaiutur Laxár- virkj umiarstj órmiar. Þegar virkjuinaraðili, hér Lax- árvirkj uinarstj órn, leitar til verk- fræðilegs ráðumauits ætlast hamn til þess að ráðumauturimm bemdi á leiðir til virkjumar og fimmi sem ha/gkvæmasita lausn. 1 þessu tillviki var um að ræða virkjun í Laxá. Míin sJtoðum er sú að með Gljúfurveri hafi verið fumid- im hagkvæmiasta iausmin, sem völ var á. Þetta er ekki eimiasta mitt ■álit. Lausmin var á símusm tíma líka lögð undiir dóm þekkts vir'kjuiniarsérf.ræðimgs erlemdis. — Kanniski var hamm líka á smær- uim Alþýðubaindalags og komm- únista? Sigurður Tlioroddsen, verk f raeði n gu r. Aths. ritstj. Ailt er þetta gott og blessað, em hvers vegna nefhár Tiöfumdur það hvergi, að Mbt. vitinaði aðeins til uimimæla Ingvars Gísflasomar, alþim., setn slkv. umsögm Tímamis sagði í þimgræðu: „Væri nú komið i Ijós að virkjunarsórfræðiinigar AlþýðuibamdaiLagsiinis ættu upp- hafið að þessari dedlu. Alþýðu- bamdaflagsmaðurimm og ver'fcfræð- ímgurimm Sigurður Tflioroddsem gerði áætflumiina uim Gljúfuirvers- virkjum, sem Laxárvirkjumar- stjórn hefði svo tveám hömdum tekið." — Það var geysierfitt Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert upp- boð að Sigtúni 7, miðvikudaginn 3. marz 1971 kl. 16,30 og verður þar seld prentvél „Ala", talin eign Prentun h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð Efíir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert upp- boð að Ármúla 38, miðvikudaginn 3. marz 1971 kl. 11,30 og verður þar seld GEM-strauvél, tafin eign þvottahússins Ltn h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetacmteættið í Reyk javik. Framh. af bls. 3 í srjónvairpi á Norðurlömdum? -— Persóniu'lega er ég vam- trúuð á að hægt sé að þýða Krisitrúmu í Hamravík á er- lenit mál. Em kaminiski hafa þeir einihverja mállýzku i Noregi, sem felfliur að stögummd. — Nú var elrki sýndur nema helimiingur sögunmiar. Mumdi þig ekltí lamigia til að fleika Krisitrúmiu í seimmi hlut- amuim? — Það er ekki hægt að haflda áfiram mieð þessa mymd, því Kristrún er látim deyja í lok- i«n. En mér finmisf seioini hfluti tókarinnar ákaifflega skemimíi- legur, eftiir að somurimm kem- ■ur heim, draugafljrúim o. s. frv. En hvað um það, Kristrún er opimberlega dáin á sjómvarps- aOeermimiuim. — E. Pá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.