Morgunblaðið - 24.02.1971, Side 26

Morgunblaðið - 24.02.1971, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971 Alemo skipstjóri »9 CAPIAJiN NEMO AND THE UNDERWATER CITY Inspired by JULES VERNE ROBERT RYAN CHUCK CONNORS © WNETTE NEWMAN LUCIANA PJLUZZI — Stórfengleg ný ensk kvikmynd í litum og Panavision, byggð á hugmynd Jules Veme. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. L SÍMI16M4 Blóðhefnd ,Dýrlingsins' Oarecier created bv InEASTMANCOLOR ROSEMARY DEXTER puanTrnin AIMIMACDONALD LllHllltnlO Hin sérlega spennandi og við- burðaríka litmynd um átök „Dýrfingsins" og hinnar itt- ræmdu Mafíu á itallu. Aðalhlut- verk leikur hinn eini og sanni „Dýrlingur" Roger Moore. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TONABIO Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI Glœpahringurinn Gullnu gœsirnar yulbrynner T^fthe goiden goose** jjg^5í_ colorbydeluxe Uniled Arlisla Óvenju spennandi og vel berð, ný, ensk-amerísk sakamálamynd í litum er fjallar á kröftugan hátt um baráttu lögreglunnar við alþjóðlegan glæpahring. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SIMI Hrakfallabálkurinn fljúgandi (Birds do it) ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerísk gam anmynd I Technicolor um furð- anlega hluti, sem gerast í leyni- legri rannsónkarstöð hersins. — Aðalhlutverk: Soupy Sales, Tab Huter, Arthur O'Connell, Edward Andrews. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NM ER EITTHURfl FVRIR RLLR Stúlka helzt vön framköllun óskast nú þegar til aðstoðar á ljósmyndastofu Morgunblaðsins. Uppl. gefur Ólafur K. Magnússon, ljós- myndari og Örn Jóhannsson skrifstofustjóri. ; ■ 6 vikna námskeið Snyrtinámskeið Kennsla hefst 3. marz. Innritun daglega. Snyrtivara frá Lancome ávallt til sölu í verzlun skólans. PARAMOUNT PICTURES pfesems A MEMORIAL ENTERPRISES FILM X Stórkostleg og viðburðarík lit- mynd frá Paramount. Myndin gerist í brezkum heimavistar- skóla. Leikstjóri: Lindsay Anderson. Tónlist: Marc Wilkinson. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð inan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur alls staðar hlotið frábæra dóma. Eftirfarandi blaðaummæli er sýnishorn. Merkasta mynd, sem fram hef- ur komið það sem af er þessu ári. — Vogue. Stórkostlegt listaverk. — Cue magazine. Við látum okkur nægja að segja að „Ef" sé meistaraverk. — Playboy. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Litli Kláus og Stóri Kláus Sýning i dag kl. 15. SÓLNESS byggingameistari Sýning í kvöld kl. 20. FÁST Sýning fimmtudag kl. 20. Ég vil, ég vil Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15 til 20. — Sírri 1-1200. Frá B.S.F. Kópavogs Tiil sölu er stórt íbúðarhús við Bröttubrekku. Félagsmenn er vilja neyta forkaupsréttar, tali við Salómon Einarsson fyrir 3. marz, sími 41034. Stjómin. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleíri varahfutir i margar gerðír bifreið* SKÓU AIMDREU ?V‘: Bftavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 • Sfmi 24180 ÍSLENZKUR TEXTI INDfANARRtlR JOHN FORDS GHEYENNE AUTUMN RICHARD WIDMARK CARROLL BAKER KARL MALDEN SAL MINEO RICARDQ MONTALBAN 00L0RES DELRIO GILBERT ROLAND ARTHUR KENNEOY JAMES STEWART EDWARD G. ROBINSON Mjög spennandi og sérstaklega vel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd t litum og Cinema- scope. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 11544, ÍSLENZKUR TEXTI1 B rúðkaupsaf mælið Btm Davís THE fiiiuntu'ii Annívehsakt Brezk-amerísk litmynd með seið magnaðri spennu og frábærri leiksnifld, sem hrifa mun alla áhorfendur, jafnvel þá vandlát- ustu. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁS Símar 32075, 38150. Lífvörðurinn Skuldnbréí Seljum ríkistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasimi 12469. (P.J.) Ein af beztu amerísku sakamála- myndum sem sézt hefur hér á landi. Myndin er í litum og Cinemascope og með ísl. texta. George Peppard Raymond Burr (Perry Mason) og Cayle Hunnicutt. Bönnuð börum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉLAG YKIAVÍKOlC JÖRUNDUR í kvöld kl. 20.30. HANNIBAL fimmtudag, síðasta sýning. KRISTNIHALD föstud. Uppselt. HITIBYLGJA laugardag. JÖRUNDUR sunnudag k1. 15. KRISTNIHALD sunnud. Uppselt. KRISTNIHALD þriðjudag. Aðgöngumiðasalan í If.nó er op- in frá kl. 14. Simi 13191 Fermingarkápur nýkomnar dökkbláar, vínrauöar, köflóttar. Danskar regnkápur meb kuldafóðri. Tízkuverzlunin CjuÁrú run Rauðarárstíg 1 — Sími 15077.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.