Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐED, MEDVIKUDAGUR 24 FEBRUAR 1971 27 BHBffl Hnefafylli af dollurum Tvímælalaust ein allra harðasta „Western" mynd, sem sýnd hefir verið. Myndin er ítölsk- amerlsk, í litum og cinema- scope. ISLENZKUR TEXTI. Aðal- hlutverk: Clint Eastwood, Marianne Koch. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Siml 50 2 4« Auga fyrir auga Hörkulitmynd úr Villlta vestrinu með íslenzkum texta. Robert Lansing — Pat Wayne Sýnd W. 9. LESIÐ DHGLECn Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 25. febrúar kl. 21:00. Stjórnandi: George Cleve. Einleikari: Stoika Milanova. Á efnisskrá er Oberon forleikur eftir Weber, fiðlukonsert i e-moll eftir Mendelssohn og sinfónía nr. 9 eftir Schubert. Aðgöngumiðar seldir í bókabúð Lárusar Blöndal og bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, íhúd í Hafnarfirði 2ja — 3ja herb. ibúð óskast á leigu frá 1. april n.k. Góðri umgengni heitið. Nánari upplýsingar í síma 52186. glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpapþímum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jön Lof tsson hf. í Þjöðleikhúsinu Sjáið þið meistaraverk Ibsens Sólness byggingameistara kmmzm frumsýnir amerísku stórmyndina: IN D ÍÁNAR NI JOHN FORD'S RICHARD WIDMARK CARRQLL BAKER URl MALDEN SAL MINEO RICARDO MONÍALBAN DOLORES DEL DID GILBERT DOLAND - ARTHUR KENNEÐY JAMES STEWART EDWARD G. ROBINSOil Sýnd kl. 5 09 9 - SIGTUN - BINGÓ í KVÖLD KLUKKAN 9 Verðmeeti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur óskast til sumarleyfisafleysinga á Klepps- spítalann í heildags- og hlutavinnu. Þær hjúkrunarkonur, sem áhuga hafa á sumarleyfisafieysingum, hafi samband við for- stöðukonu hið fyrsta á Kleppsspítalanum eða í síma 38160. Reykjavík, 22. febrúar 1971 Skrifstofa rikisspítalanna. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Störf í kjöfverzlun Eftirtalið starfsfólk óskast. 1. Vanur kjötafgreiðslumaður. 2. Afgreiðslustúlka. 3. Kjötiðnaðarmaður eða matsveinn. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna Marargötu 2. Dale Carnegie sölunámskeioið hetst töstudaginn 26. tebrúar n.k. kl. 19.30 DALE CARNEGIE NÁMSKEIÐi Ný námskeið eru að hefjast — þriðjudagskvöld. Námskeiðið mun hjálpa þér að: •k öðlast hugrekki og sjálfstraust. ~k Tala af öryggi á fundum. •k Auka tekjur þinar, með hæfilcikum þinum að umgangast fólk. it Talið er að 85% af velgengni þinni, séu komin undir því, hvernig þér tekst að umgangast aðra. k Afla þér vinsælda og áhrifa. Verða betri sölumaður, hugmynda þinna, þjónustu eða vöru. •k Bæta minni þitt á nöfn, andlit og staðreyndir. ¦jfcr Verða betri stjórnandi vegna þekkingar þinnar á fólki. •fc Uppgötva ný áhugamál, ný markmið að stefna að. k Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kviöa. FJÁRFESTING í MENNTUN GEFUR ÞÉR ARÐ ÆVILANGT. Innritun og upplýsingar í dag og næstu daga í síma 30216. Stjórnunarskólinn KONRÁÐ ADOLPHSSON.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.