Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971
31
S
WÁ
^^íorgunblaðsms
Góð þátttaka í
Ár bæ j ar hlaupinu
ÁRBÆJARHLAUP íþróttafélags
ins Fylkis i ór fram í bezta veðri
sl. sunnudag. — Þátttaka í
hlaupinu var mjög góð eða 178
unglingar auk þriggja skokk-
ara.
Að öllum likindum er þetta
fjöimennasta hlaup, sem háð
hefur verið á íslandi, alla vega
hin síðari ár, þá vakti það at-
hygli hversu vel og skipulega
þetta hlaup fór fram.
Vegalengdin sem hlaupin var
er liðlega 800 metrar, keppend
um var skipt í aldursflokka pilta
og stúlkna og fer hér á eftir
tími tveggja fyrstu keppenda í
hverjum flokki:
Stúikur fæddar 1955: mín.
Anria Bára Pétursdóttir 3,35
Jónína Jóhannesdóttir 4,28
Stúlkur fæddar 1956: mín.
Jónína Ólafsdóttir 3,52
Drengir fæddir 1956: min.
Ragnar Gíslason 2,38
Þráinn Hjálmarsson 2,50
Stúlkur fæddar 1957: mín.
Ragnhildur Pálsdóttir 3,16
Sigrún Jónsdóttir 3,22
Drengir fæddir 1957: mín.
Stefán Hjálmarsson 2,46
Ásmundur Bjömsson 2,50
Stúlkur fæddar 1958: mín.
Sigríður Ástvaldsdóttir 3,15
Sigurbjörg Hjörleifsdóttir 3,23
Drengir fæddir 1958: mín.
Ragnar Axelsson 3,02
Einar Atlason 3,09
Stúlkur fæddar 1959: mín.
Anna Gimmel 3.43
Linda Magnúsdóttir 3,57
Drengir fæddir 1959: mín.
Kristinn Guðmundsson 3,08
Valur Steðánsson 3,10
Stúlkur fæddar 1960: min.
Margrét Jóhannesdóttir 4,52
Drengir fæddir 1960: mín.
Gunnar Kristjánsson 3,07
Jens Clausen 3,09
Stúlkur fæddar 1961: mín.
Guðrún G. Karlsdóttir 3,59
Valgerður Pálsdóttir 4,22
Kristín Friðbjörnsdóttir 4,22
Drengir fæddir 1961: min.
Sigurður H. Magnússon 3,22
Jón Gunnar Grétarsson 3,22
Stúlkur fæddar 1962: min.
Hanna Björg Winkler 3,45
Elín Bára Magnúsdóttir 3,48
Drengir fæddir 1962: mín.
Pétur Lúkasson 3,38
Höskuldur Sveinsson 3,38
Stúlkur fæddar 1963: mín.
Sigrún Jóna Óskarsdóttir 4,13
Ingibjörg Gunnarsdóttir 4,21
Drengir fæddir 1963: mín.
Loftur Ólafsson 3,35
Haraldur Úlfarsson 3,44
Stúlkur fæddar 1964: min.
Hjördís Harðardóttir 4,24
Sigríður Kristjánsdóttir 4,48
Drengir fæddir 1964: min.
Jóel Jóhannesson 4,00
Páll Þ. Hermannsson 4,06
Hlynur Stefánsson 4,06
Skokkarar: min.
Theodór Óskarsson 3,03
Guðmundur Sigurðsson 3,13
Tveir piltar
í sérf lokki
á unglingameistaramóti
íslands innanhúss
TVEIR unglingar reyndust vera
í sérflokki á unglingameistara-
móti íslands í frjálsum íþróttum
innanhúss, er fram fór í fþrótta-
húsi Háskólans sL laugardag.
Voru það ÍR-ingarnir Elías
Sveinsson og Friðrik Þór Óskars-
son. Sigraoi sá fyrmefndi í öll-
um keppnisgreinunum fimm, og
nádi mjög góðum áraugri í þeim
öllum. Sérstaklega vekur afrek
Elíasar í þrístökki án atrennu
athygli, en sá árangur er hinn
glæsilegasti, þegar tekið er til-
íít til þess að ekki mun vera gott
að keppa í þessari íþróttagrein í
íþróttahúsi Háskólans, og árang-
ur í henni þar oftast lakari en í
öðrum íþróttahúsum. Virðist El-
ías í sérlega góðri æfingu og er
líklegur til afreka utanhúss í
sumar.
' Friðrik Þár Óskattsisoin vairð srvo
laninar í fjónuim greiinuim og þriðji
í eiiruni. Eimnig hamsn viröist í góðri
æfimigu, og ar ekfci ósanmiilegt að
hamm stökkvi vel yfir 7 metra í
Íairagstökki naesta siuimiar og 15
metna í þrístöktki. Þáttitaka í mót-
iniu. var anmiains heldur dræ>m, og
hefiur þaS örugglega haft sittt að
segja a<ð vitað var fyriirfraim að
þessir tveir piltiair yrðu í sér-
íLokfci og erfitit að etja kaipp við
þ'á.
Þá imé einfnig geta þess a'ð á
iinimatniféljaigsrnóti KR uim helg'una
Ihiljóp Bjiainni SteÆámisison 50 mietna
á 5,9 sefc., secm er aiðeiims 1/10
iafcara em. ísQiandisfniet hiams í
greinimini. Er aifrek Bjainraa hið
athyglisverðasta, ekki sázt fyr'ir
það að hamm Mjóp á strigalsfcám,
e» niotkiuin gaddaékóa hiefur nú
verið bönmuð í BakhirisÉhaiga, þar
sem þeir spænia gólfið uim of upp.
Helzitu úrslit í urvgliingameiist-
lararnótinAi ur'ðu þeasá:
Hástökk án atrennu
1, Elias Sveimasom, ÍR, 1,66 m
2. Friðrik Þ. ÓskairBð., ÍR, 1,63 —
Hástökk með atrennu
1 Elíais Sve'iimsisom, ÍR,
2. Karl West Fredrilksem,
UMSK,
3. Friðrik Þ. Óskanss., ÍR,
Þristökk án atrennu
1. Eliías Sveiinisisan, ÍR,
2. Friðrik Þ. Ósfcanss., ÍR,
3. Villihj. Henderson, ÍA,
Laugstökk án atrennu
1. Eliíiais Sveinissom, ÍR,
2. Friðrik Þ. Óskamsis., ÍR,
3. Karl West Fredriksen,
UMSK,
1,95 m
1,75 —
1,70 —
9,60 m
9,28 —
8,38 —
3,18 m
3,17 —
2,91
¦:¦ -¦ ¦¦¦ juuu.i>--o»w--•- ¦ ¦¦.-.¦.¦.-.:jb»t ¦.¦.¦¦>.¦>.¦-.•;•— «*«:¦: ¦/v:->™-:«xwvv.v,v.w.vv~.v. -.-¦.-.-, v----n-i--. -v. jb-í--------------i
Knáir hlauparar bíða eftir að ræsirinn gefi merki
Landsliðið komst
ekki til Eyja
Sigraði UL 5-0 í ágætum
leik á J>róttarvelli
ÞRATX fyrir heiSskírt og bjart
veður hér í Reykjavík, g-at lands
lið KSÍ ekki heimsótt Vest-
mannaeyjar eins og til stóð sl.
sunnudag, í sambandi við 25 ára
afmæli íþróttabandalags Vest-
mannaeyja. Ákveðið var aS fara
til Eyja um hádegið sl. sunnu-
dag og keppa þar kl. 15:00, en
norðlæg vindátt með 7 stiga
vindhraða varð þess valdandi
að ófært var að lenda í Eyjum.
Á siðustu stundu var því far
ið að kalla út Unglingalið til að
leika gegn landsliðinu. Brugöust
leikmenn UL við við útkallínu
og fór leikurinn fram á Þróttar
vellinum kl. 14:00.
Vart var hægt að fá betra
veður til knattspyrnukeppni, á
þessum tíma árs og jafnframt
voru vallaraðstæður hinar
beztu.
Frá byrjun leiksins var auð
sætt að leikgleði ríkti hjá báð
um liðunum, og kallaði hún
ekki hvað sízt fram hið bezta
hjá hverjum einum leikmann-
anna, bæði hvað snerti einstakl
ings framtak og samleik. Skipu
lagður leikur í sókn sem vörn
var áberandi einkenni leiksins,
og leikurinn í alla staði gott
dæmi um að mikils má vænta af
þessum leikmönnum á komandi
keppnistimabili.
Alls urðu mörkin 5, sem lands
liðið skoraði í þessum leik, og
var staðan 3:0 í hálfleik, en
UL tókst ekki að skora mark
í leiknum, þrétt fyrir margar
góðar tilraunir og djarfan sókn
arleik liðsins.
Mörk landsliðsins skoruðu Ás
geir 1:0, Ingi Björn 2:0, Jón
Óli 3:0 og 4:0 og Kristinn 5:0.
Þetta var sjöundi æfingaleik
ur landsliðsins til þessa, og
vafalaust sá langbeztL — í
landsliðshópinn vantaði Skaga-
mennina Eyleif Hafsteinsson,
Matthías Hallgrímsson og Har-
ald Sturlaugsson. Eyleifur og
Matthias eru báðir á spítalan-
um á Akranesi, vegna aðgerða
á ökla (Matthías) og rist (Ey-
leifur), og munu þeir verða
tvær til þrjár vikur frá keppni.
Jafntefli
RtJMENAR og Danir gerðu jafn
tefli, 15:15, í landsleik í hand
knattleik er fram fór í Helsing
ör í gærkvöldi. 1 hálfleik var
stíiðan 10:6 fyrir Rúmena, sem
sýndu nú miklu betri leik en
gegn Svíum á dögunum.
Haraldur var aftur á móti er-
lendis, en væntanlegur heim í
gær. Þá var Jóhannes Atlason
ekki með landsliðshópnum, en
hann er slæmur í hné, og geng
ur til læknis, og hefur verið ráð
lagt að hvílast frá keppni og æf
ingum í hálfan mánuð til þrjár
vikur.
Dómari leiksins var Jörundur
Þorsteinsson og dæmdi hann,
mjög vel, en Knattspyrnudóm-
arasambandið sér um dómara á
æfingaleiki landsliðsims, en með
leikjum þessum fá landsdómarar
og milhríkjadómarar sambands-
íns góð æfingaverkefni.
Næsti leikur landsliðsins verð
ur nk. sunnudag við Fram og
væntanlega á Melavellinum. ¦
Fjöl-
menni
TRIMM skíðagamga Skíðatfélaga
Reykjavíkuir byrjaði við skíða-
akál'amm í Hveradökiim á summiu-
daginn var. Brautin opnaðist kL
2 e. h, og fynstuir fór í hamia
Stefán Björmisison, fyrrvenamdi
foiTOaðou' Skiðaifélags Reykjavík
uir, eninfremuir núverandi formað
ur Leifuir Möller. Göngustjórar
voru Jóma'S Ásgeirsson og Har-
aldur Pálsision. Eninfremuir mætiti
útbreiðsliuistjór'i TrLmm Sigurður
Magnúsison. Trimim gömgubraut
er rétt hjá skíðasfcáliainiuim og er
brautin merkt með rauðuim
flögguim og liggur í boga með
endamarkið rétt hjá skiða/lyft-
umini. Það er mælzt til að Reyk-
víkimgar mæti og noti sér gömgu-
bnaiutina þegar veður leyfir. Um
helgina var fjöldi manns á skíð
um í brekkumuim þar sem veðw
vair hið ákj ó fiam-legaista.
(Frétt frá
Skíðafélagi Reykjavíkur).
Kvennaknattspyrnu-
mót um páskana
Mikill áhugi fyrir kvennaknatt-
spyrnu um allan heim
Elias Sveitissou — liniinfaldur ungHiiganieLstari.
Kvennaknattspyrnumót, hið
fyrsta á íslandi verður háð í
sambandi við íslandsmótið í inn
anhússknattspyrnu, sem fram
fer 8., 10. og 12 apríl n.k. í
fþróttahöllinni í Laugardal.
Kvennaknattspyrna var viður
kennd, sem keppnisgrein innan
vébanda KSÍ á síðasta ársþingi
sambandsins, sem haldið var 6.
og 7. febrúar sl.
Kvennaknattspyrna, sem
keppnisgrein ryður sér til
rúms víða um heim um þessar
mundir og verður kvennaknatt
spyrna og alþjóðleg Stjórn þeirra
mála eitt af helztu málum næsta
ársfundar Alþióðaknattspyrnii-
sambandsins (FIFA).
í kvennaknattspyrnumótið,
sem h.áð verður um næstkom-
andi páska hefur hver aðili inn
an KSÍ rétt til að senda eitt
lið, og verða félögin að tilkynna
þátttöku sina fyrir 10. marz nk.
til Knattspyrnusambandsins, eða
réttara sagt Mótanefndar KSÍ,'
Pósthólf 1011, Reykjavik.