Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 Gullfoss á fulla ferð heim — eftir 3ja vikna klössun A MORGUN fer ms. Gullfoss frá Kaupmannahöfn áleiðis til ís- lands, en skipið hefur verið í Danmörku frá því 2. febrúar vegna klössunar. Fyrir ' ári voru enduirnýjaðir hneyfilar í aðalvél skipsins tii háifis, og niú var verið að liúka við að endurnýja hinm hekning- irm. Er véí Skipaina rwi eins og ný, að því er Viggó Maack, verk fræðinigiuir hjá Eimiskip, tjáði Morguniblaðiniu, og var gaing- hraði Skipsins 17Vfe hnútur í reynSliuiflerð á dogunuon. Þá var í þessari Mössun emnig farið yfir aÖar póletriaðar þiljur og borið á þær eldvarnarlakk. Dreifibréfum kastað í danska þjóðþinginu Færeyingar leiddir á brott Kaupmannahöfn, 25. febr. Einkaskeyti til Mbl. — HÓpUR ungra Faereyinga kast- aðí dreifibréfum niður í Þjóð- þingssalinn og mótmælti hástöf- um, er Hilmar Baunsgaard, for- sætisráðherra Danmerkur vísaði á bug tillögu um að flytja á brott hernaðarmannvirki Atlantshafs- bandalagsins í Færeyjum. Það var einn af þingmönnum vinstri sósíalista, sem á Þjóð- þinginu hafði tekið upp áskorun frá Færeyjum um að taka til meðferðar stöðvar NATO. Spurði þingmaðurinn forsætisráðherr- ann, að hve miklu leyti ríkis- stjórnin hefði athugað þetta mál og hélt þingmaðurinn því fram, að herstöðvarnar fælu í sér mikla hættu fyrir Færeyjar, ef til styrjaldar kæmi. Ungu Færeyingarnir, sem efnt höfðu til mótmælaaðgerðanna, Flótta- göng í Berlín Berlín, 25. febrúar. NTB. AUSTUR-ÞÝZKIR landamæra- verðir uppgötvuðu í dag 120 m löng neðanjarðargöng, sem lágu undir Berlínarmúrinn. Stmkvæmt frásögn lögreglunn- ar í Vestur-Berlín hugðust 17 Anstur-Berlinarbúar nota göng- ia til flóttatilraunar, en þan áttu að enda í fyrrverandi öl- kjallara í íbúðarblokk á franska hernámshlutanum í Vestur-Berlín. Lögreglan í Vestur-Berlín fékk vitneskju um göngin, er austur-þýzkur hershöfðingi og margir hermenn birtust austan megin við múrinn rnéð talsverð- an útbúnað og tóku til óspilltra málanna við að eyðileggja göng in. Blaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson 'W iH i iilu~ i i M, m m '%m » mm. » '(Æ, * ¦ ¦- ¦*¦, abcdefgh HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 20. Ddl-el Rh6 fS voru leiddir brott af þingvörðum og afhentir lögreglunni. Eftir yf irheyrslur á lögreglustöðinni var þeim sleppt lausum. Upphaflega hafði þeim verið neitað um aðgang að áheyrenda sfcúkunni, en þá hafði þingflokk ur vinstri sósáialdsba gripið til þes® fáðs að útvega þeim gesta- aðgömigufcort. Það hefur verið gagnrýnt, að urugt fóflk, eimfcuim umigir memm með bítlahár hafa átt örðugt með að fá aðgang að áheyrenda stúku Þjóðþingsims. Einu sinni áður hefur það gerzt, að þíng maður vinstri sósíalista hefur út vegað aðgöngukort til áheyrenda sem síðan notuðu tækifærið tii þess að hafa í frammi tmuflamdi mótmælaaðgerðir. — Rytgaard. í sl. viku varð mikið járnbrautarslys í Júgóslavíu, þegar kviknaði í lest í járnbrautargöngum, ©r hún fór út af sporinu. 34 fórust, og köfnuðu þeir flestir í göngunum. Myndirnar tvær sýna lestina brunna í göngunum og lík nokkurra farþega. Framkvæmdaáætlun Háskóla íslands: 2 ný kennsluhús komi í gagnið næsta haust EFTIRFARANDI fréttatilkynin- img hefiur Mbl. borizrt; fré meninitairrDálaíPáðuineytiniu um mál- efni Háskóia íslainds: Hinin 19. september sl. skipaði memmitamáliairiáðlherria samstarifs- nefmd um háSkóLaimálefini með fuBtrúuim frá Háskóla ía- lands, memmibaimiálaráo\iineytin<u og fjármálaináðuinieytiniu. FcxrrniaðuT netodairinmar er dr. Magmús Már Lárussom, háskólarefcitior, em aiuk haos eiga sæti í nefodinmd Guð- liaiuigur Þorvaldssom, prófessor. og Jóhammes L. L. Helgason, há- Skólaritari, aif hálifu Kásfcókt ís- lamds, Torfi Ásgeirssom, deikfor- stjóri, atf háifiu rriieininitaaTiálairáðu- Jakob Frimannsson neytiisim's, og dr. Gísli Blöndal, hagsýslustjóri, og Jón Sigurðs- som, hiagna/nmsókniaist.jóri, aí hálfu fjánmálariáðum'eytisinis. Hlutverk samis*ainfsneÍTidariininar er: a) að fjalla uori áastiainir, er varða hágkóiainin til lamiga og sfcamiims tíma, að því er tekur til al- meninra rekstparmáJiefinia, og sér í iagi að ræða tiilögur um rekstr- arfjárveitinigar á fjárlöguim, b) að gera framikvæmd'a- og fjár- mögnunaráætianir uim byggiinigar og aniraain stofinbúniað hásikólams og meta valikosti, sem fyrir hendi eru. Saimstarfsniefindiin hiefur fyrir skömimu sikilað fyrstiu starfs gkýnsllu siranii til þeima aðila, er fulltrúa eiga í niefmdiininii. I skýrsíiunini er greimt frá ýmsum verfcefmum, sem niafndiai hefur fjallað uan og á döfioni eru, og birt ítarleg firaimfcvæmdaiáætllun hásikólainis fyrir árið 1971. Tetour sú áætium til gerðar og vi!ðtiak1s manovirfcja, itaekj akaupa og umd- irbúmiinigs frarnkvsemda!. Gert er ráð fyrir, að í þessw skymi verði á áriniu varið 106,4 millj. kr., og er þar um að ræða 76,4 millj. kr. framlag fm Happd-rætti Há- skóla fslamds aiufc 3-0 mMj. kr. fjárveitinigar í fjárlöguim til framikvaaimdia í þáglu háskóliams. Til húsbygginga er áætlað að vera 87,4 miMj. kr., til tækjar- kaupa uim 10 millj. kr., titt við- halda 6 miiilj. kr., og tiil uindir- búnirnga framikvæimdia 3 milttj. kr. Þegar nieíndim tók tii starfia, höfðu þegar verið tekniar ákvarð- aruir um byggimigu tveggja kenmsluhúsa fytrir háskóiainm. í fyrsta lagi hafði verið ákveðið Framhald á bls. 20. Ríkisútvarpið í mál vegna vanskila á viðtækjaskýrslum RÍKISÚTVARPro hefur undir- búið málsókn á hendur einni stærstu sjónvarpsviðtækjasölu hérlendis. Fyrirtækið hefur ekki gefið skýrslu um fjölda viðtækja, sem það hefur selt hérlendis, svo sem lögboðið er. Krefst Ríkisút- varpið þess, að fyrirtækið greiði afnotagjöld fyrir 2—3 milljónir króna. Að sögn Guininiars Vagmssomiair, fjármiálasitjória Útvarpsiinis, liggur ekki fyriir nélkvæm taíla um fjölda þeirra viðUækjia, sem seld hafa verdð atf fyriirtækimu, en tölunniar 1—2 þúsumd verið mefind'ar. Því er ekfci gott að átta sig á þvi með meiinm vissu hversu Jakob hættir hjá KEA JAKOB Frílmiaininissoin, fram- kvæmdastjári KEA á Akurieiyri, heflur sagt uipp starfi aíiniu og miun bainm hætta á miðju þesau ári. Kom þetta fram á FéLagisnáðs- fuindi KEA, sem haildiam wa/r á Akureyri á miðvikudag. Hlefur stjórn KEA farið þaw á leit við Val Anniþórissoin, aðatoðar- kaiupfélagsstjória, að hacm tafci við framkvæmdasrtjárastarfiwu og hamn orðið við þeim óskuan. há upphæð ógŒieiddra aifimota- gjalda er af þessutm sdkurn. Gunmar gat þess sértsitafclega, að enigimn mætti ætiia að mdkil brögð væru að því að viðtækja söliur gæfu ekki skýnslur á seld tæki, þvent á móti vasnu saim- skipti Ríkisútvarpsiris við þessiar sökw yfirleitt með ágætum. Gummiarr kvaðst hafa kynnzt í Damimörku fyrir 2—3 áruim m'ammd, er veirtti fanstiöðu lamds- saimitöfcum viðtækjasa'ia þarlemd- is, og ættu aðiJd að alþjóðleguim samtökutm á þessu sviði. Ömmiuð- ust þau aílla skýnslugerð umn seld viðtæki og þyrfti danska útvarpið því enigar áhyggjur að hafa af því að efcki væri farið að löguim varðandi skil á Skýpslium. Hafi þes'si maður látið þau arð fadla, að það væri hagur við- tækjasiala að sem bezt skill yrðtu og það niæðist til sem flestria afnotenda, því að fleiri afnot- enduir hefðu í för með sér betri afkomu útvarps og snówvarpa, sem síðam hefði í för með s&r betna dagskráreifnii, sem aftur á méti Iteiddi til fleiri motemda og 'aulkimmar sölu á viðtækjuim. — Þessi huigsuniairíháttur þyrfti að verða rífcjamdi hér, sagði Gummiar, og taldi bairun tímabært að imm- lendir viðtækjasalar reyndu að koma slíkuim samtökum á lagg- irnar. Árshátíð í Hafnarf irði ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisfélag-lhefur það gefizt vel; Jóhanm anna i Hafnarfirði verður hald- inn í Skiphól, laugardaginn 13. marz n.k. Venjulega hafa Sjálf- stæðisfélögin haldið árshátíð sína í kringum 1. desember en á »1. árl var þessu breytt og Hafstein, forsætisráðherra og Matthías Á. Mathiesen, alþm. munu flytja ræður en auk þess verða skemmtiatriði og dama. Árshátíðin hefst með borðhaldi kl. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.