Morgunblaðið - 26.02.1971, Side 2

Morgunblaðið - 26.02.1971, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 Gullfoss á fulla ferð heim — eftir 3ja vikna klössun Á MORGUN fer ms. Gullfoss frá Kaupmannahöfn áleiðis til ís- lands, en skipið hefur verið í Danmörku frá því 2. febrúar vegna klössunar. Fyriir ári voru enduirnýj aðir hneyfilar í aðalvél skipains tifl. hálfs, og nú var verið að ljúka við að endurnýja hinn heflming- inn. Er vél ákipsina nú eins og ný, að því er Viggó Maack, verk fræðirugiuir hjá Eimnskip, tjáði Morgunblaðinu, og var gang- hraði ákipsins 17 Vá hnútur í reyndltuiflerð á dögumuim. Þá var í þessari kliössun etonig farið yfir alliar pólenaðar þiljur og borið á þær eldvarnarlakk. Dreifibréfum kastað í danska þjóðþinginu Færeyingar leiddir á brott Kaupmannahöfn, 25. febr. Einkaskeyti til Mbl. — HÓPtJR ungra Færeyinga kast- aði dreifibréfum niður í Þjóð- þingssaiinn og mótmælti hástöf- um, er Hilmar Baunsgaard, for- sætisráðherra Danmerkur visaði á bug tillögru um að flytja á hrott hemaðarmannvirki Atlantshafs- bandaiagsins í Færeyjum. Það var einn af þingmönnum vinstri sósíalista, sem á Þjóð- þtoginu hafði tekið upp áskorun frá Færeyjum um að taka til meðferðár stöðvar NATO. Spurði þingmaðurinn forsætisráðherr- ann, að hve miklu leyti ríkis- stjórnin hefði athugað þetta mál og hélt þingmaðurinn því fram, að herstöðvamar fælu í sér mikla hættu fyrir Færeyjar, ef tifl styrjaldar kæmi. voru leiddir brott af þingvörðum og aflhentir lögreglunni. Eftir yf irheyrslur á lögreglustöðinni var þeim sleppt lausum. Upphaflega hafði þeim verið neitað um aðgang að áheyrenda stúkunni, en þá hafði þingflokk ur vinistri sósáialisba gripið tii þeas ráðs að útrvega þeim gesta- aðgöniguikort. Það hefur verið gagnrýnt, að ungt fálk, etofeuim uinigir memin með bítlahár hafa átt örðugt með að fá aðgang að áheyrenda stúku Þjóðþingstos. Einu sinni áður hefur það gerzt, að þing maður vinstri sósíalista hefur út vegað aðgöngukort til áheyrenda sem síðan notuðu tækifærið til þess að hafa í fnammi tnuflaindi mótmælaaðgerðir. — Rytgaard. t sl. viku varð mikið jámbrautarslys í Júgóslavíu, þegar kviknaði í lest í jámbrautargöngum, ©r hún fór út af sporinu. 34 fórust, og köfnuðu þeir flestir í göngunum. Myndimar tvær sýna lestina bmnna í göngunum og lik nokkurra farþega. Ungu Færeyingarnir, sem efnt höfðu til mótmælaaðgerðanna, Framkvæmdaáætlun Háskóla íslands: Flótta- göng í Berlín Berlín, 25. febrúar. NTB. AU STUR-ÞÝ ZKIR landamæra- verðir uppgötvuðu í dag 120 m löng neðanjarðargöng, sem lágu undir Berlínarmúrinn. Samkvæmt frásögn lögreglunn- ar í Vestur-Berlín hugðust 17 Austur-Berlínarbúar nota göng- in til flóttatilraunar, en þau áttu að enda í fyrrverandi öl- kjailara í íbúðarblokk á franska hernámshlutanum í Vestur-Berlín. Lögreglan í Vestur-Berlto fékk vitneskju um göngin, er austur-þýzkur heirshöfði'ngi og margir hermenn birtust austan megin við múrinn raéð talsverð- an útbúnað og tóku til óspilltra málanna við að eyðileggja göng in. Blaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 20. Ddl-el Rh6-f5 2 ný kennsluhús komi í gagnið næsta haust EFTIRFARANDI fréttatitkynin- mg heflur Mbl. bo.rizft fra merínifca'mál aráð'uineyti/mu uim mál- efni Háskóla íálainds: Hirun 19. september sl. skipaði rruemmfcaimálamáðflierna samsfciarÆs- neflnd um háskólam.álefni með fuillltrú'um frá HáSkóla ís- lamds, Træminfcairnálaraóuineytiimi og fj ármálaraðuneytiiniu. Foirmiaður neflndia/rimmar er dr. Magmús Már Láruissom, hásfkóliarekitor, en aiuk hamis eiga sæti í nefnd imn'i Guð- ilaiugiur Þorvaldssoin, ppófessoc, og Jóhamm.es L. L. HeLgasom, há- gkólairitari, aí háilifu HáákóLa ís- iamdis, Torfi Ásgeirssom, deildar- stjóri, aif háLflu menwtaimálairáðu- rbeyt isirn's, og dr. Gísli BJömdial, hagsýsiuistjóri, og Jóm Sigurðs- san, hagmammsiókniaistjóri, aif hálfu fjármálaráðum'eytfeimis. Hiutverk sa'm'sibairfsnefndarim'nar er: a) að fjalla uim áætlamir, er varða hásikólamin til lamigis og sikarmms tíma, að því er tekur til al- meminira rekstrarrrváflefmia, og sér í lagi að ræða tiJlögur um re'kstr- arfjárveitinigar á fjárlöguim, b) að gera framkvæmda- oig fjár- mögnunaráætkunir um byggimigar og aminiam stofnbúniað háskólams og meta vaiilkosfci, sem fyirir hemdi eru. Samstarfsm'efindim heflur fyrir skömmu sikilað fyrsfcu sitarfs skýrsilu sininá til þeirra aiðila, eir fulltrúa eiga í nefindiininji. í skýraliu.nmi er greimit frá ýmisum verfeefnum, sem nefindim hefur fjallað uim og á döfioni eru, og birt ítarleg flramfevæmdaáætlum hásfcólams fyrir árið 1971. Tdlour sú áætliun til gerðar og viðhalds mammiviirkja, tækj a'kaupa og umd- irbúmimgs framikvæmda. Gent er ráð fyrir, að í þessu skymd verði á árinu viarið 106,4 milflj. kr., og er þar um að ræða 76,4 millj. kr. framlaig frá Happdrætti Há- skóla fsilamds aiuk 30 millj. kr. fj árveit togar í fjárlögum til framikvæmd/a í þágu háiskóliams. Til húsbyggtoga er áætlað að vera 87,4 mi'ilj. kr., tii tækj-a- kaupa um 10 millj. kr., tfll við- halds 6 miillLj. kr., og til urndir- búntogs framikvæmdia 3 mifflj. lor. Þegar nefindto tók tii starfla, höfðu þegar verið tekmiar ákvarð- aniir um byggtogu tveggja kennsluihúsia fyrir háskóliainin. í fyrsta lagi hatfði verið ákveðið Framhaid á bls. 20. Ríkisútvarpið í mál vegna vanskila á viðtækjaskýrslum RÍKISÚTVARPIÐ hefur undir- búið málsókn á hendur einni stærstu sjónvarpsvifftækjasölu hérlendis. Fyrirtækiff hefur ekki gefiff skýrslu um fjölda viðtækja, sem þaff hefur selt hérlendis, svo sem lögboffið er. Krefst Ríkisút- varpið þess, aff fyrirtækiff greiffi afnotagjöld fyrir 2—3 milljónir króna. Að sögn Gumwars Vagnissowair, fjármálasfcjóna Útvarpsitras, liiggur ek'k'i fyriir náfevæm tafla um fjölda þeirra viðtækja, sem seld hafa verdð asf fyriirtækimu, en tölumniair 1—2 þúsuind verið neflnd'ar. Því er ekki gofct að átta sig á því með neimtn v'isepu hversu Jakob Frimannsson Jakob hættir hjá KEA AKOB Frímiaininissoin, fram- vaemdastjóri KEA á Akureiyri, eflur sagt upp stamfii stoiu og rruuri amm hæfcta á miðju þessu ári. 'om þefcfca fram á Félagisrúðs- jinidi K.EA, sem haldimm. vair á Akureyri á miðvifcudag. Hlefur stjórn KEA farið þess á leit við Val Armiþónsisan, aðsfcoðar- kau pfél agsstj ó ra, að hianu baki við framkvæmdaistjárastarfiMU og hanm orðið við þeim ósfeuan. há upplhæð ógreiddra aifiraota- gj alda er af þessium söfeum . Guniraar gat þess sénsfcaklega, að engimm mætiti æfcla að miilkil brögð væru 'að því að viðtækja sölur gæfiu ekki Skýmslur á seld tæki, þverfc á móti væru sam- Skipti Ri'kiisútvarpsinB við þessar söliur jrftoleiitt með ágæfcum. Guniraair kvaðst haifia kymrnzt í Dammörku fyrir 2—3 árum m'awmii, er veiitti forisfcöðu flamds- saimitöfeum viðtækj aisa'lia þarlend- is, og ættu aðifld að alþjóðlegum sa/mtökiuim á þessu sviði. Ömmuð- uist þau aflila skýrwlugerð um seld viðtæki og þyrfti damiska útvarpið því emigair áhyggjur að hafa aif því að efeki væri farið að lögum varðandi skil á Skýrsflwm. Hafi þessi miaður látið þau orð faflla, að það væri bagur við- tækjasal-a að sem bezfc skifl yrðu og það næðist til sem flesitra afnofcemda, því að fleiri afnot- emduir hefðu í för með sér betri aifkomu útvarps og sjónvarpa, sem siíðam heifði í för með sér betra daigskráreifini, sem aftur á móti Leiddi tfll fleiri motenda og 'auikiinmiar sölu á viðtasikjuim. — Þessi hiugsumiairiháttur þyrfiii að verða rílkjamidi hér, gaigði Gummar, og taldi hamm timabærfc að imm- lendir viðtækjasalar reyndu að koma slíkum saimtökum á lagg- iirnar. Árshátíð í Hafnarfirði ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisfélag- anna í Hafnarfirði verður hald- inn í Skiphól, laugardaginm 13. marz n.k. Venjulega hafa Sjálf- stæðisfélögin haldið árshátíð sma í kringum 1. desember en á al. ári var þessu breytt og hefur það gefízt vel: Jóharen Hafstein, forsætisráðherra og Matthías Á. Mathiesen, alþm. munu flytja ræður en auk þess verða skemmtiatriði og dams. Árshátíðin hefst með borðhaldi kl. 19.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.