Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAIHÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 Deilt um þyrlusölu Lomdion, 25. febrúar. — AP BlgEZKA stjórnin hefur farið þess eindreglð á leit við stjórn Afríkuríkisins Nígeríu, að hún hætti við að segja sig úr nefnd þeirri, sem komið var á fót á samveldisráðstefnunni S Singa- pore S þvi skyni að kanna Ör- yggismál á Indlandshafi. Átta löhd eiga aðild að nefnd þessari. Yafculbu Gowoin, fortsætÍKráð- tierra heristjorinar Nfiigetfhi sagði í gær, að srtjórn hants imyndi ekki tiflneifna fulMirúa í nieínri þeisisa né takia nolkkuirn þátt í stortfiuim hwrunar ytfirflieitit. Ástæðan væri sú yfirJýisámg Sir Altec DaugiLas Hoone, wtamráiklsriáðherra, a mániudiaig, að Bretiaiid væri reiðu toúið tiD þesis að sieflja herþyriw iM, Swður-AÆrílkJu. Sir AQec hefur haOdið fumd imeð fuOQtrúiiim niargra saimvefld- iterfikja í því skyni að útskýra fyrir þeiim sjtinarmið Bnetia imeð þyrlusaliunni. Konn þar tfram, að breztoa stjórnin hetfði tiekið éScwörðiun stína með timtól til lög- Uiegra skuQdbindiniga Breta satmSw. svonetfnduim Siimons- town-sarnininigi frá 1935 og að þyirluisallan væri naiuðisynileg veigna varna vesitrœnna rfikja. Svo virðiiat sem tfHest blöktou- mairaraa-rtíWin innan saimvelldiisins tieflji þyrfluisöJaina til Suðiur-Afrita vera brot á ófortmllegiu saimkoimu flagi secm niáðst hatfi á saimivefldis- ráðstieiín'unnj á síðasta mnérauði. Frá námskeioinu Stjórnunarnámskeið á vegum stórkaupmanna FÉL.AG íslenzkra stórkaupmanna gengst fyrir námskeiði í hag- ræðingn og stjórnun heildverzl- ana dagana 26. ©g 27. febrúar í Snorrabúð, Hótel Loftleiðum. Björgvin Schram formaður fé- lagsins setur námskeiðið kl. 10 i dag, föstudag, en Júlíus S. Ól- afsson, framkvæmdastjóri félags- ins er stjórnandi námskeiðsins. Þetta er fyirsta niáimiskeiðið seim haldið er hér á lamdi sér- staíkfega uim þessi efni og er þvá sérleiga vaadað tiQ aJlss uwdixbún- imigs. Leiðbeinemdiuir verða Olav Gjetndeinie, fraimkvæ>mdiastjóri og Ákeyrsla Nær fullsannað að Arabar grönduðu Svissair vélinni seni f órst nieð 47 manns í fyrra a ani EKIÐ var á R-14848, sean er drappOiituð Cortina 1968, þar sem trífflnn stóð á plani bensínsölu ESSO í Borgartúni miBfli kfliukk- am 15 og 19 þann 18. febrúar sfl. Rannsió'knarööigregflan skorar a ökiumaoiíninn, seim tjóninu oflfli, svo og viteli að geifa sig fram. Berm, Sviss, 25. febráar. AP. ÞAÐ er nú talið svo til al- gjörlega sannað að arabiskir skæruliðar hafi komið fyrir sprengju í Svissair-flugvél- inni, sem fórst skömmu eftir flugtak frá Ziirich í febrúar í fyrra. Flugvélin var á leið til fsrael. Með hemmi fórust 38 farþegar aí 10 þjóðernum, og níu manna áhöfn. Formaður svissnesku ramn- sóknarnefndarimnar, sagði fréttamanni Associated Press, að rannsóknin væri nú alveg á lokastigi, og hann1 sagði að rannsóknih hefði leitt í ljós svo sterkar líkur til að ara- biskir skæruliðar hefðu unn Jaoi Weyerigamig deifldainsitjóri 'frá hagræðingainslkritEstoflu mtorskna stóxikaiupmanma. Þeir mumiu m. a. ræða um bætta fjármaignsnýt- irngiu, bætit skipulaig immlkaiupa, sölu, birgðahald o. fl Eimmdg verður rætit uma samistKurfsimögiUr leifloa í heifldvexzlum á ísfliamdi og fja'lflaið um raumfhæf verk'efni. Naonskeiðið er þeger fullsetíð. Ftréttatiil'kymmáMg írá F.I.S. ið skemmdarverk á vélinni, að það sé talið svo til a'Jgjör- lega sanmað. Sama dag og flugvélin fóiist, tiikynmtu Palestínu- skæruliðar að þeir hefðu komið fyrir sprengju i vél- inni. Sú yfirlýsing vakti geysilega reiði víða um heim, og var dregin til baka dag- inn eftir.. Reyndu þá Arabar að koma sökina á ísraela og sögðu að þeir hefðu grandað fflugvefliinmi og ætlað að koma sökinni á Araba. Formaður rannsóknarnefnd arinmar sagði að nú væri ver- ið að ljúka við að ekrifa dkýrslu, sem lögð verður fyr- ir opinþera nefnd einhvern tíma í vor. KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS. HERRADEILD: DÖMUDEILD: NYKOMtÐ IMIIIKIÐ ÚRVAL AF SKilMNAVÖRUIWI * PILS ¦k BUXUR •k SKOKKAR •* KÁPUR * STUTTBUXUR FLAUEL — EINLITT OG WIYIMSTRAÐ * BUXUR — ULL & TERYLENE FÖT MEÐ OG AN VESTIS I NÝJUM SNIÐUIVl OG MÖRGUM LITUP •k SPORTJAKKAR ÚR LEÐRI * BUXUR NÝ SIMIÐ OG EFNI * SKYRTUR k BELTI ir PILS — MIDI •k PEYSUR ¦k BLÚSSUR •k BOLIIR * BELTI MAXI OPIÐ TIL KL. 4 Á LAUGARDAG STAKSTEINAR Afkoma landbúnaðarins VÍSIR ræddi landbúnaðarmál í forystugrein í gær í tilefni af því, að Búnaðarþing hefur nýlega setzt á rökstóla og sagði m. a.: „Það er álit bænda almetnmit, að afkoma landbúnaðarins væri nú aneð ágætum, ef tíðarfarið undanfarin ár hefði verið í meðal lagi," sagði Ingóifur Jónsson landbúnaðarráðherra við seta- ingu Búnaðarþings nú í vikumii. „Það' verður að telja, að bæmdmur hafi staðið af sér með ágætum þá erfiðleika, sem af tíðarfarina stafa. Þeir hafa haldið frani- leiðslunni í horfinn og haldið á- fram framkvæmdum, byggingum, vélvæðingu og ræktun. Nú vona allir, að árferðið fari að batna, og mun landbúnaðurinn þá njóta góðs af þeim framkvæmðum og þeirri fyrirgreiðsliu, sem immmlð hefur verið að undanfarið." Landbúnaðarráðherra vék að ýmsum aðgerðum stjórnvalða f þágu landbúnaðarins á nndan- förnum árum. Benti hann á, »ð fóðurbætisverð hefði lækkað verulega, síðan innflutningwr fóðurbætis var gefinn frjáls. Ennfremur vék hann að því, að ríkisstjórnin hefði jafnan fallizt á þær tillögur, sem harðæris- nefnd hefur gert til stuðnimgs við bændur, sem beðið hafa tjón af kali og öskufalli. Þá hefur starfsemi Rannsóknastofmiaimar landbúnaðarins eflzt vera-ega á ujidanförnum árum. Rikið rekur nú heykögglageið í Gunnarsholti og er nú að breyta grasmjölsverksmiðjunni á Hvols- velli í heykögglagerð. Rætt hef- ur verið um að koma slíkum verksmiðjum upp viðar um lanð. Heykögglar hafa mikið fóðui- gildi, eru hentugir í flutningi og geta að ýmsu leyti komið í stað innflutts fóðurbætis. Þá hafa hinir mik'u ræktunarstyrkir und anfarins áratugar stuðlað að því, að bændur hafa haft betri að- stöðu en ella til að mæla erfið- leikunum." Misjafnar afurðir Síðan sagði Vísir: „Afkoma bænda mun hafa verið nokkru betri í fyrra en ár- ið 1969 og mikill fjöldi þeirra hefur getað breytt lausaskuld- um sínum í föst lán. Samkvæmt rannsókn framkvæmdastjóra Stéttarsambands bænda eru ekkl nema rúmlega 200 bændur á landinu, sem vonlítið er talið, að geti ráðið við skuldir sánar. Er þetta mun lægri tala en hingað til hefur verið talið. Mál þessara bænda eru nú til athugumar. Sumir þeirra hafa verið óheppm- ir og ættu með aðstoð að geta komizt á réttam kjöl, en óð'rum ætti að hjálpa ti] að hætta bú- skapnum. Ingólfur Jónsson landbúnaðar- ráðherra lagði í ávarpi sinu á- herzJu á, hve nauðsynlegt vært fyrir bændur að auka þekkimgu sina og halda henni við. Bemti hann á, hve misjafnlega bænd- um gengur að ná afúrðum af bú fé sinu. Margir fá 3000 lítra mjólkur af hverri kú, en margir fá ekki nema 2200 litra. MargJi bændur fá yfir 20 kiló af kjotl eftir hverja kind, en margir fá líka ekki nema 13—14 kílé. Vm þetta sagð'i Ingólfur: „Sá munnur er vissulega alltof mikiU og verð nr til þess, að þeir bændur, sem minni afurðir fá, búa við lélega afkomu, þótt þeir, sem meiri af- urðir hafa, komist vei af." Af þessu er ljóst, að bændur geta með aukinni kunnáttii enn bætt hagkvæmni landbúnaðarins og treyst hann í sessi."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.