Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 3 Deilt um þyrlusölu Larwian, 25. fébniar. — AP BBjjEZKA stjómin hefur farið þess eindregið á leit við stjórn Afríkurikisins Nígeríu, að hún hætti við að segja sig úr nefnd þeirri, sem komið var á fót á samveldisráðstefnunni í Singa- pore í þvi skyni að kanna ðr- yggismál á Indlandshafi. Átta lönd eiga aðild að nefnd þessari. Yaötoulbfu Gowon, íorsæitisráð- herra hensit jóinnar Niígenju sagði í gær, að sitjórn IhiaMS myinidi ekki tiBneifna ifulltrúa í nietfnd þeisisa né taka notkkumi þátt 4 sitöníum hiemnar ytfirllieiitt. Ástæðam væri ®ú yíiriýisáng Sir Alllec Do*uglas Hoime, uitiamrúikiisráðlherra, á mánrudaig, að Bnetfland væri reiðu búið tffl þess að sellja henþyri'ur tófl Suðiur-Afrilkiu. Sir AQec hefur halWið fámd með CullQitirúum mangra samvefld- áisTiílkja í því skyni að útiskýra fyrir þeim sjómarmið Breita með þyriiuBöliumini. Kam þar fram, að txnezka srtjórmim hefði telkið áflcvörðum söna með tiflliti til Qög- flegra sbuQdbimdtaga Breta samlkv. svonefndum Simons- towm-samminigi firá 1935 og að þyriusaflam væri nauðsynleg viegma varna vesitrænma rilkja. Svo virðáiat sem fllest bflökk'u- mammarílköm imnam samvefldisins teflji þyriusöluma till Suður-A'Æríku vera brort á óformleigu samkomu Qaigi sem náðst hafi á samvelldis- ráðBtetfnunmi á síðasía mámuði. Ákeyrsla á bensínplani EKIÐ var á R-14848, sem er dnappQitfuð Cortima 1968, þar sem toíllinn stóð á plani bensínsöflu ESSO í Bargartúni milllli kllukk- am 15 ag 19 þanm 18. febrúar sl. Rannsókmiariögregllam skorar á ökiumiammimn, sem tjónimu affli, svo og viitmi að getfa sig fram. Frá námskeiðiiui Stj ómunamámskeið á vegum stórkaupmanna FÉLAG íslenzkra stórkaupmanna gengst fyrir námskeiði í hag- ræðingu og stjórnun heildverzl- ana dagana 26. ©g 27. febrúar í Snorrabúð, Hótel Loftleiðum. Björgvin Schram formaður fé- lagsins setur námskeiðið kl. 10 í dag, föstudag, en Júlíus S. Ól- afsson, framkvæmdastjóri félags- ins er stjómandi námskeiðsins. Þetta er fyrsiba námiskeiðið sem kaidið er hér á lamdi sér- staflcflega um þeisá efni og er þvá sérleiga vamdað til aQlis uindirbúmr iniga, Leiðbeimendur verða Oflav Gjerdeme, fnaimkvæmdastfjóri og Jam Weyergaimg deldainstjóri frá ihagræðdmigairtskrifstotfiu tnorskma stórikiaupmamina. Þeitr mumu m. a. ræða uim bætba fjáxmagmignýt- kngu, bætftf skipulaig immkaupa, ®ölu, bimgðaíhald o. fl. Eimmág verður rættf um samstainfsmögu- leiOfca í heiildverzlum é ísflamdi og íjalflaið um raumlhæf verkefmi. Námislkeiðið er þegar fullsetáð. FiréttaitiQkynmáing frá F.l.S. Nær fullsannað að Arabar grönduðn Svissair vélinni sem fórst með 47 manns í fyrra Bem, Sviss, 25. febriiar. AP. ÞAÐ er nú talið svo til al- gjörlega sannað að arabiskír skæruliðar hafi komsð fyrir sprengju í Svissair-flugvél- inni, sem fórst skömmu eítir flugtak frá Ziirich í febrúar í fyrra. Flugvélin var á leið til ísrael. Með henni fórust 38 farþegar af 10 þjóðernum, og níu manna áhöfn. Formaður svissnesku ramn- sóknarnefndarimnar, eagði fréttamanmi Associated Prees, að ramnsóknin væri nú alveg á iokastigi, og hanm sagði að ramnsókmin hefði leitt í ljós svo sterkar líkur til að ara- biskir skæruliðar hefðu unn ið skemmdarverk á vélimni, að það sé talið svo til aflgjör- lega sanmað. Sama dag og flugvélin fói«t, tilkynmtu Palestínu- skæruliðar að þeir h^fðu komið fyrir sprengju í vél- inrni. Sú yfirlýsing vakti geysilega reiði víða um heim, og var dregin til baka dag- inn eftir.. Reymdu þá Arabar að koma sökina á fsraela og sögðu að þeir hefðu gramdiað flugvéfláiruni og ætflað að koma sökinni á Araba. Formaður rannsóknarmefnd arimmar sagði að mú væri ver- ið að ljúka við að ekrifa sfliýnsiu, sem lögð verður fyr- ir opinþera nefnd einhvern tima i vcw. KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS. STAKSTEIMAR Afkoma landbúnaðarins VÍSIR ræddi landbúnaðannál í forystugrein í gær í tilefni af þvi, að Búnaðarþing hefur nýlega setzt á rökstóla og sagði m. a.: „Það er álít bænda almennt, að afkoma landbúnaðarins væri nú með ágætum, ef tíðarfarið undanfarin ár hefði verið i meðal lagi,“ sagði Ingólfur Jónsson landbúnaðarráðherra við setn- ingn Búnaðarþings nú í vikunni. „Það verður að telja, að bsendw hafi staðið af sér með ágæfam þá erfiðleika, sem af tíðarfarinn stafa. Þeir hafa haldið íram- ieiðslunni í horfinu og haldið á- fram framkvæmdum, byggingnm, vélvæðingu og rækfan. Nú vona allir, að árferðið fari að toafaa, og mun landbúnaðurinn þá njótfa góðs af þeim framkvæmdum ©g þeirri fyrirgreiðsiu, sem íamnið hefur verið að undanfarið." Landbúnaðarráðherra vék að ýmsum aðgerðum stjórnvalda í þágu landbúnaðarms á undan- förnum árum. Benti hann á, að fóðurbætisverð hefði lækkað veruiega, síðan innflutoHígiiMr fóðurbætis var gefinn frjáls. Ennfremur vék hann að því, að ríkisstjórnín hefði jafnan fallizt á þær tillögur, sem harðæris- nefnd hefur gert til stuðnings við bændur, sem beðið hafa tjón af kali og öskufalli. Þá hefur starfseml Rannsóknastofnunar landbúnaðarins eflzt veru?ega á undanfömum árum. Ríkið rekur nú heykögglagerð í Gunnarsholti og er nú að breyta grasmjölsverksmiðjunni á Hvols- velli i heykögglagerð. Rætt hef- ur verið um að koma slíkum verksmiðjum uþp víðar um lanð. Heykögglar hafa mikið fóður- gildi, eru hentugir í flutoingi og geta að ýmsu leyti komið í stfað innflutts fóðurbætis. Þá hafa hinir mik'.u ræktunarstyrkir und anfarins áratugar stuðlað að því, að bændur hafa haft betri að- stöðu en ella til að mæta eifið- leikunum." Misjafnar afurðir ★ FÖT MEÐ OG ÁN VESTIS I INIÝJUM SMIÐUM OGi MÖRGUM LITUM Á SPORTJAKKAR ÚR L.EÐRI Síðan sagði Vísir: „Afkoraa bænda mun hafa verið nokkru betri í fyrra en ár- ið 1969 og mikili fjöldi þeirra hefar getað breytt lausaskuld- um sínum í föst lán. Samkvæmt rannsókn framkvæmdastjóra Stéttarsambands bænda eru ekki nema rúmlega 200 bændur á landinu, sem vonlítið er talið, að geti ráðið við skuldir sinar. Er þetta mun Iægri tala en hingað til hefar verið talið. Mál þessara bænda eru nú til athugunar. Sumir þeirra hafa verið óheppm- ir og ættu með aðstoð að geta komizt á réttan kjöl, en öðrum ætti að hjálpa tii að hætta bú- skapnum. Ingólfur Jónsson landbúnaðar- ráðherra lagði í ávarpi sínu á- herzlu á, hve nauðsynlegt vært fyrir bændur að auka þekkingu sína og halda henni við. Benti hann á, hve misjafnlega bænd- um gengur að ná afurðum af bú fé sínu. Margir fá 3000 lítra mjólkur af hverri kú, en margix fá ekki nema 2200 iítra. Margir bændur fá yfir 20 kiló af kjöU eftir hverja kind, en margir fá líka ekki nema 13—14 kiló. Um þetta sagði Ingólfur: „Sá munnr er vissulega alltof mikill og verð ur til þess, að þrir bændur, sem minni afurðir fá, búa við lélega afkomu, þótt þeir, sem meiri af- urðir hafa, komist vef af.“ Af þessu er ljóst, að bændur getfa með aukinni kunnáttu enn bætt hagkvæmm landbúnaðarins og treystf hann í sessi.“ NÝKOMIÐ MIKIÐ Á BUXUR MÝ SMIÐ OG EFMI ★ SKYRTUR ★ BELTI OPIÐ TIL KL. 4 ÚRVAL AF SKIMMAVÖRUM: ★ FILS ★ BUXUR ★ SKOKKAR ★ KAPUR tft STUTTBUXUR FLAUEL — EINLITT OG MYNSTRAÐ ★ BUXUR — ULL & TERYLENE if PILS —MIDI — MAXI if PEYSUR if BLÚSSUR A BOL.IR ■k BELTI Á LAUGARDAG HERRADEILD: DÖMUDEILD: A. > * *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.