Morgunblaðið - 26.02.1971, Side 4

Morgunblaðið - 26.02.1971, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 Fa /7 BÍLALEWAX ■^—25555 .^14444 WflWÐ/R BILALEIGÁ HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW 9mamra-Landrovef 7manna IITTA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGAN Bliki hf. Sími 5-18-70 NÝTT VETRARGJALD NÝIR BlLAR. Heimasimar 525^3, 50649. bilalcigan AKBRAZJT car rental service 8-23-47 seiulum LOFTUR HF. UÓSMYNDASTOFA Ingólfsstrætl 6. Parvtið tíma i síma 14772. Vélapakkningar Dodge '46—'58, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68 Fiat, flestar gerðir Bedford 4-6 cyl., dísíl, '57,'64 Buick V 6 cyl. Chevrolet 6—8 cyl., '64—‘68 Ford Cortína '63—'68 Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68 G.M.C Gaz '69 Híknan Imp. '64—408 Opel '55—'66 Rambler '56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensín, dísil Skoda 1000MB og 1200 Simca '57—"64 Singer Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M, '63—68 Trader 4—6 cyl, '57—'65 Volga Vauxhall 4—6 cyl., '63—'65 Witlys '46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Símar 84515 og 84516. 0 Um fimmtán að velja, eða er „trimm“ löggilt? I útvarpsþættinum „Daglegt mál“ í fyrrakvöld komu fram fjórtán tillögur um þýðingu á hinni nýju sérmerkingu enska orðsins „trim“. Fimmtánda til- lagan er svo auðvitað „trimm“. Það væri svo sem eftir okkur Islendingum, að allur áhugi manna beindist að þvi að finna þessu íslenzkt orð, en íþróttin sjálf hyrfi í skuggann. Fram að þessu hygg ég, að meiri ahd- legri orku hafi verið varið til þess að hugsa um þýðinguna en líkamlegri orku í sjálfa at höfnina. Kristján frá Djúpalæk kom fyrst fram með tillögu sína um „þjálf" í þessum dálkum, svo að ekki er þá nema sanngjarnt að segja frá hinum tillögunum. Hafi Velvakandi tekið rétt eft- ir á miðvikudagskvöldið var, eru tillögurnar þessar (í staf- rófsröð): Bægsl, Dubb, Fim, Heilsubót, Hreysting, Hæfing Rjá, Stæling. Tam, Trimm, Viðringur, ÞJál, Þjálf Þóf, Þramm. Sjálfsagt eiga fleiri tillögur eftir að koma fram. Fróðlegt verður að vita, hver verður al- menningi tömust í munni að lok um, — verði iðkun þess arna á annað borð almenn og langlíf í landinu. 0 Lestur Sigurðar Nordals á Passíusálmum Hallgríms Péturssonar Maður, sem vill ekki láta nafns síns getið, hefur beðið Velvakanda að koma á fram- íbúð óskast 3ja—4ra herb. íbúð óskast tii leigu frá 15. apríl. Uppl. í síma 21383 fyrir sunnudagskvöld. Iðnaðarhúsnœði 3—400 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast til leigu sem fyrst, þarf að vera á jarðhæð. Upplýsingar í síma 84480. VATNSRÖR Vatnsrör svört og galvanhúðuð, allar stærðir, hagstætt verð. A J. Þorláksson & Norömann hf. Norska söngkonan RUTH REESE mun rekja „Tónlistarsögu bandarískra blökkumanna í 360 ár" í Norræna Húsinu laugar- daginn 27. febrúar kl. 16.00. Aðgöngumiðar verða seldir í IÐNÓ. Ath. Tónleikunum var frestað til laugardags 27. febrúar. tsDRRÆNA HUSIÐ POHJOAN TAIO NORDENS HUS færi þakklæti til útvarpsins fyrir lestur dr. Sigurðar Nor- dais á Passiusálmum séra Hall- gríms Péturssonar. Oft hafi út- varpið verið heppið með lesara, en sjaldan sem nú. Það sé líka auðheyrt, að nú lesi maður, sem mikið hafi hugsað um efnið og öðlazt á þvi djúpan skilning. 0 Buxtehude eöa Tiny Tim? Velvakandi getur tekið und- ir þetta, en honum finnst, að betur hefði mátt auglýsa lest- ur sálmanna að þessu sinni. Hann tók ekki eftir því, að dr. Sigurður hafði hafið lesturinn, fyrr en eftir nokkra lestra, enda er þess ekki einu sinni getið í dagskrá, hver lesi. Það er álíka og þessir dular- fullu dagskrárliðir, sem bera nafnið „tónlist“, en hvort þar er Buxtehude eða Tiny Tim á ferðinni, veit enginn. % „Útibú sænskra ríkis- fjölmiðla á fslandi“? Haraldur Gíslason skrifar: „Engu er líkara en hljóðvarp ið okkar og sjónvarpið séu í æ ríkari mæli að koðna niður í að verða útibú sænskra ríkisfjöl- miðla á Islandi. Sænsk áhrif eru langsterkust í sjónvarpinu, sem virðist sýna hvaða rusl sem, er bara ef það er sænskt. Svíar gera vitanlega margt gott, en ekki nógu mikið til þess að þeir geti haldið okkur uppi á andlegum fóðrum auk sjálfra sín. Ég tel það líka mjög hættulegt, eigi fram- leiðsla einnar þjóðar að verða svona einráð í áhrifamesta fjöl miðli okkar. 1 stað þess að velja út frá mörgum þjóðum (og þá auðvitað helzt frá stór- þjóðunum, sem hafa upp á mest og bezt að bjóða), er lapið upp leiðinlegt og ómerkilegt sænskt (og sænsk-finnskt) efni, sem á hvergi erindi utan Sviþjóðar. Þar að auki eru pólitísk sjón- armið þeirra, sem gera mynd- irnar, oft auðsæ, og það sam- rýmist ekki sjálfstæði Islands að láta fámennan flokk sænskra kvikmyndagerðar- manna stjórna innrætingu landsins barna. Sænska Kúbu- myndin var hneyksli (þótti það meira að segja í Svíþjóð), og sama er að segja um sænsku Kaliforníu-myndina, 0 „Einhæf og spillandi áhrif“ frá Svíþjóð? Hljóðvarpið er að verða littu beta. Það er eins og fréttir £rá Svíþjóð skipti meira máii en venjulegar heimsfréttir. Einu sinni var kvartað undan of ítarlegum fréttum frá Eng- landi, en það er þó stærra, f jöl mennara og merkilegra land að öllu leyti, og atburðir þar höfðu (og hafa að nokkru enn) oft áhrif á gang heimsmála. Sama er auðvitað alls ekki hægt að segja um Svíþjóð, sem getur aldrei orðið annað en út- kjálki á nyrztu og yztu þröm Bvrópu (meira að segja slitin frá henni, nema hvað hún hang ir við álfuna um Finnland og Rússland, og segir það sína sögu). Hljóðvarpið hefur nú stund- um tvo fréttaauka á dag frá Svíþjóð! Er þetta ekki nokkur ofrausn? Hvað um Baridaríkin, Frakkland, Bretland, Þýzka- land, Ítalíu o.s.frv? Og þegar ekki er nema einn fréttaauki fyrir hendi, er hann fyrst flutt ur í hádeginu og siðan endur- tekinn með kvöldfréttum! Það er eins og útvarpið haldi t.d. að verkfall í Sviþjóð sé heims- frétt. Hún er ekki merkileg að neinu leyti nema því, að sænska ríkisvaldið hefur gert það, sem ríkisstjórnir annars staðar dirfast ekki að gera; sett verkbarm á tugi þúsunda launþega. Þetta er þá öll sæl- an í þessu ríki. Fyrir nú utan það, hvað þessi sænska innræting gerir okkur að miklum andlegum sveita- mönnum í heimsbyggðinni, sem við megum sízt af öllu við, eru þetta einhæf og spillandi á- hrif. Af hverju halda menn, að ofbeldi aukist svona gífurlega í Svíþjóð um þessar mundir? Vita menn það, að Stokkhólm- ur er nú talin „óöruggasta höf uðborg í Evrópu“ vegna þess, hve ofbeldisglæpir eru orðnir almennir þar? Þetta er einföld statistik, sem íslenzkir fjölmiðl ar hampa litt. Menn skyldu hugleiða, hverjar orsakir liggja til þess.“ Rýmingarsala á hollenzku prjónagarni. Storkurinn, Kjörgarði Fyrirfæki Fyrirtæki í ýmsum greinum til sölu. ^ Hef kaupendur að fyrirtækjum í verzlun, þjónustu og iðnaði. ýf Hef kaupendur og seljendur að fast- eigna og ríkistryggðum skuldabréfum. Upplýsingar á skrifstofunni. RAGNAR TÓMASSON HDL., Austurstræti 17 (Silli & Valdi).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.