Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 5 Æ53GÖS31SJ Jóhann Haf stein á Alþingi í gær: Landssmiðjuna á að leggja niður Ekki grundvöllur f yrir rekstrinum Rekstur Sigló-verksmiðjunnar tryggður til næsta hausts JÓHANN Hafstein, forsætis- og iðnaðarráðhcrra, sagði á fundi neðri deildar Alþingis í gær, að hann væri þeirrar skoðunar, að leggja bæri Landssmiðjuna niður, þar sem hún hefði ekki lengur sdn í garð Laindisisimiðjuinnar hefði ekki verið mieiri en svo, að hann hofði verið eins og ,,út- spýtit hundskinn" við að bjarga máletfnum fyriirtækiisins og m.a. hefði sér tekizt að útvega fyrir- tækiwu 3 millljón króna lán s). suimar i lánastofmun, sem aðrir heifðu taflið, að eikki vasri fært að útvega lán hjá. t>á gat Jó- hann Háifstein þess, að önnur málmiðnaðarfyrirtæki hefðu ekki óskað sffikrar aðistoðar. Þeirra vandam'áil rnú væri skort- ur á vinnuafli. Jón Kjartansson (F) tók einn- ig til máls í þessum umræðum. Hann kvaðist styðja þingsáílykt- unartillöguna og jafnframt telja, að breyta ætti henmi á þann veg, að sett yrðu upp úti- Jóhann Hafstein forsætisráðlierra bú Landsismiðjunnar i ýmsum landshl'ut’um. Þá tialdi hann frá- leitt, að ráðhenar yi'ðu að standa í smatti við að bjanga fjármál'um fyrirtækja og spurði hvenær norsikir atvinnuiakendur mundu leiita tiil Borten's, forsæt- isráðiheinra, í sliíikum tilvikum. Lóks spurði Jón Kjartansson um jiað hvoi't vaonita mætti löggjaf- ar um Sigló-verksmiðjuna. •lóliann .Hafstein, forsaetiisráð- hena, sagði, að riíkiisstjórhdinni mundi a'lveg á naastummi berast tilllög’ur um frumvaji'p vaa'ðandi •S i g 16 ve.ilkisim i 5j u na en á þessu stigi málisimis gæti hann ekki fufl'lyrt hvenær til'laga að lög- gjöif yrði löigð fyilr þingið. Hann kvað rekstur verksmiiðjunnar nú vera trygigðam fram á næsta haiust. Þá sagði ráðherrann, að það væri ekki alvog óþek'kt fyrir- brigði eriendis, að ráðherrar yrðu að standa i því að bjarga. fjármálum fyrirtaskja og mininti í því sambandi á gjaildþrot Rolls Royce-verksmiðjanna og erfið- lieika dönsiku skipasmiða'stöðvar- innar Buirmeister & Wain. Loks saigð; ráðherrann, að hann drægi mjög í efa, að Jón Kjartansson mundi hafa áhuga á að sækja um stöðu útibússtjóia Lands- smiðjunmar út á landi! því hlutverki að gegna, sem henni upphaflega var ætlað. Hins vegar væri ekki sam- staða um slíkar aðgerðir í ríkisstjórninni. Sagði ráð- herrann, að það væri niður- staða allra þeirra athugana, sem fram hefðu farið á rekstri fyrirtækisins á und- anförnum árum, að það væri ekkert vit í því að halda rekstrinum áfram. í þessu felst engin ásökun í garð forstjóra eða starfsfólks fyr- irtækisins, sagði Jóhann Haf- stcin ennfremur. Ráðherrann lót þessi orð falla í umræðum um þingsáilyktunar- tillögu, sem Magnús Kjartans- soh og Eðvarð Sigurðsson flytja þess efnis, að áastlanftr verði gerðar um endurskipulagningu Landsisimiðjunn'ar í þeim til- gan'gi að afk’ajstage'ta fyriríæk- isins verði nýtt til ful'lmustu. Hafði Magnús Kjai-tansson orð fyrir fflutoingismönnum og taldi meðaJl anmars að andstaða Sjálf- stæðismanna við rílkiisreikstur ætti sinn þátt i því hversu erfið- lega hefði gengið með i'ekstur Landssimiðjunnar. Jóliann Hafstein saigði, að óvild Alþingi í gær Efri deild Jón Árnason (S) maalti fyrir nefndaráliti um frv. um Fiski- málasjóð og var því vísað til 3. umræðu. Náttúruverndarfrumvarpið var til framhaldsumræðu og tóku til máls Einar Ágústsson, Gils Guð mundsson og Gylfi Þ. Gíslason. Var frumvarpinu visað til 2. um- ræðu og nefndar. Neðri deild Frumvai’p um framleiðnisjóð landbúnaðarins var til 3. umræðu og tóku til máls Bjartmar Guð- mundsson og Vilhjálmur Hjálm- arsson. Jónas Pétursson (S) mælti fyr ir nefndaráliti um frumvarp um Alþjóðasamning um stjórnmála samband. Fjárhagsnefnd Neðri deildar leggur til, að frumvarp um Happ drættislán fyrir Vegasjóð vegna vega- og brúargerða á Skeiðar- ársandi verði samþykkt. Mattlií- as Á. Matliiescn mælti fyrir nefndarálitinu en aðrir, sem til máls tóku voru Jónas Pétursson, Eysteinn Jónsson og Ingólfur Jónsson. Ný mál Jónas Ámason (K) hefur lagt fram þingsályktunartillögu um skipun rannsóknarnefndar til könnunar á högum fanga. Af latr y ggingas j óður s j á var út vegsins — til umræðu í efri deild í gær FRUMVARP um Aflatrygginga- sjóð sjávarútvegsins kom til annarrar umræðu í efri deild Al- þingis í gær og hafði Jón Árna- son framsögu fyrir nefndaráliti meirihluta sjávarútvegsnefndar deildarinnar. Auk hans tóku þátt í umræðunum: Gils Guðmunds- son og Eggert G. Þorsteinsson. Frá ræðu ráðherrans er sagt ann ars staðar í blaðinu. Jón Árna- son sagði meðal annars: „Fruimvarp það, sem hér um ræðir er samið af 7 manina nefnd, sem skipuð var af ráð- herra þann 16. júní 1965. Alfls miuin nietfndiin því hafa haft mál þetta til athuigiuinair um 4V2 ár, þar sem hún skilaði á’lliti um mól ið í desemibermániuði 1969. Það kemtur fram i athuigasemd við frumvarpið, að nefndin tók þá ákvörðun þegar í upphafi að hraða ekki afgreiðslu af sinmi hállfu um málið, heldur leita á- lits sjómannaisamtaka og útgerð- armannia jafnhliða því, sem fýlgzt var mieð þróuin og starfs- háttiuim sjóðsins á þessu tímabili. Það verður að teljast mjög mikils vert fyrir nefndina að hún hafði á unnræddu tímabili aðstöðu tii þess að fyligj ast með þróuin og starfsháttuim sjóðsins á tveimiur ólíkium aflatímabifljum, þ. e. ár- unium 1965 og 1966, þegar um var að ræða einstök góðæri, og svo aftur á móti árin 1967 og 1968, þegar heilldaraflimn nam tæpiega heltmimg af aflia ársins 1966. Það er að sjáiflsögðu fyrst og fremist slíkar sveiflluir í afla- segja má, að í sjá'ifu sér skipti miestu um þessa löggjöf, hafa verið nokkuð skiptar skoðanir uim eimstöik ákvæði. Má þar sér- stáklega bemda á ágreining um ákvörðuin á afiamagni á hinum eimstöku bótasvæðum. Það hefur verið gildandi regla, að lögð hefur verið til grundv alflar meðal veiði á hverju veiðisvæði fyrir siig urn tiltekið árabil. Ég ætla, að það hafi verið venjulegt þriggja ára tímabi'l, seim haft hef ur verið til viðmiðunar hverju simni. Þegar það hefur átt sér stað, að afnamagnið á eimhverju bóta- svæði hefur legið langt niðri, t. d. 3 ár í röð, hafa þessi ákvæði lagamna komið í veg fyrir, að bætur væru greiddar þrátt fyrir að fyrir lægi vitneskja um það, að stór’kostlegt tap væri á út- gerðimni og útgerðarnnenn þá ekki færir um að gera upp manmakaup eða kauptryggingu. Með frumvarpi þessu er gerð sú breyting, að auk þess að leggja afiamagnið táll grumdvaTlar m/á sjóðastjórnin einnig hafa hlið- sjón af útgerðarkostniaði og hver kauptryggingin er. Segja má, að þessi rýmkuin, sem hér er lagt til, að gerð verði á þesisu sviði, sé veigamiesta breytinigin frá því sem er í gildandi lögum. Þá er þess að geta, að með tilliti til þess, að útgerð á hausti til er oft stopuil og áhætrtusöm, en skapar oft atvinmu við sjávareíðuna, sem annars væri ekjci fyrir hendi, eT setit inn nýtt heimiildaráikvæði varðandi haustvertíð, þá megi hækka meðalaflann úr 75% í Þá vil ég vekja athygli á því ákvæði 9. gr. fruimvarpsims, sem felur í sér heimild til handa sjóðsstjórninini að greiða bætur til báta, sem hafa fyrirvaralaust þurft að hættta veiðum á ti'ltekn- um veiðisvæðum, vegnia þess að ákvörðun hefuir verið tekin af hálfu þess opirabera um að friða tiltökin veiðisvæði vegna hrygn- ingar nytjafiska. SJík tiQivik geta vissuilega henit og hafa átt sér Samstarfs- nefndir JÓHANN Hafsitein iðhaðarmála- ráðherra svaraði fyrirspurn frá Jónasi Árnasyni um störf niefnd- ar þeirrar, sem skipuð var til þess að endurskoða lögin um S’emiemtsverksmiðjuna. Jóhann Hafstein saigði, að þessari endur- skoðun væri um það biH lokið. Neflndin hefði kvont sér stað- hætti við rekstur Sementsverk- smiðjunmar. Á liðnu hauisti hefðu farið menn til Noregs á vegum ríkisstjórnarimmar til þess að sitja þar ráðstefr.u um atvinnu- lýðræði, þ.e.a.s. till þess að koma upp samstarfsnefndum um stjórn fyrirtækja. Von væri á greinar- gerð frá þeissum mömmm, en í hópi þeirra hefðu verið formað- ur Iðnaðarmiálastoflnunar Ísilands og fuJltrúar frá Alþýðusamband- inu og Vininuveitendasamband- inu. Samstaða væri inman framan’- greindrar nefndar, að það væri æskilegt að koma á með frjáte- um samtökum slikum samstarfs- nefndum með svipuðurr. hætti og gerzt hafði með frændum okk- ar, Norðmönmum, og væri störf- um neifndarininiar semn að ljúka. magninu, sem hafa verður í huga og á hvern hátt þeim verður mætt, þegar samin er löggjöf I 80%. En með þpssari breytingu um aflatryggingasjóð sjávarút- er verið að reyna að vega á móti vegsins. Því er ekki að leyna, að | og stuðla að því, að útgerð legg- inman raða útgerðarmanna, sem ] ist ekki niður á haustvertíð. , stað. Við í sjávarútveigsneflnd- inni vorum að velta því fyrir okkur, hvont sú upphæð, sem hér um ræðir, væri ekki of lág, þ. e. að verja megi al'lt að .l mil'lj. kr. í hverju til'flelli. Við féllum þó frá því að þessu sinini að flytja breytinigatiilögu þar um og teljuim rétt, að reymslan skeri úr um það. hver upphæðin skuili vera. Eins og er má segja að staða afllatryggimigasjóðsiims sé saimi- leg. Um sl. áramót mam sjóðs- eign milii 150—160 rnillj. kr„ en það er að sjáilfsögðu fyrst og fremst að þafcka góðu árferði til sjávarins tvö sl. ár. Það, sem ég tal, að s'kipti milfciu roáfli og á það legg ég höfuðáherzliu, er, að bætur úr sjóðnum verði fram- vegis sem hirngað till sambvæmt fylllistu heimildum laga til þeirra aðila, sem fyrir veru'legum afla- drætti verða. Komi hins veigar í lijós, að sjóðurinn með þeim tekjumöguiteikum, sem í frum- varpi þessu felast, verði ekiki fær urn að standa við símar skuild bindingar á þamn hátt, mun ég verða fyrsti maður til þesis að samþykkja aukið framflag tiQ. sjóðsims.“ Ueizlumatur ggii^ Smurt bruuð og Snittur SÍ LD ® FJSKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.