Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 6
¦§¦ MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEERÚAB 1971 A HUSMÆÐUR Stórkostleg iækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síöumúla 12, sími 31460. AUGLYSINGATEIKNARA vantar v'mnu. Tíl'b. sendist Mbl. merkt: „6774". 2JA TIL 3JA HEBB. ÍBÚÐ óskast til feigu sem fyrst fyrir hjón. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Símii 37883 eftir kl. 16. UNG HJÓN með barn óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu í borginni. Fyrir- framgreíðsía kemur tíl gre-ina. Vinsaml. hringið í síma 42563 IBÚÐ ÓSKAST A LEIGU Uppi. í síma 51455 eða 42241. ÓSKA AÐ TAKA A LEIGU 2ja herb. íbúð í Kópavogi. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Síroi 50427 eftir kl. 8 og eftir hádegi á laugardag. MATSVEhM OG HASETA vantar strax á netabát frá Reykjavík, sem er að hefja veiðar frá Þorliákshöfn. Uppt. í sima 26618 eftir kt. 7 í kvöld og annað kvöld. BARNGÓÐ KONA óskast tíl að gæta ff árs barns 5 daga vikunnar frá kl. 9—6, hetet í garrría Vestur- bænum. Uppl. í síma 14038 LAND ROVER Af sérstökum ástæðum er til sötu Land-Rover, dístH, árg. 1968. Uppl. í síma 81688 TIL SÖLU 20 ha. dísifvel, bátavél, með skrúfuútbúnaðí. Uppl. í síma 93-1266. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐAR Tökum að okkur fólksfíutn- inga mnanbæjar og utan, svo sem: Vinnuflokka, Mjómsveit ir, hópferðir. Ferðabílar hf., sími 81260. 4RA—5 MAIMNA BlLL óskast tíl kaups, ekki eldri en árg. '64. Uppl. í síma 84826 og 12085. TIL SÖLU Moskwitch, árg. '65 í góðu ásigkomuragi. Verð 50.000.00 gegn staðgrerðstu eða eftir nánara samkomuragi. Uppí. í síma 40409. TAKID EFTiR - SAUMAVÉL Lærrð á yðar eigin saumavél. Viðgerðír, stoppa. merkja handklaeði o. fl. Sauma út og rýja. Nýtt námskeið. — Uppt. í síma 36513. ARNARHRAUN 3ja—4ra herb. íbúð óskast ti kaups í Arnarhrauní eða ná- grenni miMiðateust. Trfboð sendtst Mbf. fyrir 2. marz n. k. merkt: „6770" Guðmundur göði á förum út Guðmundur Jónsson frá Blönduósi við hliðina á styttunni af naf'na síiiiini, Guðmundi góða. (Sv. Þorm. tók myndina.) Eins og áður liofur verið á minnzt í Mbl. verðnr styttan af Guðmundi ffiiða Hólabisk- upi eftir Gunnfríði Jðnsdótt- ur, send út til Danmerkur með einhverri naestu ferð Eim skips, sem sýnt hefur málefn inu þann mikla velvilja að gefa flutnliiffSffjald styttunn ar. Styttan verður steypt í eir þar iiti á Hafnarslóð, en síðar mun henni fenffinn stað ur heima & Hóhim. Aðalmað urinn í máli þessu er hinn mikli hugsjónamaður, Guð- mnndur Jónsson frá Blöndu- öai, sem á undanfórnum ár- um hefur verið potturinn off pannan i að reisa minn ingarlundi um landsins beztu syni víðs vegar um landið. Núna í vikunni komum við þar að, sem verið var að smíða trékassa um styttuna, og þar hittum við bæði Guð- mund Jónsson og Einöru, systur listakonunnar sálugu. „Jæja, hvernig er þér ná innanbrjósts Guðmundur, þeg ar þú sérð á eftir Guðmundi góða yfir hafið?" „Mér finnst þetta ágætt, og mér líður f jarska vel yfir, að þetta mun bráðlega komast í höfn í tvennum skílningi, og ég held að gamla maninum, Guðmundi biskupi góða, nafna rnímrm, murá líða fjarska vel þarna úti í Höfn. Ég held hann hlakki til sjó- ferðarinnar. Margir hafa lagt hönd á plóginn, og þegar út kemur mun sendiherrann okkar, Sigurður Bjarnason, taka að sér að gæta hags- muna hans. Það er I.B. Rathje — „steyperíið" í Kaup manahöfn, sem annast verk- ið, en Einara og sonur henn ar Jón Gunnar, gefa efnið í kassann utan um styttuna, og Einara mun sjálf sjá um að stoppa í kringum hana. En eins máttu geta, að Guðmund ur góði hefur ekki alltof mik inn farareyri frá landinu, og kæmi honum vel, ef fólk vildi nú í auknum mæli láta hann njóta áheita sinna, þvi DAGB0K Þess vegna mínir elskuðu bræður, verið fastir, óbifanlegír, sí auðugir í verki Drottins. (1. Kor. 15.58). f dag er föstudagur 26. febrúar og er það 57. dagur ársins 1971. lifa 308 dagar. ArdegishafkBði Id. 7,02. (Ur Islands ahnanakinu). Báðgjafaþjðnusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kL 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir í Keflavik 23.2. og 24.2. KJartan Ólafsson. 25.2. Arnbjðrn Ólafsson. 26., 27. og 28.. Guðjön Klemenzson. 1.3. KJartan Ólafsson. Mænusóttarbðlusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). AA-samtökin Viðtalstími er I TJarnargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga fra kl. 1.30-—4. Aðgangur ókeypis. að gamli maðurinn er yfir- máta áheitagóður, ekki síður en Strandarkárkja. Og þá má heldur ekM gleyma þvi, að Einara og Jón Gunnar sjá um flutninginn á styttunni til skips á sinn kostnað. Óhætt er að segja, að f jölmargir að ilar hafa sýnt þessu máli mik in skilning og velvflja, enda munu þeir uppskera ríkulega þegar styttan að lokum verð ur komin heim að Hólum." Nú var ekki til setunnar boðið, Sveinn Þormóðsson mundaði myndavélina að þeim nðfnum, og Einara bað Guðmund að rétta svolítið úr sér, svo að hann væri ekW alveg eins ellilegur og laga svolitið gleraugun, og þegar allt var komið í lag, smellti Sveinn af, og myndin sést hér á síðunni tfl hliðar. Og ekki er svo annað eftir en óska Guðmundi góða góðrar ferðar yfir hatfið og vona að hann komi heill til baka. — Fr. S. A FÖRNUM VEGI Frábær kvikmynd í Nýja bíói í Nýja bíói er um þessar mimdir verið að sýna mjög athyglis- verða myiid, BrúðkaupsafmæUð, með leikkonunni Bette Davls 1 aðalhlutverki. Þeir seni myndina hafa séð ljúka allir upp oinum rómi um að jafn frábærlegur leikur og hjá aðalleikkonunni, liafl ekld sézt áður hér á landi og Ua.Ha Betty Da\i.s „loikkonu aktar innar". Myndin er ensk-amerisk litmynd, og ættu engir leiklistanmnend- ur að Tata mynd þessa f ram hjá sér fara. — Fr. S. Múmínálfarnir eignast herragarð Eftir Lars Janson Múmínmamman: Ósköp er það nú notalegt að hafa vinnumann, svo að maðiir goti snúið sér að öðrum liliitiiui. Múminsnáoinn: Heyrðu mamma, ég liold ennþá, að það »í reimt hóriiíi í hús- inu. Múmínmamman: Það er bara af því þetta er gam- alt hús. Múmínsnáðinn: Finnst þér ekki einhver stara á þig? Húsdraugurinn: Hryllilegt það held ég þessir Múmin áJfar gangi af mér dauðri. Miiiiiinmamman: Já, máski er ekki bollt að borða baimasúpu í hádegismat. Húsdraugurinn: Hvorki er silfrið fægt né gert við púðana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.