Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBUUDIÐ, FÖSTUDAGUR 2& FBirRÚAR I&71 7 ____________ r t., Gengið inn frá V atnsstí gnum ■ : Hildur Hákonardóttir sýnir í Gallarie SÚM Mildur Hákonaj-dóttir. (Ljósni.: tók Sv. Þorm.) Myndvefnaóarsýninjru Hild n.r Hákonardóttur I Galferi SDM við Vatnsstíg fer nú wnn að Ijúka. Aðsókn að sýn injrnnni hefur verið jfóð, og á sjötta hundrað manns hafa sótt iiana, og nokkrar mynd- anna hafa selzt. Hildnr fer Imn á margar nýjar brautir I vefnaðinum, og ít snmt *f J>vf, sem hún sýnir ærið ný- stárlegt fyrir fólfe, án þess þó að hún komi fólki algerlega á óvart Vefnaðarhefðinni er vel borgið í höndurn hennar. Ve! skal á það minnt, að til þess að komast i sýningarsal inn, verða menn að ganga inn i portið hjá Rydenskaffi og þar til hægri upp ákal- lega varasaman stiga, en þeg ar upp er komið gleymast all ar raunir. Þá tekur við vefn aðarsýningin, sem augað gleð ur. Sérstaklega þótti mér „Jó hannes“ góður. Sýningin er opin frá kl. 4—10 á hverjum degi og lýkur á sunnudags- kvöld. ílildur hann vel til verka, lærð úr Handiðaskól- aninn og frá Edinborg, og myndvefnaður hennar er skemmtilegt tillag tíl ís- lenzkra iista, sem vert er at- hygli. — Fr.S. A næstunni fenrta skip vor f' til Islands, sem hér stgir: ANTWERPEN: Fjallfoss 9. maiz * Ðettifoss 17. marz FjsKfoss 31. m»z * ROTTERDAM: Reykjafoss 4. marz Fjallfoss 8. marz * Skógafoss 11. marz Dettifoss 18. marz Reykjafoss 25. marz Fjatlfoss 30. marz * Skógafoss 1. apRI FEUXSTOWE Ðettifoss 26. febrúar Reykjafoss 5. marz Slkógafoss 12. marz Dettifoss 19. marz Reykjafoss 26. marz Skógafoss 2. april KAMBORG; Dettifoss 2. marz Fjallfoss 4. marz * Reykjafoss 9. marz Skógafoss 12. marz Dettifoss 23, marz FjalWoss 27. marz * Reykjafoss 30. marz Skógafoss 6. apríf WESTON POfNT. Askja 2. marz Askja 16. marz Askja 30. marz NORFOLK: Goðafoss 2. marz Brúarfoss 16. marz Selfoss 1. apr# Goðafoss 15. apr9 KAUPMANNAHÖFN: GuUfoss 27. febrúar Lagarfoss 1. marz Tungufoss 5. marz * Guflfoss 13. marz Tungufoss 23. marz Gultfoss 1. apríl HELSINGBORG: Tungufoss 6. marz * Tungufoss 24. marz GAUTABORG: Tungufoss 8. marz * Tungufoss 25. marz KRISTIANSAIMD: Lagarfoss 3. marz Tungufoss 9. marz * Tungufoss 26. marz GDYNIA: Ljósafoss 2. marz Hofsjökutl 17. marz KOTKA: Lagarfoss 26. febrúar HofsjökuB 18. marz VENTSPILS: Hofsjöku# 16. marz Skip. sem ekki eru merkt með stjömu. losa aðeirrs i Rvik. * Skíptð losar i Rvik, Vest- mannaeyjum, Isafirðt. Ak- ureyri og Húsavik. BROTAMÁLMUR Kaupt ahan brotamákn fetng- hæsta verði, sfaðgreiðsla. Néalún 27. simi 2-58^91. SMELTI — EMELERING Ofnar og tiJKeyrandi kr. 1.677 00. Smeiti vörur » rmklu úrvak. SkartgripabEut- ■tj. Irtir. keðjur, leðurrenmaf í mörgum fitum kr. 17 m. — Sicni 25733, Richard Wilkowski, 496 Ro- bertson Street, Winnipeg 14, Manitoba, Canada óskar eftir pennavinum á IsiandL Hann er 14 ára gamall og vill skrifast á við jafnaldra stúlku. Hann skrifar á ensku, pólsku, rússn- esku og úkrainsku. Áhugatmál hans eru landafræði, garðrækt, poppmúsik og frímerki. Hákon Johansson, Tunavágen 39 G:623, S-22363, Lund, Sví- þjóð, óskar eftlr pennavinum á íslandi. Hann er 25 ára gamall og stundar nám í landafræði við háskólann í Lundi, og langar til að heimsækja Island innan tíðar. Hann safnar frimerkjum. póstkortum og mynt. M. Rapaeewiez, Kock, Jesele- wieza 97/3, Lublin, Póllfandi ósk ar eftir pennavinum, safrtar írí- merkjum og hefur ánægju af bTéfaskriftum. Skrifar á þýzku, frönsku, ensku og rússnesku. Gino Glavolich, Calle CJiaca- buco 172, Bernai (8.A), Argen- tina, óskar eftir pennavinum. 1 Hann er 30 ára ítali, sem safhar frimerkjum og skrifar ensku. AIlNÁi) ÍÍIjILLA 5© ára er í dag Þráinn Bjarna eom, oddvhi og sýslunefndarmað ur í Hlíðarholti, Staðarsveit. Hann hefur um Jangt skeið ver- Ið í fararbroddi i framfaramál- 1111 sveitar sinnar og sýslu. Vin fastur, traustur og hollráður. Honum berast í dag margar kveðjur og árnaðaróskir. — A.h. Nýlega opinheruðu trúlofun eina í Kaupmannahöfn, ungfrú Lissa Mary Jensen og stud. polyt. Hafsteinn Blandon. Nýlega opinberuðu trúlofun Sbia ungfrú Guðrún Ingimundar dóttir frá Flateyri og Benedikt Guðmundsson, Þingeyri. FRETTIR Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtifund í Sjómanna skóianum þriðjudaginn 2. marz kl. 8.30. Þórarinn Þórarinsson fyrrv. skólastjóri flytur erindi. Sýnd verður kvikmynd. Spum- ingaþáttur og fleira. Kaffiveit- ingar. Félagskonur mega taka með gesti. Blöð og tímarit Verzlunartíðindi, málgagn Kaupmannasamtaka Islands, 1. tölublað 22. árgangs 1971 er ný lega komið út, og hefur verið ■serat Morgunblaðinu. Forsiðu blaðsins prýðir lit- mynd úr Þórsmörk eftir Einar Þ. Guðjohnsen. Leiðari blaðsins fjallar um samstarf hinna ýmsu stoínana og félagssamtaka inn- an verzlunarinnar. Af öðru efni biaðsins má nefna: Hornjeka en þó hom- steinn, grein um verzlun íyrr og nú eftir Einar Bergmann. 1 SÁ NÆST BEZTI Háskölakennari nokkur, sem oft var nokkuð viðutan, hafði dvalizt uppi í sveit og var að fara heimleiðis úr sumarfríi. Þegar hann var setztur í járnbrautarvagninn og lestin komin af stað, íór hann að velta fyrir sér, hvort hann hefði ehkert skilið eftir. Hann tók upp vasabók sina, athugaði hana spjaldanna á milli og leitaði þar af sér allan grun. — Þegar hann kom á járnbrautar- r.töðina, kom dóttir hans fagnandi á móti honum, en þegar bún sá, að hann var einra síns liðs, sagði hún: „Pabbi! Bvar er hún mamma?" Þá vaknaði gamli maðurinn eins og af svefní og sagði: „Ja, Sþetta fanra ég á mér, a3 ég hafði gíeymt eirahverjiu í sveitinni, þó Íiö ég kaami ekki fyrir núg, bvað það var!“ áfangastað, áramótahugleiðing ar eftir Bl. sk. Álagning á öl og gosdrykki, eftir Óskar Jóhanns son formann Félags matvöru- kaupmanna. Viðtal við norskan kaupmann, Jens Petter Hoel, um smásöluverzlun í Noregi, og fréttir frá Kaupmannasamtök- unum. Ritstjóri Verzlunartiðinda er Jón 1. Bjarnason en ritnefnd skipa Haraldur Sveinsson, Lár- us Blöndal Guðmundsson og Þorgrímur Tómasson. Frágangur blaðsins er allur hinn smekklegasti og það er myndum prýtt, en það er prent- að i Prentsmiðjunni Odda h.f. * Omengun Mikið er talað um mengun í dag, mörgum hún verður til ama. Við rcykjum nú tóbak með rausnarbrag, reykjandi herra og dama. Maðkui'iinn er ekki í mysunni þar, meira skal ennþá reykjia. Og margfalda hundruð milljónirnar, sem burt má í krónum feykja. Buddan sú verður ei blönk eða læst, er Bakkus og ótbakið metur. Þar mun hún komast í krónum hæst við kröfur, er likaminn setur. Leggi frá álveri gufu úr glóð, gerast mun vandinn þá staerri. Við erum háþróuð heiðursþjóð, sem höldum oss mengun í jarrL Læknarnir benda okkur liffærin á, lungun og nýrun og hjarta. Ég held að við ættum hlusta á þá og bsetta um mengun að kvarta. tiuðmundur A. Kuutbogi PENNAVINIR Góöar bækur Gamalt veró bóka- MARKAÐURINN StttA 0G VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMIÚMV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.