Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 WtZ WÉÉ''í ' - *'^M Utfluf niniitiB* :¦::¦¦¦¦¦,<¦¦: ¦> :¦-. ¦•¦ ,:¦ :'<¦:¦¦: *¦*¦: ¦:¦: mim '^^^s^^ssg^^^^s^^^^s^s^^S^^^^^^s^^^l^&K^^^ss^^^^Bi ndalögln mmuKnm WímWÆMM Japanir selja þorsk til Breta Myndin sýnir útlitsteiknimgu af hinnl nýju fljötandl físklmjölsverksmiðju sem Norðmenn hafa nýlega selt til Bandaríkjanna fyrir 16 millj. norskra króna. Vonast þeir tii þess að fleiri slík verksmiðjuskip fylgi á eftir. Fljótandi fiskimjölsverksmiðja til Bandaríkjanna Norðmenn binda niiklar vonir við nýja tækni Norðmenn btada nú allgóðar vonir við útflutninsr á fljótandi síldar- og flskimjölsverksmiðj- nni. Hefur norskt firma nýlega aelt eína slíka verksmiðju til Bandaríkjanna oqr er vonazt til þess að fleiri komi í kjölfarið. STÓRT FYRIRTÆKI Bandariska fyrirtækið sem þessa fljótandi verksmiðju keypti frá Noregi er Inter- national Proteins Corporation. Er það eitt stærsta fiskimjöls- fyrirtækið i Bandaríkjunum og stór innflytjandi á því sviði. Auk þess á það fiskiðnfyrir- tæki i Perú. Hin fljótandi fiskimjölsverk- smiðja getur unnið úr 5000 hektó lítrum á sólarhring. Er nú ver- ið að byggja stærri skip sem geta unniö úr 10.000 og 15.000 hl, á sólarhring. Skipið er 65 m, langt 17 m. breitt og kostar 16 miilj. norskra króna. í HÖFN Ekki er nein vél í skipinu, en gert er ráð fyrir því að drátt- arbátar sjái um að koma því á ákvörðunarstað. Ákvörðunar- staðurinn er þar sem fiskinn er að finna. Hugmyndin er sú að flytja skipið til eftir þvi sem veiðist í stað þess að þurfa e.t.v. að flytja hráefnið langar leiðir. Meðan vinnsla fer fram i skip- inu liggur það við bryggju. Hrá efnið fær það annaðhvort frá bátum sama firmans eða kaupir það annars staðar frá. 1 skip- inu eru geymar fyrir síldarolíu, geymslur fyrir fiskimjöl og allur annar útbúnaður, sem nauðsyn- legur er talinn. Eru það útreikn irigar Bandarikjamanna, að mun ódýrara sé að reka slíka fljót- andi verksmiðju en fasta i landi, fyrir utan það mikla hagræði og sparnað í flutningskostnaði sem af henni leiðir. Fram til þessa hafa slíkar fljótandi fiskimjölsverksmiðj- ur nær einvörðungu verið notað ar við hvalveiðar í Suðurhöfum, en hér er um merka tilraun að ræða, sem fylgzt er með víða um heim meðal fiskveiðiþjóða. Norska firmað sem verksmiðj- ur þessar selur er Stord Bartz Industry A/S en fyrir það firma byggir skipið A/S Frostad Verft, Tomref jord. Etas og kunnugt er eru Japanir önnur mesta sjávar- útvegsþjóð veraldar. Fara þeir vítt og breitt um heims- höfin með flota sina og selja sjávarafurðb- sínar um heim allan. Jafnvel hér & fslandi fást til kaups japanskar sjáv araf urðir í verzlunum. Er þar um að ræða niðursoðnar ostr ur og kræklinga i dósum, létt reykt. Ka nu eru Japanir að færa sig upp á skaftið á brezka fiskmarkaðnum. Htagað til hafa þeir ekld selt neitt þangað nema niðursoðnar sjávarafurðir. Nýlega hefur japanskt fyrirtæki gert til- raun tíl þess að flytja taira þorsk til Englands. Er þetta frystur þorskur sem veiddur er í Kyrrahafi. Etanig fryst- ur lýsingur, sem Japanir veiða í Atlantshafi. Er það hið kunna brezka fyrirtæki Mack Fish Company sem flyt ur hinn japanska fi.sk inn. Hyggst fyrirtækið seija hann til „Fish and chips" veittagastaða. Japanír veiða allmikið aif þorski i Kyrrahafi. Nam helldarveiði þeirra & þorskl á þeim slöðunt alls 109.000 lestum árið 1968 og hafði aukizt úr 86.800 fonnum árið 1966. Frá Noregi: Mengunin skaðar fiskistofnana Samtök norskra sjómanna og útvegsmanna hafa nú vaxandi áhyggjur »* Því að mengun hafs tas geti haft mjög skaðleg áhrif & fiskistofnana. Norska blaðið Norges Handels og Sjöfartstid- ende skýrir nýlega frá máli þessu undlr fyrirsögntani: Meng un Norðursjávartas skaðar fisk- veiðarnar. ÁSTÆÐA SfLDARLEYSISINS? Er þess þar getið að hin mörgu skaðlegu efni sem í Norð- Stóraukning í fiskiðnaði Peru Fimm ára áætlun um 450 millj. dollara — Kaupa fiskibáta og vélar í Evrópu Gifurleg uppbyggtag í flsk- tðnaði Perú stendur nú fyrir dyrum. Alls mun á næstu 5 ar- um veitt tll þessa verks 450 millj. dollurum, Fleirl hundruð flskiskip verða byggð á þessu Saltfiskur til ítalíu Á. fyrra helmtagi síðasta árs fluttu fslendingar út salt fisk til ftaliu að magni til aMs 1.418 tonn. Bæði Noreg- ur og Danmörk fluttu út mun meiri saltfisk á þessu tímabili. Noregur flutti til {taliu alls 5.146 tonn og Danir alls 2.721 tonn. Kanada flutti út 244 tonn þangað, Að því er varðar skreið- taa voru hæstu löndin Noreg iir og fsland, en Noregur þó miklum mun hærri í skreiðar sölunni & ftalíu. Fluttu þeir þangað á þessu tímabili 1.930 tonn en fslendingar ekki nenw 754 tonn. Önnur lönd fluttu þangað samtals 143 tonnu tímabill, fisklhafnir víðs vegar um landið, og niðursuðuiðnaður settur á laggirnar. Þá verður frystiiðnaður landsins etanlg byggður upp. f dag fer aðetas 1% af fiskafla Perú til manneld- is. Er ætlunin að gjörbreyta þess um hlutföllum, SENDINEFND FRÁ PERÚ Norðmenn hafa mjög mikmn áhuga á þvl að taka þátt í þess- ari uppbyggingaráætlun Perú- manna, þ.e.a.s. með þvi að byggjá fyrir þá skip og selja þeim vélar og tæki. Kom sendi- nefnd frá Perú til Noregs sið- ast i janúar til viðræðna um þessi mál. Hefur hún verið á ferð um Evrópulönd til þess að kynna sér möguleika á lánsfé til þessara aðgjörða og kaup á skip um og vélum I þessum efnum. VHja Perúmenn sem mesta sam- vinnu við aðrar þjóðir á þessu sviði og hafa einnlg samráð við FAO um þessa heildaráætlun. LfTILt, ARÐUR Perú er mesta fiskveiðiþjóð i heimi. En það segir ekki alla söguna. Af þessum mikla afla fara alls 91% í fiskimjöl, sem get ur lítið í aðra hðnd bæði fyrir sjómennina og verksmiðjurnar. 7,8% fara í fiskolíur en aðeins rúmt 1% er notað til manneldi3. Afleiðing þessa er sú, að þessi gífurlegi afli nýtist mjög llla. Verðmæti hans á síðasta ári var aðeins 220 milij. dollara — en gæti verið margfalt það ef meira færi til manneldis. Er það kjarni þessarar nýju fimm ára áætlun- ar perúskra stjórnvalda' að breyta aflanum í verðmæta manneldisvöru í sem stærstum stíl. 150 NÝ SKIP t fyrsta áfanga verða byggð 150 fiskiskip frá 6—20 tonn að stærð. Verður eitthvað af þeim byggt í Perú en flest utanlands. Jafnframt munu Perúmenn þurfa að kaupa flest af vélum til flskiðnaðarins og frystihúsa er- lendis frá. Forstjóri norska fjárfestingar félagsins Nortavest, Per Gust- avsen er nýlega kominn heim til Noregs eftir dvöl i Perú vegna fiskveiðiáætlunar sem FAO stendur að. Birtist nýiega viðtal við hann um þessi efní i norska blaðinu Norges Handels og Sjöfartstidende. MIKLIR MÖGULEDXAR Gustavsen skýrir svo frá að miklir útflutningsmöguleikar séu i Perú fyrir norskar skipa- smíðastöðvar og vélaverkstæði. Perúmönnum hafi þegar borizt tilboð bæði frá Austur- og Vest- ur-Evrópu og Japan um þátt- töku i fimm ára áætluninni, það er að segja lán tii hennar gegn sölu á sklpum og vélum. Var hann fyrst og fremst í Perö til þess að rannsaka fjárhagsmögu leika og þörf Perúmanna í þeim efnum, Bendir hann á að Noregur sé eitt þeirra Ianda sem bezta möguleika ætti að hafa til þess að geta gert viðskipti við Perú á þessum sviðum. ursjóinn renna muni án efa hafa miklu skaðlegri áhrif á fiski- stofnana þar en hingað til hef- ur verið haldið. Sé "hugsanlegt að hinar mjög minnkandi veið- ar síldar og makrils eigi ræt- ur sinar að rekja að nokkru til þessarar orsakar. Samtök útgerðarmanna í Suð- ur-Noregi hafa nýlega á fundi sínum gert ítarlega ályktun um þessi mál sem beint er tU norsku stjórnarinnar. MEIRI RANNSÓKNIR Þar segir að vandamái þetta verði að taka föstum tökum bæði af norskum yfirvöldum og einn ig þeim alþjóðastofnunum sem hér eiga hlut að máli. Auk þess verði rikisstjórnin að leggja meiri áherzlu á rannsóknir á þessu sviði en hingað til hafi verið gert. Sé þar fyrst og fremst að ræða um auknar rann sóknir norsku haffræðistofn- unarinnar og fiskimálastjórnar- innar, sem beinist að því aS kanna víðnæmi mengunarinnar og magn hennar. Til alls bessa þurfi að veita gildum fjárhæð- um á næstunni. SKABABÆTITR í>á lýsa útgerðarmennirnir nokkrum áhyggjum sínum vegna olíuvinnslunnar út af Noregsströndum. Þeir segjast gera sér fullljóst, að þar sé um mjög mikilvæga efnahagsstarf- semi að ræða, en á hinn bóg- inn sé nauðsynlegt að fyrir- skipa hinum erlendu könnunar- félögum að halda fram með fyllstu gát og varúð. Leggja þeír til að þau erlendu félög, sem olíu mega leita og vinna við Noregsströnd myndi með sér sérstakan skaðabótasjóð sem tstandi undir greiðslu skaða- bóta ef að með þurfi og til slysa eða óhappa komi. Vietnam Framh. af bls. 1 að allar tilraunir þessa stórveld is til þess að ná algjörum yfir- ráðum í þeim heimshluta yrðu aðeins til þess að stefna friðn- um í hættu og Bandaríkjamenn myndu ekki sætta sig við slíkt. Forseti-nn varaði þing og þjóð við því, að stóraukinn kjarn- orkuvopnamáttur Sovétríkjanna gæti freistað sovézku leiðtog- anna til þess að reyna á þokif Vesturlanda, svo að hætta hlyt- ist af. Forsetinn tók það skýrt fram, að Bandaríkjamönnum væriþað áhugamál að bæta sambúðina við Kína, en eftir sem áður héldi kommúnistastjórnin áfram þeim áróðri, að Banda- rikin væru óalandi og óferjandi. Hann kvaðst sannfærður um, að með aðstoð gætu stjórnir Laos og Kambódíu haldið veUi. Ef þessu ríki væru látin falla afskiptalaust í hendur stjórnar- innar í Hanoi, myndi það hafa í för með sér, að meginhluti þess 140.000 manna liðs frá Norður-Víetnam, sem nú væri í þessum löndum, yrði beitt til hernaðaraðgerða í Suður-Víet- nam. Nixon sagði, að sérhverjum varanlegum áfanga til þess að draga úr spennu í Evrópu, yrðl ekki náð, án þess að samtímis næðist árangur í þeirri viðleitnl að leysa þau vandamál sem spryttu af skiptingu Þýzka- lands. Lýsti forsetinn yfir stuðn ingi Bandaríkjastjórnar við við- leitni vestur-þýzku stjórnarinn- ar til þess að bæta sambúðina við ríki Auatur-Evrópu. Foraet- inn sagði ennfremur, . að það væri prófsteinn á vilja Sovét- stjórnarinnar til bættrar aam- búðar og samskipta, hvort ár- angur yrði í Berlínardeilunni. Skýrsla Nixons Bandaríkjafor seta var 180 blaðsíður og 65.000 orð að Iengd. Hafði hún verið í samningu í marga mánuði og er önnur ársskýrsian hans varð- andi utanríkis- og hermál Bandaríkjanna um allan heim. — Vonast ef tir Framh. af bls. 1 hafa boðað árið 1973 og sagðl að á henni yrði einstakt tækí- færi fyrir þjóðir heimsiriis til að sameinast um eitt mikílvægasta verkefni, sem fyrir þeim lægi í dag. Eitt af þeim málum sem þar ber hæst, verður hvort gera skuli alþjóðasamþykkt um 12 mílna landhelgi, og jafaframt um rétt þjóða til yfirráða yfir landgrunnU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.