Morgunblaðið - 26.02.1971, Side 14

Morgunblaðið - 26.02.1971, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Rilstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, simi 10-100 Augiýsingar Aðalstræti 6, simi 22-4-80. Áskriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 12,00 kr. eintakið. VISITOLUSTIG egar verðstöðvunarlögin voru sett á Alþingi var gert ráð fyrir því, að laun- þegar tækju á sig frestun á greiðslu allt að tveggja vísi- tölustiga til loka verðstöðv- unartímabilsins, þ.e. til ágúst- loka í ár. Upphaflega var ætl- azt til, að þessi frestun yrði frá 1. desember sl. en svo varð ekki, heldur voru niður- greiðslur á brýnustu lífsnauð synjum auknar það mikið, að vísitalan hélzt óbreytt 1. des. Nú hefur kauplagsnefnd reiknað út kaupgjaldsvísitölu miðað við 1. marz n.k. og kemur þá í Ijós, að hún hef- ur hækkað um 1,31 stig. Sam- kvæmt verðstöðvunarlögun- um verður þessari greiðslu frestað til 1. september n.k. Raunin hefur því orðið sú, að a.m.k. nú nær þessi hækk- un ekki þeim tveimur vísi- tölustigum, sem heimilt er Öllum til Alþingi hefur nú samþykkt frumvarp, sem heimilar hinu opinbera að innheimta fyrri hluta árs 60% af álögð- um opinberum gjöldum árs- ins áður. Það er mikill mis- skilningur hjá dagblaðinu Tímanum, að þessi breyting verði skattgreiðendum til óþurftar, eins og blaðið held- ur fram í gær. Þvert á móti er fyrirsjáanlegt, að þessi breyting leiðir til þess, að innheimta gjaldanna jafnast meira yfir árið en verið hef- ur og virkar að því leyti svip- að og staðgreiðslukerfi skatta mundi gera. Það er alkunna, að miklar sveiflur eru í tekjum manna milli ára hér á landi og á það ekki sízt við um sjómenn til dæmis en einnig um land- samkvæmt lögunum að fresta greiðslu á til haustsins. Hér er því um sóralitla fórn að ræða fyrir launþega, en á móti koma verulegar hags- bætur vegna verðstöðvunar, lækkunar á verði nauðsynja- vara og stórhækkaðra fjöl- skyldubóta. Þrátt fyrir þetta hafa nokkrir forystumenn verkalýðssamtakanna brugð- izt illa við og Alþýðusamband íslands hefur farið fram á það, að vinnuveitendur greiði þessar verðlagsbætur. Vinnuveitendur hafa hafnað því. Nú liggur að vísu ekkert fyrir um það á hvern hátt ASÍ hyggst bregðast við þeirri afstöðu. Hitt er ljóst, að við íslendingar þurfum á öðru að halda nú en ófriði milli launþega og vinnuveit- enda. Þess verður að vænta, að miðstjórn ASÍ geri sér grein fyrir þeirri staðreynd. hagsbóta verkafólk. Á undanförnum árum hefur það margsinnis komið fyrir, að skattgreið- endur hafa kveinkað sér und- an því að greiðsla opinberra gjalda legðist of þungt á síð- ari hluta ársins. Með þeirri breytingu, sem nú hefur ver- ið gerð, mun þessi munur jafnast. Einnig er á það að líta, að það er verulegt hags- munamál sveitarfélaganna, að þau fái auknar tekjur fyrri hluta ársins. Það auð- veldar þeim framkvæmdir og margvíslega þjónustu við íbúa viðkomandi sveitarfé- laga. Það verður því ekki annað séð, en að þessi breyt- ing sé til bóta, bæði fyrir þá, sem gjöldin greiða og hina, sem við þeim taka. Gyðingar í Sovétríkjunum ¥Tndanfama daga hefur stað- ið yfir í Brússel alþjóða- ráðstefna Gyðinga, þar sem m.a. hefur verið fjallað um nlutskipti Gyðinga í Sovét- ríkjunum. Mönnum kann að þykja það nokkurt undrun- arefni á árinu 1971, að vanda- mál séu á ferðinni varðandi Gyðinga í Evrópu, en engu að síður er það staðreynd að svo er. Þeir, sem yngri eru að ár- um þekkja ekki nema af af- spurn hlutskipti Gyðinga í þriðja ríki Adolfs Hitlers. Sú gereyðingarherferð, sem nasistar hófu gegn þessu fólki á valdatíma þeirra er svo viðbjóðsleg, að erfitt er að gera sér grein fyrir því, að siðmenntaðir menn skuli hafa staðið að slíku. Sovétríkin em ekki í dag sökuð um sams konar glæpi gagnvart Gyðingum og nas- istar Hitlers gerðu sig seka um. En alþjóðaráðstefna Gyðinga hefur varpað ljósi á þá staðreynd, að Gyðingar, sem búsettir em í Sovétríkj- unum fá yfirleitt ekki leyfi til að hverfa úr landi. Raun- ar fá sovézkir borgarar al- mennt ekki leyfi til þess og þegar af þeirri ástæðu er það réttnefni að kalla Sovét- ríkin stórt fangelsi. En Gyðingar em sérstæður þjóðflokkur, sem á sér langa og merka menningarlega sögu að baki. Þetta veit Sovét stjómin ósköp vel og henni er alveg ljóst, hvers vegna Gyðingar í Sovétríkjunum vilja hverfa úr landi. Sú staðreynd, að þeim er samt sem áður meinuð brottförin segir sína sögu. Þormóður Runólfsson Þankabrot Einka- rekstur Ríkis- rekstur MARGIR hafa það fyrst ög fremst á móti einíkarekstri, að þeir eru hræddir um og öfundast yfir gróða einsitaikra mainna. Telja þeir eðlillegra að ritoið reki fyrirtæki'n og hirði aif þeiim (>ann gróða sem tiil feOIIiur. Þamniig sé hægt að koma í veg fyrir aiuðsöfnuin einstalkra maruna, jafna Olífistojör þjóðfélagsþegn- anna og minntoa stéttamiismiun. Það er vissiú aga hægt að færa fyrir því mörg og siterk rök, að svona ætti þetta að geta verið. Hverigi eru Slík rök betur útfærð en í kenningum K. Marx, F. Engels, W. Lerins og annarra spá- manina kammúni'simanis. En miegin und- irstaða kenninga þessara manna er af- nám hvers konar eintoareksturs og ein- statolinigsbundinna eigna. I staðinn skyidi koma samifélagslliegur reksbur og samfélaigsfeg eiign á öliium hliuitum. Eft- ir að sOlíkt fyrirtoomulag hefði veriö upp tekið áttu svo hinar fögru hugsjónir um frelsi, jafnrétti og bræðralag að verða að verufeitoa — naestuim atf sjállfu sér. Ekki þarf að hafa um það mörg orð, að afniám einikareksturisimis hefur ekfci megnaö að láta þesisar hugsjónir ræt- ast, svo siem á'Standið í homimúnista- ríkjuniuim sannar áþreiifamlega. 1 stað freiisis hefur komiö afnám hvers konar manniréttinda í ritoairi mæli en áður hef- ur þektozt, og er þá Þýztoaiamd Hitfers ekihi undanstoiiið, í stað jafnréttis hefur toomið meiri laiunamismiuniur miilli hæst- og iæigstlaiuniuðu stétt-a en annars stað- ar er viitað um og i stað bræðraliags hefur fcomið na'uöumigarvinma, fangels- anir og morð miiljóna saklaiusra manna. Ástæðan fyrir þessu liggur e.t.v. ekki í auguim uppi, en er þó ekki svo mjög torskiliin ef menn á annað borð reyna að grafast fyrir um orsatoimar. 1 hinium svokölliuðu „kapí'taildstou“ ríikjum eru lögrnál þau, er gilda uim Æramboð og eftirspurn, aðalgerandi hvers konar efnahagshreyfinga, og helzta eimkemmi þessa fyrirkom'ulaigs er hin harða sam- keppni uim framfeiðsta og söliu á hveirs konar vairmimigi og þjómusitu til hins breiða fjölda; þ.e. all's aimeniniinigs. Þessi samkeppni hefur í för með sér stöð- uga vi'ðfeitnii hinna einstöikiu fyrirtækja í þá átt, að framileiða og selja sem ódýrasta og bezta vöru, eða með öðr- uim orðum þaö, sem fólto Viill og getur keypt. Sá, sem ekki fullnægir kröfunum um verð og gæði, er ósamtoeppnisifær, og féHur úr leifc. Þannig er það eiibt aðal eintoenni hins kapítal'iska kerfis, að sem eigendur og stjómendur fyrirtækja velj- ast þeiir fynst og fremst, sem hagsýn- astir eru og dugtegastir á því sviði, og að ávalllt sé til nóg a.f ódýrum og góð- um vörum á mankaömum. Eftirliitið með kerfliimu annasit fóllkið sjálft, aimemn- iimgur, meö þvi að velja og haifina, játa og neita. 1 þeim löndum, þar sem ríikið er allit í öllliu — þar sem a.lílt er rekið og öllu stjórnað á vegum þess opinibera — er þessurn mállum á alllit annan veg farið. Hér er það etoki lenigur viiji fóliksins sem ræður, héldur eru aiflair ákvarðanir uim framiMiðSliuma, hvað skuflii framileitit og hve mitoið af hverju tetonar af þröng- um hópi pólitístora valdsmann'a, hinni nýju stétt, sem svo hefur verið nefnd. Hér miðasit laun vertoaimanna etoki leng- ur við það, hvað atvinouvegirnir eru raumveruflega færir um aö greiða, held- ur ákvarðast þau af vegflyndi alUsráð- andi stjómmiálamanna, sem hvarvetna hafia látið afikomu aflmennimgs siitja á haikamum, en hlaðið auð og völdum á sjálifa sig í þeim miun ríkari mæli. — Það hefiur sem sé komið í Ijós, að aöal- atriðið er etotoi hver á fyrirtækin, held- ur hver stjómar þeim. — Hér stoipta hæfilleiíkar ekki lengur ölfliu máli þegar valdiir eru menn till stjómiunar fyrir- tækja eða annarra mamnaiforráða, heldur póliitísk þjónikunarsemii við vaildhafiana; Skriðdýrsháttiurinn og já-mienmstoan eru vérðflauamd, en hæflifeiitouniuim kastað á glæ. — Þetta siðasta á ekki aðeins við um framámenn í atvinniurekstrinium, heidur og ölllium öðrum stéttum þjóðfé- lagsins og má i þvi samibandi t.d. benda á baráttu rússneskra riithöfunda fyrir ritfrolisi i landi síniu. — Hér er ekki ltengur uim neitt að ræða, sem heitir frjálst val hins aimenna borgara, held- ur stjómar rílkjandi valdastétit með haiðri hendi, og með hjálp hinna gömilu kúgunartækja miöaldanna — her, lög- regliu, fanigeflsum og þrælabúðum — hefur hún afkomu oig ilíif hvers eimasita þjóðfélagsþegns í hendi sér. Þeim, sem finnst hér of hairt að orði kveðið, skail bent tifl þeirra atburða, sem nú eru að geraist í PóKandi, og svipaðra atburða sem áður hafa gerzt, bæði í Pólflandii, Tékikóslóvakíu, Unigverjalandi, A-Þýzkalandi og víöar. — Það er ekki að gammi sínu að verkamenn ganga með bera hmefana móti gapandi faldtoyssu- kjöftum skriðdretoa og véltoysisum svo- kalliaðra hermanna, sem eru raunveru- lega ekkert aranað en lauinaðir feigu- nmorðimgjar ríkjandi vaMastébtar. Til slliEkra ráða grípa miemm ektoi fyrr en lif- ið er orðið þedm óbæritegt. Því stoal það endurtekið, siem áður hefur verið sagt hér í „Þamkabrotum" að hinar komimúnisku bylitinigar ald- ar vorrar eru eimhver hroðalegus'tiu mis- tök mamnlkynsins. Alfliar huigsjóndr um bætt þjóðskiputog og betra og ham- imgjurítoara Mf hljóta að byggjast á aukmum félagsþrostoa fóltosins sjálfs. Auikinn félaigsþroski hlýbur afbur á móti að grundvalllast á vaxandi bróð- urkærleika manna hvers til annars í amda orða Krists og anmairra trúar- leiðtoga. Bylit'ingar, sem stjómast af hatri, mainnfyrirli'tniingu og blóðþorsita, geita afldrei feitt af sér auikinn félags- þroska og kærfeiika mianma á meðaíl. Þvert á móti eru sllikar byltingar — og uppþot í þeirra amda í Týðræðisrikj- uim — eimhver stærsta orsök vaxandi óham’inigju alfls mannkyms. Land í mótun Ný bók um byggðaþróun og byggða- skipulag eftir Áskel Einarsson LAND í MÓTUN heitir ný bók eftir Áskel Einarsson fyrrum bæjarstjóra á Húsavík, sem Sam- band ungra Framsóknarmanna gefur út um þessar mundir. Fjall- ar bókin um byggðaþróun og byggðaskipulag, en Áskell Ein- arsson hefur haft náin kynni af þessum málum, sem mjög hafa verið til umræðu meðal þjóðar- innar á undanförnum árum, en sjaldan verið gerð hlutlaus skil fyrr. Þóbt bókin ®é gefiin út af póliitídkum saimtökum, er ekki að fiinmia í henni áróður fyriir stefou þeirra, heldur er bókimni ætlað að vera ópólitískt iinmiegg í taim- ræður um þessi mál. Forimála fyrir bókiinni skrifar dr. Ólaifiur Ragnar Grímssion, og skýrði hanm. frá efmi bókarimmiar á bliaðaimamnaifiumdi, sem Sam- banid ungna Fnaimsótonarmainna efndi til í tiflefmi útkomu hennair. Land í mótum er skipt í 11 meg- imíkafl'a, en bókim er 167 biað- síður að stærð. Kaflamir heiita: Þróum byggðaskipuflagsiins, Aldia- hvörfin, Stnaiumhvörfin, Orsakir og afleiðin.gar byggðarösbumiar, Leiðin til jafnvægiis byggðamma, Atvinmiujöfnium og Byggðaiþrówm, Framli. á bls. 21

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.