Morgunblaðið - 26.02.1971, Side 15

Morgunblaðið - 26.02.1971, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 15 Óþarfi að ræða um Nordek, það er búið að vera — segir Karjalainen, forsætisráðherra Finn- lands í viðtali við Borgþór S. Kjærnested MORGUNBLAÐINU hef- ur borizt viðtal, sem Borg- þór S. Kjærnested, Íslend- ingur, sem búsettur er í Finnlandi, tók við Karja- lainen, forsætisráðherra Finnlands, í lok janúar- mánaðar. í viðtali þessu lýsir Karjalainen m.a. þeirri skoðun sinni, að Nordek sé búið að vera. Viðtalið fer hér á cftir: — Hvað felst i Paasikivi- Kekkonen stefnunni? — Góð samskipti við Ráð- stjórnarríkin og Skandinavtíu, virk og vinsamieg Mutleysis- stetna gegnvart öl'lum þjóð- um. Hún þýðir ósk um að styrkja friðsamlega samvinnu við aillar þjóðiir og að Fiiwi- land taki meiri og meiri þátt í efnahagslegri, menningar- legri og tækinifræðilegri sam- vinnu. — Hvað er það í finnskri lilutleysisstefnu, sem hefur unnið traust stórveldanna? — Finnland hefur reynt að vera sjálfu sér samkvæmt í öllluim tiilviteum. Bæði stór- veldin eru virt á sama hátt, báðum aði'lium er sagt hið sama, Finn'land reynir að vera heiðarlegt, en ekki alltof framgjarnt. — Treysta Bandaríkin utan- ríkisstefnu Finnlands til fulls? —- Við höfum aldrei fengið neinar atlhugasemdir eða orð- sendingar frá Bandaríkj'unum. Vitanlega höfum við ræðzt við og haft ðlfikar skoðanir á vissum máiluim, en Bandarikin virða okkur og það metur Finnilaind mjög milkilis. — Hver er lielzta ástæðan fyrir þ\i, að Finnland tekur nú virkari þátt í allieinis- stjórnmálum, bæði í Evrópu og hjá SÞ, t.d. með sendi- ferðum Ralfs Enckels, sendi- herra? — Þetta er eðlli/leg þróun hlubieysisstef n unnar. Ferðir Ahti Karjalainen Enckels eru þátfcur í fram- kvæmd hennar. Við erum þeirrar skoðunar, að þrátt fyrir smæð lancls og þjóðar, höfurn við vissa möguleika til að byggja brú milli austurs og vesturs. Það er vitaskuld mjog tiilfinninganæmt og áhættusamt verkefni, en ef við getuim eiittíhvað gert til verndar friði í heimmum þá viljuim við gera það. — Hvaða möguleika liefur verðstöðvunin til áframhald- andi álirifa á efnahag lands- ins? — Stærsta vandamál Finn- lainds í dag er iausn járniðn- aðarmantnadeiliunin'ar, e-n ég er ennþá vongóður iim, að tek- izt hafi að koma á góðum verðstöðvunargrunmi næstu fimmtáin mánuði. Þróun verð- lagsins hefur ekki verið of hröð, ef miðað er við heiims- þróunina og samlkeppniismögu leikarnir hafa batnað mjög. Það getur verið, að þjóðar- framleiðisltan aulcisit ekki eints mikið og í fyrra, vegna þesis, að kjarasamningarnir hafa orðið í hæsta lagi, en aukn- ingin verður næsbuim því eins mikil þrátt fyrir það, eða 4— 4,5%. Atvinna er nóg og viss ofþanigla á sér stað, sem seinna meir þarf eitthvað að gera við og hægja á. — Hvaða erfiðleikar hafa steðjað að vegna verðbólgunn- ar í Evrópn? — Viss þrýstingur á inn- fluttar vöruitegundir hefur orðið, að öðru leyti etokert sér- sibakt. Hins vegar steðja nokkrir örðugieikar að í sam- bandi við viðskiptajöfnuðinn. — Hvað er átt við með þró- unarsvæðum? -—■ % h'luta Finni'anda, sem aðallega eru norður-, austur- og miðhl'utar landsins. Ur þesisum landsihliutum eru fóllks flutninigamir mesitir; þar vantar iðn.greinar, sem á raun hæfan hátt geta veitt ibúun- um atvinnu. í fjárlögum þessa árs eru lagðir fram peningar í stóran sjóð til stofnunar iðn'fyrirtækja á þessum svæðum og með ti'liliti til verðlagsþróunarmnar eru góðir möguleikar á jákvæðum áramgri. Til er sérstök stofn- un, sem stöðugt vinnur að nýjunn úrlausnuim fyrir þessi svæði og í núverandi ríkis- stjórn situr í fyrsta sinn sér- Stakur ráðherra, svokallaður efnahags- og áætlunarráð- herra, sem starfar undir stj órn utanrlkisviðskiptamiála- ráðherra Mattila, og hann hef ur sýmt þessum málum mik- inn áhuga. — Álítur forsætisráðherr- ann stjórnarsamstarfið víð- tækt? (Þess má geta hér, að stjórnarflokkarnir eru fimim, en tveir eru í stjórnarand- stöðu. 1 rikisstjóm sitja Sósía'ldemókrataiflokkurinn, Lýðræðisbandalaigið (kamm- únistar), Miðfiokkunnn, Frjálslyndi þjóðfloikikur- imn, en í sitjómarand- stöðu er Þjóðlegi sameining- arflokkurinn (ihaldssamur) og Sveitabyggðaiflokkurinn, sem vann 17 þimgisæti í síðustu kosmimgU'm og heifur nú 18). — Finnland þarf á breiðri rikiiSistjórn að halda, vegna þess, að sum lagafrumvörp þurfa % aibkvæða meiriMiuta á þimgi, en breiðri rikisstjórn hættir oft til þess að líða aí innri andstæðuim og það lend- ir oft á forsætiisiráðherra að miðla málum milHi flokkamna. Allra flokka stjóm væri bezt, en er ómöguteg í Finnlandi í dag vegna þess, að Samein- ingarflkykkurinn og kommún- istar geta ekki setið í sömu ríkisistjóm. Ég hef persónu- lega tekið þáibt í mörgum rík- isstjómum og sumar þeirra verið myndaðar af einum flokki. Samvinnan og andinn innan Slíkrar rílkisstjórnar er alllur annar en í stjórn, sem mynduð er á breiðum grund- vei'li, en siík ríkisstjórn á í öhemju örðugleikum í þing- inu. — Er framtíð rikisstjórnar- innar björt og hver er þátt- ur Lýðræðisbandalagsins í henni? -— Fyrir jðl áttum við í vissum erfiðieikum vegna ástandsims á vinnumarkaðih- um. Þá áttu kormmúmiistar í vissum aðlögunarerfiðieikum, og slíkir erfiðleikar munu verða í framtíðinni líika, en með viðræðum og málamiðl- un er hægt að ná árangri. Hættu á, að stjórnarsamvinn- an rofni, álíit ég ekki fyrir hendi. — Hvaða áhrif hefur liugs- anieg kaupgjaldsbarátta á stjórnarsamstarfið? — Hún getur haft vissa erf- iðleitea í för með sér, en það er of snemmt að segja nokk- uð um það ennþá, en við mun- um örugglega yfirvinna þá ilika, — Á hvaða þáttum norr- ænnar samvinnu hefur Finn- land mestan áhuga? — Öllum þáttum hennar. Efnahaig, stjórnmálum, menn- ingu, fðlagsm. og við erum komnir langt á þessum svið- um samvinnu, en meiri sam- vinnu er þörf í framleiðsiu og markaðsmiálum. 1 febrúar mun Heisiimgforssamningur- inn verða undirritaður í Kaup miannahöfn, þó eitthvað breyttur. — Getur Finnland hugsað sér að taka þátt í Nordek á öðrum grunni en áður, án þess að hugsa um EBE? — Það er óþarfi að ræða um Nordek, það er búið að vera. En það þýðir ekki, að við séum hæbtir að auka efna- hagssamvinnu landsmanna. Borgþór S. Kjærnested. Hvað lásu þeir í útlöndum 1970? Brezka blaðið „Guardian" hef ur valið úr nokkrar bækur, sem það telur verðugar þess að kall- ast bækur ársins 1970. Fyrir því vali hafa staðið gagnrýnendur þeirra og segir Guardian m.a.: „Við höldum þvi ekki fram, að þessi skrá sé tæmandi yfir þau verk, sem eru í fremstu röð þeirra sem komu út á s.l. ári. En allar þær bækur, sem við leyfum okkur að geta hér sér- staklega eru óumdeilanlega með þvi betra, sem ýmsir höfundar létu frá sér fara á árinu. Við er um þeirrar trúar að þeir sem hafa lesið — þó ekki væri nema helminginn af þessum bðkum — séu menn víðsýnni á eftir. Crow eftir Ted Hughes. Ein- hver forvitnilegasta bók, sem enskur höfundur hefur skrifað um áraraðir. Þegar Peter Porter reit dóm um þessa ljóða- Vvonue Chauffrin bók sagði hann: „Upp frá þess- um degi er ég þeirrar trúar, að fáir munu geta lesið, hvað þá skrifað ljóð nema í skugga þess- arar bókar, svo mjög hlýtur hún að sækja á hug þess sem henni kynnist til nokkurrar hlít ar“. Tlie World of Charles Dick- ens eftir Angurs Wilson. Af öll- II. grein um þeim bókum, sem hafa verið skrifaðar um samtíð Dickens — og þær eru bæði margar og ýms- ar merkar — er þessi í algerum sérflokki. Hún er ákaflega vel unnin, efnið hugsað niður í kjöl- inn og það er sett fram á þann hátt að hrein unun er að lesa. Við gerum okkur einnig betur grein fyrir, hversu drjúgur er hlutur Dickens í seinni tíma verkum, eftir að hafa lesið hana. Population: Resources: Issues in Human Ecology eftir Paul og Anne Ahrlich. Þessi bók er ekki sérstáklega aðgengileg; það þarf talsverða áreynslu til að geta komizt til botns í henni. Hún fjallar um þær ógnanir sem líf- inu á jörðinni er búið fyrir áhrif nýrra afla, það eru ekki lengur náttúruöflin sem geta lagt lífið í rúst, það eru upp- finningar mannsins. Ein bezta bók sem um þetta hefur verið skrifuð. You Must Know Everything eftir Isaac Babel. Þessar sögur hafa ekki fyrr komið út á ensku, eftir hinn mikla meistara bylt- ingartímabilsins. Um hann skrif aði Ehrenburg á sínum tíma: „Hann sagði jafnan að hann legði mest kapp á einfaldleika I skrifum sínum. Einfaldleiki hans er áreynslulaus með öllu — tær og hljómfagur." Slaughterhouse Five eftir Kurt Vonnegut jr. Hrollvekj- andi og sérstæð frásögn af því, þegar Dresden var lögð í eyði. Frásögnin er sögð af bandarísk- um hermanni, sem varð fyrir er líkust martröð, hún er flókin, illkvittnisleg og fyndin." When Did You I.ast See Your Father? eftir Margaret Blount. Skemmtileg saga, kannski ívið loftkennd um bernsku ungrar stúlku sem er alin upp úti í sveit á enskri grund. Það vill stund- um gleymast að það búa ekki all- ir íbúar Englands I stórborgum. Þessi einkennilega og eftirminni lega bók fékk bókmenntaverð- laun „Guardian" fyrir árið 1970. The Collected Essays, Journal isni and Letters of George Orwell 1920—50. Það er slæmt grín að kalla þessa bók kilju ársins, en vegna þess að Penguin endurútgaf allt safnið í vasabókaútgáfu á árinu, gátu margir eignazt verkið og enginn verður svikinn af því. Mr. Sammler’s Planet eftir Saul Bellow. Er þetta alvöru- saga? Eða er höfundur að gera skop að lesendum sínum. Lík- lega ekki. Hann er að vísu hald inn óseðjandi þörf til að espa lesendur sína og æsa, en þvílík vinnubrögð sem hann notar. Þau ein sér gera bókina að verð Michel Déon þeirri reynslu að taka þátt í árás inni og lifði hana af. Síðan tók hann að fást við ritstörf með góðum árangri á stundum. Counting the Steps: An Auto- biograpliy eftir Jakob Lind. Önnur bók eftir mann, sem lifði af ógnarstjórn nazista. Þarna er sögusviðið Austurríki. Robert Nye sagði um þessa bók: „Hún Andrei Anialrik ugu lestrarefni. Þegar ofan á bætist svo listfengi í mál og stll má ljóst vera að þetta hlýtur óhjákvæmilega að vera ein af bókum ársins. Night Lines eftir John McGahern. Þetta eru smásögur eftir hinn ágæta írska skáld- sagnahöfund. Að vísu hafa sum- ir gagnrýnendur haft á orði, að þær væru full langar í báða Framh. á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.