Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 17 M' VERÐLAG í • i\ BRENNIDEPLI Verðlagsákvæði og ,vel skipulagður rekstur' Frá mótniælafundi starfsfólks Lands símans í gær Mótmæla flokkaröðun við Landssímann STARFSFÓLK í Landssímahús- inu, aðallega skrifstofufólk, gerði með sér samtök í gærmorgun og héldu til mötuneytis Landsím- ans í Sigtúni til að ræða og lysa jrflr óánægju með þá flokkaröð iin í BSRIt samningunum, sem fcemur til framkvæmda nú um mánaðamótin. Lagði starfsfólkið niður vúmu í kiukkustund af þessum sökum. Morgunblaðinu hefur borizt frétfcatillkynmimg frá Félagi ísl. símamanna, sem samþykkt var I félagsráði þess i fyrradag. Fer hún hér á eftir: „Félagsráð F.I.S. hefur kynnt sér röðun samninganefndar rík- istns á þeim störfum símamanna — Lof tleiðir Framh. af bls. 28 ír rneðal annars uim viðræðurn- ar: Allir aöiiar hér í Kaupmanma höfn virðast samimáSlia þeirri stað hæíingu, er fram kemiuir í hinni opimlberu tiHkynniingu um viðræð uimiar varðandi flug Loftílleiða til SASIandanna, að „viðræðurnar fóru fram í vinisemd." Niðursteða þeirra er sú, að komið verði á Xaiggirmiar samstarfsnafnd tii að endurskoða vandaimálin varð- amdi kröfuir Loftlleiða um að fá að hefjia þotuifHug til Kaupmarunia hafraar. AHt bendir til þess að þessi vinisamlegi andi í viðræð- uiruuim, sem virðist hafa hreiimsað tocBtið, er æði oft hefiur verið býatia þvingað í fyrri samninga- uimílleltiuinium, mumi sammast í verki. Þannig er því haldið fram í Kaupmanmiahöfn, að starfsimiað- <uir hiinis opinbera miuni reyna að þrýata á SAS um að taka upp sarnmimgaviðræðux við Loftlieiðir uim saimvinniu í framlííðinni. Við ræður þær, sem lauk í gær, bera það í flestu mieð sér, að þær séu aðeinis til bráðabirgða. FuíEtrúiar fsHairtids komiu ektki fram með fastmótaðar óskir, heldur voru þeLr fyrst og fremst kommir til Kaupmannahafniar til að átta sig á hvernig viðbragða væri að væmta af fuiL'ttrúuim SAS-Ilamd- an'tna við óskum ísiartds. — Bretland Framhald af bls. 1. •8 önimtr verikalýðlsisaimbönd myrwiu ekki Ieyfa, að pósitmenin yrðu þviitigaðiir til þess að taka upp virmu <að nýju vegnia of litiils framlags úr verkfaílLssijóðuim. — Sagði Jackson, að verfcfa'lLiiniu yrði haldið áfram. umz laiusm iflemigLst, sem póstmenm gæfcu sætt s'ug við. Þykir greiinilLegt, að aif- sbaöa veritfallsmiamina er stífari miú en áður, eftir að önmiur verka- Iýðbsaimbönd hafa tekið aið heita veckfallsmöninium fjárstuðmimgi. Foriinigt tæknifræðimiga hjá póati og símia, Belacourt-Smith Jáviairðlur, sagði í dag, að sam- tök aín kynmiu að byrja vefkföMl, en flriaim til þessa haifa tækmi- fræðingar mætt til viinimu. sem nefndin telur ekki röðuð kjarasamningmum. Félagsráð mótmælir harðlega. röðuninni og lýsir megnasta van trausti á vinnubrögð nefndarinn ar, þar sem röðun hennar sýnir vitavert tillitsleysi gagnvart störfum alLflestra starfsmanna og fádæma vanþekkingu á þeim, samanber augljós rangindi í röð un, sem ekki getur átt sér stoð í veruleikanum og í sumum til- vikum er um augljós samnings brot að ræða. Virðist samninganefndin ekk- ert tiillt hafa tdkið til tMUiaigima stofnunarinnar né upplýsinga um störfin, hvað þá til ábendinga fulltrúa starfsmanna í starfsmat inu. Þá mótmælir Félagsráð að ekki skuli hafa verið viðhaft starfsmat nú við þessa röðun, á saima hátt og gert var við aðal- samningsgerðina. Krefst Félagsráð þess að samn inganefnd'inni verði gert að end urskoða röðum sínia, á grumdvelJLi kjarasamningsins, þar sem starfsmat verði lagt til grund- vallar við röðun starfsmanna og að fulltrúar BSRB fái fulla að ild að þeirri endurröðun. Allt frá árinu 1938 hafa pp- Lnber verðlagsákvæði verið ríkj- andi gagnvart verzlunarrekstri. t hverju eru þessi ákvæði fólg- in? Þau er'u fðlgin í því, að opin- ber nefnd — verðlagsnefnd — ákveðuir hámarksprósemtuálagn- imgu á kostniaðarverð eiin- stakra vörutegunda. Sú pró- sentuáiagning á að nægja verzl- uninni til að standa straum af rekstu rskostnaði. Hver á að vera við- miðun verðlagsnefndar, þeg- ar hún tekur ákvörðun um há- marksálagningu? 1 Iögum um verðlagsmál frá 1960 segir svo i 3. . grein: „Verðlagsákvarðan- ir allar skulu miðaðar við þðrf þeirra fyrirtækja, er hafa vel skipulagðan og hagkvæman rekstur." Hvað vakti fyrir Alþingi með þessu lagaákvæði? Að tryggja, að vel rekna fyrirtækið fái um- bun fyrir erfiði sitt en veita ver rekna fyrirtækinu áminn- ingu um að bæta rekstur sinn. Hefur þessu lagaáfcvæði ver- ið fylgt? Þvi er fljót- Frakkland — Alsír: Biturð vegna þjóðnýt ingar olíufyrirtækja svarað. Verðlagsyfirvöld nota alls ekki þarfir vel rekins fyrir- tækis sem grundvöll, þegar þau taka ákvarðanir um opin- ber verðlagsákvæði heldur ræð- ur handahóf og duttlungar." Lagafyrirmælunum er því eklti hlýtt. Þessi handahófslega fram- kvæmd opinberra verðlags- álkvæða setur vel rekin fyrir- tæki i mikinn vanda og dregur úr getu þeirra til að rækja hlut- verk sitt. Nú á dögum er krafizt melri þjónustu af verzlunarfyrirtækj- um en áður vegna innflutnings- frelsis. Heildverzlanir þurfa að hafa birgðir og meira vöruúrval en á haftaárunum. Sama er að segja um smásöluverzlanir. Allt eru þetta jákvæð áhrif innflutn ingsfrelsisins neytendum í hag. Bn fyrir vikið verður birgða- og fjármagnskostnaður meiri. Hef ur verðlagsnefnd tekið tillit til þessara breyttu aðstæðna, þegar hún tekur ákvarðanir um álagrt inigu? Svarið er miei. Verzlunarfyrirtæki geta því ekki veitt eins góða þjónustu og æskilegt væri. Niðurstaðan er þessi: Með þvi að sniðganga lagafyrirmæli gera verðlagsyfirvöld neytendum og verzlunarrekstri ógagn og kippa tilveruréttinum undan op inberum verðlagsákvæðum. París, 25. febrúar. NTB. TALSrviADUR frönsku stjórnar- innar sagði í dag að þar sem ákvörðun stjórnar Alsir um að þjóðnýta olíufélögin í landinu Gjald- eyrisskil laxveiði- manna í MORGUNBLADINU 24. febrú- ar birtiist grein umdir nafninu Gjaldeyrisiskifl íaxveiðiimanma eft- ir Skúla G. Johmisen. 1 greimimmi er, eins og nafn henmar bendir til, f jaliað um gjalkleyrisskil lax- veiðimamna. Raumar kemur höf- unduir víðar við. Umdir lok girein- arininar er komizt svo að orði: „Hvernig má vera að sííkt and- vairaiieysi hefur viðgengizt. A.m.k. ein.stofnum, embætti veiði málastjóra, á að hafa eftirlit með ðllluim silíkuim máíliuim." Þessi ummæli höfumdar hafa ekki við rök að styðjaat, þar sem embætti veiðimálastjóra hef- ur ekki lögum samkvæmt nein afsikipti af úrtleigu á áim og vötnum. Laxveiði í ám er, eims og kunnugt er, ráðstafað af um- ráðendum veiðinnar, oft veiði- félögum, á frjálisuim markaði, og eru silífc viðskipti milli umráð- anda veiði og starvgarveiði- mamma eða samtafca þeirra mál þessara aðila embætti veiðimála- stjóra óviðkomandi. Hvað við- víkur gjalldeyrisákiíLuim er það að segja, að Seðlabamkimn hefur með þau mál að gera. Þór Guðjónsson, veiðiniálastjóri. hefði verið tekin einhliða, vænti franska stjórnin þess a9 henni yrðu freiddar verulegar skaðahætur. Ákvörðunin kom ekki frönsku stjórninni mjög á óvart, og hafði hún tekið málið til umræðu á lokuðum fundi, þegar í síðustu viku. Frönak olíufélög eru bitur vegna þjóðnýtingarimnar og segja hana vera þá „ódýrustu", sem sögur fara af. Landið hefði hvorlki efni á né væri fært um að taka alveg við rekstrinum, og því hefðu aðeins verið þjóð- nýtt 51 prósent, en 49 prósent væru ertn í hömdum franskra. Alsír mytidi hér eftir að öllum líkindum ákveða sjálft olíuverð ið, og nota jafnframt þau 49 prósent sem Frakkar fengu að halda, tii að þvinga þá til enn meiri fjárfestinga í landinu. Hingað til hafa franskar fjár- festingar í sambandi við olíu- og gasvinnsluna eina, numið einum og hálfum milljarði doll- ara. Ekki hafa menn neina hug- mynd um hversu miklar skaða- bætur Frakkal- vilja fyrir þjóðnýtinguna, en þar munu sjálfsagt spila inn í samningar um tækniaðstoð, og alsírskir verkamenn í Frakklandi. Þar vinna nú um 600 þúsund alsír- búar og peningarnir sem þeir senda heim eru mikilvægur lið- ur þegar viðskiptajöfnuður landanna er gerður upp. Fjórðuegsmót hestamanna á Vesturlandi FJÓRÐUNGSMÓT heatamainma verður haíldið á Vesturlaindi á komiaindi sumri. Mótið verðuic haJdið að Faxalbong við HvStá f Borgarf irði dagania 16. til 18. jú!l£. Þar verða sýnd kymbótahross aif svæðinu frá Hvailifirði að Hrútaí- firði. Htossaræktarsambamd Vestur- ilaimds og hestamamniafélagið Faxl í BorgarfirðL aminiast fraimfcvæmd mótsims, en að mótimu standia Búnaðarfélag fslamds, Lamidsam.- bamd hestamaminatfélaga og hesta- maimmaféLögím á svæðimu. Þetta mun vera í fyrata skipti sem hrossaræktarsaimband er beimint framkvæmdaraðili að fjórðumgs- móti. Laos: Innrásin gengur alveg samkvæmt aætlun — segir Melvin Laird IE51II DRGlEGn Washington, Saigon, 25. febrúar. AP. MELVIN Laird, varnarmálaráð- herra Bandarikjanna, sagði á f'iii«<ii ineð fréttamönnum í dag, að sókn suður-víetnamskra her- sveita inn í Laos hfeföi alls ekkl verið stöðvuð, heidur gengi þvert á móti samkvæmt áætlun. Hann sagði að svo virtfcit sem niargir teldu að þessari herferð myndi ijúka á tveim vikum eða svo og bætti við. „Aldrei, jafn- vel ekki í björtustu vonum, var gert ráð fyrir að hægt væri að ná öllum takmörkunum með inn- rásinni á tveim vikum. Laird sagði að tekim h^fði ver ið ákvörðun um að stöðva sókn- ina í bili, til að hægt væri að vega og meta styrk hersveita Norður-Vietmams í Laos, og kom ast að raun um hvar væri lík- legast að þær gerðu gagnárás. Jafnframt hefði verið að hindra að sóknarliðið væri svo dreift, að Norður-Vietnamar gætu gert velheppnaðar árásir á mörgum stöðum, án þess að hægt væri að senda varalið til suður-vietnömsku sveitanna með litlum fyrirvara. Laird sagði að þetta hefði tekizt fullkomlega, gagnárásirn ar hefðu verið stöðvaðar, og þeim sveitum Suður-Vietnam sem eru í Laos, hefði tejdzt að verja sfbðvar aínar fyrir árásum. Hann viðurkenmdi að sumar þeirra hefðu beðið tölu- vert manntjón, og að á nokkr- um stöðum hefði orðið að yfir- gefa útvarpsstöðvar, en sagðt að það stofnaði ekki endanlegu takmarki aðgerðanna í neina hættu. Frá Laos berast þær fréttir að Norður-Víetnamar hafi í dag í fyrsta skipti í orrustunmi beitt skriðdrekum, og hefðu átta þeirra gert árás á eina af víg- stöðvum Suður-Víetnama, sem setið hefði verið um í fjóra daga. Hafi Norður-Vietnamar ætlað að gera lokaárás til að ná henini á siitt vald. Suðuir-viet- nömsku hermennirnir grönduðu hima vegar fimm skriðdrek- amna með eldflaugabyssum, og hinir lögðu á flótta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.